Þjóðviljinn - 15.11.1977, Side 1

Þjóðviljinn - 15.11.1977, Side 1
UOÐVIUINN Þriðjudagur 15. nóvember 1977 —42. árg. 255 tbl. JÁRNBLENDIÐ: Rekstrar- horfur verdi kannaðar Lögft hefur verift fram á Alþingi þingsályktunartii- iaga um könnun á rekstrar- horfum járnbiendiverk- smiðjunnar i Hvalfirfti. Flutningsmenn þessarar tii- lögu eru Jónas Arnason, Stefán Jónsson og Lúðvik Jósepsson. I tillögunni er lagt til aft Al- þingi kjósi isjö manna nefnd til aft kanna rekstrarhorfur járnblendiverksmiftjunnar i Hvalfirfti og aft störfum nefndarinnar veröi hraftaft sem mest megi verfta. Leifti könnunin i ljós aft fyrirsjáan- legt tap verfti af fyrirtækinu, þá skuli framkvæmdir á Grundartanga stöftvaöar tafarlaust og skynsamlegra ráfta leitaft til aft hagnýta aö- stöftuna þar. 1 greinargerft meft tillög- unni visa flutningsmenn til skýrslu sem tveir sér- fræftingar, þeir Elias Daviftsson kerfisfræftingur og Asmundur Asmundsson verkfræftingur, hafa nýlega lagt fram um málift, en þar er komist aft þeirri niður- stöftu aft yfirgnæfandi likur séu á taprekstri verkmiöj- unnar. Skýrsla áfturgreindra sérfræöinga var birt fyrir stuttu i Þjóftviljanum. Hefðum aldrei haldið þetta út sjásíðu 3 Frá verkalýftsmálaráftstefnu Alþýftubandalagsins f Tjarnarbúft. BSRB-samningarnir samþykktir Kosninga- þátttaka um 67% Lokið er nú aft mestu að telja atkvæfti félagsmanna i BSRB um samningana og greiddu um 2/3 þeirra atkvæði efta 6050 af rúm- lega 9000. Já sögftu 4488 efta 75,3%, nei sögðu 1132 efta 19%, auftir seftlar voru 330 efta 5,5% og ógildir 8. Enn hafa ekki borist til Reykjavikur um 100 atkvæði. Þegar aöalkjarasamningurinn hefur þannig veriö samþykktur hefjast viftræöur um sérkjara- samninga einstakra aftildarfél- aga vift fjármálaráftuneytiö en um þá er ekki verkfallsréttur. Ef samkomulag næst ekki innan 45 daga fer málift fyrir kjaranefnd sem dæmir i málinu og hefur hún aftra 45 daga til þess. —GFr Krakkar viturri en annað fólk SJÁ SÍÐU 8 Skorað á aðildar- félögin að segja upp samnmgum 23. þing Aiþýftusambands Vestfjarfta sem haidift var nú um helgina samþykkti tii- lögu þar sem skoraft er á aðildarfélögin aft segja upp kaupgjaidsákvæftum samn- inga fyrir 1. desember n.k. einsogþau eiga réttá þannig aft þau verfti laus fyrir ára- mót. —GFr VERKALÝÐSMÁLARÁÐSTEFNA ALÞÝÐUBANDALAGSINS: Yfir 100 þátttakendur frá um 40 verkalýðsfélögum Ég vil leggja áherslu á tvennt: I fyrsta lagi var þarna lagður gundvöllur að nánari samstarfi í fram- tiðinni og í öðru lagi var lögð áhersla á það að sam- stilla kraftana í baráttunni framundan. Þannig komst Benedikt Davifts- son, formaftur Verkalýftsmála- ráðs Alþýftubandalagsins, að orði i gær er Þjóðviljinn ræddi viö hann um verkalýftsmálaráftstefn- una sem haldin var um siftustu helgi. Ráðstefnan tókst hift besta: Rætt við Benedikt Daviðsson, formann Verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins, um verkalýðsmálaráðstefnuna hana sóttu liðlega 100 félagsmenn um 40 starfsmanna og verkalýfts- félaga viðsvegar að af landinu. Benedikt sagfti aft þaft hefði lengi staftift til aft reyna að halda slika ráftstefnu meft þátttöku sem allra flestra aftila, manna úr sem fiestum verkatýftsfélögum og starfsmannafélögum þannig aft tryggð yrfti veruleg fagleg breidd ráftstefnunnar. Þetta tókst allvel og þess vegna tókst um leift mikil málefnaleg samstaða um megin- málin. Þarna voru lögft drög aft enn nánara samstarfi i framtiftinni. Alyktanir fundarins bera meft sér hvert hugur fólksins stefndi: Þátttakendur i ráðstefnunni voru staftráftnir i þvi aft beita öllu afli til þess að verja þann árangur sem náftist i siðustu kjarasamn- ingum og um leift aft reyna aft tryggja þjóftfélagslegar breyting- ar verkafólki i vil með vaxandi pólitisku starfi. Ráðstefna af þessu tagi hefur ekki áður verið haldin á vegum Alþýðubandalagsins, sagfti Bene- dikt, og ráöstefnan er þvi merkur viftburður i okkar flokksstarfi, sagði Benedikt Daviftsson aft lok- Rannsaki innflutningshætti 1 Þjóðviljanum s.I. miftvikudag var greint frá skýrslu verölags- stjóra um verðmismun hérlendis ogi Englandi. Þar kom m.a. fram að islenskir innflytjendur virftast kaupa vörur frá breskum fram- leiöendum á hærra verði en fram- leiftendurnir seija vörur á innan- landsmarkafti I Englandi. Dæmi voru þess einnig aft, aft kaupa mátti vörur i smásölu i London á svipuftu verði og Islenskir inn- flytjendur keyptu sömu vörur samkvæmt innkaupareikningi. 1 framhaldi af þessu hafa nú þrir þingmenn Alþýftubandalags- ins, þeir Magnús Kjartansson, Eftvarft Sigurftsson og Lúftvik Jósepsson lagt fram tillögu til þingsályktunar um aft neöri deild Alþingis skipi nefnd neftrideildar- þingmanna, samkvæmt 39. gr. stjórnarskrárinnar, til þess aft rannsaka verftlag og verömyndun á tslandi og i helstu viftskipta- löndum okkar. Skal nefndin skipuft einum manni Ur hverjum þingflokki og starfa i framhaldi af skýrslu verftlagsstjóra til viftskiptaráft- herra um verftlag og verftlagn- ingu á tslandi og Englandi. Nefndin skuli hafa rétt til þess aft heimta skýrslur, munnlegar og bréflegar, bæfti af embættis- mönnum og einstökum mönnum. Skuli nefndinni veitt fjármagn til þess aft tryggja sér sérfræftilega aöstoft. Kortsnoj varð fyrir miklum vonbrigðum með fund sinn við Fischer I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I „Fischer hefur nú enga mögulelka gegn Karpov” Victor Kortsnoj sem á morg- un mun hefja einvigi sitt viö Boris Spasski um réttinn til aft skora á Heimsmeistarann Ana- toly Karpov, sagfti i vifttali vift svissneska blaðamanninn Ives Krausharr aft hann hefði orftift fyrir miklum vonbrigftum meft fundi sina vift Fischer i Banda- rikjunum i haust. Kortsnoj sagftist hafa hitt Fischer tviveg- is i Pasadena, Kaliforniu þar sem Fischer hefur aösetur, og I bæfti skiptin hafi Fischer verift • ofurölvi. „Fischer mun ekki geta teflt i neinni alvarlegri skákkeppni i þessu ástandi”, sagði Kortsnoj, ,,og hann heffti enga möguleika i Hefur sökkt sér í drykkju- skap einvigi við Karpov til dæmis”. Krausharr hitti Fischer i vor og átti vift hann langt viðtal. Hann hefur nú skrifaft bók um þessa fundi þar sem hann lætur þá skoftun i ljós að ef Fischer komi ekki fram i sviftsljósift hift fyrsta muni hann fyrirfara sér seinni part árs 1978. Eins og fram hefur komift i fréttum hef- ur Fischer átt i útistöðum vift yfirvöld i Los Angeles þar sem kona ein hefur ákært hann fyrir likamsárás. Einvigi Kortsnojs og Spasskis hefst eins og áftur segir á morg- un. Kortsnoj hefur borift fram þá ósk aft fá að hafa skákklukk- una sér á vinstri hönd þar sem hann sé með fatla á þeirri hægri eftir bilslysið á dögunum. Upp- haflega mun Spasski ekki hafa samþykkt þetta atriði, en látift tilleiftast þegar Kortsnoj bein- linis hótafti að fresta einviginu þar til hann heffti náð sér að fullu. Einvigið fer fram i einu af stærstu leikhúsa Belgrad „Dom Sindikata” og er búist vift aö minnsta kosti 3000 manns á hverja skák. Spasski mun tefla undir fána Sovétrikjanna en Kortsnoj teflirundir fána FIDE, alþjóftaskáksambandsins. Dómari i einviginu veröur júgó- slavinn Bozidar Kasic. Þjóðviljinn mun sem fyrr birta mjög itarlegar fréttir af „Fischer hefur enga möguleika gegn Karpov i þvi ástandi sem hann er i”, segir Kortsnoj. einviginu og skákirnar birtast jafnharðan daginn eftir að þær eru tefldar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.