Þjóðviljinn - 23.11.1977, Page 16

Þjóðviljinn - 23.11.1977, Page 16
MOBVIUINN Miövikudagur 23. nóv 1977 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs- menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348. C 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans i sima- skrá. 28. þing FFSÍ sett í gær: Sambandið á þessu ári Nýtt húsnæöi sambandsins tilbúið á þessu ári 28. þing Farmanna og fiski- mannasambands Islands, var sett kl. 15.00 að Hótel Loftleiðum i gær, af formanni sambandsins Jónasi Þorsteinssyni skipstjóra. FFSÍ á 40 ára afmæli á þessu ári og sambandið mun færa sjálfu sér þá afmælisgjöf að flytja i nýtt húsnæði að Borgartúni 18 i Reykjavik innan skamms, en það hús byggði FFSl ásamt Spari- sjóði vélstjóra og fleirum. Jónas Þorsteinsson forseti FFSÍ setti þingið i gær, eins og áður segir, bauð hann þingmenn og gesti velkomna, en minntist siðan látinna félaga. Að þvi búnu rifjaði Jónas upp tilurð FFSÍ, en það var stofnað i Reykjavik árið 1937 og voru aðal hvatafélög að stofnun þess Skip- stjóra- og stýrimannafél. Reykja- vikur og Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan. Um langt 50% ávöxtun sparifjárs! Vilt þú auka sparifé þitt um helming á einu ári, á algjörlega löglegan hátt? Stærri og minni upphæðir í lengri og styttri tíma. Hafir þú áhuga, sendu þá nafn og símanúmer til Mbl. , merkt: „X — 4226". ^ ■ Afstaða Morgunblaðsins: Neitar að gefa upp nafn meints okrara Rannsókn er hafin á auglýsingu um okurvexti vegna ábendingar Þjóðviljans Hinn 9. nóv. sl. birtist auglýsing á bls. 27 i Morgunblaðinu, þar sem einhver aöili auglýsti að hann bauð 50% ársvexti á sparifé. Sama dag haföi Þjóöviljinn sam- band við rikissaksóknara og spurðist fyrir hvað yröi gert I þessu máli. Saksóknari sagðist þá ekki hafa séð umrædda auglýs-. ingu, en þakkaði fyrir ábending- una og sagöist myndi kanna mál- iö. Daginn eftir sagði svo Þjóö- viljinn frá þessu máli. Nú hefur það gerst, að rikissak- sóknari hefur óskað eftir rann- sókn á þessari auglýsingu, en þá bregður svo við að Morgunblaðið ætlar að vernda þennan meinta okrara og neitar að gefa upp hver hann er. Hafa forráðamenn blaðsins skýrt rannsóknarlög-- reglu ríkisins frá þvi að blaðið sé ekki tilbúið að gefa upp, hvorki hvort blaðinu sé kunnugt um nafn auglýsandans, né ef svo væri, hver hann er. Rannsóknarlögreglustjóri hef- ur snúið sér til sakadóms Reykja- vikur með beiðni um úrskurð um upplýsingaskyldu Morgunblaðs- ins. Mun slik beiðni ekki eiga sér fordæmi hér á landCög mun þvi taka nokkurn tima, auk þess sem Morgunblaðið hótar þvi i gær að láta málið ganga fyrir Hæstarétt, ef úrskurðurinn verður blaðinu i óhag. Hið sama mun rannsóknar- lögreglan gera falli úrskurðurinn blaðinu i vil. Það er hinsvegar einkennilegt að Morgunblaðið skuli teygja sig svona langt til verndar ólöglegu athæfi, og vekur það að sjálfsögðu upp margar spurningar._ s.dór. Stuðningsmenn Þjóð- viljans í Reykjavík Þeir sem beðnir hafa veriö dragast að gera skil. um aö dreifa happdrættismið- Dregið verður 1. desember um i hverfum Alþýöubanda- þannig aö nauösynlegt er að lagsins I Reykjavik eru beðnir koma miöunum i Happdrætti um að láta það ekki lengur Þjóðviljans 1977 út strax. er fertugt árabil hefur FFSÍ gefið út Sjó- mannablaðið Viking og gerir það enn. Fyrir utan hagsmunamál fé- laga i FFSl, hefur sambandið beitt sér fyrir ýmsum málum, sem til heilla horfa fyrir sjó- mannastéttina i landinu, svo sem byggingu Stýrimannaskólans á sinum tima, útgáfu Vikingsins, sem fyrr er vikið að, svo og ýms- um félagsmálum. Jónas gat þess i sambandi við hið nýja húsnæðisambandsins, að ekki hefði vantað nema herslu- muninn til þess að hægt hefði ver- ið að halda þetta 28. þing sam- bandsins þar. Hafist var handa um byggingu hússins i mai 1976 og eins og áður segir er byggingu þess um það bil að ljúka. Að lokum minntist Jónas Þor- steinsson á mál sem varðar fé- laga i FFSl, en það eru leyfisveit- ingar til skipstjórnar, til réttinda- lausra manna, en þær aukast ár frá ári. Hingað til hefur þetta vandamál fyrst og fremst snert skipstjórn fiskiskipa, en nú hefur þetta einnig átt sér stað hjá far- monnum. Taldi Jónas að stöðva bæri þessar leyfisveitingar, en leggja þess i stað aukna áherslu á menntun sjómanna. — S.dór Jónas Þorstcinsson, forseti FFSt, setur 28. þing sambandsins á 40 ára afmælisárinu. Alþýöubandalagid í Reykjaneskjördæmi Sidari áfangi for- vals á sunnudag 34 taka þátt í seinni umferðinni A sunnudaginn kemur verður siöari áfangi forvals Alþýðu- bandalagsins i Reykjaneskjör- dæmi. Þrjátiu og fjórir menn hafa samþykkt aö taka þátt i siðari áfanganum. Ellefu þeirra hlutu tilnefningu fleiri en eins flokksfélags af fimm i kjördæm- inu í fyrri umferð forvalsins. 1 siðari áfanganum segja Al- þýðubandalagsmenn i Reykja- neskjördæmi skoðun sina á þvi hvernig þeir vilja stilla upp lista við alþingiskosningarnar að vori. Þeim ber að velja tiu af 34 og i þeirri röð sem þeir ættu að vera á lista samkvæmt mati hvers flokksmanns. Fyrirkomulagið er siðan þannig að uppstillinganefnd kannar niðurstöður og hefur þær til hliðsjónar þegar hún raðar á listann. Niðurstöður for- valsins verða birtar félögum Al- þýðubandalagsins á kjördæmis- ráðsfundi i desember, þar sem endanleg ákvörðun verður tekin um skipan listans. Forvalsstaðir 27. nóv. verða sem hér segir: i Garöabæ, gagnfræðaskólinn við Lyngás, i Hafnarfirði.Skúlaskeið 20 (efri hæð, hjá Sigrúnu), I Kjósarsýslu, Gerði (hjá Run- ólfi). I Kópavogi, Þinghóll, á Seltjarnarnesi, Félagsheimil- ið (niðri), i Keflavfk, Vélstjórasalurinn. Forvalsstaðir verða opnir frá 11—22. Þeim félögum Alþýðubanda- lagsins sem ekki geta valið 27 nóv. gefst kostur á að velja ut- ankjörstaðar fimmtudaginn 24. nóv. i Þinghól Kópavogi eða föstudaginn 25. nóv i Vélstjóra- salnum Keflavik frá kl. 18—21 báða dagana. Eftirtaldir taka þátt i seinni umferð forvalsins: Albina Thordarson, Reynilundi 17, G. Arni Einarsson, Illiöartúni 10, Mosfsv. Ásgeir Danielss., Drápuhliö 28, Rvík Astriöur Karlsd., Blikan. 18, G. Auður Sigurðard., Bergi Se. Bergljót Kristjánsd., Holtsg. 20, Hf Birgir Jónass., Vallarg. 21, Ke. Björn Arnórss., Grensásv. 60, Rvík. Björn ólafss., Vogat. 10, Kó. Geir Gunnarss., Þúfub. 2, Hf. Gils Guömundss., Laufásv. 64, Rvik. Guðm. H. Þóröars., Smáraflöt 5, G. Guörún Bjarnad., Alfaskeiöi 78, Hf, Guösteinn Þengilss., Alfhv. 95, Kó. Gunnlaugur Astgeirs., Sæbóli, Se Hallgr. Sæmundss., Goðatún 18, G. Hilmar Ingólfss., Heiðarl. 19 G. Ingimar Jónss., Vighólast. 22, Kó. Jóhann Geirdal, Faxabr. 34c, Ke. Karl Sigurbcrgss., Hólabr. 11, Ke. Kjartan Kristóferss., Heiðarhr. 49, Gr.vik. Magnús Láruss., Markholti 24, Mosfsv. Njöröur P. Njaröv., Skerjabr. 3 Se. Oddbergur Eirikss., Grundarv. 17a, Y—Njarövik. Ólafur R. Einarss., Þverbr. 2, Kó. Runólfur Jónss., Geröi Mosfsv. Sigr. Jóhannesd., Asgarði 1, Ke Sig. Gislas., Setbergi v. Hf. Sig. Hallmannss., Heiöarbr. 1, Garði. Sig. T. Sigurösson., Suðurg. 9, llf. Stefán Bergmann, Tjarnarb. 14, Se. Svandis Skúlad., Bræörat. 25, Kó. Olfur Ragnars., Lágh. 7, Mosfsv. Þorbj. Samúelsd., Skúlask. 26, Hf. Fræðslu- skrifstofa opnuðí Garðabæ Fyrir réttri viku var Fræðslu- skrifstofa Reykjanesumdæmis opnuðifyrsta sinn að Lyngási 12 i Gfirðabæ. Skrifstofan verður opin á venju- legum skrifstofutima og er slma- númer hennar 54011. A fræðsluskrifstofunni starfa Helgi Jónasson, fræðslustjóri, Margrét Sigrún Guðjónsdóttir og öm H. Helgason, sálfræðingur. Fræðslustjóri tók til starfa I Reykjanesumdæmi 15. febrúar Framhald á 14. siðu BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Hverfisgata Melhagi Laufásvegur Miðtún Rauðalækur Hraunbraut (Þjóðv. & Timinn) Okkur vantar tilfinnanlega blaðbera í þessi hverfi, þó ekki væri nema til bráðabirgða í nokkrar vikur. Það er hálftímaverk að bera út í hvert þessara hverfa. MúÐvium Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna Síðumúla 6 — simi 81333.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.