Þjóðviljinn - 23.11.1977, Page 6

Þjóðviljinn - 23.11.1977, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Mittvikudagur 23. nóvember 1977 Ólafur Jóhann: Þessi nýja skáldsaga á sér lengri a&draganda en nokkur önnur. Viðskiptadeild H.Í.: Námskeið til endurmenntunar Dr. Guömundur Magnússon prófessor mun á næstunni halda endurmenntunarnámskeiö i þjóö- hagfræöi fyrir eldri nemendur viöskiptadeildar Háskólans. Gert er ráö fyrir aö kennt veröi á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17-19. Efnisem fjallaö veröur um eru m.a. þessi: — Sambandiö milli markmiöa og leiöa i oröi og á boröi. — Hvaö varö um Phillipskúrf- una? — Hagstjórn i opnu þjóöfélagi; likan Aukrusts um sambandið milli verölags og launa o.fl. — Peningamálakenningar. — Heimsveröbólgan. — Óvissan um áhrif aðgeröa og áhættukenningar. — Hagrannsóknir Gert er ráö fyrir umræðum þátt- takenda. Væntanlegir þátttakendur eru beönirum aö tilkynna þátttöku i sima Háskólans 2 50 88 hiö fyrsta. Þátttökugj ald er 2000 kr. I|l ÚTBOÐ Tilboð óskast i stálsmiði við nýja þrýsti- vatnspipu Elliðaárstöðvar fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Otboðs- gögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3 Reykjavik, gegn fimmtán þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. desember kl. 10.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Rafmagnsveitur Ríkisins óska eftir tilboðum i smiði stálfestihluta fyrir háspennumöstur. útboðsgögn A-106 verða seld á skrifstofu Rafmagnsveita rikisins, Laugavegi 116 frá og með mið- vikudeginum 23. nóvember 1977 Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116. Reykjavik. Skákæfingar unglinga hefjast i Tónabæ i dag, miðvikudaginn 23. nóvember kl. 3:30, eftir hádegi og verða framvegis á sama tima. Mætum öll! Skákfélagið Mjölnir Hernámsskáldsaga Ólafs Jóhanns: Þegar íslenskt sam- félag umturnaðist ... Mál og menning hefur gefiö út nýja skáldsögu eftir Ólaf Jóhann Sigurösson, þá fyrstu sem út kemur eftir aö hann hlaut bók- menntaverölaun Noröurlanda- ráðs. Sagan heitir Seiöur og hélog — en orðið hélog þýðir villueldur, maurildi. Þetta er Reykjavíkur- saga frá hernámsárunum. Sögu- timi er frá þvi að breski herinn stigur á land og þar til kjarnorku- sprengju er kastað á Hirósima. Höfundur tekur upp þráöinn frá skáldsögunni Gangvirkinu, sem út kom 1955 — helstu persónur eru þær sömu. Engu að siöur er hér um sjálfstætt skáldverk að ræöa, sem ekki heimtar fyrri kynni af Gangverkinu. Langur aðdragandi A blaöamannafundi i gær var Olafur Jóhann spuröur um sköp- unarsögu þessa verks. — Þessi bók á sér lengri að- draganda en nokkur bók min önn- ur. Sú saga hefst strax áriö 1942. Þá skrifaöi ég langa smásögu um ungan blaöamann. Þaö stóöst á endum, að þegar ég hafði lokiö viö hana var ég orðinn óánægöur með hana og þóttist eiga ýmislegt vangert viö aöalpersónur sögunn- ar. Siöan voru þær annaö slagiö aö ónáöa mig. Þegar ég hafði lokiö viö Vorkalda jörö árið 1951 byr j- aöi ég á bók um þessar gömlu persónur minar, Pál Jdnsson sögumann og blaðamann, og aöra, og ætlaði þá að skrifa a.m.k. tvær bækur um þetta fólk. Gangvirkið kom svo Ut 1955. En svo gat ég ekki sinnt þessu fólki nema i igripum langa hrið. Samt birti ég tvo eða þrjá kafla. Um 1960 var ég svo búinn meö sem svarar þriöjungi þessarar bókar, en lagði hana þá frá mér og snerti ekki á henniaftur fyrr en rUmum tólf árum siðar, þegar ég haföi lokið við Hreiörið. En segja má, að bæði Sendibréf séra Böövars og Hreiöriö séu angar Ut úr þessu verki; þar bregöur fyrir sömu persónum. Ég hefi svo unnið aö þessari sögu sl. þrjú ár. Og það getur ver- iö aö ég eigi eftir aö skrifa þriðju bókina um þetta fólk. Merkur timi — Hernámsárin eru, sagöi Olafur Jóhann, mjög merkilegt efni. Það geröist svo margt á þeim árum sem viö súpum seyöiö af i dag. Islenskt samfélag um- tumaðist gjörsamlega. Þessi bók er engin úttekt á þeim tima. Einn maður segir frá þvi sem fyrir augun ber. En hitt er svo iik- legt aö þaö sem ég læt hann reyna eigi sér allt nokkra stoö i veru- leikanum. Samt er þetta ekki min saga, þótt ég hafi sjálfur veriö i bretavinnu og siglt i skipalest á striösárunum. Ég valdi þaö form aö segja hana i fyrstu persónu til aö setja mig betur i spor Páls Jónssonar — þetta er svipuö aö- ferö og ég hefi áöur haft. Treysti lesendum — Enefeinhver vill spyrja mig að þvi, hvaö fyrir mér vakir með sögunni eöa ákveðnum þáttum hennar, þá er ég með öllu ófáan- legur til aö svara spurningum um þá hluti. Mér finnst það vantraust á skynuga lesendur aö fara meö slikar útskýringar. Ólafur Jóhann taldi, að sú fjar- lægð frá sögutima sem viö erum nú i stödd gæti aö þvi leyti verið jákvæð, að ,,i miðjum atburöum veit maöur ekki hvaö viö tekur; þegar frá lföur er kannski betur hægt að gera sér grein fyrir þeim”. Kvæðasvall og endurút- gáfur Ólafur Jóhann játaöi þvi, að með vinnu aö skáldsögum héldi hann áfram aö yrkja — ,,ég hefi alltaf annað slagið dottiö kvæöa- svall”. En kannski kæmi þessu tvennu ekki of vel saman — ef manni kemur i hug kvæöi sem nauösyn er aö yrkja þá veröur aö ýta ööru til hliðar. Þorleifur Hauksson útgáfu- stjóriminntiá þaö.aöýmis helstu verk Ólafs Jóhanns heföu komiö út hjá Máli og menningu og nú væri i bigerö aö hefja endurút- gáfu á þeim, enda væru flestar bækur hans uppseldar. Verður þá að likindum byrjaö á Fjallinu og draumnum sem höfundur hefur farið yfir og snurfusað, og Vor- kaldri jörö.Olafur Jóhann kvaöst hinsvegar ekki viss um aö fyrstu skáldsögur sinar tvær, Skuggarn- ir af bænum og Liggur vegurinn þangaö?, yröu gefnar út aftur. — Ég yrði, sagði hann, að vera eldri og kalkaöri til að fallast á þaö. A þessu ári kom Litbrigði jarö- arinnar út á dönsku, og sldvensku og barnasögur eftir ólaf á dönsku og finnsku. A næsta ári er von á nýjum þýöingum á dönsku, sænsku, norsku, þýsku og ensku. — AB. HAGSTOFA ISIANDS 18/11 77. Fréttatilkynninfí um víaitölu framíærslukostnauár. Kauplagsnefnd hefur reiknaO vísitölu framterslukostnaoar í nóvemberbyrjun 1977 og reyndist htín vera 840 stig eöa 74 stigum hærri en í ágústbyrjun 1977. - 1 eítirfarandi yfirliti er sýndur grundvöllur vísitölunnar 2. janúar 1968 og niöurstöOur ótreiknings hennar í byrjun ágúst og nóvember 1977, ásamt meu vísitölura einstakra liua, Ötgjaldaskipting miöuö viu 10.000 Vísitölur kr. nettóútgjöld á grunntíma Jan, 1968 = 100 Agúst Nóv. Agúst Nóv. Jan. 1968 1977 1977 1977 1977 A. Vörur og b.iónusta I.Iatvörur 2.671 23.745 26.933 889 1.000 X>ar af: Brauö, ke::, njölvara, . . 277 2.345 2.490 847 899 Kjöt og lcjötvörur .... 743 6.371 8.082 857 1.088 Fiskur og íiskvörur . . . 219 2,811 2.876 1284 1.313 MjÓlk, mjólkurvörur, feit- meti, egg 755 6.231 7.260 825 963 Avextir 235 1,755 1.011 • 747 771 Aurar matvörur 442 4.232 4.406 957 997 Drykkjarvörur (kaffi, gosdrykkir, áfengi o.fl.) 345 4.237 4.426 1228 1.283 Tóbak 262 2.528 2.520 965 965 Föt og skófatnaú'ur 1.159 0.814 9.811 760 047 Hiti og rafmagn 384 2.672 3.142 696 818 Heimilisbúnaúur,hreintotisvörur o.fl 795 6.192 6.500 779 828 Snyrtivörur og snyrting ..... 171 1.282 1.369 750 801 Heisuvernd 197 1.494 1.604 758 814 Eigin bifreiö 867 8.216 8.708 948 1.004 Fargjöld o.þ.h 159 1.554 1.757 977 1.105 Síma- og póstútgjöld 128 1.184 1.104 925 925 Lestrarefni, hljóCvarp, sjónvarp, skemmtanir o.fl 1.082 8.379 9.370 774 867 Annaö 126 1.393 1.479 1106 1.174 A samtals 8.346 71.690 78.899 859 945 B. Húsnæöi 1.608 7.342 7.727 457 481 A og B samtals 9.954 79.032 86.626 794 870 C,_Annaö: Nettóútkoma molckurra liöa, sem falliö hafa niður (almannatrygginga- iðgjald, sjúkrasamlags- gjald, íjöldskyldubætur) ásamt með tilheyrandi eftirstöovarliöum, o.fl. 46 -2.400 -2.630 10.000 76.632 83.996 766 840 Hækkun vísitölunnar írá ágústbyrjun til nóvemberbyrjunar 1977 er nánar tiltekið 73,64 stig eða 9,61%. Var um aö ræða hækkun á fjölmörgum vöru- og þjónust Jliðum, innlendum og erlendum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.