Þjóðviljinn - 23.11.1977, Síða 15

Þjóðviljinn - 23.11.1977, Síða 15
MiOvikudagur 23. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Spennandi og hrollvekjandi ný ensk-bandarisk litmynd, um heldur óhugnanlega sendiboöa frá fortiöinni. Michael Pataki Jose Ferrer Reggie Nalder Leikstjóri: Albert Band Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. TÓNABÍÓ Ast og dauði Love and death The Comedy Sensalion ol Ihe Year! WOODY AI.LEY DIANE KEA'IXÍN “LOVE aiul DEATI1“ ..Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. ,,Allen upp á sitt besta.” — Paul D. Zimmerman, News- week. „Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg amerisk stórmynd um lögreglumanninn Serpico Aöalhlutverk: AI Pacino Endursýnd kl. 7.50 og 10. Pabbi. mamma, börn og bill Sýnd kl. 6. Sama verö á öllum sýningum Áfram Dick Ný áframmynd i litum, ein sú skemmtilegasta og siöasta. Aöalhlutverk: Sidney James, Barbara Windsor, Kenneth Williams. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin) LAUGARAS Det illegale Trans Am GRAND PRIX verdens sterste bílmassakre Vinderen far en halv million Taberen ma beholde bilvraget David Carradine er Cannonball Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kappakst- ur þvert yfir Bandarikin. Aðalhlutverk: David Carradine, Bill McKinney, Veronice Hammel. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Siðustu harðjaxlarnir Hörkuspennandi nýr banda- riskur vestri frá 20th Century Fox, meö úrvalsleikurunum Charlton Hestonog James Co- burn. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ___________ :»i Sími 1147b Ástríkur hertekur Róm Bráðskemmtileg teiknimynd gerð eftir hinum viðfrægu myndasögum René Goscinnys ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. flllSTURBÆJARRifl 4 Oscars verðlaun. Barry Lyndon íslenskur texti Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar. Mjög iburöarmikil og vel leikin, ný ensk -bandarisk stórmynd i litum samkvæmt hinu sigilda verki enska meistarans William Makepeace Tackeray. Leikstjóri: Stanley Kubrick. Hækkaö verk. Sýnd kl. 5 og 9. apótek félagslíf Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 18. — 24. nóvember er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiöhólts. Það apótek sem fyrrer nefnt annast eitt vörsl- una á sunnudögum og almenn- um fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og NorÖurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið K v i k m y n d a s ý n i n g í MIR—salnum Laugavegi 178 Hermenn byltingarinnar — sýnd laugardaginn 26. nóv. kl. 14. Þessi kvikmynd er frá Uzbek- film, leikst jóri Jarmatof, skýringar á ensku. Myndin fjallar um atburði sem gerö- ust á tlmum byltingarinnar og borgarastyrjaldarinnar i löndum Litlu-Asiu, þar sem nú er Sovétlýöveldið Úzbekistan. dagbók krossgáta Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvik—slmi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi .— simi 5 11 66 ^__ sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19- 19,30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16.30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugard og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudkl. 13-15 og 18:30-19:30. Hvítaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga ogsunnudkl. 15-16 og 1919:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga oghelgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. læknar Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstööinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. Slysadeild Borgarspltalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 2 12 30. Lárétt: 1 snúa 5 lik 7 skilyrði 9 heiður 11 verkfæri 13 fita 14 yfirheyrsla 16 tala 17 poka 19 duglegur Lóörétt: 1 fá 2 samtenging 3 rennsli 4 heiöarleg 6 sorg 10 sótt 10 steinar 12 fugla 15 framkoma 18 samstæöir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 brúka 6 rót 7 krem 9 gh 10 eik 11 liv 12 rs 13 mæna 14 tær 15 afurö Lóörétt: 1 óskerta 2 brek 3 róm 4 út 5 athvarf 8 ris 9 gin 11 lærö 13 mær 14 tu spil dagsins Þú ert sagnhafi i 4 sp., i eft- irfarandi spili: ♦ K96 f?73 O DG1087 ♦ 964 ♦ ADG3 0 K8642 0 AK5 ♦ 3 Út kemur LAs, og Lkóngur. Hvernig áætlar þú aö vinna? Meö birtingu þessa spils, veistu væntanlega, aö HAs er i vestur, svo ekki færöu slag þar.... t rauninni er þetta sáraein- falt, en þaö veröur að koma auga á þaö. Viö trompum lauf- kóng meö sp.gosa, spilum sp3 og svinum nlunni. Þaö er eina vinningsleiöin, þvi ef nian heldur, er slöasta lauf blinds trompaö heima, meö háu trompi, þá tekinn tigulás, spaöa ás og tigulfimmu spilaö aö drottningu, tekinn spaöa- kóngur og tígulkóng hent I hann, til aö „blokkera” ekki tígulinn. Meö þessari spila- mennsku, veröur spaöinn aö liggja 3-3 og fást þá 5 slagir á tigul og fimm slagir á spaöa, meö iferö sem kallast „öfug- ur” blindur.... Þ.e., stytting frá lengri tromplit. Farand bókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjón- usta viö fatlaða og sjóndapra. Ilofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud.- föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn— BústaÖakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- ið til almennra útlána fyrir börn. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Landsbókasafn islands. Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugar- daga kl. 9-16. Útlánasalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9-12. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 13-19. Slmi 81533. Bókasafn DagsbrúnarLindar- götu 9, efstu hæö, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd. VESTURBÆR versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Sker jaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. mæörastyrksnefndar er til viðtals á mánudögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er op- in þriöjudaga og föstudaga frá 2-4. Hjáiparstarf Aöventista fyrir þróunarlöndin. Gjöfum veitt móttakæá glróreikning númer 23400. ýmislegt brúðkaup Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsina aö Berg- staöastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá fé- lagsmenn ókeypis leiöbeining- ar um lögfræðileg atriöi varö- andi fasteignir. Þar fást einn- ig eyöublöð fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir af lögum og regljgerðum um fjölbýlishús. íslandsdeiid Amnesty Inter- national. Þeir sem óska aö gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skrif- að til lslandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra fé- lagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekið á móti frjálsum framlögum. Girónúmer is- landsdeildar A.I. er 11220-8. F r á m æ ö r a s t y r k s n e f n d , Njálsgötu 3 Lögfræðingur Nýlega voru gefin saman i Bú- staöakirkju af séra ólafi Skúlasyni, Birna Ríkey Stefánsdóttir og Birgir Rúnar Eyþórsson. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 118, Rvk. — Ljós- myndastofa Þóris. bókabill bilanir bókasöfn Rafinagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, i Hafnarfirði i sima 51336. llitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Slmabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um hilanir á veitukerfum borgar- innarog iöörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. BREIDHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00 6.00, föstud. kl. 3,30-5.00. Hólagaröur, Hólahverf níánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Selja braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl 7.00-9.00. Versl. við Völvufell mánud. kl 3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. ARBÆJ ARHVERFI Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00 SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7Í00. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4,30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miövikud. kl. 13.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2,30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. ki. 1.30- 2.30. StakkahliÖ 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Keanaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00. TÚN Hátún 10 þiöjud. kl. 3.00-4.00. LAUGARAS versl. viö NorÖurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUG ARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Lauga lækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. gengið GENGISSKRÁNING NR. 221 - 18. návember 1977. kráO írá Elnlng Kl. 13.00 Kaup Sala 18/11 1 01 -Bandarfkjadollar 211,40 212, 00* - 1 02-Sterlingapund 384,75 385,85* 16/11 1 03- Kanadadollar 190,35 190,85 18/11 100 04-Danakar krónur 3453,40 3465,20* - 100 05-Norakar krónur 3864,40 3875, 30* 17/11 100 06-Saenakar Krónur 4403,00 4415.50 18/11 100 07-Flnnak mðrk 5061, 00 5075,40* - 100 08-Franakir frankar 4357, 20 4369,60* 100 09-Ðelg. írankar 599.40 601, 10* 17/U 100 10-Svlaan. frankar 9576, 10 9603,30 18/11 100 11 -Gylllnl 8734,40 8759, 20* 100 12- V. - Dýsk mörk 9421,30 9448,00* »00 1 ' - Li'rur 24.07 24. 14* 100 14 Aucturr. Sch, 1321,70 1325, 40* H;> i • Lacudua 519.35 520,85* i.: /11 100 16-í-eaetar 254,50 255,20 18/11 100 17-Yen 86,60 86,85» — Ef þú á annaö borö kemur þessu öllu i bfl- inn, þá inundu aö ná i megrunarpillurnar þinar Ifka ... Mikki mús — Hvaö á þetta aö þýða? Ertu með ástarjátningar til þessarar kvensniftar daginn áöur en viö giftum okkur? — Mikki ætlarðu aö þola þaö, aö þessi stelpa kalli mig kvensnift? — Mikki: Pálina, þetta er hún Magga. Pálína: Ef þessi kven- snift fer ekki héðan tafar- laust, þá skal ég sjá til að ekki verði af brúðkaupi á morgun. — Þegar þjóöin fær aö vita hvernig þú hagar þér, þá skaltu sjá aö það veröur ráðist á höllina og þú rek- inn frá völdum. Kalli klunní — Aö hugsa sér, svona auövelt getur þetta veriö. Þú ert snillingur Palli. Ég var nefnilega aö þvi kominn að bretta upp buxnaskálmarnar, stökkva i land og leysa hnútinn. — Þá erum viö á leið til norðurpöls- — Hjálp! Skipið brennur, náöu i ins. Þaö er dýrlegt að anda aftur að vatn, viö veröum að bjarga Yfir- sér fersku sjávarloftinu. skegg. Hringdu strax i slökkviliöíð! 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.