Þjóðviljinn - 05.11.1977, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. nóvember 1977
Alþýöubandalagiö i Reykjavík — félagsfundur
. Alþýðubandalagib i Reykjavik heldur félagsfund um málefni lands-
fundar.
Dagskrá:
1. Drög að ályktun i efnahags- og atvinnumálum.
2. Flokksstarfið
3. önnur mál.
Fundurinn verður haldinn miövikudaginn 9. nóvember kl. 20.30 í
Tjarnarbúð uppi. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið Fljótsdalshéraði:
Árshátið Alþýðubandalagsins á Fljótsdalshéraði verður haldin
laugardaginn 12 nóv. kl. 20.30 I Vaiaskjalf. Dagskrá er sem hér segir:
1. Ávörp: Hjörleifur Guttormsson og Helgi Seljan.
2. Leikflokkur frá Egilsstöðum sýnir leikþáttinn Sá sautjándi, eftir
Bjarna Benediktsson frá Hofteigi.
3. Jónas Árnason fiytur frumsamið efni.
4. Reyðfiröingarnir: Helgi Seljan, Þórir Gislason og Ingólfur Bene-
diktsson fara með gamanmál.
5. Dansleikur.
Fólk er beðið að tilkynna þátttöku I sima 1292, 1379 eða 1286 á Egils-
stöðum, heist fyrir sunnudagskvöld þann 6. nóv. Stjórnin
Almennur fundur á Eyrarbakka tslensk
atvinnustefna og verkalýðsmál.
Opinn umræðufundur um íslenska atvinnustefnu og verkalýösmál
veröur haldinn i samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka mánudaginn 7.
nóvember kl. 20.30.
Ræðumenn:
Garðar Sigurösson, alþingismaöur
Jón Kjartansson, formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja
Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubandalagsins.
Fundarstjóri:
Kjartan Guðjónsson, formaður Verkamannafélagsins Bárunnar á
Eyrarbakka.
Stuttar framsöguræður, fyrirspurnir og umræður
Fundurinn er öilum opinn____________________________________
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Almennur félagsfundur um málefni landsfundar verður haldinn f
Þinghól miðvikudaginn 9. nóv. n.k. kl. 20 Hjalti Kristgeirsson mun
kynna drög að ályktun um efna'hags- og atvinnumál.
Fulltrúar félagsins á landsfundi eru sérstaklega hvattir til þess aö
Kaffiveitingar Stjórnin
Alþýðubandalagið á Akranesi og nágrenni.
Alþýðubandalagið á Akranesi og I nágrenni heldur félagsfund mánu-
daginn 7. nóvember kl. 20.30 I Rein.
Fundarefni: 1. Undirbúningur og kosning tii landsfundar Alþýöu-
bandalagsins.
2. önnur mái. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum
Framhaidsaðalfundur verður haldinn laugardaginn
5. nóvember kl. 2 eftir hádegi í Alþýðuhúsinu uppi.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Kosning fulltrúa i kjördæmisráð.
3. Málefni landsfundar Alþýöubandalagsins.
4. önnur mál.
Garöar Sigurðsson.alþingismaður mætir á fundin-
um.
Alþýðubandalagið Vestur-Barðarstrandarsýslu
Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 6. nóvember kl. 4 e.h. í Félags-
heimilinu á Patreksfirði.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund
Alþýðubandalagsins 17.-20. nóv. n.k. 3. önnur mál. — Stjórnin.
Almennur stjórnmálafundur á Hólmavik
Alþýöubandalagið efnir til
almenns stjórnmálafundar í sam-
komuhúsinu á Hólmavfk sunnu-
daginn 6. nóvember og hefst fund-
urinn klukkan 2 siðdegis.
Fundarefni: Hvernig rikisstjórn-
vilt þú? Hvað er islensk atvinnu-
stefna?
Frummælendur: Kjartan Ölafs-
son, ritstjóri og Ólafur Ragnar
Grimsson, prófessor
fundurinn er öllum opinn —
Frjálsar umræður.
Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum
Alþýðubandalagið I Borgarnesi og nærsveitum. heldur almennan fund
mánudaginn 7. nóvember kl. 20.30 að Klettavik 13 (heima hjá Eyjólfi).
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Málefni landsfundar. 3. Þjóðvilj-
inn. 4. Nefndakjör og fréttir af stárfandi nefndum. 5. Fréttir frá kjör-
dæmisráðsfundi. 6. önnur málefni. —Stjórnin
Forval á Reykjanesi
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Reykjanesi hefur ákveðið að viö-
hafa forval á frambjóðendum vegna alþingiskosninganna 1978. Forval-
ið fer fram I tveimur umferðum. Fyrri forvalsdagur er sunnudagurinn
6. nóvember næstkomandi klukkan 11-22. Þeim félagsmönnum, sem
ekki geta notfært sér rétt sinn þann dag er gefinn kostur á þvi að velja I
Kópavogi fimmtudaginn 3. nóvember og i Keflavik föstudaginn 4.
nóvember kl. 16-21 báða dagana. Forvalsstaðir 6. nóvember verða ann-
ars sem hér segir: Garðabær: 1 Gagnfræðaskólanum við Lyngás. —
Hafnarfjörður: Góðtemplarahúsið (uppi). Keflavik: I vélstjórasaln-
um. Kópavogur: í Þinghóli. Mosfellssveit: í Gerði (hjá Runólfi).
Seltjarnarnes: 1 félagsheimilinu (kjallara). — Uppstillingarnefnd.
Alþýðubandalagið i Reykjavik — Samvinnuhreyf-
ingin
Fundaröð um samvinnustarf og sósialisma.
Þriðjudagur 8. nóv.: Samvinnustarf og sósialisk barátta. Sigurður
Magnússon og Engilbert Guðmundsson hafa framsögu.
Fundirnir eru haldnir á Grettisgötu 3 og hefjast kl. 20.30.
Þýskaland
Framhald af 13. siðu.
Herzog, Volker Schöndorf,
Edgar Reits, Bernhard Sinker
og Alf Burstelin. Upptökur
hefjast I lok þessara viku. Hver
kvikmyndagerðarmannanna
kemur meö sitt sjálfstæöa
framlag I myndina. Gert er ráð
fyrir að frumsýning verði I
byrjun næsta árs. — Byggt á
DN.
Margrét
Framhald af bls. 7 .
Leikritið hefur vakið mikla at-
hygli þar sem þaö hefur verið
sviðsett og ýmsar frægar leikkon-
ur fariö á kostum i hlutverki frök-
en Margrétar. Hér er það Herdis
Þorvaldsóttir, sem fer með hlut-
verkið en leikstjóri er Benedikt
Árnason. Ujfur Hjörvar þýddi
leikritið og leikmynd er eftir
Birgi Engilberts.
Roberto Athayde er ungur að ár-
um, fæddur i Brasiliu 1949. Hann
gekk þar i ýmsa skóla og náms-
ferill hans slitróttur enda lenti
hann iöulega upp á kant við kenn-
ara sina og var visað úr skóla.
Hann stundaði tónlistarnám um
tima og ferðaðist um Bandarikin
og árið 1967 er hann við bók-
menntanám i Paris. Frá 1969 hef-
ur hann snúið sér I vaxandi mæli
að ritstörfum.
Athayde hefur gefið út eina
skáldsögu, smásagnasafn og sex
leikrit. Fröken Margrét er fræg-
ast þeirra. Höfundurinn sjálfur
sviðsetti verkið fyrir nokkrum
vikum á Broadway með leikkon-
unni Estelle Parson I hlutverki
kennslukonunnar og var þaö 56.
sviðsetning leikritsins.
Árið 1974 var Roberto Athayde
sæmdur Moliére-verðlaununum
svonefndu, en það eru eftirsótt-
ustu leiklistarverðlaun Brasiliu.
Út í hött
Framhald af bls. 6.
skipt um fólk I miðstöð þannig að
hver og einn starfi þar ekki leng-
ur en eitt ár samfleytt.
Vetrarstarfið að hefjast
Vetrarstarf hreyfingarinnar er
nú að hefjast og var ársf jórðungs-
fundur haldinn 29. sept. sl. Sóttu
hann um 60 manns, margt af þvi
nýtt fólk sem er tilbúið að taka til
starfa af krafti. A fundinum var
sett upp sýning,Kvinden i Nor-
•en, en það er farandsýning sem
komið var upp i tilefni kvennaárs
1975. Anna Sigurðardóttir kynnti
sýninguna en þetta er sögusýning
■ og á að sýna stöðu kvenna á
I Norðurlöndum á ýmsum timabil-
I um sögunnar.
| Starfshóparnir þurfa ekki að
| kviða verkefnaleysi þvi að af
nógu er aö taka. Enn virðist að á
! flestum stööum i þjóðfélaginu sé
jafnréttiö fremur "i orði en á borði
1 og er launamisréttið það sem
mest stingur i augu.
Rauðsokkahreyfingin telur út I
hött að tala um jafnrétti kynja við
óbreytt þjóðskipulag; jafnréttis-
baráttan er liður I annarri og viö-
tækari þjóðfélagsbaráttu, barátt-
unni fyrir sósialisma.
1 Hátíðarfundur
og tónlelkar
í tilefni 60 ára afmælis Októberbyltingar-
innar efna vináttufélög og sendiráð
Tékkóslóvakiu, Þýska alþýðulýðveldisins,
Póllands og Sovétrikjanna til hátiðar-
fundar og tónleika i Austurbæjarbiói
laugardaginn 5. nóvember kl. 14, klukkan
2 siðdegis.
Stutt ávörp flytja: Einar Agústsson utan-
rikisráðherra, Antoni Szymanowski
sendifulltrúi Póllands, Bjarni Þórðarson
fyrrum bæjarstjóri i Neskaupstað og
Alexei Krassilikof prófessor.
Að loknum ávörpum hefjast tónleikar og
koma þar fram islenskir, tékkneskir og
sovéskir listamenn, m.a. Viktor Pikaizen
fiðluleikari, einleikari við Rikisfilharmon-
iuna i Moskvu, Évgenia Seidel pianóleikar
og Veronika Kazbanova söngkona, sem
syngur rússnesk þjóðlög, rómönsur og
valsa.
Aðgangur að hátðarsamkomunni og
tónleikunum er ókeypis og öllum heimill
meðan húsrúm leyfir.
UNDIRBtJNINGSNEFND
l>ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
'-3-1
TÝNDA TESKEIÐIN
i kvöld kl. 20:00. Uppselt
Sunnudag kl. 20:00. Uppselt.
Miövikudag kl. 20:00. Uppselt.
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
sunnudag kl. 15:00 Fáar sýn-
ingar.
GULLNA HLIÐID
þriðjudag kl. 20:00 Fóar sýn-
ingar eftir. (
Miðasala 13:15-20:00
Simi 11200.
LRIKFRIAC,
REYKIAVlKUR
SKJALDHAMRAR
i kvöld kl. 20.30.
Þriöjudag kl. 20.30.
GARV KVARTMILLJÓN
Sunnudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
Fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
BLESSAÐ BARNALAN
MIÐNÆTURSÝNING
í AUSTURBÆJARBlóI
í KVÖLD KL. 23.30
Miðasala i Austurbæjarbiói ki.
16-23.30. Simi 1-13-84 '
m.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Skollaleikur
71. sýning
Sunnudaginn 6. nóvember kl.
20.30 I Lindarbæ
72. sýning
Mánudagin 7. nóvember kl.
20.30 I Lindarbæ.
Miðasala i Lindarbæ kl. 17-19
og sýningardaga kl. 17-20.30
simi 21971
, Er
sjonvarpió
bilaó?
Skjárinn
Sjónvarpsverhstói
B e rgstaða sl rcati 38
simi
2-19-40
1917-1977
Októberbyltingin
sextug
Fundur i Félagsstofnun stúdenta mánudaginn 7. nóv. kl. 81/2.
Dagskrá:
—Sagt frá fyrstu viðbrögðum islenskra blaða við byltingunni.
—lesið úr ljóðum Majakofskis og fleira menningarlegt.
—Hringborðsumræður: Gildi rússnesku byltingarinnaí- i samtimanum
Þátttakendur:
Arni Bergmann
Ásgeir Danielsson
Vésteinn Lúðviksson
Umræðum stjórnar Mörður Árnason