Þjóðviljinn - 03.11.1977, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. nóvember 1977
Fornar dyggðir og nýjar
Fjáröflunarskemmtun fyrir Sjálfsbjargarhúsið
Föstudaginn 4. nóvember n.k. hússins viö Hátún 121 Reykjavík.
veröur haldin miönætur- 1 vesturálmu hússins—ibilöar-
skemmtun i Háskólabiói til álmu — er nú veriö aö innrétta
styrktar byggingu Sjálfsbjargar- tvær efstu hæöirnar, en i húsinu
Alþýðubandalagið Fljótsdalshéraði
Arshátið Alþýöubandalagsins á Fljótsdalshéraöi veröur haldin
laugardaginn 12. nóv. kl. 20.30 i Valaskjálf. Dagskrá er sem hér segir:
1. Ávörp. Hjörleifur Guttormsson og Helgi Seljan.
2. Leikflokkur frá Egilsstööum sýnir leikþáttinn Sá sautjándi eftir
Bjarna Benediktsson frá Hofteigi.
3. Jónas Árnason flytur frumsamið efni.
4. Reyöfiröingarnir Helgi Seljan, Þ4rir Gislason og Ingólfur Bene-
diktsson fara með gamanmál
Dansleikur.
Tilkynnið þátttöku i sima 1292 á Egilsstööum.
Stjórnin
Alþýðubandalagið i Reykjavik.
Starfshópur um húsnæðismáli Reykjavik kemur saman aö Grettisgötu
3 föstudaginn 4. nóvember kl. 1/2 5.
Alþýðubandalagið i Reykjavík
Starfshópur félagsinsum menntamál kemursaman I dag
fimmtudag kl. 5 að Grettisgötu 3.
Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum
Framhaldsaöalfundur verður haldinn laugardaginn
5. nóvember kl. 2 eftir hádegi i Alþýöuhúsinu uppi.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Kosning fulltrúa i kjördæmisráö.
3. Málefni landsfundar Alþýöubandalagsins.
4. önnur mál.
Garðar Sigurösson, alþingismaöur mætir á fundin-
um.
Alþýðubandalagið Vestur-Barðarstrandarsýslu
Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 6. nóvember kl. 4 e.h. i Félags-
heimilinu á Patreksfirði.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund
Alþýöubandalagsins 17.-20. nóv. n.k. 3. önnur mál. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði — Fræðslufundur
Fundur verður haldinn i Góðtemplarahúsinu uppi fimmtudaginn 3.
nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Tómas
Einarsson ræðir um vinstri hreyfingu á Spáni. — Fræöslunefndin.
Almennur stjórnmálafundur á Hólmavik
Alþýðubandalagið efnir til
almenns stjórnmálafundar I sam-
komuhúsinu á Hólmavik sunnu-
daginn 6. nóvember og hefst fund-
urinn klukkan 2 siðdegis.
Fundarefni: Hvernig rikisstjórn-
vilt þú? Hvað er Islensk atvinnu-
stefna?
Frummælendur: Kjartan Ólafs-
son, ritstjóri og Ólafur Ragnar
Grimsson, prófessor
fundurinn er öllum opinn —
Frjálsar umræður.
Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum
Alþýöubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum. heldur almennan fund
mánudaginn 7. nóvember kl. 20.30 aö Klettavik 13 (heima hjá Eyjólfi).
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Málefni landsfundar. 3. Þjóövilj-
inn. 4. Nefndakjör og fréttir af starfandi nefndum. 5. Fréttir frá kjör-
dæmisráðsfundi. 6. önnur málefni. —Stjórnin
Alþýðubandalagið Akureyri - Spilakvöld
Fimmtudaginn 3. nóvember verður 2. spilakvöldiö af þremur sem
Alþýðubandalagið á Akureyri efnir til á þessu hausti. Spilakvöldiö
veröur I Hótel Varðborg og hefst klukkan hálfniu, 20.30. Verölaun eru
veitt i lok hvers spilakvölds, auk þess sem veitt veröa heildarverölaun
fyriröll kvöldin. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. —Nefndin.
Samvinnuhreyf-
Alþýðubandalagið i Reykjavik
ingin
Fundaröð um samvinnustarf og sósialisma.
Fimmtudagur 3. nóv.: Sambúö samvinnuhreyfingar og verkalýös-
hreyfingar. Eysteinn Jónsson og Benedikt Daviösson hafa framsögu.
Þriðjudagur 8. nóv.: Samvinnustarf og sósialisk barátta. Sigurður
Magnússon og Engilbert Guðmundsson hafa framsögu.
Fundirnir eru haldnir á Grettisgötu 3 og hefjast kl. 20.30.
Forval á Reykjanesi
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Reykjanesi hefur ákveðið að við-
hafa forval á frambjöðendum vegna alþingiskosninganna 1978. Forval-
ið fer fram i tveimur umferðum. Fyrri forvalsdagur er sunnudagurinn
6. nóvember næstkomandi klukkan 11-22. Þeim félagsmönnum, sem
ekki geta notfært sér rétt sinn þann dag er gefinn kostur á þvi að velja I
Kópavogi fimmtudaginn 3. nóvember og i Keflavik föstudaginn 4.
nóvemberkl. 16-21 báða dagana. Forvalsstaðir 6. nóvember verða ann-
ars sem hér segir: Garðabær: í Gagnfræðaskólanum við Lyngás. —
Hafnarfjörður: Góðtemplarahúsið (uppi). Keflavik: í vélstjórasaln-
um. Kópavogur: 1 Þinghóli. Mosfellssveit: I Gerði (hiá Runólfi).
Seltjarnarnes: t félagsheimilinu (kjallara). — UppstilUngarnefnd.
ABR: Um efnahags- og atvinnumál fyrir landsfund
Sarfshópur Alþýðubandalagsins i Reykjavik um drög að efnisramma
ályktana landsfundar um efnahags og atvinnumál kemur saman til
fundar annaðkvöld, fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20.30 að Grettisgötu
3. Starfshópurinn er opinn öllum flokksfélögum.
verða alls 36 ibúöir á fjórum
hæðum, sérstaklega innréttaðar
meö þarfir fatlaðra i huga. Efsta
hæðin, þar sem eru niu ibiiðir, -
verður tekin i notkun um næstu
áramot og áfram verður haldið
eftir þvi sem fjárhagur leyfir.
Vonast er til að allar ibúðirnar
verði tilbúnar til notkunar fyrri
hluta næsta árs, ef fjáröflun
gengur vel. Þá er ónefndur þriðji
áfangi Sjálfsbjargarhússins,
sundlaugin, en grunnur hennar
var steyptur árið 1968. Samtökin
hafa ekki ha ft bolmagn til þess að
koma sundlaugarbyggingunni
lengra áleiöis og er þaö mjög
miður þarsem ætlunin er aö reka
hana að hluta I sambandi viö
endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar,
sem starfrækt hefur veriö i
húsinu rúmlega hálft annað ár.
Þar að auki er sund tvimælalaust
sú besta þjálfun og iþrótt, sem völ
er á fyrir hreyfihamlaöa.
Leikkonurnar Guðrún
Asmundsdóttir og Sigriöur Haga-
lin hafa allan veg og vanda af
f jár öflunarskemmtuninni i
Háskólabiói og sjá um leikstjóm,
en alls taka rúmlega 20 leikarar
úr Leikfélagi Reykjavikur þátt I
sýningunni.
Haraldur Einarsson samdi
dansana og Aróra Halldórsdóttir,
leikkona sér um búninga.
Forsala aðgöngumiða verður i
Austurstræti, fimmtudaginn 3.
nóvember milli kl. 15.00 og 18.00.
Það veröa leikarar úr Leikfélagi
Reykjavikur, sem annast söluna
klæddir ýmsum leikbúningum.
Þá verða jafnframt seldir
happdrættismiðar Sjálfsbjargar,
en nýtt happdrætti er nú aö
hlaupa af stokkunum.
Aðgöngumiðar að skemmtun-
inni veröa jafnframt seldir i
Háskólabiói n.k. fimmtudag og
föstudag.
Þátttakendur eru fjölmargir,
sem fyrr segir, meðal þeirra eru
Gisli Halldórsson, Kristinn Halls-
son, Jón Sigurbjörnsson,
Guömundur Pálsson, Aróra
Halldórsdóttir, Nina Sveinsdóttir,
Margrét Ölafsdóttir, Edda
Þórarinsdóttir, Soffia Jakobs-
dóttir, Ragnheiður Steindórs-
dóttir, Karl Guðmundsson,
Kjartan Ragnarsson, Þorsteinn
Gunnarsson, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Helga Stephensen,
Asdls Skúladóttir, Sigurður
Karlsson, Jón Hjartarson, Harald
G. Haraldsson. Arnhlidur
Jón'sdóttir og Sólveig
Hauksdóttir.
Kabarettinn verður sýndur á
miðnætursýningu. á föstudag og
eftirmiðdagssýning verður á
sunnudaginn, en fleiri sýningar
eru ekki íformaðar.
Síldveiðum í rek-
net lýkur brátt
Þeir bátar, sem leyfi hafa
fengið til reknetaveiða á sild,
voru búnir að landa 8.427 tonnum
i fyrradag. Má þvi búast við að
veiðum þeirra ljúki fljótlega, ef
vel fiskast næstu daga, en
heimilað var að veiða 10.000 tonn I
reknet.
Hringnótabátarnir eru nú búnir
aö landa um 6000 tonnum, en 12
þeira 86 báta sem leyfi fengu til
hringnótaveiða eru búnir með
sinn kvóta, 200 tonn.
1 upphafi sildarvertiðarinnar
voru leyfðar veiöar á 25 þúsund
tonnum, en nú er búið að landa
um 14.500 tonnum.
—eös
Þingsjá
Framhald af bls. 6.
Alþingi, en svo virðistsem félags-
málaráðuneytið hafi stungið til-
lögunni undir stól. I tveimur
rikisstjórnarfrumvörpum sem
lögð hafa verið fyrir Alþingi,
frumvarp til byggingarlaga og
frumvarp til laga um breytingu á
skipulagslögum, er ekki tekiö
tillit til þessarar samþykktar
Alþingis. I frumvarpi til bygging-
arlaga er að finna eina loðna
setningu er varöar vandamál
fatlaðra, en i skipulagslögum er
ekki að finna eitt orð um þetta
mál. Benti Magnús á aö Oddur
hefði þvi nú orðið aö leggja fram
breytingatillögu við skipulagslög-
in til aö reyna aö tryggja fram-
gang þess máls sem Alþingi hafði
verið búið aö lýsa eindregnum
stuðningi við.
1 framhaldi af þessu sagði
Magnus að þingmenn þyrftu að
hyggja að þvi aö breyta starfs-
, Er
sjonvarpið
- bilað'k
f|Q :-iM
Skjarmn
bjónvarpsveriístó!
Bergsíaðastraíi 38
simi
2-1940
Plpulagnir
Nýlagnir,. breyting-
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
háttum Alþingis, þannig aö
nefndir þess starfi allt árið, en á
Norðurltmdum hafa þingnefndir
það hlutverk að kanna hvernig
staðið er að samþykktum þings-
ins. Nú liggi fyrir aö vilji Alþingis
hefur aö engu veriö hafður.
Þá gat Mgnús þess að nú væri
svo ástatt að enginn vinnustaður
(nema hjá SIBS) væri þannig
hannaöur að fatlaðir geti starfaö
þar. Hins vegar væri mjög mikil-
vægt að fatlað fólk gæti starfað á
vinnustöðum við hlið heilbrigðs
gólks, enda væri hægt að hafa
flestum byggingum þannig að
fatlaöir geti feröast þar um og at-
hafnaö sig. Þetta væri mikilvægt
atriði i Ijósi þess að liklega byggi
1/7 hluti þjóöarinnar við einhvers
konar fötlun. Lagði Magnús
áherslu á að fötluðum yrði tryggð
jafnréttiá við aöra og þvi viðhorfi
breytt sem nú er all útbreytt aö
fatlaðir eigi ekki að athafna sig i
þjóðfélaginu heldur fela sig.
Ekki tóku fleiri þingmenn til
máls við þessa umræðu en
Magnús.
Gengissig
Framhald af 16. siöu.
eða selt I gjaldeyri sé i banda-
rikjadollurum.
Gengissig frá 2. jan. 1976 til 31.
des. 1976 nam 10.1%. Frá siðustu
áramótum og fram til 21. október
sl. nam gengissigiö 8.4%. Gengis-
sigið á öllu þessu timabili, frá
ársbyrjun 1976 og til 21. okt. sl.,
var 17.7%. Það er hinsvegar at-
hyglisvert, að nær engin breyting
varð á genginu frá byrjun þessa
árs og fram á mitt ár, eða til 24.
júni. Þá var gengissigiö aöeins
l,2%.EnsIðan uröu miklarbreyt-
ingar á gjaldmiðlum Norður-
landa og dollarinn fór að hrapa,
og hefur ,,fallhraöi” islensku
krónunnar aukist stórum siðan i
sumar.
Sölugengi Bandarikjadollars
var 171 kr. I ársbyrjun 1976, en
189.90kr. iárslok. 30. júni 1977 var
sölugengi dollarans 195 kr. og i
dag er það kr. 210.60. —eös.
LEIKFRI AC, 22
RFYKIAVlKUR WF
GARRY KVARTMILLJÓN
i kvöld kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
föstudag, uppselt.
SKJALDHAMRAR,
laugardag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
Miöasala i Iðnó kl. 14-20.30
Sími 16620
BLESSAÐ BARNALAN.
Miönætursýning I Austurbæj-
arbió
Laugardag kl. 23.30
Miöasala i Austurbæjarbió kl.
16-21.
Simi 11384
#ÞJÓ0LEIKHÚSIfl
TÝNDA TESKEIÐIN
Laugardag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
GULLNA HLIÐIÐ
föstudag kl. 20.00
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
sunnudag kl. 15.00
Fáar sýningar.
Miöasala 13.15 — 20.00 simi
11200
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Skollaleikur
Skollaleikur
Sýning I kvöld kl. 20.30 i
Lindarbæ
70. sýning.
Sunnudaginn 6 nóvember kl.
20.30
71. sýning.
Mánudaginn 7. nóvember kl.
20.30
72. sýning.
Miðasala i Lindarbæ kl. 17-19
og kl. 17-20.30 sýningardaga
simi 21971
Benóný
sextugur
Hinn kunni skákmaður
Benoný Benediktsson er sex-
tugur I dag. Benoný, sem er
verkamaður hefur um ára-
tugaskeið verið i hópi okkar
al sterkustu skákmanna, og
teflir enn þrátt fyrir ald-
urinn. Þjóðviljinn óskar
Benoný til hamingju með
daginn og óskar honum allra
heilla á komandi árum.