Þjóðviljinn - 24.11.1977, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 24.11.1977, Qupperneq 9
Fimmtudagur 24. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 MÁLFRELSISS J ÓÐUR, TIL HVERS? Fyrir skemmstu var stofnað- ur i Reykjavik Málfrelsiss jóður. Að stofnun sjóðsins standa 78 manns og er sjóðnum ætlað að tryggja málfrelsi i landinu með þvi að greiða miskabætur og málskostnað fyrir sakborninga i meiðyröamálum. Sektir til rikissjóðs mun sjóðurinn ekki greiða.» Hafinn hefur verið fjársöfnun á vegum sjóðsins og er tekið á móti framlögum á skrifstofu, Laugavegi 31, (simi 29490) en einnig má greiða framlög inn á gíróreikning nr. 31800-0. Skrifstofan er opin frá 1-5 virka daga. Nokkrar umræður hafa orðiö á undanförnum árum um gild- andi meiöyröalöggjöf, ekki sist eftir öllmálaferli Varins Lands, og eins m innast m enn þess þeg- ar málaferli af svipuöu tagi hindruöu i fleiri mánuöi út- sendinu viötalsþáttar i sjón- varpi viö Sverri Kristjánsson, sagnfræöing. Margir af stofnendum sjóös- ins hafa lýst þeirri skoðun sinni aö meö svo þröngri túlkun eins og fordæmi er gefiö fyrir i VL dómunum, sé meiöyrðalöggjöf- in til þess fallin aö hindra um- ræöur um ákveöin mál og hefta listrænt tjáningarfrelsi manna. Þjóðviljinn leitaöi til nokk- urra af stofnendum sjóösins og fara viötöl viö þá hér á eftir. Rétt er aö geta þess aö reynt var að ná i Sigurö Lindal prófessor, en aö honum var vegið sérstak- lega fyrir þátttöku i Málfrelsis- sjóöi i grein i Visi á þriöjudag, en hann er erlendis um þessar mundir. Grein þessa ritar Jón S. Gunnlaugsson, lögfræöingur en i henni segir hann sjóöinn vera ólöglegan þar sem hann hvetji fólk tillögbrota. Beinir Jón máli sinu aðallega til Sigurðar Lin- dals, sem lagaprófessors, en einnig til framkvæmdavaldsins ilandinu, sem hannteluraö eigi aö banna sjóöinn og stefna stofnendum hans. —AI. Ekki hægt að treysta þvi að réttskipaðir dómstólar skeri úr um mál þeirra í grein sinni í Vísi talar Jón S. Gunnlaugsson um lögin sem einhvern al- gildan hlut, sagöi Siija Aðalsteinsdóttir, einn stjórnarmanna Mál- frelsissjóðs. Hann iitur fram .hjá þeirri staðreynd að lög eru túlkuð á mismunandi vegu, alit eftir aðstæðum og 'einnig að þegar lög eru i gildi i langan tima, urelaast þau, og skilningur og túlkun dómenda og almennings á þeim breytast meö timanum. Hann litur einnig fram hjá þeirri staöreynd að menn geta ekki einu sinni treyst þvi aö rétt skipaöir dómstólar skeri úr um mál þeirra, þegar þar aö kemur. Þannig er þvi einmitt fariö i þeim málum, sem eru beinlinis tilefni til þess að i sjóðsstofnun- ina var ráöist nú, VL málin svo- nefndu. Hinn rétt skipaði Hæstiréttur i landinu fjallaði ekki um þau mál, heldur menn sem gripið var til i vandræðum þegar ryðja varð dóminn vegna aöildar eins dómandans að málinu. Þessi staðreynd er þeim mun alvarlegri þegar á það er litið að greinilegur munur er á máls- meðferð undirréttar og hæsta- réttar i þessum málum. Ég lit svo á að lögin um meið- yrði séu beinlinis hættuleg tjáningarfrelsinu i landinu þegar þau má túlka svo þröngt að þau brjóti gegn ákvæðum stjórnarskrárinnar um tján- ingarfrelsi. Nauðsyn að menn geti sagt meiningu sína án hræðslu við þungar fébætur Það skiptir nú minnstu, þó iögfræðingur skrifi eitthvað á þessa lund, sagði Jón Böðvarsson, skólameistari í Keflavík, einn af stofnendum Mál- frelsissjóðs. Menn láta það eins og vind um eyru þjóta. Þó er fráleitt að fullyrða aö sjóðurinn hvetji menn til lög- brota. Hann hvetur til þess eins að menn tali skýru máli. Ef menn telja að kurteislega fram- sett gagnrýni sé lögbrot, þá geta þeir komist aö þeirri niöur- stööu 'aö sjóöurinn hvetji til lögbrota, annars ekki. Mesta nauösynin er aö menn kveði skýrt að og segi sina meiningu fremur en þeir hræðist þaö vegna úreltrar meiðyröalöggjafar, sem alltaf má gripa til. Stefnurnar i VL málunum urðu einfaldlega til þess aö menn urðu hræddir við að tjá sig um þau mál, og þvi voru þær til- raun til þess að kæfa málfrelsi i landinu. Eins og nú er, veröa menn að hugsa sig um tvisvar áöur en þeir skrifa, og jafnvel þó þeir skrifi sanna hluti, geta þeir veriö dæmdir fyrir. Meiðyröalöggjöfin hefur aö visú léngi verið gölluö, en menn hafa hins vegar ekki tekið VL-málaferlin Siija Aöalsteinsdóttir Mörgum af stofnendum sjóðsins er það mikið áhugamál að fá lögunum. breytt, og sjóðnum er ætlaö að starfa þar tii svo verður. Þaö getur hins vegar tekið langan tima og á meðan hefur það gerst að við tökum okkur saman um aö gera það form- lega, sem margir hafa verið að hugsa um að gera óformlega, þ.e. styrkja þá sem dæmdir •hafa verið nú nýverið i þungar fébætur vegna meiðyrða með svo þröngri túlkun meiðyröa- löggjafarinnar. höfðu þann tilgang eina að hræða menn frá umræðum um hermálið Fyrir mér er þetta mjög einfalt mál, sagði Pétur Gunnarsson rit- höfundur, einn af stofn- endum Málfrelsissjóðs. VL-málaferlin hafa þann til- gang einan aö hræða fólk frá þvi aö taka þátt i umræðum um hermálið og hindra menn þannig i að gagnrýna aðgeröir andstæðinga sinna. Eg tek þátt i stofnun sjóðsins til þess aö sporna gegn sliku, — til þess aö þeir sem vilja taka til máls um þessi mál og önnur álika, viti aö þeir eiga bakhjarl þar sem sjóðurinn er. Fyrir mér getur lagabók- stafur ekki verið nein heilög kýr, og alls ekki ef hann meinar fólki að láta skoðanir sinar uppi. Lög landsins eru ekki guðleg boð Pétur Gunnarsson, Jón BWvarsson hana alvarlega eins og hún stendur. Þegar svo VL stefn- urnar koma fram, beita stefn- endur mjög þröngri túlkun hennar fyrir sig, og þá er vissu- lega tilefni til þess að reyna að fá henni breytt. Það er þvi von min aö sjóö- urinn láti fleira til sin taka og reyni að hafa forgöngu um að breyta löggjöfinni i skaplegt horf.. Við spurðum Tryggva Gislason skólameistara hver þörfin væri á stofn- un sliks sjóðs, og fer svar hans hér á eftir: Þégar hópur lögviturra manna ætlar að þagga niður í öðru fólki í skjóli lagakróka sinna, — og kemst upp með slíkt, er þörf á að breyta lögum landsins. Lög landsins eru að minum dómi ekki guðlegt boð, heldur mannasetning, og mannasetn- ingum má breyta. Aftur á móti er mikilsvert að lög verndi einstakling. fyrir árásum og ærumeiðingum. Ef hegning er hins vegar ekki i samræmi við afbrot er þörf aö breyta ákvæð- um hegningarlaga. Strákslegar athugasemdir i Visi á þriðjudag um að til okkar, sem undirrituðum ávarp vegna stofnunar Málfrelsissjóös sé „vart hægt að gera þær kröfur að þeir sýni islenskum lagaregl- um og réttarskipan fylgispekt” af þvi viö viljum umbylta nú: Tryggvi Gislason, verandi þjöðfélagsskipan á Islandi er heimskulegur þvætt- ingur og væri ærumeiðing ef hér væri ekki um að ræða enn eitt dæmi um ofstæki þröngsýnna ihaldsmanna. Enginn þeirra manna, sem undir ávarpið ritar hefur látiö i það skina að hann vilji umbylta núverandi þjóðfélagsskipan á tslandi, enda þótt margir okkar telji sjálfsagt að berjast fyrir félagslegu og fjárhagslegu jafn- rétti i þjóöfélaginu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.