Þjóðviljinn - 24.11.1977, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. nóvember 1977
Varúð
I vetrarakstri
6
skemmast, auk þess sem oft
verða slys á mönnum vegna
þeirra ökutækja, sem hafa
lélegan útbúnaö til hemlunar á
hálum vegi, undrar marga,
hvers vegna ökumenn nota ekki
neglda snjóhjólbaröa á ökutæki
sin. Þeir stórauka möguleikann
á að taka af stað. Þau stytta
hemlunarvegalengdina um allt
að 50%, við aðstæður sem ekki
einungis varða peninga, heldur
lif. Þó verða ökumenn, sem
neglda hjólbarða nota, að vita,
að öllu eru takmörk sett. Þeir
auka öryggið á skynsamlegum
hraða, en hafa takmarkaö
viönám, sé ekið á óskynsam-
legum hraöa og i lausum snjó.
Talið er rétt að nota nagla á
öll hjól bifreiðarinnar, svo
nöglum fyrir hver 100 kg af
þunga bifreiðarinnar. Best er að
raða nöglunum i skástæðar
jaðir utan til á brúnum barðans,
svo naglarnir myndi sem flestar
gripraðir á isnum. Rannsóknir
hafa sýnt, að ending naglanna
svarar til 15 til 25 þúsund ekinna
kilómetra.
Kvenstúdentar
Félag Islenskra Háskólakvenna og Kven-
stúdentafélag íslands halda hádegisverð-
arfund laugardaginn 26. nóvember kl.
12.30 i Átthagasal Hótel Sögu.
Adda Bára Sigfúsdóttir flytur erindi sem
nefnist:
Stjórnin.
Vináttufélag Islands
og Kúbu
Aðalfundur félagsins er f kvöld kl. 20.30 að Hverfisgötu 21.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Sagt frá heimsmóti æskunnar á Kúbu i júli 1978.
3. Sagt frá siðustu vinnuferö til Kúbu.
4. Þróun mála á Kúbu.
5. Kvikmyndasýning.
Félagar fjölmennið.
Stjórn VIK.
Alþýðubandalagið i Reykjaneskjördæmi
Sunnudaginn 27. nóvember verður siðari áfangi forvals til alþingis-
kosninga,og hafa þar flokksmenn kosningarétt.
Forvalsstaðir verða þessir:
Kjósarsýsla: Geröi (hjá Runólfij
Kópavogur: Þinghóll
Seltjarnarnes: Félagsheimiliö
(niðri)
Keflavlk: Vélstjórasalurinn
Forvalsstaðir verða opnir frá 11-22 en utankjörstaðakosning verður á
fimmtudag I Þinghól (kl. 18-21) og á föstudag I Vélstjórasalnum Kefla-
vlk (kl. 18-21)
Garðabær: Gagnfræðaskólinn við
Lyngás
Hafnarfjörður: Skúlaskeiö 20
' (efri hæð hjá Sigrúnu)
Egilsstaðir
Fundur I Rarnaskólanum a Kgilsstööum laugardaginn 26. nóvember kl.
16. Rætt um framboð Alþýöubandalagsins til sveitastjórnarkosninga
1978. Félags-og stuðningsmenn, fjölmenniö og takið þátt I undirbún-
ingsstarfinu.
„Venjulegar pillur”
segir rannsóknarlögreglan — ekki víst
að maðurinn hafi látist af pilluáti
„Hér var um venjuleg heimilis-
lyf að ræða, þ.e. lyf sem finna má
á hverju heimili, og hafði þessum
pillum verið stolið úr húsi, sem
brotist hafði verið inni suður i
Hafnarfírði fyrir nokkru. Hins-
vegar liggur það alls ekki fyrir að
maðurinn hafi látist vegna þessa
pilluáts, krufning fór fram i dag
en Urskurðar ekki að vænta alveg
strax”, sagði Haukur Bjarnason,
rannsóknarlögreglumaður, er við
spurðum hann i gær nánar úti
mannslátið sl. sunnudagskvöld,
sem talið var að stafaði af ofáti á
einhverjum lyfjum.
Haukur sagöi að I þessum lyfj-
um, sem stolið var suður i
Hafnarfirði, heföu verið venju-
legar verkjatöflur, taugalyf og
önnur venjuleg heimilislyf. Þótt
likur bendi til þess að maðurinn
hafi látist af lyfjaáti, er það alls
ekki vist.en það kemur I ljós viö
rannsóknina eftir krufninguna
sem gerð var i gær.
Njörður Snæhólm sagði að i
flestum tilfellum þegar lögreglan
þyrfti að hafa afskipti af fólki
vegna ofáts á lyfjum, væru þau
fengin eftir lyfseðlum frá lækn-
um, en þær raddir hafa heyrst að
miklu af lyfjum sé smyglaö til
landsins frá þeim löndum, þar
sem ekki þarf lyfseðil fyrir sterk-
um lyfjum, eins og til aö mynda á
Spáni. Ekki taldiNjörður aö mik-
ið væri af lyfjum, sem smyglað
hafi verið til landsins eftir þess-
Hvað kostuðu
viðgerðir í
Laugardal?
Sundlaugargestur einn hefur
beðið Landpóstinn fyrir eftir-
farandi opið bréf iil Birgis ís-
leifs Gunnarssonar, borgar-
stjóra:
Ég undirritaður hef verið tlö-
ur gestur i laugunum I Laugar-
dal undanfarna mánuði, eftir
þvi sem aðstæður mlnar leyfa
vegna vinnu og annars. Ég vildi
beina þeirri fyrirspurn til
borgarstjóra, hvað þessar við-
gerðir á laugunum hafi kostað,
sem staðiö hafa yfir síðan um
mánaðamótin april-mai I vor.
Hér er átt við viðgerðina á
brúnni I laugunum, hlíföarveggi
báðumegin skyggnisins yfir
áhorfendastúkunni, uppsetn-
ingu handriða og ýms aöra smá-
ditteringu.
Nú er það ósk margra, sem I
laugunum eru að staðaldri, að'
þér upplýsið bæði mig og aðra,
allan almenning, um það hverj-
ir hafi verið verktakar þessa
verks, þvi að mörgum leikur
forvitni á aö vita það, eins stirð-
lega og verkið virðist hafa geng-
ið. Eins væri fróðlegt að fá að
vita um heildarkostnaðinn af
þessum viðgerðum. Þaö má
kannski bæta þvl við, herra
borgarstjóri, að það sé ekki
furða þótt verðbólgan á Islandi
geysist fram meö eldflaugar-
hraða, ef allsstaðar er staöiö
svona að verki hjá borg og rlki. I
von um skjót og greinargóð svör
kveð ég yður með vinsemd.
Sundlaugargestur.
. . & . . I
ShlPAUTGCRB RIMSINS
Ms. Esja
fer frá Reykjavlk fimmtudag-
inn 1. desember vestur um
land I hringferð
Vörumóttaka:
föstudag, mánudag og þriðju-
dag til Vestfjarðahafna, Norð-
urfjarðar, Siglufjarðar, ólafs-
fjarðar og Akureyrar.
Ms. Baldur
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 29. þ.m. til Breiðafjaröar-
hafna og Patreksfjarðar.
Vörumóttaka:
fimmtudag, föstudag og
mánudag.
um leiðum; i það minnsta hefði
rannsóknarlögreglan ekki orðið
mikið vör við slikt. — S.dór
Blekking
Framhald af bls 8.
um sveitir er það mjög útbreidd
skoðun á þvi fyrirbæri, að maður-
inn sé ekki klár I kollinum, ef
dæma má eftir skrifum hans um
landbúnaðarmál.
Ég tel þetta hinsvegar helst til
góðgjarna skýringu á framkomu
þessa manns. Ég held, að hann sé
bara leigupenni verslunarauð-.
valdsins og braskarastéttarinnar,
sem heldur á floti sorpriti hans,
Dagblaðinu, og ætlast til þess að
hann færi þeim I staðinn á silfur-
fati með áróðri slnum það, sem
þá hefur löngum langað I og á-
grinst hvað mest: að fá aðstöðu til
þess að græða á innflutningi land-
búnaðarvara. Til þess dugar ekk-
ert minna en að leggja niður allan
islenskan landbúnað, eins og
hann krefst næstum daglega I
sorpriti sinu. Um heiðrikjuna i
kolli Jónasar skal ég ekkert
dæma. Það má vel vera að hún sé
ekki i sem bestu lagi. Hinsvegar
vil ég benda á það, að sllkur at-
vinnurógur, sem hann hefur uppi,
kynni að varða við lög. Það kann
þvi að vera leið til þess að stinga
Jónasi Kr. I tugthúsið einhvern
smátima og þar yrði hann
aðsjálfsögðu að láta sér nægja
vatn og brauð, en hvorki mjólk né
kjöt, sem hann er þó sjálfsagt
vanastur að hafa á borðum heima
hjá sér.
Skökk verðlagning
— Við erum nú búnir að rabba
hér um meginatriðin I landbúnað-
arályktun landsfundarins. Viltu
kannski bæta einhverju við það,
sem komið er?
— Já, það væri þá varðandi
verðlagningu landbúnaðaraf-
urða, einkum sauðfjárafurða,
hvernig henni er hagað eftir teg-
undum. Það er þá fyrst að
sá hluti sauðfjárafurða, sem
ekki verður etinn, ull og gærur,
stendur undir afkomu fjölda
fólks, vegna þess hve dýr-
mætt iðnaðarhráefni þaðer, auk
þess að vera hráeíni fyr-
ir blómlegan og dýrmætan úÞ
flutningsiðnað. Þessar afurðir, ull
og gærur, hafa bændur nánast
gefið þeim aðilum, sem úr þeim
hráefnum vinna, og með þau
versla. Harmagrát þeirra iðnfyr-
irtækja, sem byggja rekstur sinn
á þessu hráefni, ber ekki aö taka
alvarlega. Og eitt er víst, að
standi rekstur þeirra höllum fæti,
þá er þar öðrum þáttum um aö
kenna en háu hráefnisverði. Til
þess að geta innt þessa gjöf af
hendi, er kjötinu haldið I þeim
mun hærra verði, og er liður I
þeirri viðleitni stjórnvalda, að
skapa sölutregðu á kjöti. Þá vil ég
minna á, að við úrvinnslu á land-
búnaðarafurðum og iðnaði,
byggðan á henni.svo og við marg-
háttaða þjónustu tengda landbún-
aðinum, vinna margaflt fleiri
menn en tala þeirra er, sem
stunda búskap á tslandi. Það
mundi þvl viðar verða þröngt fyr-
ir dyrum en hjá bændafólki þegar
þvl marki væri náö, sem nú virð-
ist stefnt að: að láta landbúnaði á
tslandi blæða út.
Það er þvl algjörlega rökrétt,
að sá flokkur, sem kallar sig
verkalýðsflokk, eins og Alþýöu-
bandalagið, veröi einnig málsvari
og brjóstvörn íslensks landbúnað-
ar.
Lokaorð
Og að lokum: Eins skyldu menn
ætið minnast: Það, sem aflaga
fer og að kreppir I kjörum þeirra,
sem við búskap fást á tslandi,
verður aldrei með réttu skrifað á
reikning okkar ágæta lands; það
er mannanna skuld. tsland er eitt
meö bestu landbúnaðar- og mat-
vælaframleiðslulöndum I heimi.
Þegar svo er komið, að það er tal-
inn glæpur að framleiöa mikinn
mat og góðan I sveltandi heimi,
þá er eitthvað meira en lltið bogið
við skipulagið. Kveðum þvi niður
áróðurinn fyrir samdrætti I Is-
lenskri landbúnaðarframleiðslu.
—mhg
#W9flLEIKHÚSIfi
STALÍN ER EKKl HÉR
3. sýning i kvöld kl. 20.
Hvit aðgangskort gilda
4. sýning laugardag kl. 20.
TÝNDA TESKEIÐIN
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
DÝRIN t HALSASKÓGI
sunnudag kl. 15
Tvær sýningar eftir
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
i kvöld kl. 21 — Uppselt
sunnudag kl. 21.
Miðasala kl. 13.15 — 20.00 Simi
11200.
LKIKFRIAG 2(2 lil
REYKJAVIKUR
GARY KVARTMILJÓN
I kvöld kl. 20,30.
Sunnudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
SAUMASTOFAN
Föstudag, uppselt.
Þriðjudag kl. 20,30.
Fáar sýningar eftir.
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20,30.
Miðvikudag kl. 20,30.
Miðasala I Iðnó kl. 14-20,30.
simi 16620.
BLESSAÐ BARNALAN
Miðnætursýning I Austurbæj-
arbiói
Laugardag kl. 23.30
Miðasala i Austurbæjarbiói
kl. 16-21. Slmi 11384.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Skollaleikur
Svningar I Lindarbæ
fimmtudag kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30
Síðustu sýningar
Fáar sýningar eftir.
Miðasala kl. 17-19 og 17-20.30
sýningardaga. Simi 21971.
Selfyssingar
— nágrannar
SKOLLALEIKUR
Sýning á Selfossi
laugardag kl. 21.
Miðasala frá kl. 20 sýn-
ingardag.