Þjóðviljinn - 14.12.1977, Blaðsíða 10
I* \
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagurinn 14. desember 1977
@ D[þlK2)ÆGflD „Stjörnukvöld” í Laugardalshö Tekst I slgra al D[þl?<a®£ .1 annað kvöld: lalla oí Iþlnglsi ;flp(á l La tner D[°>[/'®G'S0[F ^ idda að inlna?
,,íþróttakabarett” í Höllinni annað kvöld. Ómar Ragnarsson, Albert Guðmundsson, allir bandaríkjamennirnir sem iðka hér körfuknattleik, Halli og Laddi og fleiri sýna listir sínar. Pressuleikur í handknattleik
/
Svokallað //Stjörnu-
kvöld" verður í //HöMinni"
annað kvöld. Þar koma
fram m.a. Landslið is-
lands í Handknattleik und-
ir stjórn Janusar
Cherwinzky, Halli og
Laddi/ Albert Guðmunds-
ómar Ragnarsson byrjar upphit-
unaræfingar kl. 19.55 annaö
kvöld.
Skúli óskarsson einn sterkasti
maöur landsins fær þaö skemmti-
lega hlutverk á „Stjörnukvöld-
inu” aö keppa viö tvo handknatt-
leiksdómara i lyftingum.
son alþingismaður, Ellert
B. Schram alþingismaður/
ómar Ragnarsson frétta-
maður allir best vöxnu
lyftingamenn landsins
ásamt að öllum likindum
Karvel Páimasyni alþing-
ismanni og hinu víðfræga
náttfataliði íþróttafrétta-
manna. Er greinilegt á
þessari upptalningu að
sitthvað skemmtilegt verð-
ur á boðstólum.
Dagskráin hefst meö þvi aö
Ómar Ragnarsson mun hita sig
upp fyrir átök kvöldsins og mun
hann sýna þar hinar fjöibreytt-
ustu æfingar.
Hann mun svo siöar um kvöldiö
stjórna „All star” liöi sinu gegn
liöi alþingismanna en leikin
veröur knattspyrna og hand-
knattleikur.
í liði Ómars eru margir lands-
frægir meölimir eins og Halli og
Laddi en einnig mun Gunnar
Þóröarson leika meö og veröur
hann liöinu eflaust mikill styrkur.
I liði aiþingismanna ber fyrst
aö nefna Albert Guðmundsson
þann fræga iþróttamann en hann
hefur m.a. fengiö þá Ellert
Schram og aö öllum likindum
Karvel Pálmason til liös viö sig
og munar um minna. Má búast
viö hörkukeppni ef að likum lætur
og veröur fróölegt aö sjá hvort
Ómari Ragnarssyni og co. tekst
aö leggja alþingismennina aö
velli.
Aö þessum leik loknum veröur
háöur sérkennilegur leikur i
kröfuknattleik en þar eignast viö
Bandarikjamenn þeir sem leika
hér á landi um þassar mundir en
þeir eru fimm talsins og fimm is-
lenskir leikmenn. Bandarikja-
mennirnir eru þessir Andrew
Piazza KR, MikeWood Ármanni,
Dirk Dunbar 1S, Rick Hocennos
Val ogMark Cristianssen Þór. ís-
lenska liðiö verður þannig skip-
að: Jón Sigurðsson KR, Kári
Mariason UMFN, Bjarni Jó-
hannesson KR, Þorsteinn Bjarna-
son UMFN og Simon Ólafsson
Fram. Það þarf ekki aö efast um
hörkukeppni hér þvi að hér fara
saman 10 af fremstu leikmönnum
sem leika i 1. deildinni i dag.
Hiö fræga liö iþróttafrétta-
manna sem ekki hefur veriö svo
auðunniö að undanförnu valdi sér
liö best vöxnu lyftingamannanna
okkar og þarf ekki aö efast um aö
þar verður um hörkukeppni að
ræða, en leikin verður handknatt-
leikur og knattspyrna. Eru
Iþróttafréttaritarar ákveönir i aö
sýna hörku veröi þeir ekki auð-
veldir viöfangs á annan hátt.
Dómarar þeir sem dæma pressu-
leikinn i handknattleik sem fram
fer seinna um kvöldið fá óvenju-
lega keppni. Þeir fá þaö ánægju-
lega hlutverk að keppa við einn
sterkasta lyftingamanninn okkar,
Skúla Óskarsson. Fá þeir báöir
aö keppa i senn þ.e. þeir fá báöir
aö halda á stönginni i einu en
Skúli veröur aö sjálfsögöu einn
sins liös.
Þá er komiö aö aöalatriöi
kvöldsins,- Pressuleikur i hand-
knattleik milli Landsliösins og
liös sem Iþróttafréttamenn munu
velja. Landsliðsnefndin ásamt
Janusi mun nú þegar hafa valiö
liöiö sem leika á pressuleikinn en
bæöi liðin veröa gefin upp á
morgun. Leikurinn hefst um
klukkan 22.00.
Veröur gaman aö sjá landsliöið
undir stjórn Janusar i fyrsta
skipti siöan hann kom til landsins
i haust. Landsliðið æfir nú af
"ðdmmtonnf/
tennis
borð
r
sem
__m
Bikcifirih /f.
Sportvöruverslun *
Hafnarstræti 16 sími 24520
kappi á hverjum degi og á siöasta
sunnudag æfði liöiö tvisvar sinn-
um og var þá meöal annars tekiö
þrekpróf af mönnum og aö sögn
Birgis Björnssonar formanns
landsliösnefndar Handknattleiks-
sambands Islands var útkoman
úr þvi góö og var Janus einnig
mjög ánægður meö hana aö sögn
Birgis.
—SK.—
i
Albert Guömundsson alþingis-
maöur fær aö sýna listir sinar á
fjölum Laugardalshallar annaö
kvöld en þá mætir hann m.a. óm-
ari Ragnarssyni.
Ellert B. Schram alþingismaöur
fær ekki aö hjóla i höllinni á
morgun en þá fær hann hins veg-
ar aö sýna listir sinar i hand-
knattleiknum.