Þjóðviljinn - 27.01.1978, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. janúar 1978.
Nýbyggingin Hafnarstræti 20—22. Sú hliö sem snýr aö Hafnarstræti. ■
AÐEINS
UPPHAFIÐ
AÐ NIÐURRIFI
GAMLA BÆJARINS
Magnús Skúlason arkitekt:
berst gegn niöurrifsstefnunni i
bygginganefnd.
Húsfriöunarmál eru nú enn
efst á baugi. Aö þessu sinni er
deilt um niöurrif húsanna vest-
an viö Aöalstræti. Þaö mál er þó
ekki einstakt, þvi aö endur-
skoöaö heildarskipulag gamla
Miöbæjarins gerir ráö fyrir aö
þurrka út mestalla gömlu
byggöina i Kvosinni. Til aö sýna
fram á þetta veröur því hér
tekiö fyrir annaö dæmi,þeas. úr
austanveröu Hafnarstræti. t
grein Gests ólafssonar arki-
tekts f Morgunbl. á þriöjudag-
inn gerir hann aö umræöuefni
skipulag mannvirkjageröar og
umhverfismála hér á landi og
telur aö mest hafi boriö á þeim á
báða bóga sem aðhyllast öfgar {
þessum málum. Vilji sumir
varöveita allar byggingar,
umhverfi og gróöur en aðrir rifa
allt. Ef þetta er rétt hjá honum
veröur aö telja öfgar þeirra,
sem vilja varöveita allt,
sprottnar sem andóf gegn þeim
öfgum borgarst jórnarmeiri-
hlutans aö vilja rffa allt. Ekki
hefur nefnilega boriö á neinu
sjálfstæöu frumkvæöi hjá stjórn
endum borgarinnar aö aölaga
nýja byggö hinni eldri. Ef
einhver veikburöa viöleitni
hefur veriö i þá átt, er hún
sprottin sem andsvar viö sterk-
um þrýstingi Reykvikinga. Eöa
hvernig er hægt aö styöja skipu-
lagstillögu Gests ólafssonar aö
svæöinu vestan Aöalstrætis sem
er svo öfgafull aö hún gerir ráb
fyrir aö rlfa hvert einasta gam-
alt hús á þvi svæöi á sama tima
og engin markviss stefna rikir
um varöveislumál i Reykjavik?
Þaö er svona svipaö og aö leyfa
minki aö taka 10 hænur af 100 i
hænsnabúi sinu I þeirri von aö
hann taki ekki fleiri. Einu hags-
munirnir sem borgarstjórnar-
meirihlutinn viröist taka fullt
tillit til eru auknir fjárgróöa-
möguleikar lóöaeigenda. Allt
annaö er látiö reka á reiöanum.
Hvorki er tekiö tillit til
menningar- né umhverfis-
verömæta. Dæmib úr Hafnar-
stræti er iýsandi fyrir skipu-
lagsstefnu borgarinnar sem
felur i sér eyöileggingu megin-
hluta gamla bæjarins.
Niðurrif er sóun
á verðmætum
Hafnarstræti var áöur aöal-
gata Reykjavikur og lá meö-
fram ströndinni eins og nafniö
segir til um. Vegna þess aö
Hafnarstræti var lagt eftir
fjörukambinum lá þaö i sveig
sem enn helst. i staö margvls-
legra timburhúsa sem áöur
stóöu i röö viö götuna hafa þau
nú flest veriö leyst af hólmi meö
steinsteyptum húsbáknum. Þó
hefur til skamms tima staöiö
gömul og vegleg húsaröö i
gamla stil frá Pósthússtræti aö
Lækjargötu við Hafnarstræti
sunnanvert. Þessi hús eru til
mikillar prýöi þarna og auk
þess aö vera söguleg verömæti
gegna þau hlutverki sinu meö
sóma og ekki verður annaö séö
en aö þau muni gera þaö áfram.
Eyðilegging þeirra er þess
vegna sóun á verðmætum.
Skipulagið gerir ráð
fyrir eyðileggingu
1 nýlega endurskoöuöu
heildarskipulagi fyrir þetta
svæði er ekki tekiö tillit til
framangreindra sjónarmiða. Aö
yfirlögðu ráöi leyfa borgaryfir-
völd hátt nýtingarhlutfallsvo aö
þaö er fjárhagsleg freisting
fyrir eigendur lóðanna aö rifa
gömlu húsin og byggja ný og
miklu hærri hús i staöinn.
Nú eru afleiðingarnar að
koma i ljós. Seint á siöasta ári
var Smjörhúsiö svokallaöa,
austast i þessari húsaröö, rifiö
og hafin nýbygging. Nýja húsiö
fyllir út i lóðina og er i engu
samræmi viö hin húsin og þess
vegna bein ógnun viö þau og
boöar i raun niöurrif þeirra
enda er það i rökréttu framhaldi
af þvi skipulagi sem gerir ráö
fyrir eyöileggingu Miöbæjarins.
Byggingarnefnd er
æðsta vald í
byggingamálum
Bygginganefnd Reykjavikur-
borgar á aö fara með bygginga-
mál Reykjavikur og hefur skv.
lögum sjálfstætt vald. Ef
Verslnnin tem Smjúrhútlö var kennt-viö.
ágreiningur verður milli hennar
og borgarstjórnar ber að skjóta
málinu til úrskurðar ráðherra. í
bygginganefnd eiga nú saeti 4
embættismenn borgarinnar og 3
kosnir af borgarstjórn. Magnús
Skúlason arkitekt er tilnefndur
af hálfu Alþýðubandalagsins og
er hann eini fulltrúi minnihluta-
flokkanna i bygginganefnd.
Leitaöi Þjóöviljinn til hans til aö
fá upplýsingar um afgreiöslu
þessa máls.
Nefndin varð
aldrei sammála
Nýbyggingin aö Hafnarstræti
20-22 var til umfjöllunar á sam-
tals 8 fundum bygginganefndar,
fyrst i formi fyrirspurna og
siðan sem sérstakt mál. Nefndin
varö aldrei sammála i afstööu
sinni til byggingarinnar.og áöur
en nokkur teikning var sam-
þykkt hóf eigandinn fram-
kvæmdir sem sýnir að honum
hefur verið gefiö grænt ljós þó
aö niöurstaöa þessarar æöstu
nefndar i byggingamálum lægi
ekki fyrir.
Bókun Magnúsar
Strax i upphafi lét Magnús
Skúlason bóka eftirfarandi:
”1. Ég tel að ekki beri aö rifa
Hafnarstræti 22
(Smjörhúsið),heldur beri aö
gera þaö upp og finna þvi
hlutverk viö hæfi. Slðan
komi nýbygging i skarö það,
er nú er á lóö nr. 20 (þar sem
Hótel Hekla stóö), er taki til-
lit.til húsaraöarinnar, sem
það veröur hluti af.
2. Þar sem hvorki viröist fyrir-
finnast vilji lóöarhafa né
borgaryfirvalda til aö hrinda
fyrrnefndu i framkvæmd,
ber skilyrðislaust aö hanna
nýbyggingu á þessum viö-
kvæma staö á þann veg, aö
hún taki tiilit til umhverfis-
ins, m.a. Stjórnarráös-
hússins, en þó einkum húsa-
linu Hafnarstrætis út að
Pósthússtræti. En ijóst er,
aö almennur áhugi er fyrir
varðveislu þeirrar götu-
myndar. Ekki verður séö af
teikningum þeim og likön-
um, sem fram hafa verið
lagöar aö nein tilraun hafi
veriö gerö til framan-
greinds. Skipulag reitsins
hjálpar þar sist upp á sakir,
ef bogalinur þess eru teknar
sem ákvarðandi útlinur
húss.
3. Draga ber úr fyrirhugaðri
aukningu á sveigju Hafnar-
strætis, þannig aö húsið nr.
21 (Járnvörubúö Jes
Ziemsen) geti staðið til
frambúöar, en nóg er búið aö
eyöileggja af Hafnarstræti
þó þaö veröi ekki fjarlægt
einnig.”
Hvernig stóð á
sveigju hússins?
A þessu stigi málsins hafði
bygginganefnd veriö sýnt skipu-
lag þessa svæðis, sem áöur
haföi verið samþykkt af skipu-
lagsnefnd. Taldi hún að útlinur
hússins væru nokkurn veginn i
samræmi viö skipulagiö, en
meirihlutinn tók þó fram að
sveigja á sjálfu húsinu, sem
skipulagsnefnd áskildi, væri
meö öllu ástæðulaus og til
trafala við gerð hússins.
Hér skal tekið fram aö Hilmar
0 lafsson þróunarstjóri
Reykjavikurborgar haföi flutt
fyrir nefndinni munnlega skil-
mála skipulagsins.og sagöi hann
aö fyrsta og önnur hæö ætti aö
vera inndregin en önnur hæöin
að fylgja byggingarreitnum þe.
aö vera sveigð eins og Hafnar-
strætiö. Þannig er húsiö og
teiknaö. Seinna kom i ljós af
samtölum við Gest Ólafsson,
höfund skipulagsins, aö engin
ákvæöi eru i þvi um þessa
sveigju á húsinu. Enda er hún
ekki I samræmi viö önnur hús i
götunni og kallar auk þess á
slétt þak sem ekki fellur heldur
inn i umhverfið.
Nefndin lætur
lítíIsvíröa sig
Auk þessa setti nefndin
ákveðin skilyröi til þess aö
undirbúningskönnun að
nýbyggingu gæti hafist. Þau
voru meðal annars á þá leið að
gengiö yröi formlega frá lóöa-
mörkum, gerö yröi grein fyrir
þvi hvernig bilastæðum yröi
háttaö og fleira.
Þrátt fyrir þetta óg þvert
ofan i skilmála byggingar-
nefndar var Smjörhúsið þegar
rifiö og byrjaö aö grafa fyrir