Þjóðviljinn - 24.08.1977, Side 13
útvarp
Miðvikudagur 24. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Kjarvalsstaðir—þar stendur nú yfir sýning á listaverkum í eigu
Keykjavikurborgar.
Víösjá
KJAR-
VALS-
STAÐIR
Kjarvalsstaöir og mál-
efni þeirrar stofnunar
verða á dagskrá i Víðsjá
kl. 19.35, en þátturinn er
að þessu sinni í höndum
ólafs Jónssonar.
Ólafur sagði að fjallað yrði i
kvöld um málverkaeign
Reykjavikurborgar, en nú
stendur einmitt yfir sýning á
Kjarvalsstöðum á málverkum
úr ýmsum kontórum embætta
og stofnana borgarinnar. Enn-
fremur verður fjallað um rekst-
ur Kjarvalsstaða, þvi kosning
nýs listráðs stendur fyrir dyrum
og i þvi sambandi rætt hvort
hugaö sé á einhverjar breyting-
ar á stjórnarformi.
Þeir aðilar, sem teknir veröa
tali i þættinum, eru þeir Ólafur
B. Thors, Aðalsteinn Ingólfsson,
listráðunautur hússins, og Hjör-
leifur Sigurðsson, formaður
Félags islenskra myndlistar-
manna.
Er vindur blœs...
„Er vindur blæs ..."
heitir kanadisk fræðslu-
mynd um vindinn, mynd-
un hans og sérkenni. Lýst
er áhrifum hans á mann-
virki og sýnt hvernig unnt
er að breyta honum í raf-
magn.
Þessi mynd mætti halda að
geymdi litinn fróðleik fyrir is-
lenska áhorfendur, þvi hér er
vissulega nóg um vind, og á ári
hverju sjá menn hér svo margar
tegundir af vindi, að þykja
mætti furöu gegna ef kanada-
menn gætu sýnt okkur einhvern
vind á kvikmynd, sem við ekki
höfum séð fyrr. Hérlendis voru
menn heldur alls ekki fákunn-
andi i að hagnýta sér vind til
rafmagnsframleiðslu þvi viða
gnæfðu hér fyrr á árum rellu-
spaðar upp af sveitabæjum,
ætlaðir til að láta vind hlaða
rafgeyma, þótt vist reki mann
minni til að hafa heyrt að
straumur sá gerðist oft enda-
sleppur og týran á tiðum litil.
Meira að segja heyrðist talað
um vindskort, enda eftir öðru á
Islandi að þá gerast náttúruöfl-
in öll öndverð þegar hafa á af
þeim gagn, eins og menn geta
best borið um i Mývatnssveit.
Enda sést nú vart relluspaði á
sveitabæ meir; vindur þykir
,ekki stööugur aflgjafi, — og
'skútuöld er öll.
En tækninni fleygir fram og
vindur blæs enn.og nú á dögum
orkuskorts má ekki horfa fram-
hjá neinni orku, sem vegur gæti
orðið að nýta og efalaust veröa
ýmsar nýjungar kynntar i
myndinni i kvöld, sem þrátt fyr-
ir allt sem að ofan er sagt, gætu
orðið okkur hér að notum meö
allan okkar fjölbreytilega vind,
safnið.sem einskis verður i
saknað, nema hvirfilvinda og
fellibylja; ... kannske við þekkj-
um færri vinda en okkur dettur i
hug, — þrátt fyrir allt,og guði sé
lof!
Islenskir vindar niunu ef til vill
ekki hafa sig jafn vel að hófi
komandi vetur og hinn siöasta.
Þó er aldrei að vita....
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00; Sigrún Sigurðardóttir
les þýðingu sina á sögunni
„Kondu aftur, Jenný litla”
eftir Margaretu Strömstedt
— sögulok (8) Tilkynningar
kl. 9.30.Léttlög milli atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25; Hel-
mut Walcha leikur á orgel
Prelúdiu og fúgu i G-dúr og
Fantasiu og fúgu i c-moll
eftir Johann Sebastian Bach
/ Ljóðakórinn syngur
sálmalög: Guðmundur
Gislsson leikur á orgel og
stjl. Morguntónleikar kl.
11.00: Musica Viva-trióiö i
Pittsburgh leikur Trió i g-
mollop. 63 fyrir flautu, selló
og pianó eftir Weber /
Koeckert-kvartettinn leikur
Strengjakvartett i B-dúr op.
130 eftir Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miudegissagan:
„Föndrararnir” eftir Leif
Panduro Orn Ólafsson les
þýðingu sina (13).
15.00 Miðdegistónleikar
Moura Lympany og hljóm-
sveitin Filharmonia leika
Pianókonsert nr. 1 eftir
Alan Rawsthorne: Herbert
Menges stjórnar. Maurice
Durufle leikur á orgel með
hljómsveit Tónlistarháskól-
ans i Paris Sinfóniu nr. 3 i c-
moll op. 78 i tveim þáttum
eftir Saint-Saens: Georges
Prétre stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór Gunn-
arsson kynnir.
17.30 Litli barnatiminn Guö-
rún Guðlaugsdóttir sér um
timann.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Viðsjá Umsjónarmenn:
Ólafur Jónsson og Silja Að-
alsteinsdóttir.
20.00 Einsöngur; Sigurður
Skagfield syngur Islensk
lög: Fritz Weisshappel leik-
ur á pianó.
20.20 Sumarvaka a. tUr land-
námi Auður djúpúðgu Gisli
Kristjánsson ræðir við hjón-
in Egil Benediktsson bónda
og hreppstjóra og Pálinu
Jónsdóttur, Sauðhúsum i
Laxárdal. b. Þáttur af Þor-
björgu kolku i Kolkunesi
Knútur R. Magnússon les úr
ritum Bólu-Hjálmars: fyrri
hluti. c. Kórsöngur: Karla-
kór Reykjavikur syngurlög
eftir Bjarna Þorsteinsson:
Páll P. Pálsson stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Ditta
mannsbarn” eftir Martin
Andersen-Nexö Þýðandinn,
Einar Bragi, les (24).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: „Sagan af San Michele”
eftir Axel Munthe Þórarinn
Guðnason les (34).
22.40 Djassþáttur i umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrálok.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Er vindur blæs. Kana-
disk fræðslumynd um
vindinn, myndun hans og
sérkenni. Lýst er áhrifum
vinds á mannvirki og sýnt,
hvernig unnt er að breyta
honum i rafmagn. Þýðandi
og þulur Páll Bergþórsson.
20.55 Onedin-skipateiagið (L)
Breskur myndaflokkur.
Lokaþáttur. Hjátrú og hind-
urvitni. Efni næstsiðasta
þd t t a r : M a t t
Harvey siglir heim frá
Argentinu með skemmdan
farm. Elisabet kennir þaö
vanrækslu hans og neitar
honum um frekari vinnu.
James fréttir af fyrirtæki,
sem er illa statt fjárhags-
lega, og tekst honum að
eignastþað, m.a. fyrir hjálp
Elisabetar. Til endurgjalds
ætlar hann að fá trygg-
ingarfélagið til að borga
skemmda varninginn. Við
nánari athugun kemur i ljós
að Harvey hefur farið eftir
settum reglum, og Elisabet
fær trygginguna greidda.
En tilraunir hennar til að
sættast við Harvey bera
engan árangur. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
21.45 Natalie Cole (L) Natalie
Cole, 26 ára gömul dóttir
söngvarans Nat King Cole,
syngur „soul” og rythm &
blues lög. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
22.30 Dagskrárlok
Kópavogskaupstaður 0
Frá grunnskólum
Kópavogs
Innritun nýrra nemenda i grunnskóla
Kópavogs, þeirra sem eru nýfluttir, eða
hafa ekki verið innritaðir áður, fer fram i
skólunum eða simum þeirra fimmtudag-
inn 25. ágúst kl. 10-12 og 14-16.
Lokainnritun i framhaldsskóladeildir fer
fram á sama tima, og tilkynna þarf breyt-
ingar á fyrri umsóknum.
Brottflutning grunnskólanemenda skal tik
kynna viðkomandi skóla.
Skólafulltrúinn.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júlimánuð
1977, hafi hann ekki verið greiddur i sið-
asta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga, uns þau eru orðin 10%, en siðan
eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
18. ágúst 1977
• Blikkiðjan
Ásgarði 7/ Garðabæ
önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
Styðjum Alþýðuleikhúsið
— happdrætti
Þeir sem hafa fengið heimsenda miða eru
vinsamlega beðnir um að gera skil nú þeg-
ar. Dregið verður 1. sept. n.k.
Með fyrirfram þakklæti.
Starfshópurinn
Rækjuveiðar
Rækjuveiðar i Arnarfirði, ísafjarðar-
djúpi, Húnaflóa og Axarfirði hefjast i
október n.k. Umsóknir um veiðileyfi verða
að berast ráðuneytinu fyrir 15. september
n k. Umsóknir, sem berast siðar, verða
ekki teknar til greina. í umsóknum skal
tilgreina nafn skipstjóra, nafn báts og ein-
kennisstafi og ennfremur skipaskrárnúm-
er.
Siávarútvegsráðuneytið
22. ágúst 1977.