Þjóðviljinn - 18.11.1977, Side 15
Föstudagur 18. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN _ StÐA 15
Tataralestin
Alistair Maclearís
Hin hörkuspennandi og viö-
burðarika Panavision-litmynd
eftir sögu ALISTAIR
MACLEANS, meö
CHARLOTTE RAMPLING
DAVII) BIRNEY
íslenzkur Texti
Bönnuð innan 12 ára
Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15.
TONABIO
ai 182
Ast og dauði
Love and death
Thc Comedy Sensation ot the Year!
WOODY
ALIIX
DIANE :
KEATON
“LOVE
and DEATH”
„Kæruleysislega fyndin.
Tignarlega fyndin.
Dásamlega hlægileg.”
— Penelope Gilliatt,- The New
Yorker.
„Allen upp á sitt besta.”
— Paul D. Zimmerman, News
week.
„Yndislega fyndin mynd.”
— Rex Reed.
Leikstióri: VV.oody Allen.
Aöalhlutverk: Woody Allen,
Diane Keaton.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
The Streetfighter
Charles Bronson
James Coburn
The Streetf ighter
... .Jlll Ireland Strotber Martln
Sýnd kl. 10
Allra siöasta sinn
Pabbi, mamma, börn og
'bíll
Sýnd kl. 6 og 8.
Sama verö á öllum sýningum
JHASKOLABIOi
Sýnir stórmyndina
Maöurinn meö járn-
grímuna
The man in the iron
mask
laugarAs
I O
verdens Oet illeqaie I
storste,,JNDPBr;
bilmassakre
Vinderen far en halv million
Taberen ma beholde
bilvraget
David Carmdtne er
Cannonball
Ný hörkuspennandi bandarisk
mynd um ólöglegan kappakst-
ur þvert yfir Bandarikin.
Aðalhlutverk: David
Carradine, Bill McKinney,
Veronice Ilammel.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Alex og sigaunastúlkan
Alex and the Gypsy
Gamansöm bandarisk lit-
mynd með úrvalsleikurum,
frá 20th Century Fox.
Tónlist eftir Henry Mancini.
Aöalhlutverk: Jack Lemmon,
Genevieve Bujold.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
_____j1|
Sinu 1147t>
Astrikur hertekur Róm
Bráöskemmtileg teiknimynd
gerö eftir hinum viöfrægu
myndasögum René Goscinnys
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
aiisturmjarríh
i
4 Oscars verðlaun.
Barry Lyndon
‘REGINA 1
sem gerö er eftir samnefndri
sögu eftir Alexander Dumas.
Leikstjóri: Mike Newell.
Aöalhlutverk: Richard
Chamberlain, PatVick McGoo-
han, Louis Jourdan.
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tslenskur texti
Ein mesta og frægasta stór
mynd aldarinnar. Mjög
iburöarmikil og vel leikin, ný
ensk-bandarisk stórmynd
litum samkvæmt hinu sigilda
verki enska meistarans
William Makepeac
Tackeray.
Leikstjóri: Stanle' Kuberick
llækkaö verk.
Sýnd kl. 5 og 9.
Er
sjónvarpió
bilaó? ^
1 ^
apótek
félagslíf
n
sími
Bergst ijdstra’, 3g |2-f9-4ö
Skjárinn
3rPSvé>r R
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
arsla apótekanna vikuna 18.
- 24. nóvember er i Apóteki
Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðhólts. t>að apótek sem
fyrrer nefnt annast eitt vörsl-
una á sunnudögum og almenn-
um fridögum.
KópavoJsapótek er opiö öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18,30
og til skiptis annan hvern
laugardag, kl. 10-13 og sunnu-
dag kl. 10-12. Upplýsingar i
simsvara nr. 51600.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
•ögreglan i Kópavogi— simi 4
12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi —
simi 5 11 66 . _
sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30,
laugard. og sunnud. kl. 13:30-
14:30 og 18:30-19:30.
Landspitalinnalla daga kl. 15-
16 og 19-19:30.
Barnaspitali Hringsins kl. 15-
16alla virka daga. laugardaga
kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-
11:30 og 15-17.
Fæöingardeild kl. 15-16 og 19-
19,30.
Fæðingarheimilið daglega kl.
15:30-16.30.
Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Landakotsspitali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30,
laugard og sunnud kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15-16 og 18:30-19, einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga, laugardaga og
sunnudkl. 13-15 og 18:30-19:30.
Ilvitaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
ogsunnudkl. 15-16 og 19 19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
ardaga kl. 15-16 og 19:30-20,
sunnudaga oghelgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Basar \eröur hjldinn i
Ingólfsstræti 19 sunnudag-
inn 20. nóv. kl. 2 eftir hádegi.
Margt eigulegra muna til jóla-
gjafa. Lukkupokar. kökur.
Aöventsöfnuöurinn.
Kvenfélag Langholtssóknar
hefur félagsvist og bögglaupp-
boð i Safnaðarheimilinu föstu-
dagskvöld kl. 20.30. Ókeypis
aðgangur.
Stjórnin.
Hjálpræöisherinn.
Vakningasamkoma, ofursti
Arne Braathem og Leif Braat-
hem frá Noregi. 1 kvöld kl.
20.30 vakningasamkoma.
Föstudag til sunnudags, vakn-
ingasamkomur kl. 20.30.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur basar á Hallveigar-
stööum, sunnudaginn 20.
nóvember kl. 2 e.h. Tekiö er á
á móti gjöfum á basarinn miö-
vikudag og laugardag á
Flókagötu 59 og Hallveigar-
stöðum fyrir hádegi sunnu-
dag. Einnig eru kökur vel
þegnar. Basarnefndin.
Sjálfsbjörg, félag fatlaöra,
heldur sinn árlega jólabasar
laugardaginn 3. desember kl.
1.30 eftir hádegi i Lindarbæ.
Munum á basarinn er veitt
móttaka á skrifstofu Sjálfs-
bjargar Hátúni 12 og á
fimmtudagskvöldum eftir kl. 8
i Félagsheimilinu sama
stað.—
Mæörafélagiö
heldur fund af Hverfisgötu 21.
þriðjudaginn 22. nóv. Spilúð
verður félagsvist. Mætiö vel
og stundvislega. — Stjórnin.
Bingó Mæörafélagsins
verður i Lindarbæ. sunnudag-
inn 20. nóv. og hefst kl. 2.30
Ódýrskemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna.
MÍR-salurinn,
Laugavegi- 178.
Október (S.Eisenstein) Sýnd
laugardaginn 19. nóvember kl.
14.00. Kvikmyndin greinir frá
atburöum 1917, og aðdraganda
byltingarinnar, aðallega
timabilið október og nóvem-
ber það ár. — Allir velkomnir
- MÍR.
Basar Verkakvennafélagsins
Framsókn verður haldinn 26.
nóvember 1977. Vinsamlega
komið gjöfum á skrifstofuna
sem fyrst. Nefndin.
dagbók
skák
bókabíll
Buenos Aires 1971:
Einvigiö Fischer — Petrosian
Hafi 8. skákin veriö leikur
kattarins aö músinni. þá var
svo enn meira um þá 9. og síð-
ustu. Petrosian valdi æva-
gamalt afbrigði i þeirri veiku
von að koma Fischer á óvart.
Sjálfsagt hefur hann gert þaö,
en Fischer fann þó á auga-
bragöi bestu og öruggustu
leióina til að ná öflugú frum-
kvæði. T>egar hér er komið
sögu i skákinni hefur Fischer
tint hvert peöiö af ööru af
Petrosian. Samt sem áöur
leynist örlítiö mótspil i stöö-
unni....
jg| HP «
Æ A*
p A
A riA 1
■ I
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-
6.00, föstud. kl. 3,30-5.00.
Hólagaröur, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud.
kl. 4.00-6.00.
Versl. Iöufell fimmtud. kl.
1.30- 3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Versl. viö Völvufell mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-
3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
ARBÆJ ARHVERFl
Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl.
1.30- 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00-9.00
ýmislegt
krossgáta
læknar
Tannlæknavakti Heilsuvernd-
arstööinni er alla laugardaga
og sunnudaga milli kl. 17 og 18.
Slysadeild Borgarspitalans.
Simi 8 12 00. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, sfmi 2 12 30.
bilanir
3 □
■
■
> ■ U' I
■
r ■
■
Hvltt: Fischer
Svart: T. Petrosian
(Svartur hótar illilega
40. —KG6 og 41. —h5 mát, en
Fischer finnur lausn á þeim
vanda.)
40. Rxg5+! hxg5
41. llxel Hxel
42. Kxg5
(Svarta staöan er algerlega
vonlaus.)
42. .. Refi-f
43. Kf5 He2 "
44. Hxe2 Rxd4 +
45. Ke5 Rxe2
46. a4
— og Petrosian gafst upp.
Fischer hafði unníö sér rétt til
að skora á heimsmeistarann
Boris Spasski, og þúsundir
argentinskra skákunnenda
hrópuöu i kór ..Fischer, Fisch-
er, Fischer”! LokastaÖan:
Fischer 6.5 v. — Petrosian 2.5
spil dagsins
Þetta skeöi i bridgekennslu i
Sviþjóð: Einn af lélegustu
nemendunum, átti út i 3 gr.,
með þessi spil: AKDG3-xxx-
Gx-xxx
Kennarinn haföi margbrýnt
fyrir krökkunum að taka
slagina sina, en eitthvað haföi
þetta skolast til og að sjálf-
sögöu spilaöi ,,klaufinn” út sp
3 ... Og þetta var banabit-
inn... Allt spilið var svona:
Húseigendafélag
Reykjavikur
Skrifstofa félagsina aö Berg-
staöastræti 11 er opin alla
virka daga kl. 16-18. Þar fá fé-
lagsmenn ókeypis leiðbeining-
ar um lögfræöileg atriöi varö-
andi fasteignir. Þar fást einn-
ig eyöublöö fyrir húsaleigu-
samninga og sérprentanir af
lögum og reglugerðum um
fjölbýlishús.
Sólheimasafn — Sólhelmum
27. simi 36814. Mánud.-föstud.
kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27.
simi 83780. Mánud.-föstud. kl.
10-12. — Bóka og talbókaþjón-
usta við fatlaða og sjóndapra.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, simi 27640. Mánud;-
föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn— Bústaðakirkju
simi 36270. Mánud.-föstud. kl.
14-21, laugard. kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöö i Bú-
staðasafni, simi 36270.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975. Op-
iö til almennra útiána fyrir
börn.
Landsbókasafn islands. Safn-
húsinu viö Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugar-
daga kl. 9-16. útlánasalur
(vegna heimlána) er opinn
virka daga kl. 13-15 nema
laugard. kl. 9-12.
Mánud. og fimmtud. kl. 13-17.
Tæknibókasafniö Skipholti 37,
er opiö mánudaga til föstu-
daga frá kl. 13-19. Simi 81533.
Bókasafn DagsbrúnarLindar-
götu 9, efstu hæö, er opið
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 siðd.
brúðkaup
bókasöfn
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur:
Aöaisafn — Ctlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a. simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborðs 12308 i út-
lánsdeild safnsins.
Mánud-föstud. kl. 9-22,
iaugard. kl. 9-16. Lokaö á
sunnudögum.
Aöalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simar
aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.
Opnunartimar l. sept. — 31.
mai
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
F’arandbókasöfn — Afgreiðsla
i Þingholtsstræli 29 a, simar
aöalsafns. Bókakassar lánaöir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband, af séra Arna
Pálss., Anna M. Þórðard. og
Ragnar J. Jónsson. Heimili
þeirra er aö Þverbrekku 4.
Stúdió Guömundar.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230, i
Hafnarfirði i sima 51336.
llitaveitubilanir, simi 25524.
Vatnsveitubilanir, simi 85477.
Slmabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
4 95
Kxxx
<£> xxxx
A Dxx
Lárétt:2rándýr 6risa 7 sker 9 ♦ 10874
utan 10 hljóð 11 grátur 12 alltaf ý ADxxx
13 reiöir 14 hugarburö 15 OK
indiánar ^
Lóörétt: 1 timabil 2spaug 3 fé
4 forsetning 5 mann 8 ilát 9
púki 11 uppi 13heiöur 14 keyröi
62
Gx
ADxxxx
AKG
l.ausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 skógur 5 lem 7 fimm
8hi9askan 11 þá 13arms 14 rif
16 óöfúsir
Lóörétt: 1 safnþró 2 ólma 3
gemsa 4 um 6 vinsar 8 ham 10
krús 12 áiö 15 ff.
r é>AKDG3
g xxx
♦ Gx
b XXX
Útspilið var spaöa 3 og vit-
anlega lét sagnhafi áttuna,
drepið á niu og spaöi til
baka...
Eftir spiliö kæröi sagnhafi
útspiliö, þar sem þaö var ekki
fjóröa hæsta.... (sic)....
gengið
SkráC írá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
10/11 1 01 -Bandarikjadollar 211, 10 211,70
14/11 1 OZ-Sterlingapund 383,70 384,80 :
16/11 1 03-Kanadadollar 190, 35 190.85 *
15/11 100 04-Danakar krónur 3439,65 3449.45
_ 100 05-Norskar krónur 3855,70 3866.70
. 100 06-Saenakar Krónur 4397,90 4410,40
11/11 100 07-Finnak mörk 5072,10 5086,50
16/11 100 08-Franakir frankar 4344,70 4357,10 *
15/11 100 09-Belg. frankar 597,70 599,40
16/11 100 10-Sviaan. írankar 9578,70 9605,90 *
_ 100 11-Gvllini 8696, 20 8720,90*
_ 100 12-V. - Þvak mörk 9399.35 9426,05 *
10/11 100 13-Lírur 24,01 24,08
16/11 100 14-Aueturr. Sch. 1318,50 1322,30 *
_ 100 15-Eacudoa 519,00 520,50 *
15/11 100 16-Peaetar 254,25 254,95
j 14/11 100 17-Yen 86, 10 86,35
Mikki
„Viljið þér gera svo vel að
fara þessa leið". — „Agaett,
nú rata ég sjálf.
Að hugsa sér alla þá
sorg og erfiðleika, sem
hann hefur bakað
mér". „ Ert það þú
sjálf Magga".
„Elsku litli sykurgrís-
inn minn. Þú komin
hingað".— Já Mikki og
ég er ekki eins reið við
þig eins og áður.
„Ég hef aldrei orðið
eins glaður á aevinni".
— „Segðu ekki meira,
elsku Mikki, ég skil þig
svo vel."
Kalli
klunni
— Við höfum náð taki á buxunum,
spyrnið nú vel i með fótunum. Við
skulum ná honum upp, jafnvel þó að
hann sé feitur og þungur!
— Upp kom hann, þótt erfiðlega
gengi það. Nú er gaman að vita hvort
hann hefur akkerið með sér.
— Já, og hann þarf lika að fá sér
vænan blund eftir slíka svaðilför!
— Hvað er nú hér á seyði? Það var
Yfirskeggur sem við hifðum upp, en
nú liggur hér bara stærðar flækja af
hárlokkum. Hefur einhver ykkar
sagt hókus-pókus?