Þjóðviljinn - 23.11.1977, Síða 8

Þjóðviljinn - 23.11.1977, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJöÐVILJINN" Miövikudagur 23. nóvember 1977 Mibvikudagur 23. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA • IIBBIllli llillilllif i11 hlllllllllWII III11' lliM'ITMHiTTiTllTIBini NYJASTI FJÖLBRAUTASKOLINN HHBHHHBHHBHHHHIBBBHnBBBBBHBBHBHBBHBBHa Sjö strákar á göngunum Á göngum Fjöibrautaskólans hittum við hóp stráka, fulian af gáska sem þessu aldursskeiði er eiginlegur. — Hvernig llkar ykkur i þess- um skóla? — Agætlega, segir einn. — Svona, segir annar. — Er félagslif komið i gang? — Það er aðeins að komast af stað. Byrjaði of seint. Enginn vildi byrja. Nú er búið að vera eitt kynningarkvöld og á að rukka inn félagsgjöld i þessari viku fyrir hið nýstofnaða skólafélag. — Svo er trúarvakning á hverju kvöldi, segir einn en dreg- ur það strax til baka. Enda var þetta bara brandari sem hinir strákarnir kunna greinilega ekki að meta. — En hvaö um svokallaða busavigslu sem fram fer i öðrum svipuðum skólum. En þarna kemur vel á vondan. Blaðamanni haföi ekki hug- Fjölbrautaskólinn i Akranesi, séður I gegnum iistaverk Asmundar Sveinssonar. Ólafur Asgeirsson skólameist- ari Hér á landi eru nú orðnir fjórir svokallaðir fjöl- brautarskólar. Þeir eru Flensborg, Fjölbrauta- skólinn í Breiðholti, Fjöl- brautaskóli Suðurnesja og sá nýjasti, Fjölbrauta - skólinn á Akranesi. í nap- urri norðanátt þriðjudag- inn 15. nóvember ryðst úlpuklæddur blaðamaður inn í hinn siðastnefnda og alla leið inn á skrifstofu skólameistari til að spyrja um nýmæli þessi á Skaga. Hinn nýskipaði skóla- meistari heitir Ólafur Ásgeirsson og var áður áfangastjóri í Menntaskól- anum við Hamrahlíð. Hann tekur hinum kuldabláa blaðamanni með einstakri alúð og býður bæði upp á kaffi og leiðir hann í allan sannleika um stofnunina. — Ert þú Akurnesingur, Ólaf- ur? — Nei, ég þekkti hvorki haus né hala á bænum þegar ég kom hing- að en ég var skipaöur I þetta embætti 1. september ,sl. — Hvernig list þér á að fást við að móta þennan nýja skóla? — Mér finnst það spennandi verkefni en meginvandinn núna er fólgin i þvi hversu ákvörðun um stofnun skólans var seint tek- in og hversu stuttan undir- búningstima ég sjálfur haföi. ■ Nemendum Fjölbrautaskólans likar ekki aft vera i sambýli vift grunn- skólanemendur. Myndin er tekin á göngunum. ,TImi I efnafræfti hjá Gylfa Svavarssyni kennara Irma Sjöfn óskarsdóttir og Sólriin óskarsdóttir eru niftursokkin f efna- fræfti. Vid vonumst til aö örva menningarlífiö Engilbert Guftmundsson er deildarstjóri samfélags- og viftskiptagreina. Hann ferðast á reiðhjóli um bæinn,og hér svarar hann fullum hálsi þegar nemendur hans gera góðlátlegt grin að honum. segja forsvarsmenn nemenda- félags Fjölbrautaskólans lnni i herbergi sem hinu ný- stofnaða nemendafélagi Fjöl- brautaskólans hefur verift fengið til afnota liittum við að máli Hjör- leif Jónsson formann félagsins Lilju ólafsdóttur gjaldkera þess og þau Viðar Magnússon og Sig- rúnu Sigurðardóttur úr skemmti- nefnd. Þau láta nú samt ekkert sérlega vel af þessu aðsetri félagsins, segja að það sé algjör- lega loftlaust enda er þetta til- vonandi gangur út i álmu sem ekki hefur enn risið. Formaðurinn, Hjörleifur Jóns- son, kemur úr Iðnskólanum, sem nú hefur verið sameinaður Fjöl- brautaskólanum og hyggst hann klára nám i húsasmiði en fara svo jafnvel i tækniskóla að þvi loknu. Hann hefur einkum orð fyrir þeim fjórmenningum — Hvernig er félagslifið hér i skólanum? — Bæði er skólinn alveg nýr og auk þess nemendafélagið svo nýstofnað að það er ekki enn komið almennilega af stað. Hins vegar ætlum við að halda uppi dálitið öflugu menningarlifi i skólanum. — 1 hvaða formi yrði það þá helst? — Það yrði i skemmtanaformi td. böll og þess háttar og svo ætl- um við að hafa hér menningar- kvöld og fá þá bæði leikhópa og einstaklinga til að flytja verk sin. Þá er meiningin að efna til plötu- kynningarkvölda og reyna þá að fá einstaklinga sem hafa gefið út plöturnar til að koma. Við erum búin að efna til skoðanakönnunar um hvernig klúbba beri að stofna og varö niðurstaðan sú aö hér kvæmst að i skólanum eru eintómir busar og þvi engir til aft framkvæma slika vigslu. Hins vegar er auðheyrt á strákunum að þeir hugsa sér gott til glóöar- innar á næsta ári. veröi kvikmyndaklúbbur, ljós- myndaklúbbur, skiða- og Iþrótta- klúbbur, feröaklúbbur og mál- fundafélag til aö byrja með. — Hvað um pólitikina? — Já, við höfum hugsaö okkur að fá einhverja pólitikusa til að rökræða við okkur frá ýmsum hliðum, bæðihægriog vinstri, og höfum sérstaklega i huga her- námsmálin á næstunni. — Mér skilst að þið hafiö haft eitt kynn- ingarkvöld til þessa? — Já, um siðustu helgi kynnt- um við það sem við hugsum okkur að vera með i gangi og fengum á fundinn nemendastjórn Fjöl- brautaskóla Suðurnesja og var meiningin með þvi að reyna að kveikja i okkar fólki. Þeir sýndu ma. 2 kvikmyndir sem þeir hafa sjálfir tekið úr skólalifinu hjá sér. — Þið eigið kannski eftir að örva menningarlif á Akranesi i framtiðinni? — Það hefur verið lognmolla yfir þvi hér á staðnum og við von- 'Hjörleifur Jónsson, formaftur ncmendafélagsins, Viftar Magnússon i skemmtinefnd, Sigrún Sigurftardóttir i skemmtinefnd og Lilja ólafsdóttir gjaldkeri nemendafélagsins. umst til að Fjölbrautaskólinn muni breyta þvi. — Þið eruð heldur fá núna i fyrstunni. Háir það ekki félags- starfsemi? — Jú, við erum afskaplega fá, aðeins um 180 og svo erum við afskaplega þvinguð vegna grunn- skólanemenda sem eru innan um okkur. Þeir koma i veg fyrir að við getum gert ýmislegt. Við erum ekki sjálfstæð meðan þeir eru. Svo er kennsluhúsnæðið á mörgum stöðum. — En hvernig finnst ykkur þessi nýi skóli annars? — Við erum nokkuð ánægð með okkar hlut. Mesta stökkið er hjá iðnnemum. Verknámstimum hef- ur fækkað hjá þeim en bóknám aukist að mun. Meðan kennslu- timar á viku eru aðeins 28 á verslunarbraut eru þeir 46 á iðn- brautum. Iðnnemarnir hafa kom- ið einna verst út úr þessu amk. eins og það er nú. Að svo mæltu kveðjum við þessa galvösku nemendur og það þarf svo sannarlega ekki að óttast um framtið Fjölbrautaskólans ef allir nemendur hans eru eins og þessir. —GFr - Skólablöð? — Já, það er ætlunin að gefa út tvö á þessu ári. — Eruð þið allir - Akurnesingar? — Já, nema einn sem er úr Leirársveitinni. — En hvernig finnst ykkur sambýlið við grunnskólanem- endur? — Oh, maður biður bara eftir að þeir fari. — Kennararnir? — Finir, segir einn. — Svona sæmilegir, flýtir ann- ar sér að bæta við. Svo er þaö útrætt mál. —GFr Strákarnir á göngunum hafa stillt sér upp. Þeir eru frá vinstri óli Páll Engilbertsson, Eirikur Guftmundsson, Guðmundur Andrés Sveinsson, Björn Steinar Sólbergsson, Sigurftur Páll Harftarson, Aðalsteinn Sigur þórsson og Sigurftur Hauksson. Stutt spjall við skólameistarann, f r Olaf Asgeirsson — Nú hefur starfað hér fram- íaldsdeild við gagnfræðaskólann iður. Urðu mikiar breytingar við itofnun Fjölbrautaskólans? — Já, það er rétt. Hér hefur starfað 1. bekkur menntaskóla jm árabil i samvinnu við Menntaskólann i Reykjavik og im hrið voru hér tveir bekkir menntaskóla. Þegar fjölbrauta- skólinn var stofnaður voru fram- naldsdeildin og iðnskólinn á itaönum sameinuð i honum og mun hann starfa eftir áfangakerfi sem gerir nemendum kleift að sinna hinum fjölbreyttustu náms- greinum er skyldugreinum slepp- ir. Þetta er þvi flókin stofnun og þó að hún hafi verið undirbúin rækilega i sumar reynist nauð- synlegt þegar á herðir að móta kerfið upp á nýtt. — Það er þá mikil gerjun i skólanum núna ef svo mætti segja? — Já, upphaflega var kerfið sniðið eftir Fjölbrautaskólanum i Breiðholti en aðstæður allar hérna eru miklu likari þvi sem gerist I Fjölbrautaskóla Suður- nesja svo að hann er eiginlega heppilegri fyrirmynd. Hér eins og þar er td. hefðbundið iðnnám sem verður að samlaga. Annars hef ég mjög góða samvinnu viö alla fjölbrautaskólana og einnig Menntaskólann við Hamrahlið. — Hversu margir eru i skólan- um? — Þeir eru 186, flestir á 1. ári en fáeinir á 2. ári. — Eru ekki Akurnesingar i yf- irgnæfandi meiri hluta? — Jú, en þó eru 15—20 manns annars staðar að. — Hversu margir verða þegar skólinn verður fullsetinn? — Það hefur verið gert ráð fyr- ir um 450 nemendum en ég hef grun um að þeir eigi eftir að verða mun fleiri. í öllum áætlun- um hefur td. verið gert ráð fyrir að 90 nemendur yrðu núna á fyrsta ári en áhuginn reyndist talsvert meiri eins og raun ber vitni. — Er einhver munur á nemendum hér og i MH? — Nei, þeir eru ósköp likir og mér list vel á hópinn hér. Annars er svo stutt siðan skólinn byrjaði að krakkarnir eru ekki alveg bún- ir að átta sig á breyttu kerfi. Þau hafa ekki áður fengið að velja námsgreinar sjálf. — Hvernig er með húsnæðis- mál skólans? v — Til að byrja með eru þau I allgóðu horfi. Viö deilum skólan- um nú með þremur efstu bekkj- um grunnskóla. A næsta ári er meiningin að 7. bekkur grunn- skóla rými fyrir næsta árs nem- endum Fjölbrautaskólans en nú er einmitt i undirbúningi smiði nýs grunnskóla. — Er völ á nógum kennurum? — Kennarar sem voru hér fyrir gátu tekið að mestu aö sér kennsl- una i vetur og ég er þegar búinn að fá fyrirspurnir frá mörgum öðrum svo að ég trúi ekki að það veröi vandamál. — Hverjar eru þær brautir,sem nemendur geta valið? — Þær eru eðlisbraut, mála- braut og náttúrufræðibraut, sem svara til hefðbundinna náms- brauta menntaskólanna. Þá er heilsugæslubraut, uppeldisbraut, tónlistarbraut (I samvinnu viö Tónlistarskóla Akranes), samfél- agsbraut, viðskiptabrautir, vél- stjórabraut (I samvinnu við Vél- skólann) og iðnbrautir. Þá er i undirbúningi iðn- og tæknisvið, 1. vetrar verknámsskóli sem styttir hefðbundið iðnnám um eitt ár. — Verður Fjölbrautarskólinn fyrstog fremst skóli Akurnesinga i framtiðinni? — Nei, aðalfundur Samtaka sveitarfélaga i Vesturlandskjör- dæmi, haldinn 11-22. nóv. nk. samþykkti samhljóða að einstak- ar námsbrautir verði starfræktar sem viðast i héraðinu eftir grunn- skólanámið svo að nemendur geti dvalið sem lengst á heimilum sin- um en nám þetta verði samræmt þannig að nemendur geti fariö inn i Fjölbrautaskólann á Akranesi þegar heimaskólanámi lýkur. Það verður þvi stefnt hægt og hægt að þvi aö gera skólann að Fjölbrautaskóla Vesturlands. — Verður þá ekki að vera heimavist við skólann? — Jú, og fyrrnefndur fundur fól einmitt- fræðsluráði að kanna meðal skóla héraðsins hve marg- ir nemendur kynnu að vilja fara i fjölbrautaskólann á Akranesi og þyrftu þar á heimavist aö halda I þvi skyni að unnt verði að gera grein fyrir og hefja undirbúning að byggingu á þvi sviði. Aö svo mæltu kveðjum við Olaf skólameistara og óskum honum og Vestlendingum til hamingju með þessa nýju menntastofnun. —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.