Þjóðviljinn - 03.11.1977, Blaðsíða 1
VEGAKERFIÐ:
undír varanlegt slítlag med litlum tilkostnaði
40 mll]. fvrir 100 m !
800 kílómetrar
þegar tilbúnir
I meira en áratug, hafa allir nýir vegir, sem
byggðir hafa verið hér á landi, eða vegir sem hafa
verið lagfærðir, verið undirbyggðir þannig að á þá
megi setja varanlegt slitlag með mjög litilli fyrir-
höfn. Og í dag eru það rúmlega 800 km. af vegakerf-
inu, sem tilbúnir eru undir slitlag með litlum til-
kostnaði, að þvi er Jón Rögnvaldsson verkfræðing-
ur hjá vegagerðinni tjáði okkur i gær.
Þetta er aö sjálfsögöu ekki
samfelldur vegur, heldur vega-
kaflar hingaö og þangaö um land-
jö. Til aö mynda er hringvegurinn
samtals 1421 km. og af honum eru
560 km. tilbúnir undir varanlegt
slitlag. Gerö hefur veriö úttekt
hjá vegageröinni á þeim vegum,
sem liklegt mætti telja aö sett
yrði á varanlegt slitlag og eru þaö
um 2300 km. Þarna inni er hring-
vegurinn, 1421 km. vegir til
Sauðarkróks, Húsavikur,
Snæfellsnes, Vestfjarðavegur til
Bolungarvikur, Þingvallavegur,
vegurinn frá Egilsstööum til
Eskifjarðar, svo dæmi séu nefnd,
ogafþessum 2300 km. eru.eins og
áður segir rúmlega 800 km. til-
búnir undir varanlegt slitlag.
Jón Rögnvaldsson sagöi aö þeg-
ar talaö væri um að vegirnir væru
tilbúnir undir varanlegt slitlag,
væri átt viö aö undirbygging
þeirra hefði miöast viö aö oliumöl
eða malbik yrði sett á þá. Hins-
vegar færi aldrei hjá þvi aö eitt-
hvað yrði fyrir vegina aö gera, til
aö mynda að hefla þá og slðan aö
setja mulningslag, til að rétta þá
af en kostnaður viö það væri ekki
nema dropi i hafið á móti þvi aö
byggja vegina frá grunni undir
varanlegt slitlag.
Þá má geta þess, að gerö hefur
verið tilraun með að setja varan-
legt slitlag á vegarkafla, á'n þess
að undirbyggja hann sérstaklega.
Að sögn Helga Hallgrimssonar,
verkfræðings hefur ekki farið
fram endanlegt úttekt á þessum
kafla, sem er á Þingvallavegi, en
hann sagðist ekki hafa heyrt um
neinar verulegar skemmdir á
honum og þaö liöi ekki á löngu þar
til rannsókn á þessum kafla lyki.
—S.dór
Reykjavikurborg hyggst nú greiða einum hús-
byggjanda 40 miijónir króna fyrir húsnæði sem er,
tilbúið undir tréverk og talið að markaðsvirði um
20 miljónir króna. Þetta húsnæði verður keypt
fyrir Strætisvagna Reykjavikur, en það fyrirtæki
er — eðlilega — þegar rekið með miklum halla.
Meirihlutinn i borgarstjórn hefur kvartað undan
erfiðum rekstri SVR, en lætur sig ekki muna um
að leggja 20 miljónir króna á fyrirtækið til viðbót-
ar, þegar „réttur” aðili á i hlut.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum er nú verið aö ganga
frá makaskiptasamningi milli
borgarinnar og Kristjáns
Knútssonar fasteignasala um
lóöina Hafnarstræti 20-22 i
Reykjavlk. A lóðinni stendur
gamalt hús meö verslunum, en
staðinn keypti Kristján Knúts-
son af Sveini Björnssyni fyrir
nokkru. A lóö þessari á aö reisa
stórt hús á þremur hæöum. Er
neösta hæöin inndregin og er 440
fermetrar aö stærö. önnur hæö-
in er tæpir 600 fermetrar og
skagar hún þvl nokkuö út yfir
hina neöri. 1 miöju húsinu á
jarðhæð veröur biðskýli fyrir
Strætisvagna Reykjavlkur á
rúmum 100 fermetrum.
Hluti þess svæöis er inngang-
ur I húsiö, stigagangur upp á
efri hæöir, þar sem veröa
verslanir og skrifstofur og inn-
gangur I veitingahús á neðstu
hæð ásamt salernum.
Fasteignamatsverö á lóöum I
gamla miöbænum er meö þvl
hæsta sem hér gerist eða 177.000
krónur á fermeterinn
Kristján Knútsson á 372 fer-
metra og vantar þvi 68 fermetra
upp á að eiga lóö undir neöstu
hæöina. Þetta 68 fermetra fær
hann i skiptum fyrir aöstööu
strætó auk 155fermetra sem eru
undir annarri hæðinni, sem er
útdregin eins og fyrr segir.
Þannig eru honum afsalaöir 223
femetrar aö verðgildi tæplega
40 miljónir króna fyrir þá 100
fermetra sem Strætó er látiö I té
og er að hluta til gangar og stig-
ar um húsið.
Stúlkan sem brosir svona
blitt til ljósmyndarans, sagö-
ist hafa saltað i 32 tunnur á
sunnudaginn. Hún sagðist fá
840 krónur fyrir tunnu af
stórsild, en „eileiu hundruð
og eitthvað” fyrir tunnu af
smásild. Myndina tók -eik i
Fiskanesi i Grindavik.
Gamla Smjörhúsið sem nú stendur á lóðinni við Hafnarstræti 20-22.
mikil órói var á svæðinu og menn
bjuggust við gosi — en ró var komin á
seinnipart dags í gær
Um kl. 6 i gærmorgun hófst Að sjálfsögðu áttu aliir von á gosi,
mikiil órói á Kröflusvæðinu og þar sem spáð hefur verið að gjósa
skjálftavirkni jókst mjög mikið. myndi þá og þegar undanfarnar
tvær vikur, enda landris orðið
meira en dæmi eru um siðan fyrir
fyrsta Leirhnjúksgosið. Allt var
sett I viöbragösstööu. Menn yfir-
gáfu Kísiliðjuna og skólum i Mý-
vatnssveit var lokað og fólk i
Reykjahliöarhverfinu tilbúið til
brottfarar ef nauðsyn kreföi, svo
og starfsfólk við Kröfluvirkjun.
En hægt og rólega færöist ró yf-
ir svæöið er á daginn leiö.
„Og þaö er ljóst að þessi hrina
er gengin hjá”, sagöi Páll Einars-
son, jarðeðlisfræöingur, er viö
ræddum við hann I gær, en hann
var þá staddur fyrir norðan.
Páll sagöi aö nokkurt landsig
heföi orðið i Kröfluöskjunni, sem
næmi um þaö bil 3ja daga land-
risi. Menn vissu ekki nákvæm-
lega hvert kvikan heföi hlaupiö,
það ætti eftir aö framkvæma ná-
kvæmar mælingar tilaö finna þaö
út. Þó töldu menn liklegt aö kvik-
an heföi hlaupiö noröur I Gjá-
stykki, vegna þess aö þar virtist
óróinn mestur, eftir landsigiö.
Páll sagöi, aö þótt þessi hrina
værigenginhjá, þá segöi þaö ekk-
ert um gos eöa ekki gos á næstu
dögum. Þaö liða ekki nema 3 dag-
ar þar til land hefur risið á ný i
sömu hæö og þaö var I gær-
morgun, þegar landsigiö átti sér
staö, ef landris veröur meö sama
hraöa og þaö hefur verið undan-
farnar vikur. Og slödegis i gær
var landris hafið enn á ný. —
S.dór
MÚÐVIIIINN
Fimmtudagur 3. nóvember 1977 —42. árg. 245. tbi.
Mannbjörg
er m.b.
Gullfaxi fórst
Sjá síðu 2
Sjá sildarsögu
i máli og
myndum i opnunni
Krafla:
LANDSIG í GÆR