Þjóðviljinn - 03.02.1978, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.02.1978, Blaðsíða 12
12S1ÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 3. febrúar 1978 Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Morguntónleikara. Fiölu- konsert i D-dúr op. 35 eftir Tsjaikovský. Zino Frances- catti og Filharmoniusveitin 1 New York leika: Dimitri Mitropoulos stjórnar. b. Þættir úr „Spánskri svitu” eftir Albeniz. Nýja fil- harmoniusveitin i Lundún- um leikur> Rafael Frubeck de Burgos stjórnar. 9.30 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ölafur Hansson. 10.10 Veöurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar: — framh.: Tónlist eftir Bach a. Sónata i h-moll fyrir flautu og sembal. Leopold Stasny og Herbert Tachezi leika. b. Prelúdiurogfúgur i c-moll og G-dúr. Michel Chapuis leikur á orgel. 11.00 Guösþjónusta i kirkju Fíladelf iusafnaða rins i Reykjavik 13.20 Um riddarasögur Dr. Jónas Kristjánsson flytur þriöja og slöasta hádegiser- indi sitt. 14.00 Miödegistónleikar: Frá Beethoven-hátiÖinni í Bonn i sept. s.1. Emil Gilels leikur þrjár pianósónötur: a. Sónata i G-dúr op. 31 nr. 1. b. Sónata i As-dúr op. 26. c. Sónata i G-dúr op. 79. 15.00 Upphaf spirftisma á ís- landi: — fyrri hluti dag- skrár Helga Þórarinsdóttir tekur saman. Lesarar meö henni: Broddi Broddasonog Gunnar Stefánsson. 15.50 Tónlist eftir George Gershwin. Boston Pops hljómsveitin leikur: Arthur Fiedler stjórnar. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efni a. Viö- eyjarklaustur — 750 ára minning (Aöurútv. 29. sept. 1976) Baldur Pálmason valdi kafla úr bók Arna um klaustriö og sögu Viöeyjar. Lesari meö honum: Margrét Jónsdóttir. Arni óla flytur frumortan ,,óö til Viöeyjar.” b. Söngleikurinn „Loftur” Þáttur tekinn saman af Brynju Benedikts- dóttur og Erlingi Gislasyni. Höfundar leiksins eru Odd- ur Björnsson, Kristján Arnason og Leifur Þórarinsson. (Aöur á dag- skrá 11. nóv. sl.). 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Upp á lif og dauöa” etftir Ragnar Þorsteinsson Björg Arnadóttir lýkur lestri sög- unnar (7). 17.50 Harmonikulög: Tony Romano. Egil Hauge og Jo Privat leika. 19.25 Um kvikmyndir Friörik Þór Friöriksson og Þor- steinn Jónsson fjalla um k vi km yn dah átiöina i Reykjavlk. 20.00 Bizet og Grieg a. Parísarhljómsveitin leikur tvær svitur eftir Georges Bizet: Carmen-svitu og „Barnagaman” Daniel Barenboim stjórnar. b. Hljómsveitin „Northern Sinfonia” leikur „Síöasta voriö” hljómsveitarverk nr. ' 2 op. 34 eftir Edvard Grieg: Paul Tortelier stjórnar. 20.30 (Jtvarpssagan: ,,Sagan af Dafnis og Klói” eftir Longus Friörik Þóröarson islenzkaöi. öskar Halldórs- son les (7). 21.00 islensk einsöngslög 1900-1930, V. þáttur Nina Björk Eliasson fjallar um lög eftir Ama Thorsteins- son. 21.25 „Heilbrigö sál I hraust- um likama” Annar þáttur. Umsjón: Geir V. Vilhjálms- son sálfræöingur. Rætt viö sálfræöingana Guöfinnu Eydal og Sigurö Ragnars- son# Bergljótu Halldórsdótt- ur meinatækni, Jónas Hall- grimsson lækni, Martein Skaftfells og fleiri um ýms- ar hliöar heilsugæslu. 22.15 „Lærisveinn galdra- meistarans” eftir Paul Dukas Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur: André Previn stj. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. „1 Fingalshelli” forleikur op. 28 eftir Felix Mendelssohn. Konunglega filharmoniu- sveitin i Lundúnum leikur; Sir Malcolm Sargent stjórn- ar. b. „Exultate jubilate” mótetta eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Kiri Te Kanawa syngur og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur; Coiin Davis stjórnar. c. Öbókonsert I C-dúr eftir Joseph Haydn. Kurt Kal- mus og Kammersveitin I Mönchen leika: Hans Stadlmair stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok Mánudagur 7.00 Morgunútvarp VeÖur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: 7.55: SéraBjarni Sigurösson lektor flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörún Guölaugsdótt- ir byrjar aö lesa „Söguna af þverlynda Kalla” eftir Ing- rid Sjöstrand iþýöingu sinni og Ragnars Lárussonar. Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Islenskt málkl. 10.25: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Bene- diktssonar Gömul Passiu- sálmalög i útsetningu Siguröar Þóröarsonar kl. 10.45: Þuriöur Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Halls- son syngja. Dr. Páll ísólfs- son leikur meö á orgel Dóm- kirkjunnar. Samtimatónlist kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir. 14.30 Miödegissagan: „Maöur uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö ólafur Jónsson les þýöingusina (5) 15.00 Miödegistónleikar: Is- lensk tónlista. Dúó fyrir óbó og klarinettu eftir Fjölni Stefánsson. Kristján Þ. Stephensen og Einar Jó- hannesson leika. b. Lög eftir Sigursvein D. Kristinsson viö ljóð eftir Þorstein Erlingsson. Guöpún Tómas- dóttir syngur, ólafur Vignir Albertsson leikur meö á pianó. c. Divertimento fyrir sembal og strengjatrió eftir Hafliöa Hal lgrimsson. Helga Ingóifsdóttir, Guöný Guðmundsdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika. d. „Stig” eftir Leif Þórarinsson. Kammersveit Reykjavikur leikur, höfundurinn stjórnar. e. Sinfónietta fyrir blásara, pianó og ásláttarhljóöfæri eftir Herbert H. Agústsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 16.20 Popphorn Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar Guörún Þ. Stephensen les bréf og rit- geröir frá börnum. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19.35 Daglegt mál GÍsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kristján Friöriksson iön- rekandi talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannésdóttir sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæöi Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dfbs litla" eftir Virginiu M- Alexine Þórir S. Guöbergs- son les þýöingu sina (9). 22.20 Lestur Passiusálma Siguröur Arni Þórðarson guöfræöinemi les 12. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar a. Suisse Romande hljómsveitin leik- ur „Pelleas og Melisande” leikhústónlist eftir Gabriel Fauré, Ernest Ansermet stj. b. Josef Suk og Tékk- neska filharmonfusveitin leika Fiölukonsert i g-moU op. 26 eftir Max Bruch, Kar- el Ancerl stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Guörún Guö- laugsdóttir heldur áfram aö lesa „Söguna af þverlynda Kalla” eftir Ingrid Sjö- strand (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45Létt lög mUli atriöa Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdótúr sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur forleik aö óperunni „Roberto Dever- eux” eftir Gaetano Doni- zzetti, Richard Bonynge stj./Frilharmóniusveitin I Stokkhólmi leikur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr op. 11 eftir Hugo Alfvén, Leif Seger- stam stj. 14.30 Málefni aldraöra og sjúkra Umsjónarmaður Olafur Geirsson. 15.00 Miödegistónleikar Ake Olofsson og Sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins leika Fantasiu fyrir selló og strengjasveit eftir Hans Ek- lund> Harry Damgaard stjórnar. Columbiusinfóniu- hljómsveitin leikur „Koss álfkonunnar”, ballettmúsik eftir Igor Stravinskyi höf- undur stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Guö- rún Guölaugsdóttir sér um timann. 17.50 AÖ tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt og greinir frá Reykjavikur- mótinu. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 19.00 Fréttir Fréttaauki. h Til- kynningar. 19.35 Hvaö er aö gerast i Kam- bódiu? Elin Pálmadóttir blaöamaður flytur erindi. 20.00 Sónata i B-dúr fyrir klarinettu og pianó op. 107 eftir Max Reger. Wendelin Gaertner og Richard Laus leika. 20.30 (Jtvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói” eftir Longus Friörik Þórðarson þýddi. Óskar Halldórsson les (8). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöng- ur : Anna Þórhallsdóttir syngur islenzk lög Gisli Magnússon leikur meö á pianó. b. Seljabúskapur i Dölum Einar Kristjánsson fyrrverandi skólastóri á Laugum flytur frásöguþátt. c. TöfrakIæöiö Ingibjörg Þorgeirsdóttir les þrjú frumort kvæöi d. Skyggni Helga Sveinssonar Gunnar Stefánsson les þátt úr Ey- firzkum sögnum eftir Jónas Rafnar. e. Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur syngur lög eítir Sigvalda Kaldalóns. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 22.20 Lestur Passíusálma Hilmar Baldursson guö- fræöinemi les 13. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. llarmonikulög: Adriano og félagar hans leika. 23.00 A hljóöbergi Undirleik- arinn ófeimni: Gerald Moore spilar og spjallar i annaö sinn. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 pg 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörún Guölaugsdótt- ir les „Söguna af þverlynda Kalla” eftir Ingrid Sjö- strand (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. „Eg ætla aö spyrja Guö” kl. 10.25: Guðrún Asmunds- dóttir les umþenkingar barns um lifið og heilaga ritningu. Höfundar: BrittG. Hallquist og Inger Hagerup. Þýöandi: Séra Sigurjón Guöjónsson. Lesari ritn- ingaroröa: Séra Arngrimur Jónsson. Fyrsti þáttur. Passiusálma lög kl. 10.40: Sigurveig Hjaltested og Guömundur Jónsson syngja; dr. Páll ísólfsson leikur á orgel. Morguntón- leikar kl. 11.00: Fíl- harmoniusveitin i Helsinki leikur Pianókonsert nr. 2. „Fljótiö” op. 33 eftir Selim Palmgrem Jorma Panula stj./ Filharmoniusveit Lundúna leikur „Falstaff”, sinfóniska etýöu eftir Edward. Elgar; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Máöur uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö ölafur Jónsson les þýöingu sina (6). 15.00 MiödegistónleikarEnska kammersveitin leikur Sin- fóniu nr. 2 iEs-dúr eftir Carl Philipp Emanúel Bach; RaymondLeppard stjórnar. Elisabeth Speiser syngur „Þýskar ariur” eftir Georg Friedrich HSndel: B arokk-kv int ett inn i Winterthur leikur meö. Miian Turkovic og Eugene Ysaye-strengjasveitin leika Fagottkonsert i C-dúr eftir Jóhann Baptist Vanhal; Bernhard Klee stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Gestur I útvarpssal: Nicolaus Zwetnoff leikur á balalajku þjóölega rúss- neska tónlist: Guörún Kristinsdóttir leikur meö á pianó. 20.00 Af ungu fólki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Draumar og dáðir Séra Sigurjón Guöjónsson les er- indi eftir séra Þorstein Briem, flutt á ungmennafé- lagssamkomu 1928. 20.55 Orgeltónlist Marcel Dupré leikur á orgel Saint-Sulpice kirkjunnar i PaTis Pastorale eftir César Franck. 21.15 „P’á ein Ijóö” Ingibjörg Stephensen les úr nýrri bók Sigfúsar Daöasonar. 21.25 Stjörnusöngvarar fyrrog núGuömundur Gilsson rek- ur söngferil frægra þýskra söngvara. Þriöji þáttur: Wolfgang Windgassen. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Dibs litla” eftir Virginiu M. Alexine.Þórir S. Guöbergs- son les þýöingu sina. SÖgu- lok (10). 22.20 Lestur Passiusálma Hilmar Baldursson guöfræöinemi les 14. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþatturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Guörún Guölaugsdóttir les „Söguna af þverlynda Kalla” eftir Ingrid Sjöstrand (4). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Popp kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Melos hljóöfæraflokkurinn leikur Sextett fyrir klarínettu, horn og strengjakvartett eftir John Ireland. Tékk- nesk kam merhljómsveit leikur Serenööu í E-dúr fyrir strengjasveit op. 22 eftir Antonin Dvorák^ Josef Vlach stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frivaktinni Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Börn á virkum degi. Þáttur um dagvistun barna. Umsjón: Þórunn Gests- dóttir. 15.00 M iödegistóleika r. Hljómsveit franska út- varpsins leikur Forleik eftir Paul Dukas og Pastorale d’Été, hljómsveitarverk eftir Arthur Honegger; - Jean Martinon stjórnar. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Moskvu leikur Sinfóniu nr. 15 i A-dúr op. 141 eftir Dmitri Sjostakovitsj: Maxim Sjostakovitsj stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Júlia Sumner” eftir John Whitewood. Þýöandi: Aslaug Arna- dóttir. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Flutt af leikurum i Leikfélagi Akureyrar. Persónur og leikendur: Julia Summer... Saga Jónsdóttir, frú Pritehard ... Björg Baldurs- dóttir, David Summer ... Erlingur Gislason, Janet ... Þórey Aöalsteinsdóttir, Bill Morrison ... Þórir Stein- grimsson, Helen Richards ... Sigurveig Jónsdóttir. 22.00 Strokiö um strengi Arto Novas sellóleikari leikur smálög eftir Saint-Saé* *ns, Sibelius, Weber o.fl. 22.20 Lestur Passiusálma Hreinn S. Hákonarson les 15. sálm Mánudagur 18.30 Handknattieikur (L) Leikur um þriöja sætið i heimsmeistarakeppninni. (Eurovision — Danska sjón- varpiö) 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþjóöiega skákmótiö i Reykjavlk (L) 20.45 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.25 Strætisvagninn(L) Þessi sænska sjónvarpsmynd er prófverkcfni þriggja nem- enda viö Dramatiska Institutet I Stokkhólmi. Þeir heita Kjell-Ake Andersson, Kjell Sundvall og Börje Hansson.Ungur maöur flyst utan af landi til höfuö- borgarinnar og eftir langa mæöu fær hann starf viö akstur strætisvagna. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.10 Síöustu fiskimennirnir Bresk heimildamynd um fiskiveiöar og sjósókn, eink- um frá Cornwall en helstu fiskimiö sjómanna þar viröasteydd aö mestu. Þýö- andi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 23.00 Dagskrárlok Þriðjudagur 18.30 Handknattleikur (L) (Jr- slitaleikur heimsmeistara- keppninnar. (Eurovision — Danska sjónvarpiö) 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Alþjóölega skákmótiö i Reykjavik (L) 20.45 Kvikmyndaþáttur (L) 21.25 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 21.45 Sautján svipmyndir aö vori Sovéskur njósna- myndaflokkur. Tólfti og síöasti þáttur. Efni ellefta þáttar: Ket ætlar aö komast meö lest frá Berlfn, en veröur aö leita hælis i k>ft- varnabyrgi. Henni tekst aö hringja til Stierlitz og hann kemur til móts viö hana. Honum tekst aö telja Schellenberg trú um, aö hann veröi aö fara til Sviss og taka mál prestsins I sinar hendur. Schellenberg út- vegar honum skilriki til aö komast úr landi og honum tekst einnig aö fá skilri'ki fyrir Ket. Meöan landa- mæravöröurinn skoöar skil- riki hennar, hringir siminn. Þýöandi Hallveig Thor- lacius. 22.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 18.00 Daglegt llf í dyragarði (L) Tékkneskur mynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Björninn Jóki (L) Bandarisk teiknimynda- syrpa. Þýöandi Ragna Ragnars. 18.35 Cook skipstjóri (L) Bresk myndasaga Þýöandi og þulur óskar Ingimars- son. 19.00 On WeGoEnskukennsla. Fimmtándi þáttur frum- sýndur. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþjóölega skákmótiö i Reykjavík (L) 20.45 Nýjasta tækni og visindi (L) Umsjónarmaöur Orn- ólfur Thorlacius 21.10 Til inikils aÖ vinna (L) Breskur myndaflokkur I sex þáttum. 4. þáttur Sveitasæla Efni þriöja þáttar: Ariö 1960 er fyrsta skáldsaga Adams gefin útog Barbara á von á fyrsta barni þeirra. Alan Parks sem nú er mikils metinn sjónvarpsmaöur, býöur Adam aö gera sjón- varpsþátt og hann tekst á hendur aö gera dagskrá um Stephen Taylor, frægan arkitekt sem var hliöhollur nasistum á striösárunum. Ekkert veröur úr gerö þátt- arins, þegar I ljós kemur, aö Taylor er geöveikur. Bruno Lazlo og Mike Clode fá leyfi til aö gera kvikmynd eftir skáldsögu Adarr.s. Myndin hlýtur góöar viötökur og Adam fær verölaun fyrir handritiö. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.30 Lesótó (L) Breskur fræösluþáttur. Lesótó eitt minnsta og snauöasta riki Afriku er á milli Suöur-Af- rlku og Transkei. 1 mynd- inni er sýnt, hversu mjög Lesótó er háö grannrlkjum si'num á sviöi efnahagsmála og meö hverjum ráöum rikisstjórnin reynir aö draga úrerlendum áhrifum. Þýöandi og þulur Eiöur Guönason. 22.55 Dagskrárlok Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Alþjóðlega skákmótiö I Reykjavík (L) 20.50 Prúðuleikararnir (L) Gestur leikbrúöanna aö þessu sinni er gamanleikar- inn George Burns. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. 22.15 Meiddur hestur er sleg- inn af (They Shoot Horses, Don’t They?) Fræg, banda- ri'sk blómyndfrá árinu 1969, byggö á sögu eftir Horace McCoy. Leikstjóri Sydney Pollack. Aöalhlutverk Jane Fonda, Michael Sarrazin, Susannah York og Gig Young. Sagan gerist I Bandarikjunum á kreppu- árunum. Harösviraöir fjár- glæframenn efna til þol- danskeppni sem stendur I marga daga meö litlum hvfldum. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.10 Dagskrárlok Laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.15 On WeGoEnskukennsla. Fimmtándi þáttur endur- sýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. 6. þáttur. Þýöandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 19.00 Enska knattspyrnan (L) 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþjóölega skákmótiö I Reykjavik (L) 20.45 Nadia (L) Nýlega fóru bandariskir sjónvarps- menn, meö gamanleikarann Flip Wilson i broddi fylking- ar, til Rúmeniu og heim- sóttu ólympiumeistarann I fimleikum kvenna, Nadia Comanechi en hún býr I litlu þorpi I Karpatafjöllum. Þar gengur hún i skóla, æfir fþróttsina og skemmtir sér meö jafnöldrum. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.35 Janis Carol (L) Söng- konan Janis Carol hefur um nokkurt skeiö starfaö I Svi- þjóö. Þessi þáttur var gerö- ur meöan hún var hér á landi I jólaleyfi. Stjórn upp- töku Egill Eövarösson. 21.55 „Gleöin ljúf og sorgin sár” (Penny Serenade) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1941. Aöalhiutverk Gary Grant og Irene Dunne. Ung stúlka sem vinnur i hljómplötuverslun, veröur útvarp 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Prelúdur og fúgur eftir Bach; — frainhald (3) Svjatoslav Rihter leikur á pianó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guörún Guölaugsdótt- ir les „Söguna af þverlynda Kalla” eftir Ingrid Sjö- strand (5). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttirkl. 9.45. Létt lögmilli atriöa. Égmanþaö, enn kl. 10.25: Skeggi As- bjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómlistarflokkurinn „Collegium Coh Basso” leikur Septett nr. 1 op. 26 eftir 'Alexander Fesca/ Benny Goodman og Sin- fóniuhljómsveitin i Chicago leika Klarinettukonsert nr. 2 i Es-dúr op. 74 eftir Carl Maria von Weber, Jean Martinon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. ViÖ vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Maöur uppi á þaki” eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýöingu sina (7). 15.00 Miðdegistónleikar György Sandor leikur Pianósónötu nr. 61 A-dúr op. 82 eftir Sergej Prokofjeff. Georges Barboteu og Gene- viéve Joy leika Sónötu fyrir horn og pianó op. 70 eftir Charles Koechlin. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (2) 17.50 Tór^eikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddason og Gisli Agúst Gunnlaugsson. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Há- skólabiói kvöldiö áöurj — fyrri hluti. Stjórnandi: George Trautwein frá Bandarikjunum Einleikari: Gunnar Kvaran sellóleikari a. Gamanforleikur eftir Victor Urbancic. b. Selló- konserti a-moll op. 129 eftir Robert Schumann. — Jón Múli Arnason kynnir tón- ieikana — 20.35 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.25 Sónötur eftir Debussy a. Arthur Grumiaux og Istvan Hajdu leika Sónötu i g-moil fyrir fiðlu og pianó. b. Roger Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika Sónötu fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu. 21.55 „Kamala”, skáldsögu- kafli eftirGunnar DalHösk- uldur Skagfjörö les. 22.20 Lestur Passiusálma Hreinn S. Hákonarson guö- fræðinemi les 16. sálm. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Gleöistund Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 Og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Dýrin okkar. Jónína Hafsteinsdóttir talar um fiska i búrum, fóörun þeirra og umhiröu. Lesiö úr bók- inni„ Talaö viö dýrin” eftir Konrad Lorenz i þýöingu Slmonar Jóhannesar Agústssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeÖurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauksson sér um þáttinn. 15.00 Miödegistónleikar, Ervin Laszlo leikur pianótónlist eftir Jean Sibelius. Elly Ameling syngur ljóöasöngva eftir Franz Schubert; Jörg Demus leikur meö á pianó. 15.40 islenzkt mál, Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.20 Vinsælustu popplögin, Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiöbeinandi: Bjarni Gúnnarsson. 17.30 Frainhaldsleikrit barna og unglinga: „Antilópu- söngvarinn”. Ingebrigt Davik samdi eftir sögu Rutar Underhill. Þýðandi: Siguröur Gunnarsson. Leik- stjóri: Þórhallur Sigurös- son. Fjóröi þáttur: „Fjalla- þorpiö”. Persónur og leik- endur: Ebbi / Steindór Hjörieifsson, Sara / Krist- björg Kjeld, Toddi / Stefán Jónsson, Malla/ Þóra Guörún Þórsdóttir, Emma / Jónina H. Jónsdóttir, Jói / Hákon Waage, Nummi / Arni Benediktsson, Tióla / Asa Ragnarsdóttir, Sólblóm / Kjuregej, Alexandra, Langfótur / Jón Sigur- björnsson. Sögumaöur: Þórhaliur SigurÖsson. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 VatnajökulI.Fyrsti þátt- ur: Is og vatn: Umsjón: Tónas Einarsson. M.a. rætt viö Helga Björnsson jökla- fræöing og Sigurjón Rist vatnamælingamann. 20.05 óperutónlist: Atriöi úr óperunni „Mörtu” eftir Flotow. Anneliese Rothenberger, Hetty Pltimacher, Georg Völker, Fritz Wunderlich, Gottlob Frick og Robert Koffmane syngja meö kór og hljóm- sveit Borgaróperunnar i Berlin; Berislav Klobucar stjórnar. Guömundur Jóns- son kynnir. 20.55 Umræöur um umhverfismál á Noröurlöndum. Borgþór Kjærnested s^órnar þætti meö viötöium viö umhverfisverndarmenn, og tónlist frá mótum þeirra. Lesari: Björg Einarsdóttir. 21.40 Vinarvalsar. Rikis- hljómsveitin i Vin leikur: Robert Stolz stjórnar. 22.00 (J r dagbók Högna Jónmundar. Knútur R. Magnússon les úr bókinni „HoldiÖ er veikt” eftir Harald A Sigurösson. 22.20 Lestur Passiu- sálmaHlynur Arnason guö- fræöinemi les 17. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp ástfangin af blaöamanni. Þaugiftast.þegar hann á aö fara til Japans vegna at- vinnu sinnar. ÞýÖandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok Sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Heimili óskast Þýöandi Kristmann Eiösson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræöslumyndaflokkur. 8. þáttur. AÖ vinna sálirFljót- lega geröist helmingur Evrópubúa mótmælendur. En kaþólska kirkjan tók stakkaskiptum og á hennar vegum var Ötullega unniö aö kristniboöi I Asiu og Ame- riku. Þýöandi Guöbjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar (L) Um- sjónarmaður Asdis Emils- dóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riöason. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Reykjavikurskákmótiö (L) 20.45 Heimsókn. Styrktarfélag vangefinna Litiö er inn á dagheimilin Lyngás og Bjarkarás og fylgst meö bóklegu og verklegu námi. Rætt er viö forstööukonurn- ar Grétu Bachmann og __Hrefnu Haraldsdóttur. Magnús Kristinsson, for- mann Styrktarfélags van- gefinna og Margréti Mar- geirsdóttur félagsráögjafa. Þá eru viötöl viö foreldra vangefinna barna og vist- menn á dagheimilunum. • Umsjónarmaður Valdimar Leifsson. 21.45 Röskir sveinar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur 5. þáttur. Efni fjóröa þáttar: Farandsali heimsækir ldu meöan Gústaf er ekki heima og gerist nærgöngull viö hana. Henni tekst aö losa sig viö hann en kjólefni sem hann haföi boöiö henni veröur eftir. Farandsalinn ber út óhróöurum samband þeirra ldu. og margir veröa til aö trúa honum, meöal annarra Gústaf, ekki sist eftir aö hann finnur kjóiefniö i læk, þar sem Ida haföi sökkt þvi. Matarskortur hrjáir, fjöl- skyldu Gústafs og veldur óbeinlínis dauöa Marteins, yngsta sonar þeirra. Þýö- andi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 22.45 Jasshátiöin I Pori (L) Upptaka frá tónleikum hljómsveitarinnar Wallace Davenport All Star New Or- leans Band i Pori sumariö 1977. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 23.15 Aö kvöldi dags (L) Séra Brynjólfur Gislason sóknar- prestur í Stafholti I Borgar- firöi flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.