Þjóðviljinn - 17.09.1977, Page 10

Þjóðviljinn - 17.09.1977, Page 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. september 1977 Jónatan Jóns- son sextugur Samkvæmt bestu fáanlegum heimildum er Jónatan Jónsson skáld og kennari sextugur I dag. Fæddist hann á Þangskála á Skaga hinn 17. sept 1917, sonur búandi hjóna þar, Jóns Sveins- sonar kennara og Mariu Jóhönnu Sveinsdóttur. Þarna noröur undir íshafi sleit Jónatan barnsskónum, næst yngstur tiu systkina. Móöirin dó snemma árs 1929, og fluttist faö- irinn þá meö yngstu syni slna suö- ur I Landeyjar, þar sem elsti bróöirinn, sira Jón Skagan, var þá prestur á Bergþórshvoli Þar átti Jónatan nokkur æskuár, uns hann fór til Reykjavikur, fyrst til náms I Kennaraskóla Islands, sem hann lauk 1941. Að svo húnu hóf hann utanskóla nám, og lauk hann stúdentsprófi 1945. Þaö var á þessum árum, sem leiöir okkar Jónatans lágu sam- an, og má ég fullyröa, aö fáum trygglyndari mönnum eöa vin- fastari hef ég kynnst. Þótt hann ætti þá löngum viö erfiö kjör og öröugar aöstæöur aö striöa, varö honum lar.-gtiwa tiöræddara um annarra vanda en eigin. Ég hygg aö þá hafi nokkuö háö honum, hversu fjölmörg og dreifö áhuga- mál hans og viöfangsefni voru. Má meö sanni segja, aö fátt mannlegthafi hann sér óviökom- andi taliö. Auk náms þess, sem hann stundaöi árum saman til- sagnarlitiö og utan skóla, fékkst har.n mikiö viö skáldskap i bundnu máli; tónlist, bæöi hljóö- færaleik og söng; iþróttir, einkum hlaup og glimu; skák; og margt fleira mætti nefna, þar sem hann náöi umtalsveröum árangri. En fáum eöa engum er svo veglegt pund iéö, aö hann geti þannig til lengdardreiftkröftum sinum, svo aö ekki komi niöur á einhverju. Arin 1946-51 stundaöi Jónatan nám i heimspekideild Háskóla tslands. Lagöi hann þar aö vonum stund á margar greinar, og var þá ugglaust meira knúinn af ómengaöri menntunar- og þekk- ingarlöngun en metnaöi. Frá þessum árum er mér Jón- atan minnistæöur sem dagfars- lega glaövær og gamansamur félagi, sem leyndi erfiöleikum sinum bak viö brog, gamansögur eöa kunningjarabb. I ljóöum hans frá þessum árum, sem hann las gjarnan völdum vinum, sást fremur undir hjúpinn. Loks fór svo, aö Jónatan varö aö læknisráöi aöhverfa frá námi. Enn var hann á ytra boröi glaö- vær og mannblendinn, þekkti ó- trúlega mikinn fjölda fólks á öll- um aidri og kunni á þvi deili. Var þáekkiónýttaö fræöastaf honum um þá, sem hann haföi virt þess aö átta sig vel á og mynda sér skoöun um. Um nokkurra ára skeiö vann Jónatan á Pósthúsinu I Reykja- vik, en síöar var hann um skeiö unglingakennari á Skagaströnd. Nú hefur hann um árabil háö hetjulega baráttu viö alvarlegan heilsubrest, og hefur hann lengi veriö i Asi I Hverageröi. Kemur honum nú eflaust i góöar þarfir hversu viöa hann getur boriö niöur á akri mennta og lista, sjálfum sér og öörum til ánægju. En trúlega yljar hann sér lengst og mest viö ljóöagerö og tónlist. Um árabil átti Jónatan álitlega syrpu ljóöa, sem nægt heföi i þokkalegt ljóöakver. Hann fór sér þó aö engu óöslega og mun seint hafa fundist sem hann heföi lagt þar siöustu hönd á allt. Loks kom frá honum 1975 litil bók, Dverga- skip. Þarritar gamall samferöa- Sýning á bókaskreyting- um, plakötum og munum úr raf i eftir lettneska lista- menn stendur nú yfir í Bogasal Þjóðminjasafns- ins. En einmitt á þessum sviðum eru lettar í farar- broddi í sínum hluta heims. Efri myndin er eftir maöur hans úr Háskóla tslands þessi inngangsorö, sem ég leyfi mér aö tilfæra: „Ljóölistin héfur gengiö eins og rauöur þráöur gegnum. islenskt þjóöllf frá upphafi. HUn hefur bætt mönnum upp fátækt og gleöisnautt lif, sefaö sorg og læknaö mein. Kvæöin I þessari bók eru ort af sömu nauösyn og löngum hefur legiö til grundvall- ar islenskum skáldskap, þau hafa veitt höfundinum dýrmæta sköpunargleöi, svo aö hann getur tekiö undir meö skáldinu sem sagöi, eiginlega liföi ég aöeins þegar ég orti.” Ég og minir færum Jónatan æskuvini minum innilegustu hamingjuóskir á þessum merkis- degi í lífi hans og óskum þess, aö ókomin ár reynist honum bliöari en undanfarin ár erfiöleika og heilsubrests. Stankevics og prýðir útgáfu á hinni fornu sögu um Dafnis og Klói. Sú neðri er eftir Gunnar. Krolis og prýðir útgáfu á- lettneskum sagnaljóðum. Sýningin er opin til annars kvölds, sunnudagskvölds. Bergsteinn Jónsson. Lettnesk sýning í Bogasalnum Landsþing Landssambands ísl. sam vinnustarfsmanna: Framleidslusamvínnufélög eiga framtíðina fyrir sér Meöal samþykkta sem geröar voru á þriðja þingi Landssam- bands Isl. samvinnustarfs- manna um siðustu helgi er þaö álit þingsins að framleiöslu- samvinnufélög muni gegna geysimiklu hlutverki I framtíö- inni og verða isienskum at- vinnuvegum iyftistöng. Taldi þingið að samvinnuhreyfingin ætti að styöja sem mest viö bak- ið á þessum félögum og auka áhuga almennings á gildi þeirra. Loks lagöi þingiö áherslu á aukinn þátt þessara félaga i byggingariðnaði ásamt byggingarsamvinnufélögum, og að lánakjör til byggingar Ibúö- arhúsnæöis yröu bætt sem mest. Samvinnuframleiöslufélögin Rafafl og Samvirki eiga bæöi aöild aö Landssambandinu. - ekh. Drepsótt á Indlandi NÝJU DELHI ' Reuter — Um 4000 manns létust úr hitabeltis- sjúkdómi, sem nefndur er „kala- azar”, I Noröaustur-Indlandi slö- asta mánuö. Aö sögn indverskra heilbrigöis- yfirvalda var vitaö um 70.000 til- vik af þessum sjúkdómi I fjórum sýslum Bihar-fylkis, og var gisk- aö á aö þaö kynnu aö vera 30.04)0 tilvik til viðbótar i öörum sýslum fylkisins. Þessi sjúkdómur var landlægur I austur hluta Indlands fyrir þrjátiu árum en hvarf aö mestu skömmu eftir 1960. Hann berst meö sandflugum. Minning Lára Guðlaug Jónasdóttir Bakka, Reyðarfirði Lára Guölaug Jónasdóttir fæddist að Grimsstööum i Reyöarfiröi 25. dag marsmán- aöar áriö 1924, og lést 11. sept. sl. Foreldrar hennar voru Jónas Pétur Bóasson frá Stuðlum, síðar bóndi aö Bakka Reyöarfiröi, og kona hans Valgeröur Bjarnadótt- ir kennari frá Seljateigshjáleigu Reyöarfirði. Þegar Lára var á unga aldri fluttust foreldrar hennar meö barnahópinn aö Bakka og áttu þar heima siöan. Lára var næstyngst sjö systkina. Lára ólst upp I foreldrahúsum á árum heimskreppunnar. Þrátt fyrir naum efni var hugur for- eldranna aö senda börnin til mennta og þótti sumum nóg um. Lára fór til náms I Húsmæöra- skólann á Hallormsstað og dvaldi þar veturna 1942-44. Aö námi loknu settist hún að á heimili for- eldra sinna og bjó þeim rausnar- heimili. Áriö 1964 var Lára fyrst sett kennari við Barnaskólann á Reyðarfirði og gegndi þvl starfi þar til heilsan brást fyrir hálfu ööru ári. Lára á Bakka var mikill at- orkumaöur aö öllu sem hún gekk, vinmörg og vinsæl. Sem kennari var hún bæöi vinur og félagi nem- endanna. Og bera heimsóknir ungmenna til hennar, er hún lá sjúk I öörum landsf jóröungi, þess glöggt vitni. Hún var ráðholl og ráðagóö hvenær sem til hennar var leitaö. Hún bar umhyggju litilmagnans fyrir brjósti og var mikill áhugamaöur um framgang Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi og veröur minningu hennar best minnst meö stuöningi viö þaö félag enda ósk hennar sjálfrar. Eins og nærri má geta var Lára félagsmálamaður mikill, átti sæti I stjórnum og nefndum fjölda fé- laga, bæöi i sinni sveit og fjórö- ungi, var ma. formaöur Kvenfé- lags Reyöarfjaröar i mörg ár, i Slysavarnarfélagi og I stjórn Náttúruverndarsamtaka Austur- lands átti hún sæti á mótunarár- um þeirra. Lára frænka var mikill Aust- firöingur. Hún var ein af þeim sem alltaf var gaman aö sækja heim eöa fá i heimsókn. Þaö var alltaf llf og fjör I kringum hana hvert sem hún fór og hugtakið kynslóöabil þekkti hún ekki. I þjóðfélagsmálum haföi hún fast- mótaöar skoðanir, sem hún var ekki að þröngva upp á aöra. I dómum umsamferöafólk varhún réttlát og hreinskilin væri álits hennar leitað. Hún haföi mikinn áhuga á öllu sem til framfara horfði, var völundur til handa og snyrtimenni. Lára var með bestu bllstjórum og undi sér ávallt vel undir stýri, eöa munum viö hana ekki vel þar sem hún kom akandi I hlaö á jq>panum Bakkusi eöa öörum bil- um sem hún ók. Og i kvikmynd Austfirðingafélagsins á Akureyri um Austurland getum viö séð Láru á gömlu dráttarvélinni á Bakka þar sem hún er aö slá tún- iö. Veikindi sin bar Lára vel, ekki datt mér i hug aö ég sæi hana hinsta sinn er ég ók henni út á flugvöll i febrúar i vetur. Þá var hún að koma að austan og haföi veriö þar I nokkra mánuöi hress og kát eftir aö hafa komist heim frá langri sjúkrahúslegu á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri. En Lára vissi aö hverju stefndi og fyrir rúmum mánuöi fékk hún heitustu ósk sina uppfyllta og komst heim til Reyöarfjarðar. Þar dvaldi hún meöal ættingja og vina og héldum við þegar hún fór slðustu feröina til Akureyrar aö hún ætti afturkvæmt aö nokkrum tima liönum, en svo varð þó ekki. NU er hún látin, þessi merkis- kona, langt um aldur fram. En þaö væri ekki að hennar skapi aö setjast niöur og syrgja, höldum áfram þvi starfi er hún haföi mestan hug á, uppfræðslu æsk- unnar og ræktun lands og lýös. Ég veit aö hún heföi viljað koma á framfæri þökkum til allra er heimsóttu hana og glöddu i langvarandi veikindum, ekki sist til lækna og starfsfólks Fjórö- ungssjúkrahússins á Akureyri. Að lokum sendi ég systkinum hennar innilegustu samúöar- kveðjur og Láru þakka ég sam- fylgdina. Reykjavik 15.sept. Emil Bóasson Iðnskólinn í Reykjavík Meistaraskólinn 1977-1978 fyrir múrara og hásasmiði tekur til starfa 10. október 1977 og verður settur kl. 17:00 sama dag i stofu 401. Tekið verður á móti umsóknum um skóla- visttil 30. september i skrifstofu skólans á skrifstofutima. Starfræktar verða aðeins tvær deildir og ganga þeir fyrir, sem eru með þriggja ára gamalt sveinsbréf. Skólagjald er 16.000,- kr. Skólastjóri

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.