Þjóðviljinn - 18.09.1977, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.09.1977, Blaðsíða 1
SUNNU- 24 DAGUR SÍÐUR Sunnudagur 18. september 1977 — 42. árg. — 206. tbl. Hvað vitið þið um eðli ANDARÍKIS við Tjörnina? — Baksiða X / --------X Norræn kvikmynda- hátíð og fl. — 8. síða x / Skattlausum fyrirtækjum fjölgar — grein eftir Ragnar Arnalds 6. síða Maríukvæði Gröndals fundið Benedikt Gröndal skáld lagöi kvæði um Maríu mey í hornstein kirkju einnar í Þýskalandi fyrir 120 árum. Kvæðið er birt á opnu með þýðingu og frásögn af hinu kaþólska ævintýri þess höfundar, sem skemmtileg- astur var þjóðskálda.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.