Þjóðviljinn - 05.11.1977, Side 3

Þjóðviljinn - 05.11.1977, Side 3
Laugardagur 5. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Carrillo varnaö máls í Moskvu MOSKVU 4/11 Reuter — Santiago Carrillo, aóalritari Kommúnista- flokks Spánar, er lagöur af stab heimleiöis eftir aö hafa fengiö kuldalegar viötökur i Moskvu, en þangaö fór hann I tilefni hátiöa- haldanna, vegna 60 ára afmælis rússnesku byltingarinnar. Aö sögn Carrillos haföi Viktor Afanaséf, ritstjóri Moskvublaös- ins Pravda, tilkynnt Carrillo aö honum yröi boöiö aö flytja ræöu viö hátiöahöldin, lfkt og öörum ieiötogum erlendra kommúnista, en þegar til kom gáfu Sovétmenn Carrillo ekki kost á aö flytja ræöuna og fékk hann engar skýringar á þeirri ráöstöfun. Llklegt má telja aö þetta stafi af þvi,aö sovéskir ráöamenn hafi ekki fyrirgefiö Carrillo alharöa gagnrýni hans á stefnu þeirra. í júni siöastliönum greiddu sovésk blöö haröar atlögur aö Carrillo. A hátiöafundinum i gær var Carr- illo, sem var formaöur sendi- nefndar spænska kommúnista- flokksins.visaö tilsætisutarlega I Verka- kvennafé- lagiö Snót 45 ára - Verkakvennafélagið SNÓT f Vestmannaeyjum er 45 ára í dag, 6. nóvember, en félagið var stofnað þann dag árið 1932. Afmælisins verður minnst með hófi i Alþýðu- húsinu í kvöld. Núverandi stjórn félagsins skipa þær Jóhanna Friöriks- dóttir, formaöur, Gunnlaug Einarsdóttir, gjaldkeri, Sigriö- ur óskarsdóttir, ritari og Lóa Siguröardóttir, meöstjórnandi. I Vestmannaeyjum voru fyrr á árum tvö verkakvennafélög starfandi, þar sem i þá daga giltu ákvæöin um aö ASl og Alþýöuflokkurinn voru eitt og hiö sama. Róttækari verkakon- ur voru þvi I Verkakvennafélagi Vestmanneyja og sameinuöust félögin loks áriö 1937. Meöal merkiskvenna úr Verkakvenna- félagi Vestmannaeyja má nefna hér þær Helgu Rafnsdóttur, Ólafiu ólafsdóttur, Mörtu Þorleifsdóttur, Margréti Sigur- þórsdóttur og Dagmeyju Ein- arsdóttur. Þjóöviljinn sendir félaginu bestu óskir á afmælisdaginn. Fjölda- handtökur ákristnum mönnum NAIROBI 3/11 Reuter — Nokkur hundruö kristinna Oganda- manna, þar á meöal forustumenn i söfnuöum anglikana og kaþólikka, hafa veriö handteknir á Masaka-svæöinu, sem er um 130 kilómetra vestur af Kampala, höfuöborg landsins. Er þetta haft eftir úgandiskum flóttamönnum i Keniu. Flóttamennirnir segja aö handtökurnar hafi hafist eftir aö kaupsýslumaöur nokkur, sem var Múhameöstrúar, var skotinn til bana á heimili sinu. Er svo aö sjá aö yfirvöld telji kristna menn seka um moröiö. Evrópukommún- istar og sovét- sinnadir leiddu saman hesta sína sal, en hinsvegar var Dolores Ibarruri, forseta flokksins, skipaö i heiöurssæti ásamt formönnum sendinefndanna. Carrillo sagöi fréttamönnum aö sér heföi veriö boöiö aö flytja ræöu I annarri sovéskri borg, en hann heföi hafnaö þvi boöi og aö engin opin- ber ræöa yröi flutt af hálfu spænskra kommúnista viö hátöa- höldin. Hiö fræga spænska skáld Rafael Alberti, sem kunnur er fyrir vináttu I garö Sovétrikj- anna, hætti viö aö lesa upp ljóö sin á samkomu sovéska rithöfunda- sambandsins i mótmælaskyni vegna framkomu sovéskra ráöa- manna viö Carrillo. Agreiningurinn milli sovéskra og vestrænna kommúnista hefur komiö greinilega I ljós viö hátlöa- höldin. Leiötögar kommúnista- flokka ttaliu, Frakklands og Bretlands héldu I ræöum sinum eindregiö fram sjónarmiöum Evrópukommúnista um sjálf- stæöi gagnvart Sovétrikjunum og stuöning viö fjölflokkalýöræöi. Hlutu þeir heldur kuldalegar undirtektir af hálfu hinna sóvesku ^heyrenda, sem fögnuöu hins- vegar þeim mun innilegar tals- mönnum flokka, sem tóku undir sjónarmiö Sovétmanna. Þeirra á meöal voru Cunhal frá Portugal og fulltrúar kommúnistaflokka Vestur-Þýskalands og Israels. Nicolae Ceausescu, forseti Rúmeniu, tók aö vissu marki svari Evrópukommúnista og lagöi áherslu á rétt hvers kommúnistaflokks til aö ákveöa eigin stefnu sjálfur. Ceausescu er nú farinn heim af hátiöa- höldunum. Lundúnablaöiö Times sagöi i ritstjórnargrein i dag aö Bresjnef óttist greinilega, aö sjónarmiöum Carrillós kunni aö aukast fylgi i Austur-Evrópu ekki siöur en meöal kommúnista á Vestur- löndum, og þvi hafi sovéskir ráöamenn tekiö þann kostinn aö varna spænska kommúnistaleiö- toganum máls. Túlkar blaöiö þetta sem veikleikamerki af hálfu sovéskra framámanna. Carrillo — vofa Evrópukomm- únismans gengur ljósum logum jafnt austan tjalds sem vestan. Ofsóknir gegn lög- fræðingum r í Urúgvæ GENF 3/11 Reuter — Alþjóöa- nefnd lögfræöinga (ICJ) sakaöi i dag stjórn Urúgvæ um aö reyna aö kúga dómstóla landsins meö ofsóknum gegn lögfræöingum, sem taka aö sér aö ver ja pólitiska fanga. Segir i skýrslu frá nefnd- inni aö nú sé svo komiö, aö næst- um ómögulegt sé fyrir pólitiska fanga i úrúgvæ aö fá reynda lög- fræöinga sem verjendur. 1 skýrsl- unni eru nefndir fjórir lögfræö- ingar, sem nýlega hafa veriö handteknir og bornir sökum, sem aö sögn nefndarinnar eru hreinn uppspuni. Margir lögfræöingar, sem variö hafa pólitiska fanga, hafa veriö neyddir til þess aö flýja land. V opnasölubann á Suður-Afríku en margt á huldu um framkvœmd þess SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM 4/11 Reuter — öryggisráð Sameinuðu Fyrrverandi CIA-forstjóri sektadur Laug til um athafnir CIA WASHINGTON 4/11 Reuter — Richard Helms, fyrrum forstjóri bandarisku leyniþjónustustofn- unarinnar CIA, var i dagdæmdur til aö greiöa 2000 dollara sekt fyrir aö gefa falskan vitnisburö frammi fyrir þingnefnd, sem yfirheyröi hann. Jafnframt hlaut Helms skilorösbundinn fangelsis- dóm. Svæöisréttur kvaö upp dóminn og fór dómarinn, Barrington Parker, höröum oröum um Helmsfyrir rangan eiö, sem hann sór frammi fyrir utanrlkismála- nefnd öldungadeildar Banda- rikjaþings, sem yfirheyröi hann 1973 um athafnir CIA i Chile. Sagöi Parker aö þetta sýndi, aö Helms mæti trúnaöareiö sinn viö CIA meira en nokkuö annaö, og aö hann væri einn þeirra leyni- þjónustumanna, sem litu svo á aö þeir gætu haft lögin aö engu. Helms laug 1 tvigang aö utan- rikismalanefndinni, f annaö skiptiö þegar hann fullyrti aö CIA væri saklaus af þvi aö hafa reynt aö hindra, aö sósialistinn Salva- dor Allende yröi kosinn forseti Chile. En siöar kom i ljós aö CIA haföi einmitt reynt aö hindra kosningu Allendes. þjóðanna hefur fyrirfkip- að öllum ríkjum S.þ. að hætta að sjá Suður-Afríku fyrir vopnum, og er þetta í fyrsta sinn í sögu samtak- anna, sem slíkt bann er sett gagnvart aðildarríki þeirra. Afríkuríki höfðu áður lagt fram í ráðinu til- lögu, sem gerði ráð fyrir harðari ráðstöfunum gegn Suður-Afriku, en Banda- rikin, Bretland og Frakk- land felldu þá tillögu með neitunarvaldi. I ályktuninni, sem samþykkt var I dag, er aöildarrikjum S.þ. einnig sagt aö láta þaö vera aö hafa samvinnu viö Suöur-Afriku um framleiöslu kjarnorkuvopna. Fyrr á árinu fréttist aö Suöuraf- rikumenn væru i þann veginn aö sprengja kjarnorkusprengju i til- raunaskyni á Kalahari-eyöimörk, en hafi hætt viö þaö vegna þrýst- ings frá Bandarikjunum, Bret- landi, Frakklandi og Sovétrikjun- um. Þvi fer þó fjarri aö sjálfgefiö sé aö vopnasölubann öryggisráösins þjóni tilgangi sinum, þvi aö all- _ mörg riki munu ekki telja sig skyldug til aö framfylgja banninu nema þvi aöeins aö þau setji i gildi sérstaka löggjöf um þaö. Er haft eftir sendifulltrúum aö enn hafi yfirhöfuö ekkert veriö hugs- aö um þaö I alvöru, hvernig bann- inu skuli framfylgt. — Kurt Wald- heim, framkvæmdastjóri S.þ., tók til máls aö ályktuninni sam- þykktri og sakaöi Suöur-Afrlku um gróf brot á mannréttindum, og þyrfti öryggisráöiö aö bregö- ast einarölega viö sliku. Hann taldi samþykktina mikilvægt skref I þá átt aö leiörétta alvarleg rangindi. Richard Helms Company” öllu ofar. aí n> jum eoa sóluoum hjólböföum fyrir veturinn. Snjómynstur i mörgum geröum. Léleg sumardekk breytasí* á örfáum dögum i fyrsta flokks snjó- hjólbaröa... og þú sparar allt áö - .j()°o af kaiipveröi íiýrra dekkja. Verkstæðið er.^?r opið alla dagaP^ IV. 111«,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.