Þjóðviljinn - 20.09.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.09.1977, Blaðsíða 15
Þriðiudagur 20. september 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 flllSTURBtJARRÍfl ISLENSKUR TEXTI. Enn heiti ég Nobody Bráöskemmtileg og spenn- andi, alveg ný, itölsk kvik- mynd I litum og Cinemascope um hinn snjalla Nobody. Aöalhlutverk: Terence Iiill, Miou-Miou, Claus Kinsky. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. 'Sími 11475 A vampiruveiöum The fearless vampire killers MGM (.ttsrnls 'ROMAN POlANSKI'S wTHt FEARIK5 mm IW ISLENSKUR TEXTI Hin viCfræga, skemmtilega hrollvekja gerö og leikin af lioman Folanski. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Afhjúpun Afar spennandi og djörf ný ensk sakamálamynd í litum. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnun innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. Maðurinn bak við morð- in. (Man on a swing) mm ONA SWING bandarisk litmynd, sem fjall- ar um óvenjuleg afbrot og firöstýröan afbrotamann. Leikstjóri: Frank Perry Aöalhlutverk: Cliff Robert- son, Joel Grey Bönnuö börnum ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Taxi Driver ISLENSKUR TEXTI. Heimsiiæg, ný amerisk verö- launakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.10 TONABIO LukkuLáki Lucky Luke Ný teiknimynd meö hinum frækna kúreka Lukku Láka I aöalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁ8 B I O A TWJE STORY [Gj DOTVDAYTON Presents Seven Alone Sjö á ferö Sönn saga um landnemafjöl- skyldu á leiö I leit aö nýju landrými, og lenda i baráttu viö Indiána og óbllö náttúru- öfl. ÍSLENSKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Dewey Martin, Anne Collins, Stewart Peter- sen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ekki í kvöld elskan Not to night darling Ný djörf ensk mynd frá Bord- erfilms, meö islenskum texta. Aöalhlutverk: Vincent Ball, Luan Peters. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Lögreglusaga Flic Story Spennandi frönsk sakamála- mynd meö ensku tali og islenskum texta. Gerö af Jacques Deray, skv, endurminningum R. Borniche er var einn þekktasti lögreglu- maöur innan öryggissveit- anna frönsku. Aöalhlutver: Aiain Delon, Claudine Auger, Jean-Louis Trintignant. BönnuÖ börnum inan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek Reykjavik. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 16.—22. september er I Borgarapóteki og Reykjavík- urapóteki. Þaö apótekiö sem fyrrer nefnt, annast eitt vörsl- una á sunnudögum og öörum helgidögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Iiafnarfjöröur Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. slökkviliö Siökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 I Kópavogi —slmi 1 11 00 í Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 511 00 — Sjilkrabill sími 5 II 00 lögreglan Lögreglan i Rvik —simi 111 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan í Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús innar og I ö&rum tilfelium sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. ýmislegt Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30,laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsinskl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:19-20. Fæöingarheintiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakostsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvítaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sóivangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Frá Félagi einstæöra foreldra. Flóamarkaöur Félags ein- stæöra foreldra veröur innan tiöar. Viö biöjum velunnara aö gá I geymslur og á háaloft. Hverskonar munir þakk- samlega þegnir. Simi 11822 frá kl. l-5daglega næstu þrjár vikur. Frá Féiagieinstæöra foreldra. Skrifstoía Félags einstæöra foreldra eropinalla daga kl. 1- 5 e.h. aö TraÖarkotssundi 6, sími 11822. Kvenfélag óháöa safnaöarins. FlóamarkaÖur veröur laugar- daginn 24,september kl. 14 i Kirkjubæ. Góöfúslega komiö gjöfum fimmtudag 22. sept. og föstudag 23. sept. kl. 17-20 e.h. i Kirkjubæ. Ananda Marga — island Hvern fimmtudag kl. 20:00 og laugardag kl. 15:00 veröa kynningarfyrirlestrar um Yóga og hugleiöslu i Bugöulæk 4. Kennt veröur andleg og þjóöfélagsleg heimspeki An- anda Marga og eintöld hu£- leiöslutækni, Yóga æfingar og samafslöppunaræfingar. Húseigendafélag Reykjavík- ur. Skrifstofa félagsins aö Bergstaöastræti 11, Reykja- vik, er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmiskonar leiöbein- ingar og upplýsingar um lög- fræöileg atriöi varöandi fast- eignir. Þar fást einnig eyöu- blöö fyrir húsaleigusamninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. íslensk Réttarvernd Upplýsingasimi félagsins er 8-22-62 Frá mæörastyrksncfnd, Njálsgötu 3. Lögfræöingur mæörastyrks- nefndar er til viötals á mánu- dögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er opin þriöju- daga og föstudaga frá 2-4. félagslíf livltabandskonur hefja vetrarstarfiö meö fundi á þriöjudagskvöldiö kl. 20.30 á Hallveigarstööum. Basar og fl. veröur laugardaginn 8. okt. n.k. bridge læknar Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sfmi 2 12 30. bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I slma 18230, I Hafn- arfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, slmi 85477. Símabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 órdegis, og á hclgidögum er svaraö allan sóiarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- dagbók Suöur opnaöi á einu laufi, Vestur doblaöi, Noröur sagöi þrjú lauf, Austur fjögur lauf (biöur félaga aö velja hina lit- ina) og Suöur fimm lauf, sem Austur doblaöi, þegar aö hon- um kom. Utspil Vesturs var laufatia. Sagnhafi átti slag-, inn heima, fór inn i blindan á laufakóng og spilaöi spaöa. Austur lét kónginn og spilaöi litlu hjarta. Suöur var nú viss um, aö Austur ætti AK i spaöa og þar meö var Vestur likleg- ur til aö eiga hjartaásinn. Hann lét þvi litiö hjarta og fór tvo niöur i staöinn fyrir einn. Laglega spilaö hjá Austri, en hann var enginn annar en hinn kunni breski spilari Terence Reese. krossgáta bókasafn Lárétt: 1 henda 5 rugga 7 sam- tenging 9 ágeng 11 hrúga 13 eins 14 sveig 16 svik 17 auö 19 erfiöi Lóörétt: 1 ata 2 húsdýr 3 mökkur 4 tignarheiti 6 ábreiöa 8 spor 10 stafur 12 veiki 15 hóp- ur 18 tala Lausn á siöustu krossgátu Lárelt: 1 hneisa 5 slá 7 rupl 8 me 9 aular 11 ká 13 rösk 14 áll 16 rammger Lóörétt: 1 herskár 2 espa 3 illur 4 sá 6 verkur 8 mas 10 lögg 12 ála 15 lm Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö.er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 slöd. Bústaöasafn— BústaÖakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lokaö á iaugardögum, frá 1. mai-30sept. Bókabilar— Bækistöö I BústaÖasafni, simi 36270 Borgarbókasafn Reykja- vfkur: Aöalbókasafn — Ctlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16. Lokaö á sunnud. AÖal- safn•— Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, slmar aöal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. 1 ágúst veröur lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokaö laugard. og sunnud. Farandbókasöfn.— Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánud.-föstud. kl., 14-21. Lokaö á laugardögum, frá 1. máí-30.sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. söfn skák Þegar um tvær leiöir er aö velja fyrir sagnhafa, reyndir hann oft aö komast sem lengst i spilinu, áöur en hann tekur á- kvöröun, þvi aö þannig fær hann oft upplýsingar, sem hjálpa honum aö taka rétta á- kvöröun. Varnarmenn eiga stundum kost á þvi aö verjast þessu meö þvi aö leiöa sagn- hafa á villigötur i einum lit, og neyöa hann slöan til aö taka á- kvöröun I öörum: Noröur * 86 *G6 ♦ ÍG432 ♦ K8762 Vestur: Austur: AA102 £ KG74 *D532 VA874 ♦ AK985 ♦'D1076 ♦ 10 b 5 SuÖur: ó D953 V K109 ♦ - ♦ ADG943 Skákferill Fischers Aiþjóölega skákmótiö i Buenos Aires 1970: Þaö er ekkert gamanmál aö lenda 1 uppáhaldsafbrigöum Fischers. Eitt af þeim, uppskiptaafbrigöiö I spænsk- um leik,er vopn sem hann not- aöist viö meö næstum þvi 100% árangri. Hér kemur eitt dæmi um úrvinnsluna i þessu afbrigöi. Hin dynamiska peöa- keöja fer af staö: Listasafn isiands viö Hring- brauteropiödaglega kl. 13:30- I6fram til 15. september næst- komandi. Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Simi 81533. Hús Jóns Sigurössonar Minningarsafn um Jón Sig- urösson I húsi þvl, sem hann bjó I á sinum tlma, aö Oster Voldgade 12 i Kaupmanna- höfn, er opiö daglega kl. 13-15 yfir sumarmánuöina, en auk þess er hægt aö skoöa safniö á öörum timum eftir samkomu- lagi viö umsjónarmann húss- ins. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar v/Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Þjóöminjasafniö er opiö frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- Arbæjarsafner lokaö yfir vet- urinn. Bærinn og kirkjan sýnd eftir pöntun: Simi 84412 kl. 9- 10 mánud. til föstud. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 1:30 til 4 Aögangur ókeypis. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Landsbókasafn Islands. Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestr- arsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-16. Útlánasalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9- 12. Náttúrugripasafniö er opiÖ sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. miimingaspjöld Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóös kvenna eru til sölu i Bókabúö Braga, Laugavegi 26, Reykjavlk, Lyfjabúö Breiöholts, Arnar- bakka 4 — 6 og á skrifstofu sjóösins aö Hallveigarstööum við Túngötu. Skrifstofa Menn- ingar- og minningarsjóös kvenna er opin á fimmtudög- um kl. 15— 17 (3 —5) sími 1 81 56. Upplýsingar um minning- arspjöldin og Æviminninga- bók sjóösins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einars- dóttur, s. 2 46 98. Minningarkort Barnaspitala- sjóös liringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Þor- steinsbúÖ, Snorrabraut 61, Jóhannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Ellingsen h.f. Ananaustum, GrandagarÖi, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, Bóka- verslun Snæbjamar Hafnar- stræti, BókabúÖ Glæsibæjar, Alfheimum 76, Geysi h.f. AÖalstræti, Vesturbæj- arapóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki, Kópavogs- apóteki og Lyfjabúð Breiöholts. ♦ A . W s A i A Jk. A A fjJ & A & i-L A a & & — Hvftt: Fischer Svart: J. Rubinetti (Argen- tlna) 23. f4! exf4 24. d4 Kd8 25. Ra5 c5 26. e5 Bc8 27. Rc6+ Ke8 28. Hxc7 — og svartur gafst upp. gengið SkráR frá Etning K1. 12.00 Kaup Sala U/*J 1 01 -Bandarfkjadollar 20í>, 30 206, 80 1 02-Si v r livtge pur.tl 359.80 360.70 1 03- Kanadadol'a r 192,10 192.60 1S/9 100 04-Danakar krónur 3340, 20 3348, 30* 100 05-Norakar krónur 3758,80 3767, O0* 100 Oó-Sacnakar Krómtr 4244,85 4255, 15 * 100 07-Finnsk roörk 4943,70 '4955,70* 100 Ob - FranajcjrJ ^nnkar 4183,70 4193. 90* 100 09-Bela. frankar 57 5, 20 576. 60* 100 10-Sviaan. frankar 8643,40 8664, 30* 100 11 -Gyllini 8368.80 8389,10 * , JO 12-V.- Þvrk roOrk 8866,80 8888, 30 * . 7 100 13 -Lírur 23, 32 23, 38 15/9 100 14-Auaturr. Sch. 1247,30 1250, 30* 100 15-Eacudoa 508,80 510,00* 10 0 lfe-F*eae»ar 244,00 244,60 * ' 100 17-Ven 77, 27 77, 46 * - kalli klunni — Hæ,hæ. Nú erum við á heimavelli aft- ur. Að vísu fundum við ekki hattinn/ en i þokkabót féið þiö nokkra góða kollskita. — Ofsalega var þetta mjúk lending, — Nei, þetta var enginn hattur, heldur svona hlýtur það að vera að sitja á sjóbroddgöltur, sem þú lentir á. Biddu nu mjúku skýi eins og englarnir, ha, Kalli kurteislega afsökunar og passaðu þig klunni. betur i næsta sinn. Hjálpaðu mér, Maggi mörgæs, ég sit á einhverju sem stingur. Mikki Skyldi ég nokkurntíma komast fram úr öllum þessum bannsettu talna- dálkum? Ég má ekki hætta fyrr, ef mér á að takast að bjarga landinu. Hafið þér heyrt annað eins, Varlott prins! — Kóngurinn er orðinn brjálaður. — Hann er far- inn að vinna! — Hugsið yður konung, sem vinnur! Og ekki nóg með þaö, — i gær gaf hann bóndadurg upp alla skatta i heilt ár! Þá er hætta á ferðum. Við megum engan tima missa. — Það verður að steypa Músíusi konungi af stóli hvað sem það kostar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.