Þjóðviljinn - 21.12.1977, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.12.1977, Blaðsíða 5
Miövikudagur 21. desember 1977 ÞJÓDVILJINN — StÐA S Ekki stafkrókur um eflingu atvinnulífs þrátt fyrir allt taliö um alhlida atvinnuuppbyggingu í höfuöborginni, sagdi Sigurjón Pétursson í ræðu sinni Hér birtist siðari hluti ræðu Sigurjóns Péturssonar borgarráðsmanns sem hann flutti við fyrstu umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyr- ir árið 1978. Sfðari umræða uin fjárhagsáætiunina fer fram 18. janáar á næsta ári. Afskiptaleysi A yfirstandandi ári hefur verið gerð allitarleg úttekt á stöðu at- vinnumála i borginni. Sú úttekt hefur leitt i ljós aö reykviskt at- vinnulíf stendur á ýmsan hátt á ákaflega ótraustum grunni. Framleiöslu- og úrvinnslu- greinum hefur hnignað i borginni svo m jög, aö i sumum greinum er ekki aöeins um hlutfallslega hækkun, heldur beina fækkun starfandi fólks aö ræöa, þrátt fyr- ir fólksf jölgun i borginni á sama tima. Þaö er enginn vafi aö þróun at- vinnumála i borginni og hnignun framleiöslu- og úrvinnslugreina er bein afleiöing af afskiptaleysi borgaryfirvalda af atvinnulifi l borginni, stööu þess og þrdun. Raunar er eölilegt aö ihalds- stjórn hafi ekki mikil afskipti af atvinnulífi. Kenning þeirra er sú aö ,,hiö frjálsa framtak einstaklingsins” megihvorki takmarka eöa skeröa meö neinum hætti, né breyta með aögeröum stjórnvalda sam- keppnisaöstööu atvinnugrein- anna. Fjármagnsstreymi Frá þvi á striösárunum og langt fram eftir siöasta áratug var eöa virtist a.m.k. heldur engin þörf á afskiptum af atvinnulifi hér i Reykjavik. Or uppbygging borgarinnar samfara bæöi fólks- og fjár- magnsflótta frá dreifbýlinu tryggöi næga atvinnu hér. Sem miöstöö stjórnsýslu, sam- gangna og kaupsýslu jukust þjón- ustugreinar hraöarhér en annars staöar. A sildarárunum stofnuöu Reyk- viskir atvinnurekendur til rekstr- ar viöa úti um land. Þeir áttu bæöi báta og verkunarstöövar og fluttu siöan afraksturinn til fjár- festingar hér I borginni. Stéttarbræöur þeirra margir hverjir, sem búsettir voru úti á landi höföu sama háttinn á. Hin mikla og hraöa uppbygging Reykjavikur á þessum árum á þvi verulegar rætur i atvinnu- starfsemi sem stunduö var langt utan borgarmarkanna og þvi fjármagni sem til borgarinnar var flutt frá þeirri atvinnustarf- semi. Þaö er á samdráttartimunum i lok slöasta áratugs, sem fyrst kemur i ljós hve veik staöa höfuö- borgarsvæöisins er i atvinnulegu tilliti. Um leiö og samdráttur varö I undirstööuatvinnugreinun- um og verulega dró úr fjár- magnsstreymi til þéttbýlisins, þá veröur eins konar hrun i úr- vinnslu- og þjónustugreinum, þar sem viöa er litil f járfesting 1 þeim og þvi auðveldur fjármagnsflótti úr þeim. Þött atvinnuleysiö i lok siöasta áratugs hafi komið illa niöur á verkafólki vitt um landiö þá var þó áberandi hvaö þaö kom verst viö höfuöborgarsvæðiö. Hnignun togara- útgerðar Þaö væri freistandi aö rekja sögu útgerðar frá Reykjavik. Og vissulega veröur aö hafa þann mikilvæga þátt atvinnulifsins irini I myndinni þegar reynt er aö meta stööu atvinnumála og spá i framvindu þeirra. Til þess treysti ég mér þó ekki i þessari ræöu. Þó er rétt aö minna á aö ekki eruýkja mörgársiöan Reykjavik var stærsti útgeröarbær landsins. Hnignun togaraútgerðar á sjötta og sjöunda áratugnum er jafnframt hnignunarskeiö út- geröar og fiskvinnslu i Reykja- vik. Þegar endurreisn atvinnulifs- ins hófst eftir atvinnuleysistima- biliö I lok siöasta áratugs þá gerö- ist þaö meö skipulegri uppbygg- ingu atvinnufyrirtækja vitt um landið fyrir forgöngu vinstri stjórnarinnar aö frumkvæöi Al- þýöubandalagsins. Þessi atvinnuuppbygging fór þvi miöur aö verulegu leyti fram hjá Reykjavik en ef frá eru talin togarakaup Bæjarútgeröar Reykjavikur til endurnýjunar á löngu úreltum siöutogurum. Með uppbyggingu atvinnulifs um hinar dreiföu byggöir lands- ins dró af eölilegum ástæöum úr fólksflutningum til höfuöborgar- svæöisins og fjármagnsstreymiö til höfuöborgarinnar hefur veru- lega mikiö minnkaö. Æ minna svigrúm Reykvikingar standa nri and- spænis þvi aö veröa aö vera sjálf- um sér nógir um atvinnustarf- semi og fjármagn i rikari mæli en áöur. Eins og ég gat um áöan, þá hef- ur skýrslan um stööu atvinnu- mála i Reykjavik leitt þaö ber- lega i ljóst aö atvinnulif I Reykja- vik veröur einhæfara með hverju árinu sem liöur þar sem atvinna eykst fyrst og fremst i þjónustu- greinum. Af þessari ástæöu telja höfund- ar skýrslunnar aö vaxandi hætta sé á atvinnuleysi á höfuöborgar- svæöinu og telja jafnframt aö möguleikar og svigrúm stjóm- valda til aö bregöast viö atvinnu- leysi fari stööugt minnkandi vegna einhæfni atvinnulifsins. Orörétt segir i skýrlunni á bls. 7: „Allt til þessa hefur reynst unnt aö bregöast viö atvinnuleysi i Reykjavik á sama hátt og gert hefur veriö annars staöar hér- lendis. Fremur einfaldar og skjótvirkar ráöstafanir til örvun- ar hverskyns framleiöslustarf- semi hafa dugað til þess aö bægja hættunni frá. Flest tiltæk gögn um islenskt atvinnullf benda til þess, aö æ minnasvigrúmveröitilsvo skjót- virkra aögerða á komandi árum og jafnframt sé siöri árangurs aö vænta af þeim. Einkum á þetta viö um höfuöborgarsvæöiö, vegna þess, aö svæöiö heldur ekki hlut sinum 1 framleiðslustarfsemi og umsvif þjónustugreina i heild viröast nálægt þvi hámarki sem framleiöslugreinarnar geta bor- iö. Viö þessar aöstæöur veröur ekki stofnaötilaukinnar þjónustu i atvinnuskyni án þess aö á undan fari örvun og efling framleiöslu til þess aö standa straum af kostnaöi viö þjónustuaukninguna.” Ekki króna 1 framhaldi af gerö skýrslunnar um atvinnumál i Reykjavik hafa verið haldnir fundir meö framá- mönnum i atvinnulifinu bæöi úr hópi samtaka atvinnurekenda og launafólks. Þaö kemur þvi verulega mikiö á óvart, aö i þessari fjárhagsáætl- un er ekki stafkrók aö finna til efl- ingar atvinnulifi i Reykjavik ef frá er taliö framlag til Fram- kvæmdasjóös, sem þó er svo lágt aö þaö nær ekki aö fullnægja þörf- um BOR um bráönauðsynlegar framkvæmdir á næsta ári. Viö borgarfulltrúar Alþýöu- bandalagsins munum viö siöari umræöu um fjárhagsáætlunina leggja fram itarlega stefnutillögu um atvinnumál i Reykjavik. Alhliöa atvinnuuppbygging i Reykjavik er nauösyníeg, eigi aö tryggja reykviskum ungmennum atvinnu viö hæfi á næstu árum. Þaö erskylda kjörinna fulltrúa aö móta og framfylgja atvinnu- stefnu sem tryggi öllum vinnu. Þeirriskyldu ætlum viö borgar- fulltrúar Alþýöubandalagsins ekki aö bregöast. Einstök borgar- fyrirtæki Viö þessa fyrri umræöu um fjárhagsáætlunina mun ég ekki fjalla nema litiö um hin einstöku fyrirtæki borgarinnar. Aö sjálfsögöu bera fjárhags- áætlanir þeirra og gjaldhækk- unarbeiönir keim af efnahags- ástandinu og óöaveröbólgunni eins og aörar áætlanir. Fyrirtæki eins og Hitaveitan, sem tók verulega mikil erlend lán til framkvæmda I nágranna- sveitafélögunum er af eðlilegum ástæöum viökvæm fyrir stööugu gengissigi. Og auövitaö þýöir ekki aö láta sem veröbólga og gengissig sé ekki til þegar ákveöa þarf gjald- skrá fyrirtækjanna. Fjárhagsáætlun Hitaveitunnar gerir ráö fyrir aö verö á heitu vatni veröi 75 kr pr. tonn. Þaö er hækkun um 18.5%. Þrátt fyrir þessa hækkun er Hitaveitan vaxandi hagkvæmt fyrirtæki fyrir Reykvikinga og nágrannabyggðirnar. Hitunarkostnaöur meö hita- veitu er aöeins um 30% af veröi gasoliuhitunar, þegar reiknaö er með væntanlegu veröi Hitaveit- unnar, en núverandi veröi gas- oliu. Raunhæfasti samanburöurinn er þó kannski aö miöa viö kaup hafnarverkamanns og sé þeirri viömiöun beitt þá kemur I ljós aö fyrir 1 klst. vinnu fær hafnar- verkamaöur50% meira heittvatn eftir 18,5% hækkunina en hann fékk áriö 1970 og liölega 80% meira en hann fékk 1961. Rafmagnsveitan Um fjárhag Rafmagnsveitunn- ar er svipaö aö segja og f járhag Hitaveitunnar. Ekki er gert ráö fyrir sérstakri veröhækkun i fjárhagsáætluninni en R.R. fékk sem kunnugt er hækkun á gjaldskrá 1. nóvember s.l. Þessi fjárhagsáætlun R.R. er þó athyglisverö fyrir þá miklu fækkun á starfsliöi á skrifstofum stofnunarinnar sem þar er gert ráö fyrir. Samtals eru lagöar niður 14 stööur á skrifstofunum i Hafnar- húsinu og auk þess felldar niöur þrjár stööur, sem áætlað hefur veriö fyrirundanfarin ár, en ekki hefur veriö ráöiö i. Auk þessa er fækkaö um 11/2 stööu I bækistöö R.R. viö Armúla en hins vegar bætt þar viö einum húsveröi. Þessi mikla fækkun á starfsliöi er gerö án þess aö nokkur veröi var viö skerta þjónustu. Rafmagnsveitan hefur nú um nokkur ár unniö aö hagræöingu á rekstri sinum meö ákaflega athyglisveröum árangri. Fyrir nokkrum árum var Benedikt Gunnarsson hagræðing- arráöunautur fenginn til aö koma á launahvetjandi kerfi hjá vinnu- flokkum Rafmagnsveitunnar með mjög góöum árangri og verulegum sparnaöi. Þá hefur fyrirtækiö Hagvangur unniö aö gerö kostnaöarbókhalds fyrir Rafmagnsveituna sem auöveídar mjög aö fylgjast meö kostnaöi viö lin einstöku verk og verkefni. Meginþáttinn i þessum hagræö- ingarverkefnum eiga þó starfs- menn Rafmagnsveitunnar sjálfir, enþeirviröastleggjaáherslu á aö Iraga úrkostnaöi eftir föngum án þess aö skeröa þjónustu. Fordæmi Rafmagnsveitunnar aetti aö vera öörum borgarstofn- unum hvatning til aö endurskoöa rekstur sinn og endurbæta. Ég minnist þess ekki aö hafa heyrt talaö um aö Rafmagnsveit- an væri sérlega illa rekiö fyfir- tæki, áðuren þessi hagræöingar- verkefni voru unnin, en þrátt fyr- ir þaö hefur þessi árangur náöst og ég veit aö enn er i bígerö f rek- ari hagræöing hjá fyrirtækinu. SVR Strætisvagnar Reykjavikur eru sérstakt áhyggjuefni viö afgreiöslu þessar fjárhagsáætl- unar. Gert er ráö fyrir taprekstri aö upphæö hvorki meira né minna en 300 miljónum króna á komandi ári. Þrátt fyrir þennan mikla tap- rekstur, sem Reykjavikurborg veröurað sjálfsögöu aö taka á sig þá þarf aö hækka fargjöld mjög verulega og fáist ekki fargjalda- hækkun blasir við hætta á skertri þjónustu. Ég hef margsagt þaö hér i borgarstjórn og vil Itreka þaö enn einu sinni, aö ég tel eölilegt aö nota hluta af fé skattborgaranna til þess aö greiöa fyrir almenn- ingssamgöngum I borginni. Og ég minni á þaö aö jafnvel þeir, sem fara allra sinna feröa á einkabil hafa strætisvagninn i bakhönd- inni ef og þegar eitthvað fer úr- skeiöis. En þrátt fyrir þaö, aö ég telji sjálfsagt aö leggja strætisvögn- unum til af almannafé, þá veröa þó einhversstaðar aö vera þau mörk sem reynt er aö takmarka greiöslurnar viö. Sist má skeröa þjónustu SVR frá þvi sem nú er. Mikiö frekar þarf aö stórbæta hana. Eigi i alvöru aö reyna að koma rekstri SVR i sæmilegt horf, þá verbur að minni hyggju aö gera þá langtum meir aölaöandi val- kost en nú er gert. Þaö þarf i vaxandi mæli aö tryggja strætisvögnunum sér- stakar akstursleiöir, þannig aö þeir veröi I senn fljótir I förum og stundvisir. Þaö þarf að stórbæta aöstööu farþega I biöskýlum og leitast viö aö gera þau aölaöandi, en þvi fer viösfjarri aö þaö veröi sagt um þau nú. Hluti af kostnaö viö rekstur strætisvagnanna eru ákaflega Framhald á bls. 14.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.