Þjóðviljinn - 31.12.1977, Qupperneq 24
24 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. desember 1977
Krossgáta
nr. 107
VERÐLAUNAKROSSGÁTAN
1 2 3 5 V (£> ? 8 4 V 9 10 II 1Z 9 13 )4
9? ,so )b 10 4 II 13 SP 1? ie ? 10 II if <? 9
9 l°! ? 1/ V 4 20 2/ IS 14 22 13 )8 V 23 24 5 18
24 II 24 14 Z? /9 V IZ 29 S 29 9 W V 29 S
25 s? 6' 9 4 llí> ? 10 SP / if 21 V 2? 25 V
2* 2á> 21 23 T~ 12. 30 9 /5 13 II V 4 IS V 25 15
IS w II 4 V 12 25 II S V T~ 4 5o II /2 II SP 13
V 1/ ? V IZ 2/ 9 ? SP /5 ? /3 ii V 3 w ? II
Ib V IZ 21 2 II ? 7 H 19 /8 SP 4 II 24 £ )b ?
IZ ■ 29 19 ? II 4 9? 25 4 11 24 II 23 24 11 /9 !Í
22 31 V tT" W II 10 V 5 4 U 10 18 4 ý 4 If? /9
Stafirnir mynda islensk- orB
eða mjög kunnugleg erlend
heiti, hvort sem lesiB er lárétt
eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer
og galdurinn við lausn gátunhar
er sá að finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið, og á þvi að vera
næg hjálp, þvi að með þvi eru
gefnirstafir i allmörgum öðrum
orðum. Það eru þvi eðlilegustu
vuinubrögðin að setja þessa
stafi hvern i sinn reit eftir þvi
sem tölurnar segja til um.
Einnig er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
sérhljóða og breiðum, t.d. getur
a aldrei komið i stað á og öfugt
12 29 9 5~ ? 23 24
Setjið rétta stafi i reitina neð-
an við krossgátuna. Þeir mynda
þá nafn á nýrri ljóðabók, sem
kom út nú fyrir jólin. Sendið
þetta nafn sem lausn á
krossgátunni til Þjóðviljans,
Siðumúla 6, Reykjavik, merkt:
„Krossgáta nr. 107”. Skilafrest-
ur er þrjár vikur. Verðlaunin
verða send til vinningshafa.
Verðlaunin eru bókin Stephan
G. Stephansson, maðurinn og
skáldið, eftir Sigurð Nordal.
Bókin kom út hjá Helgafelli árið
1959. t bókinni segir m.a.:,,Það
var óhjákvæmilegt, að maður
með hina næmu réttlætistilfinn-
ingu Stephans sæi þá stórfelldu
misbresti, sem voru á þjóðfé -
lagsskipun samtiðar hans,
skiptingu auðsins og misjöfnum
kjörum ýmissa stétta. Hann
mundi hafa gert sér þetta ljóst,
hvernig sem hans eigin kjörum
hefði verið háttað og i hvaða
landi sem hann hefði lifað”.
Verðlaun fyrir
krossgátu nr. 103
Verðlaun fyrir krossgátu nr.
103 hlaut Jóhann Eiriksson, Há-
túni 4 Reykjavik.
Verðlaunin eru bókin Frá
foreldrum minum eftir Gisla
Jónsson.
Lausnarorðið var BOLIVAR
Alþýðubandalagið á Austurlandi
Almennir fundir í
byrjun janúar 78
Lúðvik Jósepsson.
Alþýöubandalagið boðar
til almennra stjórnmála-
funda á ýmsum stöðum á
Austurlandi fyrri bluta
janúar. Fundir hafa þegar
verið ákveðnir á eftirtöld-
um stöðum/ en fleiri verða
auglýsir síðar:
Egilsstaðir.föstudaginn 6. janúar
kl. 20.30. Málshefjandi: Lúðvik
Jósepsson.
Neskaupsstaður, sunnudaginn 8.
janúar kr. 16. Málshefjandi: Lúð-
vik Jósepsson.
Djúpivogur, laugardaginn 7. jan-
úar kl. 16. Málshefjandi: Helgi
Seljan.
Höfn i Hornafirði:, sunnudaginn
8. janúar kl. 16. Málshefjandi:
Helgi Seljan.
Hrolllaugsstaðir, Suðursveit,
sunnudaginn 8. janúar kl. 21.
Helgi Seljan og fleiri ræða um
landbúnaðarmál.
Vopnafjöröur: sunnudaginn 8.
janúarkl. 16. Málshefjandi: Hjör-
leifur Guttormsson.
Fundirnir eru öllum opnir.
Alþýðubandalagsfélögin —
Kjördcmisráð.
Hér er Guðrún Þorvaldsdóttir hjúkrunarfræðingur sem starfar á göngudeildinni að maela blóðþrýstlng
Georgs Lúðvikssonar framkvæmdastjóra rfkisspitalanna en hann er einn þeirra manna sem eru undir
reglulegu eftirliti (Ljósm.:Eik)
Hjörleifur Guttormssen. Helgi Seljan.
Göngudeild fyrir
háþrýstíngsfólk
tekin til starfa
I gær var blaðamönnum sýnd
ný deild viö Landspitalann
þ.e.a.s. svokölluð göngudeild fyrir
háþrýstingsfólk sem tók til starfa
á þessu ári. Dauðsföll úr hjarta-
og æðasjúkdómum eru lang-
algengust á Islandi en talið er að
koma megi i veg fyrir verulegan
hluta þeirra með fyrirbyggjandi
aðgerðum. Göngudeildinni er
ætlað það hlutverk að fylgjast
náið með þeim sem eru með of
háan blóðþrýsting. Um áramotin
flytur svo samstarfsnefnd um
reykingavarnir i húsnæði á sömu
hæð i Lágmúla 9 þar sem göngu-
deildin er til húsa. Eru þá komnir
undir sama þak tveir aðal-
áhættuþættir kransæðasjúk-
dóma: reykingavarnir og eftirlit
með háþrýstifólki.
—GFr