Þjóðviljinn - 29.10.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.10.1977, Blaðsíða 12
12 SIDA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 29. október 1977 Borgarspítalinn Lausar stöður Hvitaband HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast til starfa sem fyrst á Geðdeild Borgarspitalans — Hvitaband. Fullt starf — hlutavinna kemur til greina. Arnarholt HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast til starfa sem fyrst á Geðdeild Borgarspitalans — Arnarholti. íbúð á staðnum. Heilsuverndarstöð HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast nú þegar að Endurhæfinga- og hjúkrunardeild Borgarspitalans v/Barónsstig. Nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200. Reykjavik, 24. október 1977. BORGARSPÍTALINN. BLAÐBERAR Eftirtalin hverfi eru laus til umsóknar: Neðri-Hverfisgata Bólstaðahlíð Laufásvegur Ytra-Seltjarnarnes Melhagi Kársnesbraut (lægri númer) PJODVlUim Kaplaskjói- Meistaravellir 8 13 33 ÚTBOÐ Sameign Hvals h/f og Oliustöðvarinnar i Hvalfirði h/f óskar eftir tilboðum i gerð grjótgarðs við Hvalstöðina i Hvalfirði. Verkið felst i sprengingum og flutningum á u.þ.b. 40000 rúmmetrum af grjóti. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Þorbergs Þorbergssonar, Skúlagötu 63, Reykjavik, mánudaginn 31. október kl. 14.00 — 16.00. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 8. nóvember 1977 kl. 14.00. fjr'" ■ i Skuttogarinn Vigri EE 71 Úthaldsdagar og aflabrögö Hér fer á eftir yfirlit yfir úthaldsdaga og afla- brögö stóru skuttogaranna á timabilinu 1/1 til 15/9 1977. Reykjavik og Hafnarfjörður. Úthalds- Aflam, dagar. tonn. Bjarni Benediktsson RE 210......... 252 2.671 EngeyREl,......................... 178 2.338 Guðsteinn GK 140 .................. 249 3.025 HrönnRElO ......................... 242 2.752 Ingólfur Arnar^on RE 201 .......... 250 3.165 Jón Dan GK 141 ................... 231 2.620 Júni GK 345....................... 165 1.829 Karlsefni RE 24.................... 246 2.452 Snorri Sturluson RE 219 ........... 246 3.090 Vigri RG 71 ...................... 255 3.737 Ögri RE 72 ........................ 246 3.577 Meðalskiptaverðmætipr.kg................. 59,6 Meðalafli pr. úthaldsdag: tonn........... 12,2 Meðalskiptaverðmæti pr. úthaldsdag þús kr. .. 728 Akurevri úthalds- Aflam /AKUieyil dagar. tonn. Harðbakur EA 303 .................. 251 3.436 Kaldbakur EA 310 .................. 252 2.941 Sléttbakur EA 304.................. 227 2.597 Svalbakur EA 302................... 234 2.941 Meðalskiptaverðmæti pr. kg.............. 73,0 Meðalaflipr.úthaldsdag: tonn............ 12,4 Meðalskiptaverðmæti pr. úthaldsdag þús kr. 902 Siðutogarar Þormóður goði RE 209, úthaldadagar 131, aflam. 1025. Meðaltölur allra minni skuttogara, I sviga tölur frá 1/1 til 22/9 1976: Meðalskiptaverðmæti pr.kg............... 73,0 (48,70) Meðalaflipr.úthaldsdag: tonn............. 9,5 (8,7) Meðalskiptaverðmæti pr. úthaldsd. þús. kr. ... 695 (423) Meðaltölur allra stærri skuttogara: Meðalskiptaverðmætipr. kg............... 63.3 (41,20) Meðalafli pr.úthaldsdag, tonn........... 12,3 (11,0) Meðalskiptaverðmætipr. úthaldsd. þús. kr. .. 776 (452) Meðaltölur alls togaraflotans: Meðalskiptaverðmætipr. kg................ 70,3 Meðalaflipr.úthaldsdag: tonn............. 10,1 Meðalskiptaverðmæti pr. úthaldsd. þús. kr. ... 712 Bjarmalandsför Á Bjarmalandi búa enn blóðþyrstir og vondir menn, ógurlegir eru þar og útsmognastir stórboisar. Fengum löngum frétt af þvi, fólskuverkin ekki ný, en nú barst fréttin ný af þeim, nokkrum mönnum buöu heim. Fyrstan þeirra frægan Geir finna vildu bolsar þeir. Fylgdi honum frækin sveit, frjálsmannleg og tiginleit. Til Garöaríkis garpur fór griöarlega hugumstór, en heldur slakan haföi þjón, heilaþvegið unglingsflón. Veislur stórar voru þar, veigar, miklar kræsingar. Klækir drjúgum fóru fram viö friðartal og skálaglamm. Alvarlegum augum sin upp leit Geir á Kosygin, en öldungurinn á Geir ieit eins og þann, sem litiö veit. Upplitsþungur oft þá var hann Pétur, eitthvaö heföi getaö farið betur, en Einar þá i Washington sat vestur, á varöbergi hjá NATO er hann bestur. óttasleginn á aö sjá ei var Geir i Rússiá, en ekkert dugöi aumur Björn, i honum var litil vörn. Komst hans liö til Kákasus, kunni meta spiritus, dreyptu þar á sortum sex, sjálfsagt bitu þá i kex. Fundu marga fyrir þjóö, fóru á Stalins heimaslóö. Grúsisk börnin dansa dátt, dýrölegt var og fólkiö kátt. Augljóst var og einkar bert, allt var þar meö ráöum gert. Kommúnistar vissu vist aö varaðist Geir börnin sist. Komu þeir i Kænugarö, kunnug saga þeirra varö. Hraustir stóöu hermenn þar, hugrekkiö þá misjafnt var. úndir lokin órótt var tslands hetjuliöi þar, þvi aldrei Brésnjef á Geir leit, á hvaö svo sem þetta veit. Endar þetta ævintýr, allt liö til sins heima snýr. Ýmsum varö þó ekki um sel austur þar meö blendið þel. úpplitsþungur oft þar var hann Pétur, eitthvað heföi getað fariö betur, en Einar þá i Washington sat vestur, á varöbergi hjá NATO er hana bestur. Heim er komin hetjan Geir, heldur var þó oröinn meyr, hefur boöið heim til sin herra A.N. Kosygin. H.G. Umsjón: Magnús H. Gfslason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.