Þjóðviljinn - 15.11.1977, Síða 15

Þjóðviljinn - 15.11.1977, Síða 15
Þriðjudagur 15. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Landsleikur Islands og Póllands £7 CJ o D Ólafur Einarsson hefur veriö drjúgur viö markaskorunina i ferö landsliðsins við V- Þýskalands og Póllands. Valur og FH töpuðu Þá ernokkurn veginn útséð um, að hvorki Valur né FH komast i 3. umferð i Evrópukeppnunum tveimur i handknattleik. Um helgina léku þau fyrri leikina Val- ur gegn ungversku meisturunum llonved og FH gegn Vorvearts frá Austur-Þýskalandi. Valsmenn léku sinn leik i Búda- pest, en til liðs við þá leikmenn sem komu að heiman komu svo þeir leikmenn sem nú eru i æfinga-og keppnisferðalagi sinu. Valur tapaði 35:23 og átti aldrei neina möguleika gegn frábæru liði Ungverjanna. 1 hálfleik var staðan 18:7. Markhæstur Valsmanna var Jón Pétur, en hann skoraði 6 mörk. FH-ingar fengu engu minni skell gegn austur-þýsku bikar- meisturunum. Lokatölurnar 30:14 fyrir Vorvearts segja liklega nokkuð vel til um gang leiksins. Vörn Þjóðverjanna var sem klett- ur og markvarslan hreint frábær. 1Þ hálfleik var.staðan 14:6. Hjá FH voru þeir Geir og Janus markhæstir með 5 mörk. undir lokin Islenska landsliðið í handknattleik lék sinn fyrsta landsleik síðan það byrjaði æfingar af fulium krafti. Mótherjarnir Pól- verjar eru með eitt besta landslið í heimi. Það er al- veg greinilegt að íslenska liðið/ þó að ýmsir góðir leikmenn séu innan vé- banda þess, getur ekki ver- ið án leikmanna eins og Geirs Hallsteinssonar/ Björgvins Björgvinssonar/ Ólafs Jónssonar/ Axels Axelssonar og ólafs Bene- diktssonar, svo að ein- hverjir séu nefndir. Komi þessir leikmenn/ eða að minnsta kosti flestir þeirra/ ekki inn í landsliðs- hópinn fyrir keppnina i Danmörku er ekki hægt að búast við nándar nærri eins góðum árangri. Leikurinn við Pólland var mjög jafn lengst framan af. Island hafði þetta 1-2 marka forskot bróðurpart fyrri hálfleiks. 1 seinni hálfleik tókst Pólverjum að ná yfirhendinni þegar u.þ.b. 15 minútur voru liðnar. Þegar stað- an var 23:20 þeim i vil var sem is- lenska liðið félli saman, hvort sem þar var úthaldsleysi um að kenna eða einhverju öðru. Pól- verjarnir skoruðu hvert markið á fætur öðru, og lokatölurnar urðu 28:21. Ólafur Einarsson var mark- hæstur islensku leikmannanna, skoraði 7 mörk. Þorbergur Aðal- steinsson og Þorbjörn Guð- mundsson skoruðu báðir 5 mörk, og Jón Karlsson skoraði 4 mörk. Notting- ham heldur sínu striki Nottingham Forest held- ur sinu striki i 1. deildinni ensku. A laugardaginn bætti liðið enn við tveimur stigum i keppninni og hefur nú þriggja stiga forskot á þaö næsta sem er Everton. Um framhaldið er hinsvegar mjög erfitt aö spá. Nú fara vellir aö spillast og þaö getur haft miklar breytingar á gengi liðanna i för meö sér. Manchester United var and- stæöingur Nottingham á laugardaginn og þar tapaði liöiö enn einum leiknum. Er þaö meö eindæmum hvaö þetta eitt allra rikasta liö Englands á erfitt uppdrátt- ar. Athygli vekur tap Liver- pool og Manchester City, en þetta er önnur helgin f röö sem þessi lið tapa. 1. deild Arsenal —Coventry 1:1 Aston V. — Middlesboro 0:1 BristolC. —Derby 3:1 Everton —Birmingham 2:1 Leicester — Ipswich 2:1 Man.City —Leeds 2:3 Norwich —Chelsea 0:0 Notth. For. — Man. Utd. 2:1 QPR —Liverpool 2:0 WestHam — W BA 3:3 Wolves —Newcastle 1:0 1. deiíd: Notth. For. Everton WBA Coventry Arsenal Liverpool Norwich Man.City A. Villa Leeds Middlesb. Ipswich Wolves Birmingh. Chelsea Man. Utd. QPR Derby BristolC. West Ham Leicester Newcastle 15 11 15 8 211 20:10 24 29:15 21 20:19 20 26:19 20 18:10 18 19:12 18 18:20 18 26:17 17 20:17 17 24:24 15 17:19 15 15:17 15 21:21 14 20:24 14 9:13 13 18:21 12 18:22 12 17:23 11 15:20 10 17:26 10 6:25 8 17:32 6 / A siglt Islenska liðið kaf Kjell yflrburða- sigurvegan Aðeins Gunnar Finnbjörnsson náði að veita honum einhverja keppni Kjell Johanssori/ einn allra fremsti borötennis- leikari í heimi hafði al- gera yfirburði á afmælis- móti borðtennissam- bandsins sem haldið var í Laugardalshöll um helg- ina. Keppendur í efsta flokki voru alls 16/ þar af 14 islendingar. Upphaf- lega var gert ráð fyrir, að keppendur kæmu frá öll- um Norðurlöndunum/ en þegar til kom sáu aðeins Sviar og Finnar sér fært að senda keppendur til mótsins. Vissulega baga- legt fyrir skipuleggj- endur þess, þó að bæði Danir og Norðmenn hefðu boðað forföll með nægilegum fyrirvaru. Færeyingar hins vegar létu ekki neitt í sér heyra. Afmælismótið varð þvi ekki jafn glæsilegt og efni stóðu til. Kjell Johansson margfaldur Evrópumeistari og heimsmeist- ari hafði algera yfirburði yfir aðra keppendurá mótinu. Hann vann alla sina leiki með miklum yfirburðum. Það var helst Gunnar Finnbjörnsson sem veitti honum einhverja keppni i fyrstu lotu leiks þeirra. Þá lotu vann Kjell með 21:16 eftir mik- inn barning. I úrslitaleiknum léku svo Kjell og Grunstein. Haföi Kjell alla yfirburði og vann 21:13, 21:12 og 21:9. Af tslendingunum stóð Stefán Konráðsson sig best, og i mótinu hafnaði hann i 3. sæti. íslandsmeistarinn Gunnar Finnbjörnsson olli nokkrum vonbrigðum, en hann æfir held- ur ekki sem skyldi, þannig að ekki var við miklum árangri að búast. Kjell hélt af landi brott á sunnudaginn, en hann er starfs- maður fyrir sænska fyrirtækið Stiga, sem verslar með borð- tennisvörur. Er hann einskonar ráðunautur fyrir fyrirtækið sem er hið allra þekktasta i heimi hvað varðar tennisborð o.þ.h. —hól. Kjell Johansson á afmælismóti BTt /■TIGft.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.