Þjóðviljinn - 24.11.1977, Side 15

Þjóðviljinn - 24.11.1977, Side 15
Fimmtudagur 24. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 hnfnDrhiÉ Hundur Drakula Spennandi og hrollvekjandi ný ensk-bandarisk litmynd, um heldur óhugnanlega sendiboöa frá fortiöinni. Michael Fataki Jose Ferrer Reggie Nalder Leikstjóri: Albert Band Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. TONABÍÓ Ast og dauói Love and death Thc Comcdy Sensatíon ot the Year! WOODY AIIIV DIANE KEATON “LOVE and nivn r „Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt besta.” — Paul D. Zimmerman, News- week. „Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg amerisk stórmynd um lögreglumanninn Serpico AÖalhlutverk: A1 Pacino Endursýnd kl. 7.50 og 10. Pabbi/ mamma, börn og bill Sýnd kl. 6. Sama verð á öllum sýningum Ný áframmynd i litum, ein sú skemmtilegasta og siöasta. Aöalhlutverk: Sidney James, Barbara Windsor, Kenneth Williams. ISLENSKUR TEXTI Sýning kl. 5 Tónleikar kl. 8.30. Pfpulagnir Nýlagnir, breyting ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvóldin) LAUOARÁ8 I o verdens storste bilmassakre Vinderen far en halv million Taberen ma beholde bilvraget Det illegale Trans Am GRANDPRIX David Carradine er Cannonball Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kappakst- ur þvert yfir Bandarikin. Aöalhlutverk: David Carradine, Bill McKinney, Veronice Hammel. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Siðustu harðjaxlarnir Hörkuspennandi nýr banda- riskur vestri frá 20th Century Fox, meö úrvalsleikurunum Charlton Hestonog James Co- burn. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Astrikur hertekur Róm Bráöskemmtileg teiknimynd gerö eftir hinum viöfrægu mynda&ögum René Goscinnys tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5,7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. flllSTUREÆJARRifl 4 Oscars verðlaun. Barry Lyndon Islenskur texti Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar. Mjög iburöarmikil og vel leikin, ný ensk-bandarisk stórmynd I litum samkvæmt hinu sigilda verki enska meistarans William Makepcace Tackeray. Leikstjóri: Stanley Kubrick Hækkaö verk. Sýnd kl. 5 og 9. Allra siöasta sinn. apótek félagslíf Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 18. — 24. nóvember er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöhólts. Þaö apótek sem fyrrer nefnt annast eitt vörsl- una á sunnudögum og almenn- um fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvik— simi 111 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi simi 5 11 66 ^ _ sjúkrahús læknar bílanir Nemendasamband Löngu- mýrarskóla. Muniö basarinn I Lindarbæ kl. 14 laugardaginn 26. nóv. SendiÖ muni sem allra fyrst. TekiÖ veröur viö kökum frá kl. 10 laugard. morgun i Lindar- bæ. Upplýsingar gefa: Eyrún simi 38716 Fanney simi 37896 Jóhanna simi 12701 Kristrún slmi 40042 Verkakvennafélagiö Framsókn. Muniö fundinn i kvöld, sem haldinn veröur í Alþýöuhúsinu kl. 20.30. Kvikmyndasýni n g I MIR—salnum Laugavegi 178 Hermenn byltingarinnar — sýnd laugardaginn 26. nóv. kl. 14. Þessi kvikmynd er frá Uzbek- film, leikstjóri Jarmatof, skýringar á ensku. Myndin fjallar um atburöi sem gerö- ust á timum byltingarinnar og borgarastyrjaldarinnar i löndum Litlu-Asiu, þar sem nú er Sovétlýöveldiö Ozbekistan. krossgáta dagbók Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19- 19,30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16.30. Heiisuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og, föstudaga kl. 18:30-19:30, laugard og sunnud ki. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudkl. 13-15 og 18:30-19:30. Hvítaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudkl. 15-16 og 1919:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga oghelgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. 9 |4" |3 T Wk v 4 «4— 1o — Tr-vPmmTi—---- Eins og sjá má vinnst spiliö alltaf ef sagnhafi hreyfir ekki trompiö áöur en hann fer i laufiö. Er þaö betra? bókasöfn__________________ Börgarbókasafn Reykjavík- ur: Aöalsafn — (Jtlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborös 12308 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. • Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. götu 16, simi 27640. Mánud.- föstud. kl. 16-19. BústaÖasafn — Bústaöakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — BækistöÖ i Bú- staöasafni, simi 36270. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- iö til almennra útlána fyrir börn. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. ;VESTURBÆR versl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliÖ fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. mæörastyrksnefndar er til viötals á mánudögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er op- in þriöjudaga og föstudaga frá 2-4. Jólakort Barnahjálpar Sameinuöu þjóöanna eru komin i helstu bóka- verslanir landsins. ýmislegt brúðkaup llúseigendafélag Reykjavlkur Skrifstofa félagsina aö Berg- staöastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá fé- lagsmenn ókeypis leiöbeining- ar um lögfræöileg atriöi varö- andi fasteignir. Þar fást einn- ig eyöublöð fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. tslandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska aö gerast félagar eöa styrktar- mehn samtakanna, geta skrif-’ aö til Islandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra fé- lagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girónúmer is- landsdeildar A.I. er 11220-8. Frá mæörastyrksnefnd , Njálsgötu 3 Lögfræöingur Laugardaginn 20. ágúst voru gefin saman I Bústaöakirkju af séra Olafi Skúlasyni, Lauf- ey Hannesdóttir og Gisli Hall- dórsson. Heimili þeirra er aö Flúöaseli 4, Rvk. — Ljós- myndastofa Þóris. bókabíll Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstööinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 2 12 30. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, i Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Símabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö alian sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Lárétt: 1 fræhirslan 5 stafirnir 7 höföingi 8 fornafn 9 föt 11 samstæöir 13 öskra 14 jurt 16 reikull. Lóörétt: 1 fár 2 úrgangur 3 auökýfing 4 greinir 6 útlimsins 8 brún 10 hvetja 12 veiddi 15 eins Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 hverfa 5 nár 7 ef 9 sóma 11 pál 13 mör 14 próf 16 lm 17 mal 19 vaskur Lóörétt: 1 hreppa 2 en 3 rás 4 fróm 6 harmur 8 fár 10 möl 12 lóma 15 fas 18 lk spil dagsins Og enn önnur slemma. AÖ þessu sinni frá EM-karla 1973 úr leiknum lsland-Frakkland: 4, AG4 9 AKD10 0 AK * Á863 .85 . K106 * 765 *G43 O D108 C 9754 *KG542 *D107 . D9732 5 982 O G632 * 9 Frakkinn Boulenger var sagn- hafi i 6sp i S og út kom hj. 6 frá Jóni Asbjörnssyni. 1 N sat Svarc og i A var Páll Bergs- son. Eftir útspiliö tók sagnhafi sér 5. min pásu, tók siöan á ás, spilaöi laufás og meira laufi og trompaöi I blindum. Nú kom smáspaöi, gosa svinaö, Páll tók á kóng og spilaöi meiri spaöa sem sagnhafi tók á drottningu I boröi, þvi hann ætlaöi aö nota ásinn til aÖ taka siöasta trompiö, eftir aö hann hefur trompaö íaufiö þrisvar. Hann spilaöi siöan blindum inn á hjarta, spilaöi laufi og trompaöi inn i borö á tlgul og spilaöi siöasta laufinu frá blindum, en nú gat Páll trompaö meö spaöatíu, einn niöur. BREIÐHOLT BreiÖholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miövikud. kl. 4.0ð- 6.00, föstud. kl. 3,30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. ARBÆJARHVERFI Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00 SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. MiÖbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4,30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miövikud. kl. 13.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2,30. HOLT — IILIÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. ki. 1.30- 2.30. StakkahliÖ 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00-6.00. T(JN HátUn 10 þiöjud. kl. 3.00-4.00. LAUGARAS versl. viö NorÖurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Lauga lækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. gengið SkríC frá Eining Kl.13.00 Kaup Sala 22/11 1 01 -Ðanda ríkjadollar 211,70. 212, 30 * - 1 02-Sterlingspund 383,75 384,95 % - 1 03-Kanadadollar 190, 90 191, 40 * 18/11 100 04-Danskar krónur 3453,40 3463,20 22/11 100 05-Norakar krónur 3883,20 3894,20 * - 100 06-Ssenskar Krónur 4416,40 4428,90 . 100 07-Finnak mörk 5038,10 5052,40 * - 100 08-Franskir írankar 4364,50 4376,90 4 _ - 100 09-Belg. frankar 601,60 603.30 «>r 100 10-Svissn. frankar 9640,70 9668,00 * . 100 11-Gylllni 8779,70 8804,60 * . 100 12-V. - Þýzk mörk 9466,95 9493,75 * . 100 13-Lfrur 24, 13 24,20 * . 100 14-Austurr. Sch. 1327,30 1331,00 * 21/11 100 15-Escudoa 520,25 521,75 22/11 100 16-Pesetar 255,75 256,45 * 100 17-Ycn 87,95 88, 20 * — Þú getur ekki Imyndaö þér hvaö ég fann, þegar ég tók til á háaloftinu... Mikki Heyrðu nú, Pállna! Ég var ekki með neinar ástar- játningar, — en hún færði mér svo góöar fréttir, aö ég mátti til að faðma hana að mér. ó, ég hef veriö svo hrædd um að eitthvað kæmi fyrir svo að viö gætum ekki gift okkur. En nú er öllum kviöa og þrengingum lokið. Ekkert getur framar aðskilið okk- ur. Etskan min. Ef þú vissir hvaö þú gerir hana Pálfnu þina hamingjusama. — Magga: Nú þykir mér týra, hættið þessu kossa- flangsi! klunni — Mér finnst svo leiðinlegt að fallega skipiö okkar er að brenna, Palli. Nú komumst viö aldrei á norð- urpólinn. Maggi, byrjaðu nú á björg- unaraðgerðum þegar i stað! Það er gott að við skulum hafa nóg af vatni viö hendina. Eina fötu i við- bót og svo verðum við að ryöjast inn og bjarga okkar ástkæra Yfirskegg! — Kæru vinir, hættið nú þessum vatnsaustri. Þessi smáreykur kemur úr pipunni minni. Ég er að reykja hafmeyjarhár. Það ósar svolitið, en bragöast stórkostlega!

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.