Þjóðviljinn - 28.01.1978, Page 1

Þjóðviljinn - 28.01.1978, Page 1
DJOÐVIUINN Misstu Ung hjón, Drifa Jónsdóttir og Stefán Kristdórsson, misstu aleiguna i gær þegar eldur kom upp i ibúó sem þau leigja á 6. hæó sambýlis- hússins aö Gaukshólum 2 i aleiguna Reykjavik. A myndinni má sjá hvernig umhorfs var i stofunni eftir brunann. Ljósm. S,dór Sjá baksíðu Deila komin upp milli Skáksambandsins og íslensku stórmeistaranna Þjóöviljinn fregnaöi i gær, aö upp væri komin deiia milli isiensku stórmeistaranna Friöriks ólafssonar og Guö- mundar Sigurjónssonar annars- vegar og Skáksambands islands hinsvegar. Aö sögn snýst deilan um þaö, aö stórmeistararnir is- lensku vilja aö litiö veröi á þá nákvæmlega eins og erlendu stór- meistarana, varöandi greiöslur fyrir þátttöku i mótinu og öli kjör þar aö lútandi. Skáksambandiö mun vera tilbúöiö aö greiöa þeim sömu upphæö fyrir þátttöku og hinum erlendu mesturum en ekki þá upphæö sem nemur hótei og f æ ö i s k o s t n a ö i erlendu stórmeistaranna. Það mun hinsvegar viðtekin venja erlendis á skákmótum, þar sem atvinnumenn eiga i hlut að allir fái hnifjafnt i þessum efnum, burt séð frá þvi hvort þeir eiga heima i þeirri borg sem viðkom- andi skákmót fer fram i eða ekki. Friðrik Ólafsson staöfesti i við- tali viö Þjóðviljann i gær að ágreiningur væri uppi en að öðru leyti vildi hann ekkert láta hafa eftir sér að svo stöddu um málið. Einar S. Einarsson forseti Skáksambandsins staöfesti lika að uppi væri ágreiningur en alveg eins og Friörik vildi hann ekkert um málið segja. Reykjavikurskákmótið hefst 4. febr. n.k. og þvi ættu linur varð- andi þetta mál að skýrast nú um helgina. —S.dór. Laugardagur 28. janúar 1978 — 43. árg. 23. tbl. Vísitala framfærslukostnaðar 1. febrúar 11% hækkun á þrem mánuðum 10% kauphækkun 1. mars fái samningar að standa REYKJAVÍKURSKÁKMÓTIÐ: auk þess sem tekin hefur veriö upp kvikmynd. Sköpunargáfa hefur verið virkjuö þarna á ' nýstárlegan hátt og er ! skemmtilegt um að litast i I SCM salnum. A myndinni sem Leifur tók í gær eru tveir ' drengir að spila á ýmiskonar , slagverk sem búin hafa verið til og varð af þvi hávær hrynj- andi svo ekki sé meira sagt. ' Það er kl. 14 i dag sem haldiö * verður áfram i listasmiðjunni I hjá SUM. t dag haida nemendur i Nýlistadeild Handiöa- og myndlistaskólans áfram lista- smiöju sinni i SÚM-salnum. Þar hafa þau veriö ásamt ung- lingum úr eldri bekkjum grunnskólanna frá 16 til 22 siö- ustu tvo daga og látiö sér detta ýmislegt i hug meö krökkun- um. Ótrúlegur fjöldi muna, mynda og teikninga hefur ver- ið búinn til i þessu samstarfi Vísitala framfærslu- kostnaðar verður opin- berlega reiknuð út miðað við 1. febrúar en sam- kvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn hefur aflað sér er gert ráð fyrir að hækk- un framfærslukostnaðar verði metin 11% og ætti því 10% kauphækkun að koma til útborgunar 1. mars samkvæmt kjarasamn- ingum þar sem áfengi og tóbak og launaliður bónd- ans i verðlagsgrundvelli landbúnaðarafurða er ekki inni í vísitölunni. Visitala framfærslukostnaðar var 840 stig 1. nóvember sl., en verður samkvæmt framansögðu 932,4 stig 1. febrúar. Athuga ber þó að þessar tölur gætu breyst eitthvaö er verðupptaka fer fram i verslunum fyrstu daga næsta mánaðar vegna visitöluútreikn- ingsins. Samkvæmt spám er gert ráð fyrir að visitala framfærslu- kostnaðar hækki enn um 6,5 til 8%, fram til 1. mai, og ætti þvi hauphækkun i samræmi við það að koma til útborgunar 1. júni ásamt 3.5% áfangahækkun samkvæmt samningi ASl og VSI. Innan rikisstjórnarinnar hefur að undanförnu verið ráðslagað um það að hvaða marki þessar fyrirsjáanlegu verðbætur á kaup skuli skertar. Verkalýðshreyfing- in hefur varað eindregið við öllum tilraunum rikisvaldsins til aö ganga á gerða samninga og skerða verðlagsbætur á kaup og verkalýðsfélög hafa hvatt til ár- vekni gegn öllu sliku ráðabruggi. —ekh „Niðurlagningarnefndin” beinir geiri sínum að Bifreiðaeftirliti rikisins: Dýrara að fela einkaaðilum bifreiðaskoðun Upplýsingar úr skýrslu opinberra aðila sem enn er leyniplagg ,/Athugun hefur sýnt, að það hef ur verulegan kostn- aðarauka í för með sér fyrir bifreiðaeigendur að flytja skoðunina inn á verkstæðin", sagði Guðni Karlsson, framkvæmda- stjóri bifreiðaeftirlitsins. Eins og fram hefur komið er það eitt af ætlunarverkum sam- stjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokka aö selja vel rek- in rikisfyrirtæki sem skila veru- legum hagnaði eins og Slippstöð- ina á Akureyri og Landssmiðj- una, og leggja önnur niður og færa starfsemi þeirra i hendur einkafyrirtækja, og má i þvi tilliti nefna Bifreiðaeftirlitið. Bifreiða- skoðun er lögbundin, svo gifur- legar fjáraflaleiðir opnast við það að einstaklingar og fyrirtæki þeirra taka að sér hina árlegu skoðun bifreiðanna. Guðni kvaöst ekki geta tjáð sig frekar um þessi áform á þessu stigi, en benti á, að gerð hefur verið könnun af Hagsýslustofnun; sem ber yfirskriftina „Frum- könnun á aö sköun ökutækja fari fram á bifreiöaverkstæöum”, og þar væri að finna ýmislegt það, sem stoðum renndi undir þá skoðun að ef Bifreið itirlitið yrði lagt niður, hefði það i för með sér gffurlegan kostnaðarauka fyrir bifreiðaeigendur. Leyniskýrsla: Skýrsla sú, sem Guðni vfsaði til er enn nokkurs konar leyni- skýrsla. Gisli Blöndal, hagsýslu- stjóri, taldi sér ekki fært að veita blaðinu upplýsingar um innihald hennar, þar sem hún væri vinnu- plagg „niöurlagningarnefndar- innar”. Formaður hennar er Arni Vilhjálmsson. Hann er prófessor að aðalstarfi og enn þessutan stýrir hann fundum i bankaráöi Landsbanka íslands, en þar er býsna mikið um að vera þessa dagana. Ekki tókst blaðamanni aö hafa upp á Arna til þess aö athuga hvort hann vildi hleypa blaöinu i skýrsluna. Misnotkun Þrátt fyrir leyndina er vist að i skýrslu þessari er á það bent aö kostnaður muni aukast verulega veröi einkaaðilum faliö bifreiða- eftirlitið. Stafar það af þvi að rik- ið þyrfti samt sem áður að halda úti bifreiðaeftirliti, og þá i nýrri mynd með sérþjálfuðu starfs- fólki, til eftirlits með verkstæðum þar sem skoðun færi fram, svo og eftirliti með skoðuninni! Þetta eftirlit er ætlað að mundi kosta svipað i krónutölu og núverandi Bifreiðaeftirlit. Þá mun á þaö bent i skýrslu Hagsýslustofnunar, að hætta verði á misnotkun ýmiskonar þegar svo væri komið að sami aðili, sem flytti inn bila, varahlpti og ræki verkstæði, tæki einnig til viö lögskoðun sömu bila, þvi i hugmyndum Arna prófessors og annarra i „niöurlagningarnefnd- inni”felst að stærstu verkstæðun- um verði falin hin lögbundna skoðun, en bifreiöaumboöin eiga einmitt stærstu og fullkomnustu verkstæöin. Undir hælinn Afleiöing af þvi að færa lög- skoðunina i hendur bifreiðaum- boðanna og verkstæða þeirra mun og verða sú, að varahluta- umboð bifreiðainpflytjendanna sitji ein að þeirrif varahlutasölu sem til fellur og bifreiðaeigendur verða skikkaðir til.vilji þeir fá skoöun á bila sina. Mun þá nást fram eitt af hagsmunamálum innflytjendanna, það aö drepa niður þá aðila, sem flytja inn varahluti i bifreiðir framhjá bila- umboðunum, og selja þá oft á mun lægra veröi en umboðin. Ef þetta tækist hjá innflytjendunum mundi enn aukast kostnaður bifreiðaeigenda við rekstur bila sinna. Af þvi sem vitað er um þetta mál er ljóst, að takist Arna prófessor og fulltingismönnum hans að ryðja „bákninu” burt, þeas. i þessu tilliti Bifreiöaeftir- litinu, mun það kosta bifreiða- eigendur stórfé og mun meira en að byggja almennilega upp þá stofnun sem um lögskoðun bifreiöa hefur séö til þessa, Bifreiðaeftirlit rikisins. —úþ „Það var farið illa með konur. »» SIA 8. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.