Þjóðviljinn - 18.09.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 18.09.1977, Blaðsíða 19
Sunnudagur 18. september 1977. ÞJÓÐVILjlNN — SIÐA 19 LAUGARÁ8 |(Sj DOTY DAYTON Presents Seven Alone Sjö á ferö Sönn saga um landnemafjöl- skyldu á leiö i leit aö nviu landrými, og lenda i baráttu viö Indiána og óbliö náttúru- öfl. ISLENSKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Dewey Martin, Anne Collins, Stewart Peter- sen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ekki í kvöld elskan Not to night darling Ný djörf ensk mynd frá Bord- er films, meö islenskum texta. Aöalhlutverk: Vincent Ball, Luan Peters. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Vinur indíánanna. Spennandi ævintýramynd i lit- um. Sýnd kl. 3. flllSTURBtJARRifl tSLENSKUR TEXTI. Enn heiti ég Nobody Bráöskemmtileg og spenn- andi, alveg ný, itölsk kvik- mynd i litum og Cinemascope um hinn snjalla Nobody. Aöalhlutverk: Terence Hill, Miou-Miou, Claus Kinsky. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Sverö Zorros Barnasýning kl. 3. ^ Sími 11475 Á vampíruveiöum The fearless vampire killers ISLENSKUR TEXTI Hin viCfræga, skemmtilega hrollvekja gerö og leikin af Koman Poianski. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning: Hefðarfrúin og umrenn- ingurinn. Sýnd kl. 3. Taxi Driver ÍSLENSKUR TEXTI. •Heimslí æg, ný amerisk verö- Jaunakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aöalhlutverk: Robert l)e Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, I’eter Boyle. Bönnuö börnum. Sýnd kl. i, 6. 8.10 og 10.fo Alfholl Barnasýning kl. 2. Dararnourn PVlutxs cxxstnts Mal~)oöanv Amerisk litmynd í Cinema- scope, tekin I Chicago og Róm, undir stjórn Berry Gerdy. Tónlist eftir Michael Masser. ISLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams, Anthony Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siöasta sinn Bugsy Malone Sýnd kl. 3 Sama verö á öllum sýningum. Mánudagsmyndin: Eggið er laust. Mjög athyglisverö og vel leik- in sænsk mynd, er hvarvetna hefur hlotiö lof gagnrýnenda. Aöalhlutverk: Max von Sydow Leikstjóri: Hans Alfredson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögreglusaga Flic Story Spennandi frönsk sakamála- mynd meö ensku tali og islenskum texta. GerÖ af Jacques Deray, skv. endurminningum R. Borniche er var einn þekktasti lögreglu- maöur innan Oryggissveit- anna frönsku. Aöalhlutver: Alain Delon, Claudine Auger, Jean-Louis Trintignant. Bönnuö börnum inan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri Darwins. Skemmtileg litmyndum feröir Darwins um frumskóga Suöur-Ameriku og til Galapa- goseyja. Islenskir textar. Barnasýning kl. 3. TÓNABÍÓ Lukku-Láki Lucky Luke Ný teiknimynd meö hinum frækna kúreka Lukku Láka I aöalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rrtiii iii Afhjúpun Nothing, but nothing, is left to the imagination.. Afar spennandi og djörf ný ensk sakamálamynd i litum. ÍSLENSKUK TEXTI. Bönnuö börnun innan 16 ara. Sýntl kl. 3-5-7-ð og 11. apótek Reykjavik. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 16.—22. september er I Borgarapóteki og Reykjavik- urapóteki. Þaö apótekiö sem fyrrer nefnt, annast eitt vörsl- una á sunnudögum og öörum helgidögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Ilafnarfjöröur Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. IJpplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabllar I Reykjavik — sími 1 11 00 I Kópavogi — simi 1 11 00 t Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi 511 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00 lögreglan Lögreglan I Rvlk — simi 111 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspltalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30,laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. FæÖingardeild kl. 15-16 og 19:19-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakostsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga oghelgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. læknar bilanir ýmislegt Frá Félagi einstæöra foreldra. Flóamarkaöur Félags ein- stæöra foreldra veröur innan tiöar. ViÖ biöjum velunnara aö gá I geymslur og á háaloft. Hverskonar munir þakk- samlega þegnir. Simi 11822 frá kl. l-5daglega næstu þrjár vikur. Frá Félagieinstæöra foreldra. Skrifstofa F'élags einstæöra foreldra eropinalla daga kl. 1- 5 e.h. aö TraÖarkotssundi 6, simi 11822. Kvenfélag óháöa safnaöarins. FlóamarkaÖur veröur laugar- daginn 24,september kl. 14 i Kirkjubæ. Góöfúslega komiö gjöfum fimmtudag 22. sept. og föstudag 23. sept. kl. 17-20 e.h. i Kirkjubæ. Ananda Marga — tsland Hvern fimmtudag kl. 20:00 og laugardag kl. 15:00 veröa kynningarfyrirlestrar um Yóga og hugleiöslu I Bugöulæk 4. Kennt veröur andleg og þjóöfélagsleg heimspeki An- anda Marga og einíöld hu£- leiöslutækni, Yóga æfingar og samafslöppunaræfingar. Húseigendaféiag Reykjavlk- ur. Skrifstofa félagsins aö BergstaÖastræti 11, Reykja- vik, er opin alla virka daga kl.’ 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmiskonar leiöbein- ingar og upplýsingar um lög- fræöileg atriöi varöandi fast- eignir. Þar fást einnig eyöu- blöö fyrir húsaleigusamninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. tslensk Réttarvernd Upplýsingasimi félagsins er 8-22-62 félagslíf Frá Hinu islenska náttúru- fræöifélagi. SiÖasta fræösluferö félagsins i sumar til jaröfræöiskoöunar i Þingvallasveit sunnudaginn 18. september. Lagt veröur af staö frá Um- feröarmiöstööinni kl. 10. Fararstjóri veröur Kristján Sæmundsson jaröfræöingur. Hvltabandskonur hefja vetrarstarfiö meö fundi á þriöjudagskvöldiö kl. 20.30 á Hallveigarstööum. Basar og fl. veröur laugardaginn 8. okt. n.k. Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitaians. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, I Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Slmabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um biianir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aÖ fá aöstoð borgarstofnana. Frá mæörastyrksnefnd, Njálsgötu 3. Lögfræöingur mæörastyrks- nefndar er til viötals á mánu- dögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er opin þriöju- daga og föstudaga frá 2-4. islandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska aö gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skrif- aö til Islandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra fé- lagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girónúmer ls- landsdeildar A.I. er 11220-8. messur Feila og Hólasókn. GuÖsþjónusta i Fellaskóla kl. 2 s.d. Haustfermingarbörn beö- in aö koma. Séra Hreinn Hjartarson. dagbók Árbæjarprestakall. Guösþjónusta i Arbæjarkirkju kl. ll.árdegis. Séra Guömundur Þorsteins- skák Skákferill Fischers Alþjóölega skákmótiö I Buen- os Aires 1970: Argentinski stórmeistarinn Oscar Panno er tvimælalaust einn af allra bestu skákmönn- um heims. Hann er kaupsýslu- maöur, en hefur skákina sem einskonar áhugamál, sem hann sinnir þó geysimikiö og er raunar virkur þátttakandi i skákmótum áriö um kring. Frægöarsól hans reis hæst þegar hann varö heimsmeist- ari unglinga 1955 á undan mörgum skákmönnum sem seinna áttu eftir aö látaaösér verulega kveöa. Þar má nefna Friörik sem var i 3.-4.sæti, Lar- sen og Darga. Heimamenn bundu miklar vonir viö þátt- töku hans I Buenos Aires, og það væri synd aö segja aö hann heföi valdiö þeim ein- hverjum vonbrigöum. Skákin viö Fischer vakti geysilega at- hygli, og ekki aö ósekju þvi sjaldan hefur önnnur eins snilldartaflmennska sést frá hendi Fischers og einmitt I þessari skák: Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö.er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd. Borgarbókasafn Reykja- víkur: Aöalbókasafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 12308, 10774 Og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16. Lokað á sunnud. Aöal- safn — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, slmar aöal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. I ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokaö laugard. og sunnud. Farandbókasöfn.— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lokaö á laugardögum, frá 1. máí-30.sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. söfn w % úr A A A A V A A A & & A A & A A & £ * SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 18. sept. kl. 9.30. Gönguferð á Skjaldbreiö (1060m). Fararstjóri Siguröur Kristjánsson. Verö 2500 kr., gr.v/bilinn. Sunnudagur 18. sept. kl. 13: 1. 21. Esjugangan, gengið á Kerhólakamb (851m). Fararstjóri Tómas Einarsson. Gengiö frá melnum austan viö Esjuberg. VerÖ 800 kr. meö rútunni. Allir fá viöurkenn- ingarskjal. Aöeins 3 Esjuferö- ir eftir i sumar. 2. Fjöruganga á Kjalarnesi. Gengiö um Brimnesiö og Hofsvikina Létt ganga. Fararstjóri SigurÖur Kristinsson. Verö 800 kr., gr. v/bilinn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstöðinni aö austanveröu. Feröaféiag islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 18/9. Kl. 13. Þingvellir. Söguskoöunarferö, undir leiösögn prófessors Sig- uröar Lindal, eins mesta Þingvallasérfræöings okkar. Notiö tækifæriö og kynnist hinni sögulegu hliö Þingvalla og njótiö jafnframt haustlit- anna. VerÖ: 1500 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I., bensinsöiuskýli. Utivist. lljáiparstarf Aöventista fyrir þróunariöndin. Gjöfum veitt móttakæá glróreikning númer 23400. Hvltt: Fischer Svart: O. Panno (Argentina) 28. Be4!! (Stórkostlegur leikur. Fischer kemur biskupnum i spiliö á harla óvenjulegan hátt. Hann má ekki taka t.d. 28. — dxe4 29. R3xe4 meö bráödrepandi hótunum.) 28. .. De7 29. Rxh7!! Rxh7 30. hxg6 fxg6 31. Bxg6 (Biskupinn sem áöur var hálf- gerður vesalingur á g2 tekur nú virkan þátt I sókninni.) 31. .. Rg5 32. Rh5! Rf3+ 33. Kg2 Rh4 34. Kg3 Rxg6 35. Rf6+! Kf7 36. Dh7 + Svartur gafst upp, enda mát i næsta leik. krossgáta Arbæjarsafner lokaö yfir vet- urinn. Bærinn og kirkjan sýnd eftir pöntun: Simi 84412 kl. 9- 10 mánud. til föstud. Listasafn lslands viö Hring- brauter opiö daglega kl. 13:30- 16fram til 15. september næst- komandi. Tæknibókasafniö Skipholti 37, eropiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Simi 81533. Hús Jóns Sigurössonar Minningarsafn um Jón Sig- urösson i húsi þvi, sem hann bjó i á sinum tima, aö Oster Voldgade 12 i Kaupmanna- höfn, er opiö daglega kl. 13-15 yfir sumarmánuöina, en auk þess er hægt aö skoða safnið á öörum timum eftir samkomu- lagi viö umsjónarmann húss- ins. llöggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar v/Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ásgrlmssafn Bergstaöastræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 1:30 til 4 Aögangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- Landsbókasafn Islands. Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestr- arsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-16. Otlánasalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. Náttúrugripasafnið er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. minnmgaspjöld Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóös kvenna eru til sölu i Bókabúö Braga, Laugavegi 26, Reykjavik, Lyfjabúö Breiöholts, Arnar- bakka 4 — 6 og á skrifstofu sjóösins aö Hallveigarstööum viö Túngötu. Skrifstofa Menn- ingar- og minningarsjóös kvenna er opin á fimmtudög- um kl. 15— 17 (3 — 5) simi 1 81 56. Upplýsingar um minning- arspjöldin og Æviminninga- bók sjóösins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einars- dóttur, s. 2 46 98. Minningarkort Barnaspltala- sjóös Hringsins eru se!d á eftirtöldum stööum: Þor- steinsbúö, Snorrabraut 61, Jóhannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Ellingsen h.f. Ananaustum, GrandagarÖi, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, Bóka- verslun Snæbjarnar Hafnar- stræti, BókabúÖ Glæsibæjar, Alfheimum 76, Geysi h.f. Aöalstræti, Vesturbæj- arapóteki, GarÖsapóteki, Háaleitisapóteki, Kópavogs- apóteki og Lyfjabúö Breiöholts. gengið Kl. 12.00 Kaup H / 9 1 01 - Banda rfkjadolla r 206,30 206, 80 1 02-Sio r lingepur.d 359. 80 360.70 1 03- KanadadoHa r 192,10 192.60 1S/9 100 04-Danskar krónur 3340, 20 3348, 30* 100 05-Norakar kronur 3758, 80 3767. QO* 100 Ob-Sacnskar Krónur 4244,85 4255, 15 * 100 07-Finnsk mftrk 4943, 70 4955. 70* 100 4183, 70 4193, 90* 100 09-Belo. (rankar 57 5, 20 576. 60* 100 10-Svissn. frankar 8643,40 8664, 30* tco ll-C.yllini 8368,80 8389,10 * , jO 1 2-V . - t>vzk mOrk 8866,80 8888, 30 * 100 13-Lírur 23, 32 23, 38 15/9 100 14-Auaturr. Sch. 1247,30 1250, 30* 100 15-Escudos 508,80 510, 00* 100 16- l'ese'.ar 244,00 244,60 * 100 17-Yen 77, 27 77,46 * Lárétt: 1 skömm 5 ljósta 7 stuldur 8 dýrahljóö 9 kjánar 11 þukla 13 fljót 14 fiskur 16 traustur Lóörétt: 1 árásargjarn 2 æsa 3 vondur 4 dreifa 6 tak 8 tal 10 dreitill 12 spira 15 tala Lausn á siöustu krossgátu Lárétt:2 hlána 6 eir 7 reiö 9 úr 10 ólm 11 hræ 12 kg 13 griö 14 aaa 15 raust LóÖrétt: 1 strókur 2 heim 3 liö 4 ár 5 afræöur 8 elg 9 úri ll hrat 13 gas 14 au bókasafn Bústaöasafn— BústaÖakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lokaö á laugardögum, frá 1. mai-30sept. Bókabilar— Bækistöö i BústaÖasafni, simi 36270 Maöurinn minn þolir ekki aö tapa. Nú er nóg koraiö. Ég skrifa 1 skýrsluna aö þú sért osamvinnu- þýöur. Mikki Það er ófært að maðurinn sleppi við útsvör og skatta fyrst hann á jörð. Landiö fer á hausinn. Jæja? En ef skattarnir setja fólkið á hausinn, hvar er landið þá statt? Nei, hér er einhver galli á skipulaginu. Láttu mig fá allar f járhags- skýrslurnar. — Heldurðu að ég hafi ekki vit á slikurn hlutum? — Var- aðu þig aö ég skipti ekki um ráðherra. Meðan ég er kóngur, ætla ég ekki að láta plata mig i f jár- málunum. — En flókið er þetta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.