Þjóðviljinn - 05.11.1977, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 05.11.1977, Qupperneq 15
Laugardagur 5. névember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 An AMERICAN INTERNATIONAL PICTURE Glynn Lou Joan TURMAN- GOSSETT- PRINGLE Hefnd hins horfna Spennandi og dulræn ný bandarisk litmynd, um ungan mann i undarlegum erfið- leikum. islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. The Streetfighter Charles Bronson James Coburn The Streethghter 1 Ircland Strothor Martin Hörkuspennandi ný amerlsk kvikmynd i litum og Cinema Scope meö úrvalsleikurum. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 laugaraS Ný djörf itölsk kvikmynd um ævintýri svarta kvenljós- myndarans Emanuelle I Afriku. Aöalhlutverk: Karin Schubert og Angclo Infanti. Leikstjóri: Albert Thomas. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. ISLENSKUH TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AIISTurbæjarrííI Islenskur texti 4 Oscars verðlaun. Barry Lyndon Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar. Mjög iburöarmikil og vel leikin, ný ensk-bandarisk stórmynd i litum samkvæmt hinu slgilda verki enska meistarans William Makepeace Tackeray. Aöalhlutverk: Ryan O’Neal, Marisa Berenson. Leikstjóri: Stanley Kuberick. Hækkaö verk. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ HERKÚLES A MOTI KARATE. (HERCULES VS. KARATE.) mmm <sz* W* 'r - v_____ kwIbf Skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Anthony M. Daw- son Aöalhlutverk: Tom Cott, Fred Harris, Chai Lee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi og gamansöm bandarisk ævintýramynd um fátækan Itala sem erfir mikil auöæfi eftir rlkan frænda sinn i Ameriku. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slöustu sýningar Ein frægasta og stórfengleg- asta kvikmynd allra tíma, sem hlaut 11 Oscar verölaun, nú sýnd meö IsIenSkum texta. Venjulegt verö kr. 400. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Hitchcock í Háskólabíó Næstu daga sýnir Há- skólabíó syrpu af göml- um úrvalsmyndum. Þrjár myndir á dag, nema þegar tónleikar eru. AAyndirnar eru: 1. 39 þrep (39 steps) Leikstjóri: Hitchcock. ASalhlutverk: Uobcrt Donat, Madeleine Carroll. 2. Skemmdarverk (Sabotage). Leikstjóri: Hitchcock ABalhlutverk: Sylvia Sydney, Oscar Homolka. 3. Konan sem hvarf (Lady Vanishes) Leikstjóri: Hitchcock Aóalhlutverk: Margaret Lockwood, Michael Red- grave. 4. Ung og saklaus (Young and Innoc- ent). Leikstjóri: Hitchcock Aöalhlutverk: Derrick de Marnay, Nova Pilbeam. 5. Hraðlestin til Rómar (Rome express) Leikstjóri: Hitchcock Aöalhlutverk: Esther Ralston, Conrad Veidt Laugardagur 5. nóvem- ber: Ung og saklaus Sýnd kl. 5. Hraðlestin til Rómar Sýnd kl. 7. Skemmdárverk Sýnd kl. 9. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 4. nóvember — 10. nóvember er i Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiÖ öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- •daga er lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. félagslíf slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar I Reykjavlk — slmi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 I Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi 511 00 — Sjúkrabill slmi 5 II 00 lögreglan sjúkrahús læknar bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230, i Hafnarfirði i slma 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Slmabiianir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um hilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Orösending frá Verkakvenna- félaginu Frainsókn. Basar félagsins verður 26' nóvember n.k. Vinsamlega komiö gjöf- um á skrifstofu félagsins sem fyrst. Basarnefndin. dagbók ÚTIVISTARFERÐi.R Lögreglan I Rvik—simi 111 66 Lögreglan I Kópavogi— slmi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi .— simi 5 11 66 Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga ki. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspltali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19- 19,30. Fæöingarheimiliö daglega kl/ 15:30-16.30. Ileilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdjild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Sunnud. 6 nóv. 1. kl. 11 Langahllö-Fagridalur. Gengiö á Hvirfil 621 m. og skoöaöir risagigar. Fararstj: Kristján M. Baldursson. Verö: 1000 kr. 2. kl. 13 Gullkistugjá-Skúlatún. Fræöist um örnefni, sögu og fl. af Gisla Sigurössyni, sem er flestum kunnugri á þessum slóöum. VerÖ: 1000 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ aö vestanveröu (i Hafnarfiröi v. kirkjugaröinn) tJtivist. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur. Alemennur umræöufundur, mánudaginn 7. nóv. næstkom- andi i Matstofunni Laugavegi 20b kl. 20.30 Sagt frá 16. landsþingi N.L.F.I. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund 7. nóv. kl. 8.30 I fundarsal kirkjunnar. Grænlandskvöld: Guömundur Þorsteinsson sýnir myndir og segir frá. Stjórnin Kvennadeild SkagfirÖinga- félagsins i Reykjavik. Aöalfundur félagsins veröur I Félagsheimilinu Siöumúla 35 þriöjudaginn 8. nóv. kl. 20.30 Þar veröur meöal annars rætt um undirbúning aö jólabasar og félagsstarfi. Einnig veröur kynnt ný eldhúsinnrétting. Félagskonur eru hvattar til aö koma og taka þátt I skemmti- legum aöalfundi. Tilkynning frá Kvenfélagi Hreyfils: Hinn árlegi basar Kvenfélags Hreyfils veröur haldinn i Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg sunnudaginn 13. nóvem- ber kl. 15 e.h. Félagskonur vinsamlegast skilið basar- munum þriöjudaginn 8. nóvember eftir kl 20 i Hreyfilshúsið. Annars til Guö- rúnar i síma 85038 eöa Oddrúnu I sima 16851. Einnig eru kökur vel þegnar — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heldur sinn árlega basar sunnudaginn 6. nóvember kl. 15. e.h. i efri sal Félagsheimil- is Kópavogs. Frá Atthagafélagi Stranda- manna. Muniö spilakvöldiö I Domus Medica I kvöld. aö sögu félagsins og veröur hún hluti af næstu árbók F.í. (1978). Sagan veröur einnig gefin út sem sérstakt afmælis- rit I litlu upplagi og veröa þau eintök tölusett og árituö. Þeir, á, á sinum tlma, var tafl- mennska Fischers I skákinni algerlega lýtalaus og hann uppskar glæsilegan sigur, Larsen uröu á ein mistök I skákinni og þvl fór sem fór..! áheit og gjafir Aheit og gjafir til kattavina- félagsins: H.H. 5.000 kr. V.K. 9.600 kr. S.E. 1.000 kr. E.K. 5.000 kr. R.I. 1.000 kr. Emma Akureyri 2.000 kr. Dagbjört Akureyri 3.000 kr. Þ.E. 600 kr. K.S. 1.000 kr. Grlma 3.000 kr. S. og G. 11.200 kr. Kattavinur 5.000 kr. M.Ó. 3.000 kr. S.E. 6.000kr. N.N. 500 kr. R.Ó. 5.000 kr. Stjórn Kattavinafélags Islands þakkar þeim sem stutt hafa félagsstarfsemina meö framanskráöum gjöfum og áheitum, jafnframt eru þeim innilegar þakkir færöar sem aöstoöuöu viö flóamarkaö félagsins. — Stiórnin. krossgáta sem óska ao tryggja ser eintaK af afmælisritinu, eru beðnir aö gera skrifstofunni aövart. Veröiö er kr. 4000. '■ gjf~ ■ n mk i Feröafélag islands. jgf fgj tá! A im Safnaöarfélag Aspresta- kalls heldur fund sunnudaginn 6. nóvember aö NorÖurbrún 1 aö lokinni messu og kaffi- drykkju. Gestur fundarins veröur Guörún Erlendsdóttir hrl. — Stjórnin. k ■ A & • ■T';: 1 ! .... ip? Hp W/ Wk 11 m, 7 IP wí Hvltt: Fischer Svart: B. Larsen 39. Bc3! Bxc3 (Ekki veröur feygum foröaö. Ef 39. - Ba3 40. a5 Bc5 41. Bd4 og vinnur.) 40. Kxc3 Ke7 41. Kd4 Kd6 42. a5 (Eftirleikurinn er Fischer af- ar auöveldur. A meöan Larsen veröur aö gera sér aö góöu aö kljást viö a- peöiö sker Fischer upp herör á kóngsvængnum.) 42. ..f6 43. a6 Kc6 44. a7 Kb7 45. Kd5 h4 46. Ke6 - og Larsen gafst upp. Staöan aö loknum 5 skákum: Fischer 5 - Larsen 0 aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjón- usta viö fatlaöa og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.- föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju slmi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staðasafni, simi 36270. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- iö til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 13-19. Simi 81533. Bókasafn Dagsbrúnar Lindar- götu 9, efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siÖd. Landsbókasafn Islands. Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema láugar- daga kl. 9-16. Otlánasalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9-12. brúðkaup bókasöfn Tannlæknavakt I Heilsu- verndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 2 12 30. SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 6 . nóv. 1. kl. 10.00 Hátindur Esju (909) Fararstjórar: Tómas Einars- son og Helgi Benediktsson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. 2. kl. 13.00. Lambafell (546 m) — Eidborgir. Létt ganga. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. Verö kr. 1000 gr. v/bll- inn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- an veröu. Feröafélag íslands. Feröafélag tsiands 50 ára. 1 tilefni af afmælinu hefur Dr. Haraldur Matthíasson rit- Lárétt: 2 hrislur 6 maður 7 gata 9 hólmi 10 hestur 11 önnur 12 mynni 13 kvendýr 14 fjörug 15 nálægt Lóörétt: 1. stjórnleysi 2 hagur 3 barn 4 flan 5 samt 8 blóm 9 tala 11 varmi 13 stór 14 félag Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 kjölur 5 göt 7 surt 8 si 9 aurar 11 in 13 róli 14 nýt 16 grettin Lóörétt: 1 kosning 2 ögra 3 lötur 4 ut 6 virinn 8 sal 10 rótt' 12 nýr 15 te spil dagsins Hér er smáþraut, svona i vikulokin. Gjafari a/allir á hættu. 4 'KG1085 9 8 O A64 4 D765 Sagnir gengu: S V N A - - - lsp - - x 2hj. ? HvaÖ meldar þú á hendi suö- urs? Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aöalsafn*— (Jtlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9-22, iaugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — AfgreiÖsla I Þingholtsstræti 29 a, simar Nýlega voru gefin saman, af séra Þóri Stephensen, Agústa Isafold Siguröardóttir og Theodór Agnar Bjarnasoa. Heimili þeirra er aö Bakkatúni, Bildudal. Stúdíó Guömundar, Einholti. skák Denver 1971: Fischer - Larsen 6:0!! Þaö er samdóma álit allra skákfræöinga aö 5. skákin I einvíginu hafi veriö sú vesta. Eins og Friörik ólafsson benti gengið i 02-Sterlinf^spund 386, 15 3 í 03-Kanadadolla r 190, 15 1 100 04-Danskar krónur 3453,50 34 100 05-Norakar krónur 3856,75 38 100 06-Seenskar Krónur 4407,60 44 100 07-Finnsk mörk ' 5086.00 51 100 08-Franakir frankar 4359.55 43 100 09-Belg. frankar 598.30 6 100 10-Sviasn. frankar 9472,65 94 100 11 -Gyllini 8704, 65 87. 100 12-V,- Þýzk mörk 9359.35 931 100 13-Lfrur 23,93 100 14-Austurr. Sch. 1312,50 13 100 15-Eacudos 516,85 5 100 16-Pesetar 252.80 2! Ralli klunni — Þetta var aldeilis finn biltúr. — Þá verður þú endilega að lita á vél- Hafðu heila þökk fyrir. Hvað er vélin ina. En ég ek sko alls ekki á hestafli. eiginlega mörg hestöfl? Það gelur Það er löngu úrelt. Nei, ég er með ekki verið neitt smáræði. Ég hef eigin uppfinningu. nefnilega áhuga fyrir vélum. — Ja, hérna — þú notar gæsaöf I. Þá skilur maður hvers vegna rokkurinn gekk svona hljöðlaust. Já, það má með sanni segja að tæknin tekur stökk framávið. Mikki AAikki AAús, ef þú heldur áfram svona ósvifni, að látast ekki þekkja mig. — AAúsius: Biddu sagðirðu AAikki AAús? Þetta hefði ég átt að vita strax, — AAagga: Því þá það? AAúsíus: Vegna þess aö ég er ekki AAikki AAús. En þvi miður er ég nauöalikur honum. Annars er ég þessa lands, fjórtándi, ef ég mig frúnni. konungur AAúsius má kynna

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.