Þjóðviljinn - 03.11.1977, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. nóvember 1977
Magnús Kjartansson:
Ekki tekið tillit til fatlaðra
i 2 ríkisstjórnarfrumvörpum
A fundi neöri deildar Alþingis i
gær var tekin til fyrstu umræöu
þingsályktunartillaga MagnUsar
Kjartanssonar um vandamál
fatlaöra. Tillaga Magnúsar er svo
hljdöandi:
„Alþingi ályktar aö beita sér
fyrir þvi i samráöi viö rikis-
stjórnina aö á f járlögum ársins
1978 veröi f járveiting til þess aö
koma fyrir lyftu i lyftugöngum
þeim sem eru i Þjóöminja-
safnsbyggingunni. Veröi lyftan
viö þaö miöuö aö fatlaö fólk,
m.a. I hjólastólum, eigi sem
greiöastan aöganga aö öllum
salarkynnum hússins. Geröar
veröi breytingar innanhúss i
sama tilgangi, m.a. þær aö
ganga svo f rá salernum aö unnt
sé aö aka inn i þau i hjóiastól-
um, fjarlægja þröskulda og
skipa sýningarmunum þannig
aö fatlaöir eigi greiöan aögang
aö þeim.
Jafnframt skorar Alþingi á
rfkisstjórnina aö skipa nefnd
sem i eigi sæti fulltrúar fatl-
aöra og sérfræöingar. Skal
hlutverk nefndarinnar vera aö
endurskoöa lög, reglugeröir og
samþykktir um samgöngumál,
skipulagsmál, byggingarmál
og önnur hliöstæö verkefni I þvi
skyni aö tryggja fötluöum sem
mest jafnrétti I þjóöfélaginu.
Nefndinni skal veitt fjármagn
til þess aö ráöa sér starfsmann
og leita til sérfræöinga”.
Itarleg greinargerö fylgir til-
lögu Magnusarog hefur hún veriö
birt hér áöur i Þjóöviljanum.
t framsöguræöu Magnusar kom
fram aö á 90. löggjafarþinginu
(1970-71) hafi Oddur Ólafsson
flutt þingsályktunartillögu um að
auðvelda umferö fatlaöra. Var
tillaga hans samþykkt einróma á
Framhald á 14. siðu
þingsjá
Magnús Kjartansson
Menniamálaráðherra svarar fyrirspurnum
Bindindisfrædsla felld inn
í námsgreinar í skólum
A fundi sameinaös Alþingis á
þriöjudag svaraöi menntamála-
ráöherra fyrirspurn frá Helga F.
Seljan um fræöslu og þátt fjöl-
miöla I áfengisvörnum. Fyrir-
spurn Helga var svohljóöandi:
„Hvernig er I aöalatriöum
fyrirhuguð framkvæmd
þingsályktunar frá 29. april 1977
um fræöslu og þátt fjölmiðla I
þágu áfengisvarna?”
1 svari ráöherra kom fram aö
ráðuneyti hans heföi ritaö út-
varpsstjóra bréf um málið I júni
s.l. og væri enn til athugunar
hvernig þetta yröi skipulagt I út-
varpi og sjónvarpi.
Þá skýrði ráöherra frá þvi aö
skólarannsóknardeild mennta-
málaráöuneytisins heföi veriö
faliö aö hraöa störfum viö undir-
búning efnis um bindindisfræöslu.
Stefnt væri aö þvi aö fella
bindindisfræöslu inn i aörar
námsgreinar, en ekki taka hana
fyrir sem sérstaka námsgrein. Þá
væri gert ráö fyrir þvi aö fræösian
yröi I höndum almennra kennara
og hæfist strax i fyrstu bekkjum
grunnskóla.
Helgi þakkaöi ráöherra svör
hans og fagnaði þvi að nú væri
unniö aö námsskrá um þessi efni.
Taldi hann rétt aö fella fræösluna
inn I hina almennu kennslu. Sagöi
hann aö nú virtist vera meiri
vitund meöal fólks um áfengis-
vandamáiið samanber nýstofnuö
samtök um áfengisvarnir, og þvi
rétt aö menn hagnýttu sér þær
aöstæður til aö auka fræöslu um
þesi mái.
Einnig tóku Sigurlaug Bjarna-
dóttir og Eggert G. Þorsteinsson
til máls og lögöu bæöi áherslu á
fræöslu i þágu áfengisvarna.
Fyrirspurn frá Magnúsi Kjartanssyni:
Spurt um innflutning á tó-
baki og áfengi og verðlagsmál
Magnús Kjartansson hefur ný-
lega lagt fram fyrirspurnir til
fjármálaráöherra og viöskipta-
málaráöherra. Óskar Magnús
eftir skriflegu svari við báöum
fyrirspurnunum.
Fyrirspurn Magnúsar til fjár-
málaráöherra er svohljóöandi:
„Óskað er eftir skrá yfir þær
tegundir áfengis og tóbaks, sem
ATVR hefur til sölu, og islenska
umboösmenn hverrar tegundar.
Hve há umboðslaun eru greidd
þessum Islensku milliliöum,
hvernig ereftirliti háttaö af hálfu
islenskra stjórnvalda og hvernig
ertryggtaö umboösmenn fái ekki
greiöslur i galdeyri I trássi viö
islensk lög?
Hverjar eru umboöslauna-
tekjur þeirra 20 Islendinga sem
hæst umboðslaun fengu fyrir inn-
flutt áfengi og tóbak árið 1976, og
hverjir voru þeir?
Telja stjórnendur ATVR sig
hafa hagræði af þvi aö erlendir
áfengis- og tóbaksframleiöendur
ráöi Iþjónustu sina islenska milli-
liöi?
Njóta umboösmenn erlendra
áfengis- og tómbaksframleiöenda
einhverra friöinda i sambandi viö
kaup á áfengi og tóbaki?
> >
Fyrirspurn Magnúsar til við-
skiptaráöherra er svo hljóðandi:
„Óskaö er eftir birtingu á
skýrslu þeirri, sem verölagsstjóri
boöaöi I sjónvarpsþætti aö
saminn yröi um verölag og verö-
lagsmyndun i Englandi annars
vegar og á Islandi hins vegar.
Hefur verðlagseftirlitiö nægi-
legt fjármagn til þess að geta
gegnt eftirlits- og rannsóknar-
störfum sinum á fullnægjandi
hátt?”
Helgi Seljan:
Sérfr æðiþ j ónusta
við landsbyggðina
verði bætt
A fundi sameinaös Alþingis á
þriöjudag var til umræðu þings-
ályktunartillaga tveggja þing-
manna Alþýðubandalagsins,
þeirra Helga F. Seljan og Stefáns
Jónssonar um skipulag sérfræöi-
þjónustu á heilsugæslustöövum.
Tillaga þeirra er svohljóöandi:
„Alþingi ályktar aö skora á
rikisstjórnina aö skipuleggja
þjónustu sérfræöinga i sem flest-
um greinum læknisfræöinnar á
heilsugæslustöövum lands-
byggöarinnar og auka og bæta
þannig þá þjónustu sem heilsu-
gæslustöövarnar eiga aö veita
skv. 21. gr. laga um heilbrigöis-
þjónustu.
Aætlun um þessa sérfræðiþjón-
ustu veröi gerð af heilbrigöis-
ráöuneytinu og liggi fyrir eigi
siöar en 1. mai 1978 og jafnframt
veröi gerðar nauðsynlegar
ráöstafanir til aö hrinda áætlun-
inni i framkvæmd þegar á næsta
ári.”
Helgi F.Seljangeröi grein fyrir
tillögunni og gat þess að tillaga
þessi væri endurflutt frá siöasta
þingi. Aöalástæöa þess aö þeir
flutningsmenn ýttu svo mjög eftir
þessu máli væri að þeir heföu tvl-
vegis flutt frumvarp á Alþingi til
breytinga á lögum um almanna-
tryggingar þar sem kveöið var á
um þátttöku sjúkratrygginganna
i kostnaöi fólks viö aö sækja sér-
fræöiþjónustu og fara i rannsókn
til Reykjavikur. Hér væri oft um
mjög tilfinnanleg útgjöld aö ræöa
ferðir og ýmiss kostnaöur auk
beins vinnutaps. Allur þessi
kostnaöur væri eðlilega meiri
eftir þvisem fólk þarf aö fara oft-
ar, en þess eru dæmi aö menn
þurfiað fara siendurtekiöi þessar
ferðir, þó ekki sé um aö ræða
varanlega örorku af völdum sjúk-
dóms.
Helgi sagöi jafnframt aö meö
þessari tillögu væri veriö aö óska
eftir skipulegu átaki til aö koma
sérfræöiþjónustu sem fyrst og
vlötækast út i héruöin að svo
miklu leyti sem fært þykir,
þannig aö þeir þurfi ekki ævin-
lega aö sækja hana á annaö
landshorn meö ærnum kostnaöi
og vinnutapi. Helgi gat þess
einnig aö þrátt fyrir tilvist heilsu-
gæslustöövanna og landsbyggða-
sjúkrahúsanna þá þyrfti liklega
lengi enn aö senda fólk til sér-
Helgi Seljan
fræöinga iReykjavik og þvi þyrfti
aö koma til móts viö þann kostnað
sem af þvi leiöir I gegnum sjúkra-
tryggingarnar.
Helgi nefndisem dæmium góöa
þjónustu viö landsbyggöina augn-
lækningaferöalögin um landið
sem hafigert geysimikiö gagn og
sparaö ótaldar fjárhæöir. Sama
væri aö segja um starfsemi
heyrnarhjálpar. Sagðist hann
verasannfærður um aö fleiri sviö
mætti taka fyrir á svipaöan hátt,
en þá tibari og betri en staðið
hefur verið aö augna- og heyrnar-
lækningum.
Aö siöustu vitnaöi Helgi I loka-
orö greinargeröar þeirrar er
fylgir meö tillögunni:
„Efalaust eru margir ann-
markar á þessari framkvæmd,
bæöi hvaö snertir vilja sérfræð-
inga i þessum efnum og rann-
sóknaraðstöbu á heilsugæslu-
stöövunum. En hér er um hvort
tveggja aö ræða : öryggismál
fyrir ibúana, einkum hvað snertir
fyrirbyggjandi aðgeröir og gifur-
legt fjárhagslegt hagræði, og ef
við viljum framfylgja lögunum og
anda þeirra ber einskis aö láta
ófreistað til aö hrinda þeim i
framkvæmd sem fyrst og best.
Jöfnaöstaöa allra landsmanna til
heilsugæslu byggist ekki hvaö sist
á þessum þætti og ef okkur er al-
vara I þeim efnum, þá hljótum við
að stuðla hér aö sem skjótast. Þvi
er tillaga þessi flutt.”
Aö lokinni ræöu Helga var um-
ræðum frestaö.
Stuðníngur vid áhugaleikfélög
Síðastliðinn þriöjudag svaraöi
menntamálaráöherra fyrirspurn
frá Helga F. Seljan og Karvel
Pálmasyni um aöstoö Þjóöieik-
hússins viö áhugaleikfélögin.
Fyrirspurnin var svohljóöandi:
,,1) Hve marga leikstjóra eða
leikara lét Þjóöleikhúsiö leik-
félögum úti á landi I té á siöasta
starfsári og hversu var kjörum
þeirra háttaö?
2. 1 hverju öröu hefur aöstoð
Þjóöleikhússins viö áhugaleik-
félögin veriö fólgin?
1 svari ráöherra kom fram að á
árunum 1975-1977 störfuðu 7 fast-
ráönir starfsmenn Þjóöleikhúss-
ins meö áhugaleikfélögum sem
leikstjórar eöa leikarar. Allir
héldu þeir óskertum launum hjá
Þjóöleikhúsinu á meöan. Þá veitti
saumastofa Þjóöleikhússins
áhugaleikfélögum og skólum aö-
stoð viö gerö búninga, auk þess
sem oft væri leitað til Þjóöleik-
hússins viö verkefnaval. Jafn-
framt sagði ráöherra aö Þjóðleik-
húsiö lánaöi leikbúnaö út á land
og veitti tæknilega aðstoöog ráö-
leggingar. Þá heföi veriö efnt til
námsskeiöa I samráöi viö Banda-
lag Islenskra leikfélaga, einkum
varöandi ýmis tæknileg atriöi.
1 máli ráöherra kom fram aö I
lagafrumvarpi sem brátt yröi
lagt fram um Þjóöleikhúsið, væri
bein fyrirmæli um aöstoö viö
áhugamannaleikfélög.
Helgi þakkaði ráöherra svör
hans, en sagöi jafnframt aö aug-
ljóst væri aö Þjóðleikhúsið heföi
ekki staðiö rausnarlega aö stuön-
ingi viö áhugamannaleikfélögin.
Aöeins 7 starfsmenn þess heföu
starfað meö þessum leikhúsum á
tveimur árum og þar sem
leikfélögin greiddu þessum
mönnum lika full laun væri hér
ekki um f járhagslegan stuöning a
ræða. Ahugamannaleikfélögin
væru fjárvana og greiddu oft
meira i söluskatt en þau fá I ríkis-
styrk. 1 ljósi þess hversu áhuga-
mannaleikfélögin fengju litinn
styrk miðað viö framiagiö til
Þjóðleikhússins þá taldi Helgi að
Þjóðleikhúsinu bæri skylda til aö
veita þeim aöstoö m.a. I formi
gistileikara.