Þjóðviljinn - 24.11.1977, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.11.1977, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24. nóvember 1977 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11 steig hann upp i bifreiö sem beiö hans, en auk ökumannsins voru þar fyrir aöstoöarmenn hans tveir, rússneski skákmeistarinn Bonderavski og Marina. Kortsnoj var greinilega mjög ánægöur meö daginn þegar hann kom út úr leik- húsinu og i fylgd meö honum voru aö sjálfsögöu aöstoðarmenn hans, þeir Staen og Keene. Hver veröur framþróun einvígisins? Nú er tveimur skákum lokiö i einvigi þessu, báðir hafa haft hvitt og þvi hægt aö spá að nokkru um framgang mála i næstu skák- um. Byrjanirnar eru fyrir skák- fróöa menn sá hlutur sem aö hvaö mestu máli skiptir varö andi allan undirbúning og vist er, að auk allrar likamlegrar þjálf- unar þá hafa bæði Kortsnoj og Spasski lagt aöal áhersluna á að mæta vel undirbúnir á þvi sviöi. Kortsnoj: Til skamms tima, eða þegar Kortsnoj tefldi undir rússnesku flaggi, tefldi hann sömu byrjanirnar aftur og aftur. Meö hvitu lék hann yfirleitt drottningarpeði eöa enska leikn- um og með svörtu var frönsk vörn og drottningarindversk vörn hans aöalvopn. Þetta hefur að ýmsu leyti breyst. Kortsnoj leikur nú aö öllu jöfnu enska leiknum, en meö svörtu ber nú æ meira á frumlegri byrjunartaflmennsku sem hvaö eftir annaö kom t.d. Polugajevski á kaldan klaka. Ekki er óliklegt að Kortsnoj hafi þar orðið fyrir miklum áhrifum frá aðstoðar- mönnum sinum þeim Keene og Stean, en Englendingar eru manna frumlegastir á sviöi byrj- ana. Spasski: Raunar er byrjunar- val Spasskis mjög fjölbreytt og búast má við aö hann verði ófeim- inn viö aö koma fram með nýjar leiðir i byrjunum i þessu einvigi. Óliklegtmá teljast að hann hafi sama háttinn á og i 2. skákinni sem tefld var i gær gegn franskri vörn, heldur leiti frekar til rólegri leiða eins og 3. Rd2. Kortsnoj hef- ur margsýnt og sannað aö hann á sér fáa jafningja i flóknum stöð- um og þvi veröur 2. skákin Spasski vafalaust góð lexia. Kortsnoj tók forustu í gær Hann gersigraði Spasskí með svörtu mönnunum í 40 leikjum Viktor Kortsnoj tók for- ystuna í sínar hendur með því að sigra Boris Spasskí í 40 leikjum í 2. einvígis- skákinni, en hún var tef Id í Belgrad í gærkvöldi. Kortsnoj tefldi þessa skák af mikilli hörku, og þótt hann hefði svart náði hann þegar í upphafi mjög sig- urvænlegri stöðu. Þeir kapparnir Spasskí og Kortsnoj tef Idu fyrir svo til fullu húsi í gær. Eftir skákina léku aðstoðar- menn Kortsnojs, þeir Ray- momd Keene og Mike Stean, á als oddi eins og nærri má geta. Stean sagði meðal annars að þeir hefðu rannsakað afbrigðið sem uppá teningnum varð mjög gaumgæfilega dag- inn áður, og Kortsnoj hefði því mætt vel undirbúinn til leiks. Helgarmót TR Taflfélag Reykjavikur gengst fyrir helgarmóti i skák um þessa helgi. Er langt um liöiö siöan siöastvar haldiö slíkt mót, en aö þessu sinnier sú nýbreytni gerö, aö allrifleg peningaverö- laun eru i boöi. 1. verölaun veröa 40 þús. 2. verölaun 30 þús. 3. verölaun 20 þús. 4 verðlaun 12 þús og 5. verölaun 8 þús. Þá fær sú kona sem bestum árangri nær i sinn hlut 4 þús. Þrenn unglingaverölaun, þ.e. fyrir unglinga 14 ára og yngri, veröa veitt, 6, 4 og 2 þúsund krónur. Mótið hefst annaö kvöld I Skák- heimilinu viö Grensásveg kl. 20. Þá veröa tefldar 2 umferðir, en umhugsunartiminn er 1 klst. á mann til aö ljúka skákinni. A laugardeginum hefsttafliö kl. 13 og veröa tefldar 3 umferðir. A sunnudeginum veröa tefldar 2 lokaumferöirnar. Tafliö hefst kl. 14. Helgarmót sem þessi hafa ekki verið i hávegum höfö hjá skákhreyfingunni, en erlendis njóta þau mikilla vinsælda. Þar geta svo til allir veriö með, og hafa keppendur I slikum mótum t. d. I Bandarikjunum veriö u. þ.b. 1000. Veröur fróðlegt aö sjá hvemig þetta mót tekst til. Sigur Kortsnojs i gær gerir möguleika hans i einviginu mjög góða. Hann hefur nú náö foryst- unni i sinar hendur, og reynslan hefur sýnt að þegar Kortsnoj nær einu sinni forystunni lætur hann hana ekki svo auðv'eldlega af hendi. En það má ekki vanmeta Spasski. Tapið i gær er aö vissu leyti hægt að rekja til hinnar áhættusömu byrjunar sem hann valdi. Þvi má ekki gleyma að ósjaldan hefur Spasski verið und- ir i einvigjum sinum og tekist að jafna metin og siga framúr. Þar er einvigið við Portisch hvað nær- tækast, en i tvigang mátti Spasski gera svo vel og jafna. Að skákinni lokinni i gær sýndi Spasski engin svipbrigöi frekar en hann er van- ur. Hann gekk þegjandi og hljóða- laust frá boröinu án þess aö ræða nokkuö um skákina eftir að henni var lokið. Þegar út úr Syndikata- leikhúsinu i Belgrad var komiö Þessi skemmtilega mynd af þeim hatursmönnum Petrosian og Korts- noj var tekin á Olympiuskákmótinu í Skopje 1972. Petrosian viröist ekkert sérlega uppnuminn af þvi sem Kortsnoj er aö segja honum. Kortsnoj fór á kostum BORIS SPASSRI — VIKTOR KORTSNOJ 2. einvígisskák Hvitt: Boris Spasski Svart: Viktor Kortsnoj. Frönsk-vörn 1. e4-e6! (Auðvitaö. Kortsnoj svarar ölum mögulegum leikjum meö 1. -e6 í þetta sinn veröur upp á teningnum frönsk vörn, sem er aðal-vörn Kortsnojs gegn kóngspeöi. Spasski kemur þvi að öllum iikindum mjög vel undirbúinn til leiks.) 2. d4-d5 3. Rc3 (Mun hógværari leikmáti og aö sama skapi öruggari er 3. Rd2, en þannig tefldust 8 skákir I einvigi Kortsnojs við Karpov 1974. Kortsnoj tefldi mjög vel og tapaöi ekki einni einustu skák; þær uröu allar jafntefli.) 3. ..-Bb4 4. e5 (Upp er komiö Winaver-af- brigðiö svokallaöa. Þaö var i miklum hávegum haft hjá Bobby Fischer fyrrverandi heimsmeistara i skák. Þrátt fyrir engan sérstakan árangur gegn þessu afbrigði, lét Fischer sér aldrei segjast. Fræg eru þó þau orö er hann viðhafði um af- brigöið í heild sinni: „Það getur veriö aö ég neyöist til að viöur- kenna aö Winaver-afbrigöiö sé teflandi á svartan, en ég efast um það. Afbrigðiö er órökrétt og veikir kóngsstöðuna.”) 4. ..-c5 5. a3-Bxc3 + (Fyrir fróðleiksfúsa skákunn- endur skal bent á, aö 5. -Ba5 strandar á 6. b4! og hvitur nær undirtökunum. Þennan leik þ.e. 6. b4 kom Aljékin fram með á sinum tima.) 6. bxc3-c5 7. Dg4 (Spasski gerir upp hug sinn þegar I staö. Fischer leiddi þennan leik alveg hjá sér og lék 7. a4 sem leiðir yfirleitt til ró- legrar stööubaráttu. Textaleik- urinn hefur i för með sér gifur- legar sviptingar. EkSi er aö efa aö keppendur koma mjög vel lesnir til þessarar byrjunar.) 7. ,.-cxd4 (Algengara er 7. - Dc7, en þaö kemur á sama staö niöur.) 8. Dxg7-Hg8 40. Re2-Rbc6 9. Dxh7-Dc7 ii. fi* (Allt saman teória. Nú er 11. - dxc3 ekki gott vegna 12. Rg3 ásamt 13. Rh5.) 11. ..-Bd7 12. Dd3 (Aö sjálfsögðu ekki 12. cxd4- Rxd4! e.s.frv.) 12. ..-dxc3 13. Be3-d4! (Stööumynd) (Skemmtileg peösfórn sem Spasski getur ekki þegiö, t.d. 14. Rxd4-Rd5 og hvita staðan er vægast sagt mjög óburðug.) 14. Bl‘2-0-0-0 15. Rxd4 (Spasski grlpur til þess bragös aö drepa peöiö. 15. -Rd5 missir algerlega mark^þar sem biskupinn er ekki lengur i upp- námi.) 15. Dxd4-b6 17. Bh4! (Mjög sterkur leikur, sem tekur mesta broddinn úr svörtu stööunni. Það viröist þegar hér er komið sögu vera óþarfi fyrir hvitan aö tapa skákinni.) 17. ,.-Bb5 19. Hxfl-Hd5 18. De4-Bxfl 20. Bxe7-Dxe7 (Staöan má heita i jafnvægi. Hvitur hefur aö visu peöi meira, en svörtu hrókarnir ráöa yfir d - og g - linunni. Frelsingi hvits á h - linunni sem mætti kalla helsta ógnvaldinn i hvitu stööunni viröist ekki mjög hættulegur eins og sakir standa.) 21. Hf3-Kb8 22. Kfl-Hd2 23. Hf2? (Slæm mistök, og eftir þau fer áö siga á ógæfuhliðina. Betra var einfaldlega 23. Hxc3 og svara siðan 23. -Hgxg2 meö 24. Dxg2 og allt er i himnalagi, staöan raunar fremur jafn- teflisleg.) 23. ..-Hgd8 (Auövitaö. Virk staösetning svörtu mannanna gerir meira en aö vega upp liðsmuninn.) 24. Df3-Hxf2 25. Kxf2-Hd2+ 26. Kg3 (Þetta flakk á kónginum virö- ist ekki beinlinis gæfulegt, en staöan var oröin mjög erfiö, t.d. 26. Kgl Ðc5+ 27. Khl Hxc2 og c- pebiö er orðið stórhættulegt. Þaö er ekki ósennilegt að staöa Spasskis sé hér þegar töpuö, og ekki bætir úr skák aö hann var oröinn mjög naumur á tima.) 26. ... Dd8! (Drottningin fer nú á stjá, eftir aðgerðarleysi frá upphafi tafls. 26 - Hxc2 gekk ekki vegna 27. Dd3 o.s.frv.) 27. De4 (Svartur hótaöi 27. - Hxc2) 27. .. Dg8+ 28. Kh3-Dh8+ 30. Kh3-Hd8! 29. Kg3-Dg7+ 31. g4 (Feiknarlega öflugur leikur. Staöa Spasskis má nú heita von- laus. Athyglisvert er hvernig hrókurinn svarti og drottningin hafa skipt snögglega um hlut- verk á d- og h- línunni.) 35. Dg3-De7 36. g5-Hd2 37. Kg4-Db7! (Náðarstuðið!) 38. Dxc3-Hg2+ 39. Kh3-Hf2 40- Kg4-De4 (Þingað vegna hótunarinnar 31. - Hh8 mát.) 31. ... Hh8+ 33. Dg2-Dh4+ 32. Kg3-Dh6 34. Kf3-Hd8! Spasski gafst upp. Lokastað- an er hrikaleg. Takiö eftir, að hrókurinn á al hefur ekki hreyft sig alla skákina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.