Þjóðviljinn - 18.09.1977, Qupperneq 22
2 2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. september 1977.
PETTA EIGA BÍLAR
AÐKOSTA
Skoda Amigo er mjög falleg og stilhrein bifreió. Hún er
búin fjölda tæknilegra nýjunga og öryggið hefur veriö
aukió til muna. Komió og skoöió þessa einstöku bifreió
Alþýðubandalagið I Reykjavík
Hvert viljum við að
Reykjavík stefni?
Almennur félagsfundur
21. september
Alþýöubandalagiö i Reykjavik heldur almennan
félagsfund miðvikudaginn 21. september kl.
20.30 i Lindarbæ.
DAGSKRA:
1. Kjör uppstillinganefndar fyrir landsfund
Alþýöubandalagsins.
2. Skipun starfshópa um landsfundarmál.
3. Borgarmái.
Hvert viljum viö aö Reykjavik stefni?
Fluttar veröa 3 stuttar framsöguræöur en aö
ööru leyti verða frjálsar umræður og svaraö
fyrirspurnum.
Starfshópar verða myndaðir um
einstök verkefni.
Umræðustjóri verður Sigurður Tómasson.
Málshef jendur:
Sigurjón Pétursson: Atvinnulíf á
undanhaldi.— Ihaldsöfl í varnarstöðu.
Sigurjón Þorbjörn
Adda Bára Siguröur
Þorbjörn Broddason: Verkefni og vai-
kostir í stjórnmálum borgarinnar.
Adda Bára Sigfúsdóttir: Markvisst
starf á komandi vetri.
Andalíf
Framhald af bls. 2 4.
sem fram hjá Tjörninni fara.
Siðan eru liönar 3 vikur og eng-
inn ungi hefur veriö drepinn
enn, þótt svartbakur hafi veriö
þarna á hverjum degi siöan.
Svartbakurinn tekur ungana á
sundi, og étur úr þeim innyflin á
vatninu. Unginn kafar þegar
svartbakurinn kemur, hann
vomir yfir honum, nær honum
og drekkir. Eftir átið taka yngri
máfar viö hræinu og éta afgang-
inn af unganum uppi i hólman-
um.
Krian.
Ver ekki krian varpiö á vorin?
Jú, hún gerir það. Núna i vor
voru um 104 kriuhreiöur i
nólmanum, og er þaö árangur
jppgræðslu hans. Krian var nær
þvi hætt að verpa i hólmanum
þvi gulbrá óx upp yfir öll hreiðr-
in. Arið 1974 voru aðeins 13
kríuhreiður í hólmanum, en árið
eftir var hólminn tekinn i gegn
og siðan hefur henni smáfjölg-
að.
Við höfum einnig varið hólm-
ann fyrir hettumáfi, en hann
verpir á undan kriunni og getur
þvi lagt allan hólmann undir
sig. Til þess að koma í veg fyrir
varp hans strengdum við virnet
yfir hólmann ot tókum það þeg-
ar krian kom.
Hvað með þörungaslýið I
Tjörninni, sem fyllti hana i
sumar.?
Við gerðum nokkrar tilraunir
til þess að draga það að landi til
þess að dælublll gæti tekið það.
Þessar tilraunir mistókust og
siðan hefur ekki verið átt við
það. Það er nú sokkiö og ber
ekkert á þvi miðað við það sem
var.
Hefur gosbrunnurinn einhver
áhrif á lif við Tjörnina?
Fuglarnir vöndust honum
strax, og hann hefur þvi engin
áhrif á þá. Aftur á móti eru
verkamenn við Tjörnina litt
hrifnir af honum, þvl úðann með
fnyki og drullu leggur yfir á
bakkana, eftir þvl hvernig vind-
átt stendur. —AJ
Fjalakötturinn
Framhald af bls 8.
móti myndunum. Þessir fundir
verða auglýstir f Tjarnarbiói
þegar þar að kemur. Ymislegt
fleira er I athugun, svo sem
sérstakar sýningar á barna-
myndum f sambandi við ráð-
stefnu sem Félag bókasafns-
fræðinga hyggst efna til I lok
október og þar sem fjallaö verður
eingöngu um kvikmyndir fyrir
börn, sýningar á íslenskum
ÞJÓDLEIKHÖSID
Sala á aðgangskortum
stendur yfir.
Fastir frumsýningagestir,
vinsamlegast vitjið korta yðar
sem fyrst.
Miöasala 13,15 til 20. Simi 1-
1200.
GARY KVARTMILJÓN
3. sýning i kvöld. Uppselt.
Rauð kort gilda.
4. sýning fimmtudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
SKJALDHAMRAR
144. sýning föstudag kl. 20.30.
kvikmyndum og útgáfa
kvikmyndatimarits.
Félagsgjald i Fjalakettinum er
kr. 3500 og verða skirteini til sölu
Irá og með 19. ' sept-
ember i öllum skólunum sem
aðild eiga að klúbbnum , svo
og í Bóksölu stúdenta og i
Bókabúð Máls og menningar. Þá
verða þau einnig seld í Tjarnar-
bíói og hefst salan þar klukku-
tfma fyrir sýningar.
Er þá ekki annað eftir en að
óska Fjalakettinum góðrar ferðar
inn í þriðja starfsárið.
Fara sér hægt
Framhald af bls. 7.
Spænsku flugumferðarstjór-
arnir krefjast þess að fá hærri
laun, betri vinnuskilyrði og einnig
þess að vera ekki undir herlög
settir við vinnu sina.
Það voru fulltrúar flugumferð-
arstjóra, sem ákváðu á fundi i
Barcelona I gærkvöldi, að gripa
tilþessaraaögerða tilaö vinna að
baráttumálum sinum, og fylgdu
þeir þeirri ákvörðun eftir, þrátt
fyrir loforð frá Jose Llado, sam-
göngumálaráðherra, um að fall-
ist yrði á kröfur þeirra. Þeir á-
kváðu einnig að leggja niður
vinnu 30. september.
Miklar deiliur urðu i flugturn-
inum i Madrid i nótt, þegar flug-
umferðarstjórarnir fóru að vinna
sérhægt, og ætluðu yfirmennirnir
að kalla fleiri menn út, en þeir
neituðu að koma. Um hádegið i
dag höfðu þessar aðgeröir breiðst
út til annarra flugvalla I landinu.
Samgöngumálaráðuneytiö
sagði I tilkynningu að nýjar regl-
ur hefðu verið samþykktar og
gengju þær tii móts við kröfur
flugumferðarstjóranna, en þær
hefðu ekki enn verið teknar i
gildi.
Herstöðvaandstæðingar
Fundur verður I Skdlanum mánudaginn
19. sept kl. 8.30. ;
Elias Daviðsson ræöir: fjöiþjóðaauð- j
hringi — ,1
Fjölmennið. Nýir félagar veikomnir. *
Haraldur Jónsson prentari
Laugavegi 155
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 19.
september, kl. 13.30.
Guðrún Guðmundsdóttir og aörir vandamenn.
I im
Innilegar þakkir allra systkina og vandamanna
Þorsteins Valdimarssonar
skálds
fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát hans og útför.
Fósturfaðir okkar,
Guðjón Benediktsson,
múrari, frá Einholti
verður jarðsunginn frá Frikirkjunni I Reykjavik þriðju-
daginn 20. september, kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökk-
uð.
Davið Davfðsson, Kristin Daviðsdóttir, Hannes Kr.
Daviðsson.