Þjóðviljinn - 31.12.1977, Qupperneq 31

Þjóðviljinn - 31.12.1977, Qupperneq 31
Laugardagur 31. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3| Engin sýning i dag öskubuska Nýr söngleikur . Stórglæsileg ný litmynd i Panavision sem byggö er á hinu forna ævintýri um ösku- busku. Gerö samkvæmt handriti eftir Bryan Forbes, Robert B. Shermanog Richard M. Sher- man.en lög og ljóö eru öll eftir hina síöar nefndu. Leikstjóri: Bryan Forbes Aöalhlutverk: Richard Chamberlain, Gemma Carven ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Gulleyjan Snilldarlega gerö japönsk teiknimynd gerö eftir hinni si- gildu sögu Robert Louis Stevenson islenskur skýringartexti. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Katrin og dæturnar þrjár Síöasta sinn. Gleöilegt nýtt ár Engin sýning I dag, gamlárs- dag. Silfurþotan Bráöskemmtileg og mjög spennandi ný bandarisk kvik- mynd um all sögulega járn- brautalestaferö. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 14 ára. J>ýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Hækkaö verö Bláfuglinn ÍAVIO'.'A.V 'y-Vy * mk Frumsýning á barna og fjöl- skyldumynd ársins. Ævin- týramynd, gerö i sameiningu af bandarlkjamönnum og rússum meö úrvals leikurum frá báöum löndum. Sýnd kl. 3. Glcöilegt nýár! Engin sýning I dag, ganilárs- dag. w Is anything worth the terror of DéeP The Deep islenzkur texti Spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Peter Yates. Aöalhlutverk : Jaqueline Bisset, Nick Nolte, Robert Shaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö Feröin til jólastjörn- unnar Sýnd kl. 3 Gleöilegt nýár LAUQARÁ8 B I O Engin sýning i dag, gamlárs- dag. Nýjársdagur Skriðbrautin í VB ar f.i WNI*! KsV .•tWIV' • BKij A UNIVERSAL PICTURE IPG- TECHNICflLOR®PANAVISION®-®. | Mjög spennandi ný bandarisk mynd um mann er geröi skemmdaverk i skemmti- göröum. Aöalhlutverk: George Segal, Rachard Widmark, Timo'thy Bottomsog Henry Fonda. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Barnasýning: Geimfarinn Bráöskemmtileg barnamynd. Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár! Sími 11475 Flóttinn til Nornafells WALT DISNEY PRODUCTIONS’ TOWnCH AHQúfWur/ Spennandi og bráöskemmtileg ný Walt Disney kvikmynd. Aöalhlutverk: Eddie Albertog Ray Milland. ÍSLENSKUR TEXTI Sama verö á öllum sýningum. Sýnd kl. 3, 5,7 og 9 á nýársdag. Gleöilegt nýár! AUS lURBÆJARRll I A8BA Stórkostlega vel gerö og fjörug ný sænsk músikmynd i litum og Panavision um vin- sælustu hljómsveit heimsins i dag. 1 myndinni syngja þau 20 lög þar á meöal flest lögin sem hafa oröiö hvaö vinsælust. Mynd sem jafnt ungir sem gamlir munu hafa mikla ánægju af aö sjá. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. \ HækkaÖ verö TÓMABÍÓ Lokaö i dag Gleðilegt nýár Enn eitt snilldarverk Chaplins, sem ekki hefur sést sl. 45 ár. Sprenghlægileg og fjörug. Höfundur, leikstjóri og aöalleikari: Charlie Chaplin tslenskur texti Sýnd 3, 5, 7, 9 og 1. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekann,a vikuna 30. desem- ber 1977 - 5,.ianúar 1978 er i Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. ÞaÖ apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum og almennum fridög- um. Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Ilafnarfjöröur Hafnarfjarðarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18,30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnu- dag kl. 10—12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Sálarannsóknarfélag Islands: Félagsfundur veröur aö Hall- veigarstööum fimmtudagin 5. janúar næstkomandi kl. 20.30 krossgáta slökkvilið Slökkviöliöiö og sjúkrabílar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi —_simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan í Rvik — simi 1 11 66 Lögregian i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánu- daga—föstud. kl. 18:30—19:30. laugard. og sunnud. kl. 13:30 —14:30 og 18:30—19:30 Landspitalinn alla daga kl. 15 —16 og 19—19 :30. Barnaspitali Hringsins kl. 15 —16 alla virka daga, laugar- daga kl. 15—17, sunnudaga kl. 10—11:30 og 15—17. Fæöingardeild kl. 15—16 og 19—19:30. ' Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30—16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur kl. 15—16 Og 18:30—19:30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19—19:20. Barnadeild: kl. 14:30—17:30. Gjörgæsludeild: Eftir sam- komulagi. Grcnsásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnud. kl. 13—15 og 18:30—19:30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Hvitaband mánudaga—föstu- daga kl. 19—19:30 laugardaga og sunnud. kl. 15—16 og 19—19:30. Sólvangur: Mánudaga—laug- ardaga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. Hafnarbúöir. Opið alla daga milli kl. 14—17 og kl. 19—20. læknar Neyðarvakt Tannlækna- félagsins um áramótin er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Opið i dag gamlársdag frá klukkan 14 — 15 og á morgun nýársdag á sama tima. Slysadeild Borgarspitalans simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla simi 2 12 30 bilanír félagslíf dagbók Leið 12: Frá Hlemmi kl. 14.05 Frá Suðurhólum kl. 13.56. Leið 13: Frá Lækjartorgi kl. 14.05. Frá Iðufelli kl. 13.57. Upplýsingar i simum 12700 og 82533. bókabíll Lárétt: 2 þurrkur 6 lélegur 7 ilát 9 regn 10 flokkur 10 flana 12 tala 13 án 14 fiskur 15 pjatla Lóörétt: 1 fegin 2 konur 4 dýr 5 kaupstaöur 8 höfuöborg 9 sprauta 11 hyggja 13 hár 14' neysla Lausn á siöustu krossgátu Lá- rétt: 1 brekka 5 ari 7 at 9 ónáð 11 góa 13 nag 14 ugga 16 ræ 17 nit 19 miðana Lóörétt : 1 bragur 2 ea 3 kró 4 kinn 6 aðgæta 8 tóg 10 áar 12 agni 15 aiö 18 ta bridge Snorri sat i vestur meö: AKxx AKDx AKxx x Tvim., A—V á hættu. Sagnir gengu: Itafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Símabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar. alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbiíar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. utsvistarferðiR 31. des. kl. 9. Aramótaferö i Herdisarvik, þar sem dvalið veröur i góöu og upphituöu húsi. Flugeldar, kvöldvaka, brenna. Komiö heim fyrir kt. 18 á nýársdag. Einnig einsdagsferð i Herdis- arvik á gamlársdag. Farseöl- ar á skrifstofu útivistar, Lækjarg. 6 s. 1 46 06 — Útivist. V N A S lgr 3L p 5L allir pass? Hversvegna i ósköpunum passaöi Snorri? A) ÞaÖ haföi gefist vel áöur B) Hann vissi ekki hvaöa lit hann átti aö velja C) Hann vildi ekki reka and- stæöingana i slemmu. strætisvagnar Strætisvagnar Reykjavikur Gamlársdagur: Ekiö samkvæmt timaáætlun laugardaga i leiöabók SVR fram til um kl. 17. Þá lýkur akstri strætisvagna. Síöustu feröir: Leiö 1. Frá Lækjartorgi kl. 17:30. Leiö 3: Frá Granda kl. 17.25 Frá Skeiðarvogi kl. 17.14. Leiö 3: Frá Suðurströnd kl. 17.03 Frá Háaleitisbraut kl. 17.10. LeiÖ 4: Frá Holtavegi kl. 17.09 Frá Ægissíöu kl. 17.02 LeiÖ 5: Frá Skeljanesi kl. 17.15. Frá Sunnutorgi kl. 17.08 Leiö 6: Frá Lækjartorgi kl. 17.13. Frá Stjörnugróf kl. 17.05 Leið 7: Frá Lækjartorgi kl. 17.13. Frá Stjörnugróf kl. 17.05 LeiÖ 7: Frá Lækjartorgi kl. 17.20. Frá Stjörnugróf kl. 17.35. Leiö 8. Frá Hlemmi kl. 17.24 Leiö 9: Frá Hlemmi kl. 17.26 Leiö 10: Frá Hlemmi kl. 17.10 Frá Selási kl. 17.30. Leiö 11: Frá Helmmi kl. 17.00 Frá Flúöaseli kl. 1721. LeiÖ 12: Frá Hlemmi kl. 17.05 'Frá Suöurhólum kl. 17.26. Leið 13: Frá Lækjartorgi kl. 17.05. Frá Suðurhólum kl. 17.30 Nýársdagur: Ekiö á öllum leiðum sam- <væmt timaáætlun helgidagai leiöabók SVR aö þvi undan- skildu aö allir vagnar hefja akstur uin kl. 14. Fyrstu feröir: Leiö 1: Frá Lækjartorgi kl. 14.00 LeiÖ 2: Frá Granda kl. 13.55. Frá Skeiöarvogi kl. 13.44 Leið 3: Frá Suöurströnd kl. 14.03. Frá Háaleitisbr. kl. 14.10. Leið 4: Frá Holtavegi kl. 14.09. Frá Ægissiðu kl. 14.02 Leið 5: Frá Skeljanesi kl. 14.15. Frá Sunnutorgi kl. 14.08 Leið 6: Frá Lækjartorgi kl. 13.43. Frá Stjörnugróf kl. 14.05 Leið 7: Frá Lækjartorgi kl. 13.50. Frá Stjörnugróf kl. 14.05 LeiÖ 8: Frá Hlemmi kl. 13.54 Leið 9: Frá Hlemmi kl. 13.56. Leiö 10: Frá Hlemmi kl. 14.10. Frá Selási kl. 14.00 Leiö 11: Frá Hlemmi kl. 14.00 Frá Skógarseli kl. 13.51. ARBÆJ ARHVERFl Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30— 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00—9.00. SUND Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Miöbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miö- vikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30— 2.30. IIAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30— 2.30. TÚN Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00—4.00. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00—6.00. LAUGARAS versl viö Norðurbrún þriöjud. kl. 4.30—6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. VESTURBÆR versl. við Dunhaga fimmtu- dag kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00 —9.00. Skerjaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjaröarhaga 4 mánud. kl. 7.00—9,00 fimmtud. kl. 1.30—2.30 BREIÐHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miövikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30— 5.00. Hólagarður, Hólahverfi Mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl Iðufell fimmtud. kl. 1.30— 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30—3.00. Versl Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Versl viö Völvufell mánud. kl. 3.30— 6.00, miövikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aöalsafn — útlánsdeiid, Þing- holtsstræti 29 a, simar 1 23 08, 1 07 74 og 2 70 29 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 1 12 08 i út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmar aöalsafns. E-ftir kl. 17 s. 2 70 29. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. Mánud.—föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Bústaðasafn — Bústaðakirkju simi 3 62 70. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staðasafni, simi 3 62 70. llofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 2 76 40. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 8 37 80. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbóka- þjónusta viö fatlaöa og sjóndapra. ,,Ef þú heföir ekki bjargaö hjónabandi okkar, sætum viö, ekki hér glápandi á þessi ósköp i kassanum á hverju kvöldi.” ... allt það sem viö segjum er, aö ef þú setur okkur í klámdeildina ætlum viö ekki aö fara fram á neina kaup- hækkun....” gengið SkráB frá KIJ 3.00 Kaup SaU 23/ 12 1 01 -flanda ríkiadolla r 212,80 213, 40 28/12 1 02-Sterlingnpund 402,65 403. 75* - 1 03-Knnadadolla r 193, 80 194, 30* - 100 04-Danakar krónur 3653,55 3663. 95* 100 OS-Nornkar krónur 4113,30 4124, 90* - 100 Oó-.Seonaka r Kronur 4517, 20 4530. 00* 100 07-Kinn9k mnrk 5234,10 5248.90* 100 08-Franskir frankar 4185. 25 4497.95* - 100 09-13Hr. frnnkar 641,60 643,40* ' - 100 10-Svinsn. frank.«r 10463, 00 10492. 60 * 100 1 1 -r.yllini 9242,KO 926«.90 * 100 1 2-V . - 1’vv.k m-.rk 10027,15 10055, 45 * 100 13-L:"rur 24, 28 24,35 * - 100 14-Austurr, Sch. 1394, 60 1398, 60* - 100 15-Escudos 528,60 530, 10* - 100 16-Pesetar 261,70 262,50 * 100 17-Ven 88, 30 88. 55 * Kalli klunni — Þetta er nú meiri snjókoman hér hjá noröurpólnum. En þaö var þó bót i máli aö það hætti aö snjóa, þvi annars værum viö ekki lengur ofansjávar! — Finnst þér ekki aö viö verðum aö eiga skiöi, KaHi. Hér er allt fullt af snjó, og enginn til að gera grin aö okkur þótt viö dett- um á rassinn! — Jahérna, góöan dag Palli. Þaö er gott að þú ert kominn fram, viö ætlum nefnilega aö ryöja snjónum af skipinu, svo að þú getur nú þegar fengið vinnu sem snjómok- ari!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.