Þjóðviljinn - 05.11.1977, Page 13

Þjóðviljinn - 05.11.1977, Page 13
Laugardagur 5. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 \ útvarp Á bóka- markaöi Annar þátturinn um nýjar bækur verður f lutt- ur í útvarpi á morgun, og er það Andrés Björnsson útvarpsstjóri, sem honum stýrir, en kynnir er Dóra Ingvadóttir. Viö höföum tal af Andrési Björnssyni og kvaö hann vist aö efni i þennan þátt, sem veröur á dagskrá á sunnudögum kl. 15.25, myndi ekki þrjóta þann tima sem eftir er til jóla. Þó geröi þaö erfitt um vik aö þegar sækir fram i desembermánuö kæmi lang mestur hluti bókanna út og væri þá erfitt aö henda reiöur á betri bitum i súpunni. Þær bækur sem lesiö veröur úr aö þessu sinni eru bók Liv Ulman, sem Ólöf Eldjárn þýddi, endurminningar Einars Guö- mundssonar, sem sjálfur les úr bókinni og bók Magnúsar Storms, sem Gylfi Gröndal les úr. Hin iburöarmikla bók Magnúsar Magnússonar, „Hamar Þórs”, sem örn og örlygur gefa út verður hér kynnt og les Dagur Þorleifsson úr henni. Enn má nefna nýja ljóöabók frá forlagi Odds Björnssonar, eftir Kristinu Jósepsdóttur og aö lokum nýtt bindi i fornfrægum flokki Menn- ingarsjóös um Lönd og lýöi, eft- ir Þórunni Magnúsdóttur. Þessi bók fjallar um Ungverjaland og Rúmeniu. SAMA ÞAKI sfónvarp Kl. 20.30 i kvöld er sýndur f jórði þáttur ísl. fram- haldsmyndaflokksins „Undir sama þaki". Á mynd- inni sitja þeir Kjartan og búnaði upptökuapparata. Þorsteinn Valdimarsson Laddi yfir margslungnum I minningu Þorsteins Valdimars- sonar Fyrir skömmu er látinn Þorsteinn Valdimarsson, skáld og á morgun mun útvarpflytja þátt í minn- ingu hans, þar sem Helgi J Halldórsson flytur er- indi um Þorstein og Hjörtur Pálsson les úr „Smalavísum", sem út komu að höfundi sínum látnum. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Þorbjörn Sigurðsson les „Urðakött” grænlenzka sögu i endursogn Alans Bouchers, þýdda af Helga Hálfdánarsyni. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 11.10: Nokkur börn úr Kópavogi flytja efni úr islenzkum þjóðsögum. Agústa Björnsdóttir stjórnar timanum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Hvað veröur i útvarpi og sjónvarpi? Dagskrár- kynningarþáttur. 15.00 Miödegistónieikar: Sónötur eftir Haydn og Beethovena. Sónata nr. 8 I G-dúr fyrir flautu og pianó eftir Joseph Haydn. Zdnék Bruderhans og Pavel Step- hán leika. b. Pianósónata nr. 23 i f-moll „Appassi- onata” op. 57 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur. 15.40 tslenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Óperuariur og dúettar Renata Tebaldi, Kim Borg, Placido Domingo og Katia Riccerielli syngja. 17.00 Enskukennsla (On We Go) i tengslum við kennslu i sjónvarpi, — þriðji þáttur. Leiöbeinandi: Bjarni Gunnarsson menntaskóla- kennari. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Sámur” eftir Jóhönnu Bugge-Olsen Mereta Lie Hoel færöi i leik- búning. Siguröur Gunnarsson isl. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Fyrsti þáttur: Erlingur finnur Sám. Persónur og- leikendur: Erlingur / Sigurður Skúlason, Magni / Sigurður Sigurjónsson, Madsen pylsugerðarmaöur / Valdemar Helgason, Mar- grét frænka / Auður Guömundsdóttir, Óli frændi / Karl Guðmundsson, lögreglujóonn / Jón Gunnarsson, þulur / Klemenz Jónsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 '”Skemmtilegt skjól en ekki skálkaskjól” Jökull Jakobsson litur inn i Drafnarborg og ræöir við Bryndisi Zoega forstöðu- konu. 20.00 Sónata i d-moll op. 121 eftir Robert Schumann Ulf . Hölscher og Maria Berg- mann leika á fiölu og pianó. 20.30 Teboð. Rætt um „bóhem-lif”. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. Þátt- takendur: Benedikt Arna- son, Jörundur Ingi, Sigriður Bjrönsdóttir, Atli Heimir Sveinsson og Guömundur Jónsson. 21.10 Tríó I d-moll op. 49 eftir Felix Mendelssohn Yuval-trióið leikur. 21.40 *»bíó”, smásaga eftir Asa i Bæ. Höfundurinn les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. / 16.30 iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.15 On We Go Ensku- kennsla. Þriöji þáttur end- urfluttur. 18.30 Rokkveita rikisins Rún- ar Júliusson og félagar. Stjórn upptöku Egill Eö- varðsson. Aöur á dagskrá 20. aprfl 1977. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Undir sama þaki ls- lenskur framhaldsmynda- flokkur i léttum dúr. 4. þátt- ur. Umboðsskrifstofan Þátturinn veröur endur- sýndur miövikudaginn 9. nóvember. 21.00 Köttur frumskógarins Bresk fræöslumynd. Full- vist er taliö, aö ekki séu fleiri en fimm þúsund tigris- dýr I heiminum. Erfitt er aö kvikmynda dýrin, þar sem þau eru einkum á ferli aö næturlagi, og eins samlag- ast þau svo umhverfinu, að vont getur veriö aö greina þau I fullri dagsbirtu. Kvik- mynd þessi var einkum tek- in á Norður-Indlandi og i Nepal, og komust kvik- myndatökumennirnir oft I hann krappan, eins og glöggt sést I myndinni Þýö- andi og þulur óskar Ingi- marsson. 21.50 Nevada-Smith Banda- riskur „vestri” frá árinu 1966, byggöur á frásögn I bókinni „The Carpetbagg- ers” eftir Harold Robbins. Leikstjóri Henry Hathaway. Aðalhlutverk Steve McQueen, Karl Malden og Biran Keith. Söguhetjan Max Sand er kynblending- ur. Þrir bófar myröa for- eldra hans og hann sver aö hefna þeirra. Þýöandi Kristmann Eiösson. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.45 Dagskrárlok Þar veitum við (innandyra, sem utan) alhliða hjólbarðaþjónustu. Seljum allar tegundir af hjólbörðum frá ATLAS og YOKOHAMA Framkvæmum allskonar hjólbarðaviðgerðir. Höfum tekið í notkun mjög nákvæma rafeindastýrða hjólastillingavél („ballansering”) I Verið velkomin og reyniö þjónustuna. Véladeild HJÓLBARDAR Sambandsins 5^^ SS'ES .. Göran Bergendal flytur erindi um sænska tónskáldið Allan Petterson og kynnir hljómplötur i dag, laugard. 5. nóv. ki. 16:00. A morgun, sunnud. 6. nóv. ki. 16:00 flytur hann erindi um Rikskonserter i skólum Sviþjóðar. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið, Pick-up bifreið og nokkrar ógangfærar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 8. nóvember kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl 5. SALA VARNALIÐSEIGNA Blikkiðjan •Ásgaröi 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur . tiverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.