Þjóðviljinn - 31.12.1977, Page 29
Laugardagur 31. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 2*
í SJónvarp og útvarp
um áramót
Forsetl tslands, dr. Kristjdn
Eldjárn, flytur áramótaávarp
sitti útvarp og sjónvarp kl. 13.00
Andrés Bjttrnsson útvarpsstjdri
flytur að venju hugleiöingu viö
áramót i útvarp og sjónvarp kl.
23.40 á gamlaárskvöid.
Sjónvarp:
Fiskimennirnir á fyrsta
og
fjórða
í nýári
A nýársdag veröur sjónvarp-
aö 2. þætti breska fræöslu-
myndaflokksins um sögu og
áhrif kristninnar og nefnist
hann Kristna hcimsveldið. t
þeim þætti kemur viö sögu svo-
kallaöur Tollund-maöur sem
var samtimamaður Jesú Krists.
Þessi tvöþúsund ára gamli
Toliund-maöurinn
maður fannst i mýri við Tollund
á Jótlandi, og likið hafði varð-
veist svo vel að engin dæmi eru
til sambærileg. Meira að segja
snaran um háls honum sem
hann var hengdur með er reýrð
um háls hans. En hvernig Bret-
ar tengja þetta andlit kristinni
trú kemur i ljós kl. 17 á nýárs-
dag.
Þriöji þáttur danska sjón-
varpsleikritsins Fiskimennirnir
eftir Hans Kirk veröur á nýárs-
dag og sá f jóröi á miðvikudag,en
þættirnir eru alls sex.
Syndsamlegt athæfi Lausts
Sands og stjúpdóttur hans er
mesta vandamál sem fiskv
mennirnir eiga við að striða, og
nú er Anton Knopper orðinn ást-
fanginn af Katrinu á krá'nni, og
það list mönnum illa á. Já, það
er vandasamt að lifa i þessum
bersynduga heimi. Annars er
þetta vandaða danska sjón-
varpsleikrit skemmtilegt, vel
leikið og mannlegt.
Miklar trúmáladeiiur eru risnar upp I iitla danska þorpinu viö
Limafjörö og hinir trúuöu fiskimenn i fullkominni andstööu viö
sóknarprestinn.
Úr myndinni Þetta bjargast
Sjónvarp á mánudag kl. 20.30:
Sænsk verðlaunamynd
A annan i nýári verður sýnd i
sjónvarpinu hálftima sænsk
mynd sem hlaut verölaun á
ítaliu á þessu ári. Fjallar hún
um fjóra iðnverkamenn, sem
eru góöir vinir og hittast oft eftir
vinnu.
Verksmiðjan þar sem þeir
vinna er lögð niður, starfsem-
inni hætt og þeir missa vinnuna.
Sjónvarpsmyndin heitir Þetta
bjargast og er eftir Lasse
Strömstedt, Bodil Mártensson
og Christer Dahl sem jafnframt
er leikstjóri. Aðalhlutverk leika
Roland Hedlund, Maria Hörne-
lius og Lasse Strömstedt.
Sjónvarp á
nýársdag kl. 17
Tollund-
maðurinn
kemur
við sögu
Bing Crosby
syngur
Bessi Ingunn
Aramótaskemmtun
sjónvarpsins
heitir:
Áður en
árið er
liðið
Skemmtiþátturinn á gamla-
árskvöld verður meira meö
sniði kabaretts heldur en veriö
hefur. Ekki veröa langir leiknir
Sigurður Gisli Rúnar
þættir eins og i skaupinu undan-
farin ár, sagði Tage Ammen-
drup sem stjórnar þættinum aö
þessu sinni ásamt ólafi
Ragnarssyni.
Við fáum alls konar gesti, þar
á meðal leynigesti, og röbbum
við þá. Fram koma leikarar,
tónlistarmenn og skemmti-
kraftar ásamt þekktum borgur-
um sem sýna á sér nýja hlið. Þá
verður skotið inn fréttum og
auglýsingum. Við viljum að
sjálfsögöu ekki gefa upp nöfnin
á hinum óvæn.tu gestum, en
leikararnir sem bera uppi
skemmtunina eru þau Bessi
Bjarnason, Ingunn Jensdóttir,
Sigurður Sigurjónsson, Halli,
Laddi og Gisli Rúnar Jónsson.
Ölafur Ragnarsson og Bryndis
Schram verða kynnar. Þáttur-
inn hefst kl. 20.20 og lýkur kl.
21.25.
—GFr
a
nýársdag
Hinn frægi bandariski söngvari
Bing Crosby lést i október i
haustog hafðiþá sungiö sig inn i
hjörtu manna f hálfa öld. Hann
söng af fullum krafti fram I and-
látið og hafði þá nýlega feröast
um Evrópu og haldið tónleika.
Sjónvarpsþátturinn á nýársdag
var tekinn upp i Bretlandi
nokkrum vikum áður en hann
Hrí
Halli og Laddl