Þjóðviljinn - 15.11.1977, Síða 19

Þjóðviljinn - 15.11.1977, Síða 19
Þri&judagur 15. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 19 TROMMUR DAUÐANS Spennandi og vi&buröarík ný itölsk-bandarísk Cinema- scope-litmynd. Ty Hardin Kossano Brazzi Craig Hill tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 TONABIO Ast og dauöi Love and death The Comedy Sensation ot the 'fear'. WOÖDY ALLl.V DIANE KEATON “TOVE and DEATH" „Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt besta.” — Paul D. Zimmerman, News week. „Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody AUen. Aöalhlutverk: Woody AUen, Diane Keaton. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. The Streetfighter Charles Bronson James Coburn The Streetfighter c ^Jill Ireland Strother Martin Sýnd kl. 10 Allra siöasta sinn Pabbi, mamma, börn og bíll -i' Ty5 Sýnd kl. 6 og 8. Sama verö á öllum sýningum sn Sýnir stórmyndina Maöurinn meö járn- grimuna The man in the iron mask LAUQARAS Mannaveiöar Endursýnum I nokkra daga þessa hörkuspennandi og vel geröu mynd. Aöalhlutverk : Clint Eastwood. George Kennedy og Vonetta McGee. Leikstjóri: Clint Eastwood. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Næst siöasta sinn Svarta Emanuelle Ný djörf itölsk kvikmynd um ævintýri svarta kvenljós- myndarans Emanuelle I Afriku. Aöalhlutverk: Karin Schubert og Angelo Infanti. Leikstjóri: Albert Thomas. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 7,15 og 11,15 Siöasta sinn Alex og sigaunastúlkan Alex and the Gypsy Gamansöm bandarísk lit mynd meö úrvalsleikurum frá 20th Century Fox. Tónlist eftir Henry Mancini, Aöalhlutverk: Jack Lemmon Genevieve Bujold. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ein frægasta og stórfengleg- asta kvikmynd allra tíma sem hlaut 11 Oscar veröiaun nú sýnd meÖ Islenskum texta Venjulegt verð kr. 400. I Sýnd kl. 5 og 9 Allra siöasta sinn apótek félagslíf sem gerö er eftir samnefndri sögu eftir Alexander Dumas. Leikstjóri: Mike Newell. Aöalhlutverk: Richard Chamberlain, Patrick McGoo- han, Louis Jourdan. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. ftllSTURBtJARRifl 4 Oscars verðlaun. Barry Lyndon Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 11-- 17nóvember er I LyfjabúÖinni Iöunni og Garösapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudög- um og almennum fridögum. Kópavo'sapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og^unnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar I Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 —- Sjúkrabill simi 5 II 00 lögreglan íslenskur texti Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar. Mjög iburöarmikil og vel leikin, ný ensk-bandarisk stórmynd i litum samkvæmt hinu slgilda verki enska meistarans William Makepeace Tackeray. Leikstjóri: Stanley Kuberick. Hækkaö verk. Sýnd kl. 5 og 9. Lögreglan i Rvik—simi 111 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi .— simi 5 11 66 . _ sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. I.andspitalinnalla daga kl. 13- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19- 19,30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16.30. Ileilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugard og sunnud kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudkl. 13-15 og 18:30-19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnud kl. 15-16 og 1919:30. SóJvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudagaoghelgidaga kl. 15- 16:30 Og 19:30-20. MiR-salurinn Laugavegi 178. Saga af kommúnista — sýnd fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20.30. Myndin var gerö i tilefni 70 ara afmælis L. Brésjnefs. Skýringar á ensku. — MíR. Kvennadeild Barðstrendinga- félagsins heldurfund á Hallveigarstig.l. þriöjudaginn 15. nóvember næstkomandi og hefst hann kl. 8.30 siðdegis. Kvenfélag Kópavogs. Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 17. nóv. i Fél- agsheimili Kópavogs kl. 20.30 Spiluð veröur félagsvist eftir fundinn. —-Stjórnin. Basar Verkakvennafélagsins Framsókn verður haldinn 26. nóvember 1977. Vinsamlega komiö gjöfum á skrifstofuna sem fyrst. Nefndin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar á Hallveigar- stööum, sunnudaginn 20. nóvember kl. 2 e.h. Tekið er á á móti gjöfum á basarinn miö- vikudag og laugardag á Flókagötu 59 og Hallveigar- stööum fyrir hádegi sunnu- dag. Einnig eru kökur vel þegnar. Basarnefndin. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 1.30 eftir hádegi i Lindarbæ. Munum á basarinn er veitt móttaka á skrifstofu Sjálfs- bjargar Hátúni 12 og á fimmtudagskvöldum eftir kl. 8 i Félagsheimilinu sama stað.— dagbók orö sem hver einasti skák- maður hatar: ,,Ég gef” Staðan aö loknum 6 skákum: Fischer 3,5 v. — Petrosian 2,5 v. spil dagsins Og hér er önnur slemma úr úrslitaleiknum i bikarnum. A Vinarkerfismeldingum, renndu Vilhjálmur Sig. og Sævin Bjarnason sér i 6 spaöa og unnu þaö, eftir aö S, finnur hjartadrottningu. 1 opna saln- um, sátu bræöurnir Gisli Torfa, og Magnús Torfas. og þar opnaöi S (Magnús) á 1. laufi. Vestur (Jón Páll) dobl: aöi og N. sagöi 1 gr. Austur pass, Suöur stökk i 3 spaöa, Vestur pass, noröur 3 grönd, Suður 4 hjörtu, Noröur 5 lauf (góö sögn), Suöur 5 tigla (góö sögn) en nú sprakk Norður á limminu, og sagði 5 hjörtu, sem var lokasamningurinn. Unnin sjö .... N: Kx 109xx lOxxx AGx S: ADGxxx AKGxx — xx. Hendur Norður/Suður voru svona. Austur er meö 13p. fyr- ir dobli sinu. ýmislegt lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9-22, iaugarö. kl. 9-16. Loþað á sumuidögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjón- usta viö fatlaða og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.- föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 13-19. Slmi 81533. Bókasafn DagsbrúnarLindar- götu 9, efstu hæö, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd. brúðkaup skák Buenos Aires 1971: Fischer — Petrosian 6. einvigisskákin var liklega sú skák sem réöi úrslitum i einviginu. Petrosian stýröi hvitu mönnunum og menn voru flestir á þeirri skoðun aö varla ætti hann á hættu aö tapa skákinni. Byrjunin var harla óvenjuleg. 1. Rf3 c5 2. b3 d5 og nú lék Petrosian 3. Bb2 (?), eöa eins og Kortsnoj ,sagöi: ,,Þaö er harla óvenju- legt aö stórmeistari i skák sé komið meö verra tafl eftir aö- eins þrjá leiki. Fischer átti sem sé svariö 3. — f6! og viö þaö náöi hann öllum yfirráð- um á miöboröinu. Eftir ianga og stranga baráttu náöi Fisch- er fram eftirfarandi stööu: læknar Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstööinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sími 2 12 30. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsina aö Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá fé- lagsmenn ókeypis leiöbeining- ar um lögfræðileg atriöi varö- andi fasteignir. Þar fást einn- ig eyöublöö fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Hjálparstarf Aöventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt móttaka*á giróreikning númer 23400. Frá m æðrastyrksnefnd, Njálsgötu 3 Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar er til viðtals á mánudögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er op- in þriðjudaga og föstudaga frá 2-4. islandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska að gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skrif- aö til íslandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra fé- lagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girónúmer is- landsdeildar A.I. er 11220-8. minnmgaspi öld Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- ið til almennra útlána fyrir börn. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Páli Pálssyni i Krosskirkju A-Landeyjum, Guölaug Helga Konráösdóttir og Guðlaugur Jón ólafsson. Heimili þeirra verður I Vík Mýrdal. —Nýja Myndastofan Skólav.st. 12 —| — Og þar að auki fer ég bráöum að fá nóg af tortryggni móöur þinnar! bilanir Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, i Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir/ simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Símabiianir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. TekiÖ viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Hvltt: T. Petrosian Svart: Fischer 59. .. Hal! (Meö hótuninni 60. Hdl mát!) 60. Rxd44- (döpur nauösyn) 60. exd4 61. Kxd4 Hdl+! (FarÖu ekki langt góöi!) 62. Ke3 Bc5! 63. Ke2 Hhl 64. h4 Kc4 (Petrosian er nú I neti sem hann sleppur ekki úr.) 65. h5 IIh2 + 66. Kel Kd3 ( og Petrosian mælti nú þau Minningarkort HjálparsjóÖs Steindórs Björnssonar frá Gröf eruafhent I Bókabúö Æskunn- ar Laugavegi 56 og hjá Krist- rúnu Steindórsdóttir Lauga- nesvegi 102. bókasöfn Borgarltókasafn Heykiavfk- ur: Aftalsafn — Útlánsdeild. Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 Og 27029 til kl. 17. Eftir gengið cráB írá Eining Kl.13.00 Kaup Sala 10/11 1 01-BandaríkjadoUar 211, 10 211, 70 11/11 1 02-Sterlingspund 384,10 385, 20 * . 1 03-Kanadadollar 190,20 190,70 * . 100 04-Danakar krónur 3440,20 3450,00 * . 100 05-Norskar krónur 3850, 80 3861,70 * 100 06-Saenakar Krónur 4404,15 .4416, 65 * . A 100 07-Finnek mörk 5072, 10 5066,50 * _ 100 08-Franskir írankar 4326,30 4338,60 * 10/11 100 09-Ðelg. frankar . 595, 50 597,20 11/11 100 10-Sviasn. frankar 9540,40 9567,50 * - . 100 11 -Gyllini 8666,70 8691, 40 * . 100 12-V. - Þýzk mörk 9387,40 9414,10 * 10/11 100 13-Lírur 24,01 24, 08 11/11 100- «*• W-Auaturr. Sch. 1316,90 1320,60 * . 100 15-Escudoa 519,70 521.20 * 10/11 ' 100 16-Peaetar 254, 00 254,70 11/11 100 17-Yen 85,65 85,69 * Mikki mús Ég sá Varlott prins fara út frá þér. Hvaö vildi hann? Mikki: O ekkert smáræöi. Hann heimtaði aö ég segöi af mér og færi strax af landi burt. — Það má aldrei verða! Mikki: Þú segir vel um það, en ég er i lifshættu ef ég verð hér áfram. Ráðuneytið tekur það aldrei i mál aö þú fáir aö fara. Mikki: Hversvegna heldurðu það? Ríkisstjórnin hefur ákveð- ið og tilkynnt öllum lýð, að gifing ykkar Pálinu eigi að fara fram á morgun. kalli klunni — Það er þá akkerið okkar, sem hef- ur viilst inn í lokka þina, — nú, þaö er best að byrja á réttum enda. Þetta er annars meira lokkaflóðið, sem þú gengur um með! — Það er ómögulegt að ná þessu akkeri út, ég verð bara að klippa hár- ið af. Parissegir aö hárið eigi að vera stutt núna, og maður verður að fara eftir þvi. — Hvort það klæðir þig? Þú ert þar að auki orðin bráðlagleg og litur út fyrir að vera minnst 20 árum yngri. Jæja, en nú sting ég af, með akkeri, hárflóka og allt heila klabbið!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.