Þjóðviljinn - 27.01.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.01.1978, Blaðsíða 1
UOBVIUINN Föstudagur 27. janúar 1978—43. árg. 22. tbl. » Mannfjöldinn á Islandi 1. desember Eeykvlkingum fækkar annaö áriö f röft. / Brottflutt- ir umfram adflutta Á síðustu tveimur árum hafa flust úr landi umfram aðflutta um 2.400 manns. Þetta framgengur af tölum sem Þjóðviljinn hefur athugað/ en þær nýj- ustu komu frá Hagstofu Is- lands i gær: Bráðabirgða- tölur mannfjöldans 1. desember 1977. Á timabilinu 1975, 1. des. til jafnlengdar 1976 varö endanleg tala brottfluttra umfram aðflutta 1.051. Það tímabil varð mann- fjölgun hér á landi hins vegar nettó aðeins 0,85%. Þessi öfugþróun hefur haldið áfram: í mannfjöldayfirliti Hag- stofunnar sem barst i gær varð nettófjölgun landsmanna 1.510, en Vöruskipta- jöfnuöur 1977 Óhag- stæður um 19 miljarda Um 2.400 á 2 árum # Landsmönnum fjölgadi um 0.68% 1976 til 1977 # Fækkun í Reykjavík annað áriö í röð, nú 0,77% „eðlileg fjölgun” hefði sam- kvæmt áætlun Þjóðviljans átt að vera um 2.900 manns, þe. fæddir umfram dána. Mismunurinn, um 1.400 manns eru brottfluttir umfram aðflutta — eða þá alls um 2.450 á tveimur árum. Það er um 1,1% af núverandi fjölda lands- manna, —nægilegur mannskapur til þess að manna, og það vel, alla togara landsmanna. 1.12.1977 voru landsmenn 222.055, en 1. des. 1976 220.545, fjölgun sem fyrr segir 1.510 eða 0,68%. Fækkun varð i Reykjavik ann- að árið i röð: 1. desember 1977 voru Reykvikingar taldir 83.688, en á sama tima árið áður 84.334, fækkun um 646 manns eöa um 0,77%. í hitteðfyrra fækkaði Reykvikingum einnig eða úr 84.423 i 84.334. A „höfuðborgar- svæði” varð fjölgun 1. des 76 til 1. des. 77 aðeins um 157 manns, eða úr 117.940 i 118.097 eða fjölgun um 0,13%. „Eölileg fjölgun” á höfuð- borgarsvæði hefði samkvæmt áætlun Þjóðviljans átt að verða um 1.600 manns, brottfluttir um- fram aðflutta eru þvi 1.443. Það bendir til þess að meginhluti þeirra sem fara úr landi séu af „höfuðborgarsvæði”, enda er þaö i samræmi við fyrri timabil, til dæmis 1975-1976. A árunum 1976-1977 hefur orðiö meiri brottflutningur af landinu en varð á atvinnuleysisárunum 1969 og 1970. Framhald á u. siöu Ekki byrjar það vel Islenska landsliðið i handknatt- leik byrjaði ekki vel á HM i'Dan- mörku. Liðið lék sinn fyrsta leik i gærkvöldi gegn Sovétmönnum og mátti þola tap 22:18 eftir að stað- an i leikhléi var 14:9 Sovétmönn- um i hag. Islendingarnir unnu þvi siðari hálfleikinn með einu marki 9:8. En með þessum ósigri eru Is- lendingarnir ekki endanlega úr leik og eftir samtölum við þá i gærkvöldi ætla þeir sér greini- lega að vinna Dani en sá leikur fer fram á laugardaginn. A meðfylgjandi mynd sem Ein- ar Karlsson ljósmyndari ÞÞjóð- viljans tók á leiknum og var sim- send i gærkvöldi sjást hinir fjöl- mörgu Islensku áhorfendur sem lögðu leið sina til Danmerkur til að fylgjast með keppninni. SK. FINANSBANKEN: Hví svarar Jón Af hverju eru nöfnin ekki birt? Vöruskiptajöfnuðurinn varð óhagstæður um 19. miljarða króna á árinu 1977, segir i frétt frá Hagstofu Islands. 1976 var jöfnuð- ur þessi óhagstæður um 12.2 milj- arða króna. Alls var flutt út 1977 fyrir 101,9 miljarða, en inn fyrir 120.9 milj- arða. tltflutningur jókstum 25,5% frá fyrra ári, er Utflutningurinn 1976 hefur verið færður upp til meðalgengis ársins 1977. Inn- flutningur jókst með sama hætti um 27,8%. Skip voru flutt inn i fyrra fyrir 10 miljarða króna. Fyrir nokkrum dögum innti Þjóöviljinn Jón Sóines alþingis- mann Sjálfstæðisflokksins eftir þvi hvort hann væri einn þeirra scm ættu innistæður á reikning- unum frá Finansbanken. Jón Sólnes neitaði að svara spurning- unni, kvaðst ekki láta þvæla sér út i svoleiðis umræðu. . Þessi frétt Þjóðviljans vakti mjög mikla athygli sem vonlegt er, þarna var um að ræða einn Frumvarp Lúðvíks Jósepssonar um viðskiptabanka ríkisins: Fækkað úr 3 í 2 Frumvarp um viðskiptabanka I eigu rikisins var lagt fram á Alþingi i gær. Flutningsmaður frumvarpsins er Lúðvfk Jóseps- son. Frumvarp þetta er sam- hljóða frumvarpi þvi sem Lúðvik lagði fram sem stjórnarfrumvarp 1974, en náði þá ekki fram að ganga vegna andstöðu meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Megin- atriðin f þeirri stefnu sem I frum- varpinu felst eru eftirfarandi: 1. Akveðin er fækkun viðskipta- banka rikisins úr 3 i 2, með sameiningu Búnaðar- og Otvegsbankans i einn banka. Gert er ráö fyrir fækkun útibúa án þess þó að minnka eðlilega þjónustu á nokkrum stað. Ráö- stöfun þessi er hugsuð sem fyrsta skref i áttina til fækkun- ar á bönkum og bankaútibúum og gerð til þess að hamla gegn óeðlilegri og kostnaðarsamri útþenslu i bankakerfinu. Rétt þykir að rikið gan°' á undan meö þvi að kom lcipulagi á sina banka. Á eftir komi siðan ráöstafanir til þess að fækka einkabönkum og endurskipu- leggja sparisjóðaþjónustuna. 2. Sett yrði ein samræmd löggjöf um viðskiptabanka i stað margra og ósamræmdra laga sem nú gilda. Lögin um við- skiptabanka yrðu gerð nútima- legri og öruggari en nú er, endurskoðun og eftiriiti m.a. breytt. 3. Gert er ráð fyrir formlegu samstarfi á milli rikisvið- skiptabankanna, m.a. i þeim tilgangi að tryggja eölilega verkaskiptingu þeirra á milli og koma i veg fyrir óeðlilega samkeppni, sem leiðir til kostn- aðarauka. Frumvarpið sem lagt var fram 1974 var samið i framhaldi af störfum svokallaðrar banka- málanefndar og I fullu samræmi við megintillögur þeirrar nefnd- ar. 1 greinargerð með þessu frumvarpi er á það bent aö bankamálánefndin komst að þeirri niðurstöðu i nefndaráliti sinu, að peninga- og lánastofnanir séu hérlendis miklu fleiri en hag- kvæmt getur talist. Siöan segir i greinargerðinni: „Nú munu starfsmenn i banka- Framhald á bls. 14. Sólnes sextugasta hluta löggjafarvalds- ins, alþingismann. Sl. sunnudag setti Þjóðviljinn fram kröfu um opinbera yfirlýs- inguumþað hvortJón Sólnesætti peninga inni i Finansbanken eða ekki. Þessari kröfu hafa opinberir aðilar ekki sinnt enn. Þjóðviljinn itrekar nú þessa kröfu og beinir henni til formanns Sjálfstæðis- flokksins, Geirs Hallgrimssonar, eða formanns þingflokks Sjálf- engu? stæðisflokksins, Gunnars Thor- oddsens. Hafa þeir spurt Jón Sól- nes um inneignir i Finansbank- en? Hver hafa svör hans verið? Þjóðviljinn telur enga ástæðu til þess að fella dóm yfir alþingis- manninum, en hann verður þá sjálfur eða flokksforysta Sjálf- stæðisflokksins að svara þegar i stað þeim kröfum sem fram eru settar. Framhald á 14. siðu Alþýdubandalagiö: Miðstjórnarfundurinn hefst í kvöld kl. 20.30 Miðstjórn Alþýðubanda- lagsins kemur saman til fundar i kvöld klukkan 20.30 Verður fundinum framhaldiðá morgun, laugardag. Fundurinn verður haldinn að Grettisgötu 3. A fundinum verður fyrst á dagskrá nefndakjör, en þá verö- ur kosið I fastanefndir miö- stjórnar. Þá verða aðalmál fundarins rædd. Fyrst ræðir Lúðvik Jósepsson, formaður flokksins, utn spurninguna : Hvernig á að ráðast gegn verð- bólgunni? Siðar ræðir Olafur Ragnar Grimsson formaður framkvæmdastjórnar Alþýðu- Lúftvfk öfafur Ragnar bandalagsins um kosninga- undirbúninginn. Miðstjórnarmenn eru hvattir til þess aö mæta stundvislega i kvöld til þess að fundartimi nýt- ist sem best.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.