Þjóðviljinn - 18.09.1977, Síða 15

Þjóðviljinn - 18.09.1977, Síða 15
Sunnudagur 18'. september 1977. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 15 Hall’s Barton l.t.d. Koparmengaða saltið Ekki nothæft yid gæru söltun Gærumatið og Útflutningsmið- stöð iðnaðarins hafa sent frá sér aðvörun þar sem skýrt er tekið fram að notkun á kcparmenguðu salti við söltun á gærum er skað,- leg og óæskileg. Hæpið sé að nota koparmengað salt við söltun gærg af eftirtöldum ástæðum. 1. Kopar virkar sem efnahvati. Hann getur þvi komið af stað efnabreytingum, eins og hann gerir t.d. i fiski. 2. Við litun á sútuðum gærum eru isumum tilvikum notuð efnasam- bönd sem i eru þungir málmar, en kopar er einmitt þungur málmur, hann gæti þvi valdið ýmsum vanda, þegar i slika vinnslu er komið. 3. Hann getur litað, bæði hold- rosa og ull, og þar með gert gær- una óhæfa til teppasútunar. A nokkrum stöðum á Austur- landi hefur mengað salt valdið skemmdum á saltfiski. Við bjóðum hina velþekktu ensku troll- krana og vinnuvíra frá INGVAR OG ARI S.F. Hólmsgötu 8a, Örfirisey. Pósthólf 1008. Sími 27055. Skiljið ekki nýfætt barn frá móður Tveir bandarískir barna- læknar halda því fram, að það ráðist á fyrstu niutíu minútunum eftir barns- burð, hvernig tilfinninga- sambandi móður og barns verður háttað. Prófessorarnir Marshall Klaus og John Kennell telja að á þessum tima séu móðir og barn „óvenju- lega næm fyrir gagnkvæmum áhrifum”. Læknar hafa t.d. tekið eftir þvi, að móðirin fer þegar i stað að tala við nýfædda barnið með sérstaklega hárri röddu, þvi hún gerir sér ósjálfrátt grein fyrir þvi, að barnið bregst siður við dýpri tónum. Barnið nýfædda er kátara og hressara en alla næstu daga, það heldur augunum opn- um i allt að 45 minútur, eða um helming umrædds tima, en svo eru augu barnsins lokuð um hrið i niu minútur af hverjum tiu. Barn- ið getur á þessum tima gert sér grein fyrir andliti móður sinnar og hreyfir sig i samræmi við rytma raddar hennar. Þvi mæla fyrrgreindir barnalæknar á móti þvi, að barn sé tekið sem fyrst frá móður eins og venja er á flestum fæðingardeildum. Heldur sé þeg- ar i stað efnt til náinnar likam- legrar snertingar. Þeir halda þvi fram, að þeim mun fyrr sem likamlegt samband kemst á þeim mun sterkari verði fjölskyldu- tengslin siðar. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspitalinn MEÐ FERÐ ARF ULLTRÚI óskast til starfa á geðdeild Barnaspitala Hringsins Dalbraut 12. Upplýsingar gefnar i sima 84611 frá kl. 9-12, mánudaginn 19. september. VÍFILSSTAÐASPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast i fast starf, einnig i hluta starfs eða á einstakar vaktir. Ibúð fyrir hendi ef óskað er. Upplýsingar hjá hjúkrunarframkvæmdastjóra, simi 42800. AÐSTOÐARMENN óskast til ým- issa starfa á spitalanum nú þegar, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir umsjónarmaðurinn i sima 42800. Reykjavik, 15/9. ’77 SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A Eiríksgötu 5 ■ Sími 29000 IÐNKYNNINGMP j f Í REYKJAVÍKÍÉ^S Dagskrá 19. sept. Kl. 13:00 Kynnisferóir í iðnfyrirtæki. Kl. 16:00 Opnun Iðnkynningar, athöfn í Austustræti. 20. sept. Kl. 13:00 Kynnisferðir í iðnfyrirtæki. 21. sept. Kl. 13:00 Kynnisferðir í iðnfyrirtæki. 22. sept. Kl. 13:00 Kynnisferðir í iðnfyrirtæki. KÍ. 16:00-22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. 23. sept. Kl. 13:00—18:00 Iðnnámskynning í Iðnskólanum. Kl. 16:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. Kl. 16:00—22:00 Iðnkynning í Laugardalshöll. 24. sept. Kl. 13:00—18:00 Iðnnámskynning í Iðnskólanum. Kl. 13:00—22:00 Iðnkynning í Laugardalshöll. Kl. 14:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. 25. sept. Kl. 13:00—22:00 Iðnkynning í Laugardalshöll. Kl. 14:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. 26. sept. Kl. 15:00—22:00 Iðnkynning í Laugardalshöll. Kl. 16:00—22:00 Iðnminjasýning i Árbæ. 27. sept. Kl. 15:00—22:00 Iðnkynning í Laugardalshöll. Kl. 16:00—22:00 Iðnminjasýning i Árbæ. 28. sept. Kl. 13:00 . Kynnisferðir í iðnfyrirtæki. Kl. 15:00—22:00 Iðnkynning í Laugardalshöll. Kl. 16:00—22:00 Iðnminjasýning í Árbæ. , Er sjonvarpió bilað? Skjárinn Sjónvarpsverhstói Bergstaðasírcöti 38 simi 2-19-40

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.