Þjóðviljinn - 31.12.1977, Page 21
Laugardagur 31. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21
verkalýðshreyfingar
30% sem áöur segir.
Sjómenn lögBu fram kröfur sin-
ar 6. matog voru aöalkröfurnar
hækkun skiptaprósentu og stytt-
ing tryggingatimabils.
9. mai barst samninganefnd
ASI bréf frá stjórn Sambands is-
lenskra samvinnufélaga þar sem
boöiö var upp á sérviöræöur um
kjaramálin. Margir vonuöu aö
þessir tilburöir þýddu aö Vinnu-
málasamband samvinnufélag-
anna heföi ákveöiö aö slita sig úr
klóm Ihaldsins I atvinnurekenda-
sambandinu. Svo reyndist þó ekki
vera; SlS-tilboöiö var mark-
leysa; dæmigert fyrir loddara-
skap Framsóknar i kjarasamn-
ingunum.
Skyndiverkföll
Eftir „tilboö” atvinnurekenda
frá 5. mai geröist ekkert i kjara-
samningunum lengi vel. Var aug-
ljóst aö atvinnurekendur treystu
á aö þeir heföu rikisvaldiö sem
bakhjarl og aö þeir þyrftu ekki aö
ganga feti lengra. Þegar alger
kyrrstaöa haföi veriö i samninga-
málunum i 10 daga gripu einstak-
ir hópar verkafólks til aögeröa.
Hafnarverkamenn I Reykjavik
riöu á vaöiö, og þeir lögöu niöur
vinnu um hádegi mánudaginn 16.
mai'. Náöi stöövunin til 500-600
manna. Þetta var skyndiverkfall
fyrir frumkvæöi verkamanna.
„Viögerum þetta til aö stugga viö
þeim á Loftleiöahótelinu”, sögbu
verkamennimir i viötali viö Þjóö-
viljann 17. mai. „Þetta er aðvör-
unarskot”, sagöi Guömundur J.
Guðmundsson.
Rikisstjórnin sendi frá sér til-
kynningu 17. mai þar sem hún
bauð af örlæti sinu 4% kaupmátt-
araukningu. ASl svaraði: „Slik
tilskipun er árás á samningsrétt-
inn.” Hafnarverkamenn i Hafn-
arfiröi fylgdu eftir aögerðum fé-
laga sinna i Reykjavik; þeir lögöu
niöur vinnu á hádegi 17. mai.
Hugmynd
sáttanefndar
Seint aö kvöidi 17. mai lagði
sáttanefnd fram hugmynd aö um-
ræðugrundvelli. Meginatriöi hug-
myndarinnar voru:
1. Samningstiminn veröi til 1.11.
1978.
2. Til afgreiöslu á öörum sérkröf-
um en þeim sameiginlegu frá
ASI komi 2,5% kauptaxtahækk-
un.
3. Allir kauptaxtar hækki um
15.000 kr. frá undirskriftardegi,
en um 6.000 kr. til viöbótar 1.
janúar 1978.
4. Fullar veröbætur komi á
lægstu laun, en þær verði
greiddar i krónutölu á hærri
laun.
Forystumenn verkalýöshreyf-
ingarinnar sögöu: „Gæti komið
hreyfingu á viöræðurnar”, sagöi
Snorri Jónsson. „Höndlum ekki
hamingjuna meö þessari um-
ræöutillögu”, sagöi Guömundur
J.
Atvinnurekendur mótmæltu
umræöugrundvellinum lið fyrir
lið, en sögöust samt reiöubúnir til
þess að ræöa um hann!
18. mai var efnt til skyndiverk-
falls I Keflavik; hafnarverka-
menn lögöu þar niöur vinnu um
hádegi.
Richard Trælnes, fram-
kvæmdastjóri Norræna verka-
lýðssambandsins, kom hingaö til
lands og kynnti sér stööu kjara-
málanna. Hann sagði blaöamönn-
um aö kaupmáttarskerðing heföi
ekki átt sér staö annars staðar á
Norðurlöndunum i áratugi.
„Svona ástand yröi hvergi liðið”,
sagöi framkvæmdastjórinn er
hann hafj^ kynnt sér kjaramáli
verkalýösins á Islandi.
Greinilegt var aö skyndiverk-
föllin fóru mjög i taugarnar á at-
vinnurekendum. Þeir hótuöu aö
ganga út af samningafundum el;
þess konar aðgeröum yrði haldiö
áfram. Þvi miður var slikum aö-
geröumekkihaldiö áfram eftir ab
hótun atvinnurekenda kom fram
hvernig sem á þvi stendur.
Astandiö I herbúöum atvinnurek-
enda var bágboriö þessa sólar-
hringana. Þeir voru margklofnir
þvers og kruss.
Dagsverkföll
Alþýöusambandið ákvaö nú aö
reyna aö beita frekari aögeröum
til þess aö þrýsta á um frágang
samninga. Efndi sambandið til
formannafundar þar sem rætt
var um málin. A formannafund-
inum var ákveðið aö boöa tT
styttri verkfalla I mismunandi
starfsgreinum. Veitti ekki af aö
herða á, þvi að enn — 25. mai —
neituöu atvinnurekendur aö ræöa
forgangskröfur verkalýöshreyf-
ingarinnar, en heimtuöu að rætt
yröi um sérkröfurnar fyrst. Um
afstööu þeirra sagöi Kolbeinn
Friöbjarnarson: „Þeir draga
samninga viljandi á langinn.”
Verkalýðsfélögin á Reykjavik-
ursvæöinu boöuöu verkfall i einn
sólarhring 3. júni. Yfirvinnu-
banniö stóð enn og var þaö algert.
A Akranesi braut hafnsögumaö-
urinn gegn banninu. Gekk hann i
störf verkamanna og leysti skip
frá bryggju. I framhaldi verk-
fallsins á Reykjavfkursvæðinu
voru boöuö verkföll eftir svæöum
sem hér segir: 6. júni var boöaö
allsherjarverkfall á Suöurnesj-
um, I Vestmannaeyjum og á Suð
urlandi. 7. júni var boðað alls-
her jarverkf all á öllu Noröurlandi.
8. júni var boðað til verkfalls á
Vesturlandi. 9. júni var boöaö
verkfall á Vestfjöröum og Aust-
fjöröum.
Þá voru boöuö verkföll eftir
starfsgreinum sem hér segir: 13.
júni'i málm-og skipasmiöaiðnaöi.
14. júni i verksmiðjuiönaði (Iöju-
fólk). 15. júni rafiönaöur, bóka-
gerö, hótel-og veitingahúsarekst-
ur. 16. júni verslunarmenn. 20
júni fiskiönaöur. 21. júni allsherj-
arverkfallieinn dag um land allt.
5. júni kom nýtt „tilboð” frá at-
vinnurekendum. Þaö var lægra
en tilboöiö mánuöi áöur, enda
sagöi i ályktun ASl: Tilboö at-
. vinnurekenda nú er „algjört
hneyksli.” Vegna hinna höröu
viðbragöa ASI drógu atvinnurek-
endur tilboö sitt i raun til baka.
Dagsverkföllin tókust vel: þátt-
takan var mikil og yfirvmnu-
banniö stóö enn algerlega um allt
land. Margir voru ánægöir meö
yfirvinnubanniö — þaö aö hafa
friti'ma til eigin afnota og þeir
sögöu til dæmis i viðtali viö Þjóö-
viljannS. júnl: „Yfir vinnubanniö
ætti alltaf aö gilda.”
Hafnbann og
flugstöövun
10. júni tók loks aö þokast, og
vgr þá gengiö frá samkomulagi
um visitölubindingu launanna.
„Enn er langt i land”, sagöi
Snorri Jónsson og: „Verkafólk
veröi viöbúiö frekari baráttu”,
enda var launahækkunin þá alveg
órædd i rauninni. Til þess aö
þrýsta enn á var rætt um þaö inn-
an verkalýðshreyfingarinnar aö i
framhaldi dagsverkfallanna yröi
boöaö til hafnbanns og stöövunar
á öllu flugi. Þessar umræöur uröu
til þess aö ýta viö atvinnurekend-
um, en verkfall viö útflutning og
flug var boöað 22. júni, heföu
samningar ekki náöst fyrir þann
tima. „Fáir i verkfall, en fyrir
alla heildina,” sagöi EBvarö Sig-
urösson um þá tegund verkfalla
sem boöuð var.
Þaöbartiltiöinda þessa siöustu
viku lotunnar aö sérsamningar
voru geröir á Isafiröi. Töldu
samningamenn ASI syöra aö
samningarnir vestra væru engan
veginn þannig aö þeir gætu oröiö
fyrirmynd viö lokagerö samning-
anna. Allsherjarverkfall var nú
boöað hjá Isal 21. júni.
Klukkan 18.10
17. júni birti Þjóöviljinn frétt
meö svofelldri fyrirsögn:
„Kjarasamningar á lokastigi.
Snúa vörn I sókn.” Náöist sam-
komulagum kaupliöiaökvöldi 15
júni kl. 18.10 þannig:
Kaup hækki strax um 18.000 kr.,
1. des. um 5.000 kr., 1. júni 1978
um 5.000 kr„ og 1. sept. 1978 um
4.000 kr.
I viðtali viö Þjóöviljann 17. júni
sagöi Guömundur J. aö boöun
hafn- og flugbanns heföi komiö
verulegri hreyfingu á samninga.
Samningurinn um kaupiö náöist
eftir samfelldan sáttafund I 30
klukkustundir.
Asmundur Stefánsson, hag-
fræöingur ASI, sagöi um kaup-
samninginn:
„Aö samkvæmt væntanlegum
samningum yröi kaupmáttur
lægstu launanna 10-11% hærri aö
jafnaöi áriö 1977 en hann var 1976
og á næsta ári, 1978, yröi kaup-
máttur lægstu launanna 24-26%
hærri en hann var 1976. Reikna
má meö”, sagöi Asmundur enn-
fremur, „aö kaupmáttur meöal-
kaups verkamanna veröi á þessu
ári 51/2%hærrien var á sl.ári og
13-14% hærri á næsta ári.”
Þá minnti Asmundur á i viötali
viö Þjóöviljann 17. júni, aö kaup-
máttur launanna næöi þvi ekki
1977 sem hann var aö meöaltali
1973, en þó væru þjóöartekjur á
mann nú mun hærri en þá.
Þaö er af afdrifum „Vest-
fjaröasamkomulagsins” aö segja
aö þaö hlaut dræmar undirtektir
viöast hvar. Enda ekki aö furöa —
þaö geröi ráö fyrir 46.000 krónum
lægra kaupi á samningstimanum
en samningur sá sem náöist kl.
18.10 15. júni suöur, i Reykjavik.
Þegar samkomulag um kaup-
liöi lá fyrir var verkfalli, af-
greiöslubanni og yfirvinnubanni
aflýst. Atvinnurekendur tregöuö-
ust viö i nokkra sólarhringa. Þá
neituöu þeir aö ganga frá málefn-
um iönnema.
Allsher jarverkfall hófst i álver-
inu 21. júni.
Sólstöðusamningar
AB morgni 22. júni voru samn-
ingar loks undirritaöir. Málmiön-
aöarmenn undirrituöu þó ekki
strax, en hreyfing komst á samn-
inga viö álveriö. I Þjóöviljanum
23. júni er aöalkjarasamningur-
inn birtur I heild. Þar birtast
einnig viötöl viö forystumenn
verkalýöshreyfingarinnar. Björn
Jónsson sagöium samningana aö
þeir geröu ráö fyrir „launajöfn-
unarstefnu I framkvæmd”. Kol-
beinn Friöbjarnarson sagöi:
„Kauphækkun og vísitala eins og
frekast var hægt aö vænta”. Aö-
alheiöur Bjarnfreösdótúr sagöi:
„Þeir lægst launuöu fá mest”.
„Timamótasamningur”, sagöi
Einar Ogmundsson. „Island er
áfram láglaunaland þrátt fyrir
launajöfnunarsamningana”,sagöi
Guömundur J.
Samningar tókust við álveriö
23. júni og var aflýst verkfalli.
Verkalýðsfélögin samþykktu
samningana öll, flest einróma.
Vörn snúið í sókn
Þegar samningamenn verka-
lýöshreyfingarinnar lögöu samn-
ingana fyrir minntu þeir á aö rik-
isstjórnin heföi hafnaö öllum póli-
tiskum kröfum' verkalýössamtak-
anna. 1 samþykkt Verkamanna-
félagsins Dagsbúnar segir:
„Fundur i Verkamannafélag-
inu Dagsbrún haldinn 23. júni 1977
telur aö meö nýgeröum kjara-
samningum hafi verkalýöshreyf-
ingunni tekist að snúa vörn I sókn
og bæta verulega fyrir kjara-
skeröingu undanfarinna ára og
fagnarþvi, aö meginstefna samn-
inganna felur i sér launajöfnuö.
Fundurinn mótmælir hins vegar
harölega þeim fullyröingum tals-
manna atvinnurekenda aö samn-
ingar þessir leiöi til aukinnar
veröbólgu. I þessu sambandi
bendir fundurinn á, aö næstu 6
mánuöi veröur algengasta kaup
verkafólks 93-97 þús. kr. á mánuöi
og veröur komiö I 107 til 111 þús-
und kr. i september á næsta ári
þegar allar áfangahækkanir eru
komnar fram. Geti efnahagskerfi
þjóöarinnar ekki boriö þetta
kaupgjald verkafólks án veru-
legrar verðbólgu,veröur aö taka
kerfiö til uppskuröar, en verka-
fólkiö veröur að halda sinu.”
Málmiðaöarmenn gengu frá
sinum samningum 26. júni.
Verkalýösfélagiö i Vestmanna-
eyjum aflétti ekki hafnbanni
strax, en samningar náöust þar
siöustu daga júnimánaöar. „Viö
erum þó nokkuö roggnir af þess-
um samningum”, sagöi Jón
Kjartansson, en þar náöust fram
ýmis sérákvæöi, mikilvæg fyrir
verkafólk i Vestmannaeyjum. Og
Jón bætti viö: „Ég er á þvi, aö
ef hægt væri að semja meira úti i
félögunum gengi þetta samninga-
vafstur betur fyrir sig.”
Sjómannasamningar
9. júli voru undirritaöir kjara-
samningar viö sjómenn. Mikil-
vægasta ákvæöi samninganna
var styttra tryggingatimabil, aö
Framhald á næstu siðu
Einar ögmundsson for-
tnaöur Landssambands
vörubifreiöastjóra.
Skráning félagsmanna og greiösia féiagsgjalda. Myndin er tekin á
stofnfund) Handprjónasambands Isiands.
Snorri Jónsson, framkvæmdastjóiri Aiþýöusambands isiands og Guömundur
J. GuÖmundsson, formaöur Verkamannasambands islands ræöa viö
fréttamenn I samningalotunni.
Sáttanefndin starfaöi mikiö og vel aö gerö kjarasamninga ASl si. sum-
Haraldur Steinþórsson, ar. A myndinni eru frá vinstri Guölaugur Þorvaidsson háskólarektor,
framkvœmdastjóri Torfi iljartarson, ríkissáttasemjari, Jón Skaftason. aiþnt. og Geir
BSRB. Gunnarsson, alþttt.
Hikisstjórnin bar a borótyrir samningamenn verkalýöshreyfingarinnar — einn
daginn bakkelsi, annan kauplækkun, þriöja daginn tiiskipanir o.s.frv.
s