Þjóðviljinn - 03.11.1977, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.11.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. nóvember 1977 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 5 Djöfsi og Loftur, leiknir af AOalsteini Bergdal og Gesti E. Jónassyni. Nýtt leikár að hefjast hjá L.A. Alyktun kjördœmisráðs Alþýðu- bandalagsins á Austurlandi um orkumál: Orkustefna stjórnarinnar med öllu óhæf Fundur kjördæmisráös Alþýöu- bandalagsins á Austurlandi, gagnrýnir harölega þá stefnu, sem ráöiö hefur i orkumálum I tfö núverandi rikisstjórnar og birtist i eftirtöldu: a) ráöstöfun á nær helmingi af afli Sigölduvirkjunar til járn- blendiverksmiöju aö Grundar- tanga, sem reist er i samvinnu viö erlent auöfélag. b) ákvöröun um byggingu enn einnar stórvirkjunar á Lands- virkjunarsvæöinu viö Hrauneyj- afoss á næstu árum, greinilega meö orkusölu til erlendrar stór- iöju fyrir augum. c) samningamakki viö Alu- suisse og aöra auöhringi um ráö- stöfun á drjúgum hluta virkjan- legs vatnsafls i landinu til stór- iöju útlendinga, aöild þeirra aö virkjunarrannsóknum og jafnvel um eignaraöild útlendinga aö sjálfum orkuverunum. d) handahófskenndum undir- búningi og málsmeöferö varöandi Kröfluvirkjun, jafnt fyrir og eftir náttúruhamfarir i grennd virkj- unarinnar. e) seinkun á þeirri samteng- ingu raforkukerfa landshlutanna, sem undirbúin var af vinstri stjórninni. f) tómlæti um vatnsaflsvirkjan- ir vegna hins almenna markaöar utan Landsvirkjunarsvæöisins, en þaö birtist m.a. i vanefndum ár eftir ár gagnvart virkjun hér eystra og seinagangi i undirbún- ingsrannsóknum. Fundurinn vísar til heilsteyptr- ar stefnumótunar Alþýöubanda- lagsins i orkumálum og ályktunar kjördæmisráösins frá aöalfundi þess i júni sl. um skipulag orku- mála á Austurlandi. Varöandi orkumál Austurlands aö ööru leyti bendir kjördæmis- ráöiö á eftirfarandi: 1. Uppsett afl á öllu Austurlandi er nú um 20 MW. þar af 12.5 MW i vatnsaflsvirkjunum. Aö fimm árum liönum mun afl- og orkuþörf hins almenna mark- aöar á svæöinu meira en tvö- faldast og aflþörfin vaxa um 4 MW á ári aö meöaltali út næsta áratug, aö mati orku- spárnefndar. Þótt samtepging komist væntanlega á viö lands- kerfiö fyrir lo»; næsta árs, verö- ur þá þegar vöntun á nauösyn- legu varaafli hér eystra og vex hún meö hverju ári sem liöur. 2. Knýjandi er aö ekki dragist lengur en oröiö er aö fram- kvæmdir hefjist viö virkjun Bessastaöaár, en ekki hefur annaö komiö fram en sérfræö- ingar telji þaö álitlegan kost fyrir um 60 MW virkjun, sem skipta mætti i áfanga. Austfirö- ingar þurfa að fylgja þvi fast eftir viö ráöamenn, aö gerö veröi framkvæmdaáætlun og fé veitt til virkjunarinnar viö af- greiðslu fjárlaga næsta ár. 3. Tengja veröur hiö fyrsta sam- an orkuveitusvæöin innan fjóröungsins með lagningu raf- lina frá Héraöi til Vopnafjarö- ar, Djúpavogs og Hafnar i Hornafiröi, svo draga megi úr kostnaöi viö oliustöövar og viö- unandi öryggi fáist á þessum svæöum. 4. Mikla áherslu þarf aö leggja á endurbætur innanbæjarkerfa og styrkingu á sveitaveitum á öllu svæðinu. 5 Hraöa þarf yfirlitskönnun vegna jaröhita á Austurlandi og hefja tilraunaboranir, þar sem hugsanlegt er aö afla megi nýtanlegs jarövarma. 6. Stefna þarf aö fjarvarmaveit- um i þéttbýli i staö beinnar hús- hitunar meö rafmagni, m.a. vegna hugsanlegra nota af jarövarmaveitum siöar. 7. baö er sanngirniskrafa, aö tek- iö veröi hiö fyrsta upp sama heildsöluverö á raforku um allt land. Tillögur Alþýöubanda- lagsins um skipulag orkumála eru til þess fallnar aö auðvelda framkvæmd á þvi réttlætis- máli. Að lokum varar kjördæmisráö- iö eindregið viö þeirri stefnu, aö ráðist sé i virkjanir án þess aö ljóst sé i aðalatriöum, hvernig nýta eigi orkuna. Fundur á Eyrarbakka Söngleikurinn Loftur frumsýndur á morgun Opinn almennur fundur um íslenska atvinnu- stefnu og verkalýðsmál verður haldinn í samkomuhúsinu Stað/ Eyrarbakka, mánu- daginn 7. nóvember kl. 20.30. Ræöumenn: Garðar Sigurösson, alþingis- maöur. ÍSLENSK ÍB^AWINNU g^STEFNA Garöar Ragnar Jón Kjartansson, formaöur Verkalýösfélagsins, Vest- mannaeyjum. Ragnar Arnalds, formaöur Alþýöubandalagsins. Fundarstjór: Kjartan Guöjónsson, formaöur A morgun frumsýnir Leikfélag Akureyrar fyrsta verkið á vetrinum. Það er Söngleikurinn Loft- ur eftir Odd Björnsson, Leif Þórarinsson, Kristján Árnason og fleiri. Leikstjórar eru Brynja Benediktsdóttir og Erling- ur Gislason, leikmynd gerði Sigurjón Jóhannsson, kórstjóri er Jón Hlöðver Áskelsson. Sú nýjung var höfð á að forsýning á leiknum var á miðvikudagskvöldið fyrir Menntaskólann á Akureyri og var leiknum vel tekið. Misjafnt færi á fjall- vegum — Færiö hefur nú litið versnaö frá þvi viö töiuöum seinast sam- an, sagöi Siguröur Hauksson hjá Vegaeftirlitinu viö okkur i gær. — En þaö er óhætt aö segja, aö hálka sé veruleg á öllum f jallveg- um á Vestur-, Noröur- og Norö- austurlandi og raunar einnig I byggö á Noröurlandi. Þorska- fjaröarheiöi er ófær sem fyrr.en I dag var ráögert aö ryöja vegina um Botnsheiöi og Breiöadals- heiöi, en þær voru orönar ófærar, og eins Hrafnseyrarheiöi. Vegur- inn um Hálsana i Austur-Baröa- strandarsýslu var ruddur i gær, sagöi Sigurður Hauksson. Fjallvegir á Noröurlandi eru yfirleitt færir.en þó er Múlavegur aöeins fær jeppum, og á Siglu- fjaröarvegi þyngdist færi i nótt, en hann var ruddur I dag. Axar- fjaröarheiöi er ófær og mjög þungfært um Hólssand og Vopna- fjaröarheiöi. Möðrudalsöræfi eru fær, en þar er hálka og raunar nokkur á hærri fjallvegum á Austurlandi nema á Oddsskarði. Lónsheiöi leggst nú sjálfsagt niö- ur sem vetrarvegur þvi veriö er aö tengja nýja veginn fyrir Þvott- ár- og Hvalnesskriöur. —mhg Kjartan Verkamannafélagsins Báran, Eyrarbakka. Garöar, Jón og Ragnar flytja stuttar framsöguræöur, en siöan veröa fyrirspurnir og almennar umræður. Fundurinn er öllum opinn. Saga Jónsdóttir, sem leikur Disu Aöalsteinn Bergdal sem leikur Djöfsa, Þórir Steingrimsson, Arni Valur Viggósson, Björg Baldvinsdóttir, Jóhann Ogmundsson og Nanna Jónsdóttir sem leika fréttafólk og Erlingur Gislason sem leikur agentinn Ergal. Auk þeirra kemur 8 manna kór undir stjórn Jóns Hlöövers As- kelssonar fram I sýningunni og er það fólk úr Tónlistarskóla Akur- eyrar. 4ra manna hljómsveit, skipuö þeim Gunnari Ringsted, Sævari Benediktssyni Erni Magnússyni og Mattiasi Henriksen sér um hljómlistarflutning, og þeim til aðstoöar eru fleiri hljóöfæraleik- arar. Litiö sjónvarpstæki leikur eitt aöalhlutverkiö, og á móöirin oft i erfiöleikum meö aö kveikja á þvi, veröur þá aö sparka i kassann, enda er sambandið ekki alltaf i góöu lagi fyrir noröan. Þegar henni tekst að kveikja á þvi, breytist þaö skyndilega I risa- sjónvarp, eöa risaskerm, sem kvikmynd er varpað á og leika leikararnir meö kvikmyndinni. Meö hlutverk I leiknum fara: Sigurveig Jónsdóttir, sem leikur móöurina Gestur E. Jónasson, sem leikur Loft, Móöir Lofts, leikin af Sigurveigu Jónsdóttur. Söngleikurinn Loftur byggir á eldra verki sömu höfunda, Hornakóralnum, sem sýnt var I Þjóöleikhúsinu 1967. Leikurinn hefur þó tekiö allmiklum stakka- skiptum og reyndar veriö saminn aö mestu upp á nýjan leik. I leiknum eru 20 söngvar, allir nema þrir nýir. Leikhópurinn hefur gefiö lögin út á kasettu og veröur hún til sölu I Leikhúsinu. Söngleikurinn Loftur fjallar um ungan uppfinningamann, Loft og viöureign hans viö hin illu öfl sem birtast I liki djöfulsins. Djöfullinn, sem höfundar hafa upphaflega sótt i gömlu þjóösög- una, er nú oröinn e.k. sambland af islenskum og alþjóðlegum djöfli. Fleiri persónur eru sóttar i gömlu þjóösöguna, en fulltrúar fjölmiöla koma einnig á sviöiö, — meöal annars þeir frá Sjón- og Blindvarpinu. Eins og aö framan getur er Söngleikurinn Loftur fyrsta leik- ritiö, sem fært veröur upp á Akur- eyri I vetur, en áætlaö er aö frum- sýningar I vetur veröi alls 6 tals- ins, þar af 2 barnasýningar. Um áramótin veröur fyrri barnasýningin frumsýnd, en þaö er Snædrottningin, leikur byggð- ur á ævintýri H.C. Andersen. Leikstjóri veröur Þórunn Sig- uröardóttir og leikmyndateiknari Þórunn Sigriöur Þorgrimsdóttir. Þær vinna nú aö uppfærslu sama verks hjá Leikfélagi Kópavogs. —AI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.