Þjóðviljinn - 18.09.1977, Qupperneq 17
Sunnudagur 18. september 1977. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
BLAÐAÐ í GÖMLU PRENTI:
55
Brot úr framtíðar-
annálum”
Margir kannast við það
af eigin raun, að er þeir
lenda í því að leita að ein-
hverju sérstöku í gömlum
blöðum þá eru þeir fyrr en
varir búnir að týna sér í
allskonar stórskemmtilegu
og stórf urðulegu smælki
sem um leið er ágæt
heimild um tíðaranda.
Einn blaðamanna Þjóðviljans
þurfti af tilviljun að blaða i
blaðinu Frón, sem út var gefið á
árunum 1918-19 og var málgagn
Sjálfstæðisflokksins gamla. Það
blað reynir m.a. að risa undir
nafni með mikilli andstöðu við
þau stóriðjuævintýri sem þá voru
uppi. 1 blaði þessu birtist
stundum dálkur sem nefnist
„Brot úr framtiðarannálum” og
fylgir einn slikur hér á eftir
mönnum til litillar, pólitiskrar
skemmtunar:
„Þá voru tveir giillkálfar í
iandinu. Annar var kaupmanna
og á honum tvimenntu Morgun-
blaðið og Tryggvi.hinn kaupfélag-
anna, og á honum reið Timinn og
Tryggvi. Gullkálfarnir stefndu
hver á annan af miklum móði og
töluðu stjórnmál en fólkið hlýddi
á, gleymdi sjálfstæði sinu og
kraup á kné fyrir gullkálfunum.
Þá reis upp spámaður i landinu,
brýndi raustina og sagði: „Sjáið
þið ekki, að þetta eru bara kálf-
ar? Kálfar, sagði fólkiiVbara kálf-
ar, bara kálfar, sagði fólkið allt
og skellihló, en kálfarnir bauluðu
og fóru aftur á básana sina. En
spámaðurinn brýndi aftur raust-
ina og sagði: Sú þjóð sem felur
samvisku sina undir gullinu á
ekki skilið að lifa.”
Sveinafélag
pípulagningarmanna
Skrifstofa félagsins er flutt að
Skipholti 70
Stjórnin
Auglysing
í Þjóðviljanum ber ávöxt
Á morgun kl. 16:00 hefst Iðnkynning í Reykjavík.
Iðnkynningin verður sett við hátíðlega athöfn, sem
fer fram í Austurstræti - á móts við Pósthúsið.
Dagskrá:
Kl. 15:30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
Kl. 16:00 Albert Guðmundsson, form. Iðnkynn-
ingarnefndar býður gesti velkomna.
Ávörp:
Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri.
Hjalti Geir Kristjánsson, form.
verkefnisráðs íslenskrar iðnkynningar.
Setning Iðnkynningar í
Reykjavík:
Björn Bjarnason, form. Landssambands
iðnverkafólks.
Austurstræti, Lækjartorg og Lækjargata verða sér-
staklega skreytt í tilefni iðnkynningar.
IÐNKYNNING í REYKJAVÍK
*
Lærið , «
* f
& * aansa
Innritun hefst mánudaginn 19.
september.
Dansskóli
Sigurðar Hákonarsonar
simi 41557 kl. 19-22
Dansskóli Sigvalda
simar 84750 kl. 10-12 og 13-19 52996
Og 76228 kl. 13-18
0 Dansskóli
Heiðars
Ásvaldssonar
simar
20345 76624
38126 74444
24959 21589
KL. 10-12 og 13.-19.
*
1
*
DANSKENNARASAMBAND ISLANDS
000
*
*
TRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi
F atamark-
aðurinn
Trönuhrauni 6, Hainarfirði,
við hliðina á Fjarðarkaupum
Nú seljum við alla þessa viku
mikið af ódýrum fatnaði:
Galla- og flauelisbuxur, flau-
elis- og gallajakkar á 2000 kr.
Margar tegundir af buxum á 1000
kr. og 1500 kr.
Barnaúlpur á 2.900 kr. og 3.720 kr.
Enskar barnapeysur á 750 kr.
Rúllukragapeysur i dömustærð-
um á 950 kr.
Vinnujakkar karlmanna á 3500
kr.
Karlmannaskyrtur á 1.700 kr. og
margt fieira ódýrt.
Þetta er sértilboð, sem stendur
alla vikuna.
F atamarkaðurinn
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, við
hliðina á Fjarðarkaupum.