Þjóðviljinn - 03.02.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVIL.JINN Föstudagur 3. febrúar 1978
Dómsorð
Framhald af bls. 1
endur eigi rétt á fégjaldi úr hendi
gagnáfrýjanda samkvæmt 1.
mgr. 264 gr. almennra hegningar-
laga nr. 19/1940, en þar eö meiri
hluti dómenda hefir ekki fallist á
bótakröfuna veröur fjárhæö bóta
eigi ákveöin.
Staöa VL-málanna er nú þann-
ig: Hæstiréttur hefur dæmti mál-
inu gegn Gesti Guðmundssyni,
Garðari Viborg og Guðsteini
bengilssyni, tveimur málum
gegn Rúnari Ármanni Arthúrs-
syni, 3 málum gegn Þjóöviljanum
og málinu gegn Helga Sæmunds-
syni. Ódæmd fyrir hæstarétti eru
málin gegn Einari Braga, Siguröi
A. Magnússyni og Ragnari Arn-
alds og eitt mál gegn Þjóðviljan-
um. Einu máli er ólokiö i undir-
rétti, máli gegn Þjóðviljanum,
þe. Hjalta Kristgeirssyni og
Svavari Gestssyni. Dómi undir-
réttar i VL-málinu gegn Arna
Björnssyni var ekki visaö til
Hæstaréttar.
Agúst
Framhaid á bls. 2
risa úr öskustónni. Umsóknum
um kvikmyndastyrkina hefði
stöðugt fjölgað og sýndi það þörf-
ina á auknum stuðningi við
isienska kvikmyndagerð. Að visu
voru umsóknir heldur færri nú en
áður, eða sjö, og taldi Baldvin það
e.t.v. stafa af þeim skilmálum
sem settir voru fyrir styrkveit-
ingu, þ.e. að aðeins kæmu til
greina stuttar, leiknar myndir.
Siðastur tók til máls gestur há-
tiðarinnar, Wim Wenders. Hann
sagði að þessi hátið ætti að verða
islenskri kvikmyndalist hvatning
og uppörvun. Wenders sagðist
telja kvikmyndina hæfari en aðra
listmiðla til að túlka samtimann.
Hann fangaði þvi, að islensk
stjórnvöld væru farin að styrkja
kvikmyndagerð og sagði, að hin
nýja bylgja v-þýskrar kvik-
myndagerðar hefði einmitt byrj-
að aðrisa O'rir 5 árum, er þarlend
stjórnvöld ákváðu að styrkja
þessa listgrein myndarlega.
Wenders sagði að áhrif banda-
riskra kvikmynda væru svo yfir-
gnæfandi, að möguleikar annarra
þjóða á þessum vettvangi væru
engir nema slikar styrkveitingar
kæmu til. Þegar Wim Wenders
hafði lokið máli sinu, var fyrsta
myndin á hátiöinni sýnd,
Ameriski vinurinn eftir Wenders.
—eös
Haukur
Framhald af bls. 1
Hann sígraöi þó mjög glæsilega á
Skákþingi Islands 1976.
1 B-riðli sigraði 14 ára gamall
piltur, Jóhann Hjartarson. Jóhann
hlaut 9,5 v. af 11 mögulegum og
varð tveimur vinningum fyrir of-
an næsta mann, Ágúst Ingi-
LÍJKFElAG 3(2 2íl
REYKIAVÍKIJR ^
ifÞJÓÐLEIKHÚSIfl
SKALD-RÓSA
1 kvöld. Uppselt.
Sunnudag. Uppselt.
Miðvikudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20,30.
Fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
SAUMASTOFAN
Þriðjudag. Uppselt.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30.
Simi: 16620.
BLESSAD BARNALAN
Miðnætursýning i Austur-
bæjarbiói Laugardag kl. 23.30
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16-21. Simi 1-13-84.
TÝNDA TESKEIÐIN
i kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
ÖSKUBUSKA
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
STALÍN ER EKKI HÉR
laugardag kl. 20
Utla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13,15-20. •
Simi: 1-1200.
mundarson. Sigur Jóhanns hefði
getað orðið enn glæsilegri, hefði
hann ekki tapað fyrir Andrési
Fjeisted i siðustu umferð.
Elvar Guðmundsson varð hlut-
skarpastur i C-riðli, hlaut 8 vinn-
inga úr 10 skákum. 1 öðru sæti
varð Jóhannes Gisli Jónsson
hlaut 7,5 v.
í D-riðli sigraði Arni Á. Arna-
son.hlaut 7,5 v. af 11 mögulegum.
Þeir Jóhann, Elvar, Jóhannes og
Arni eru allir 14 ára gamlir.
Þá er einnig lokið keppni i
unglingaflokki, 14 ára og yngri.
Jóhann Hjartarson varð einnig
hlutskarpastur þar eins og i B-
riðlinum,vann allar sinar skákir 9
að tölu. I öðru sæti varð Jóhannes
Gisli Jónsson með 8 vinninga,og i
3. sæti kom svo Elvar Guðmunds-
son með 7 vinninga.
SKEMMTANIR
Föstudag, Laugardag, Sunnudag
Hótel Esja
Skálafell
Skálafell simi 82200
FÖSTUDAGUR: Opiö ki. 7-1.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-2.30 og
7-2.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12-2.30 og
7-1.
Orgelleikur.
Tiskusýningar alla fimmtudaga.
Klúbburinn
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1
Haukar og Kasion
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2
Kasion og Haukar leika.
SUNNUDAGUR: OpiÖ kl. 9-1.
Illjómsveit og diskótek.
Hótel Saga
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 7-1
Stjörnusalur
Mimisbar
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 7-2
Stjörnusalur
Súlnasalur
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 7-1
Sunnu-kvöld
Þorrakvöld kr. 2.850.-
Þórscafé
Simi: 2 33 33
FÖSTUDAGUIt: Opiö kl 7-1
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 7-2.
SUNNUDAGUR:
Skemmtikvöld Samvinnuferöa.
Matur alla dagana.
Galdrakarlar leika fyrir dansi öll
kvöldin.
Hótel Loftleiðir
simi 22322
BLÓMASALUR: Opiö aiia daga vik-
unnar ki. 12-14.30 og 19-23.30
VINLANDSBAR: Opiö alla daga vik-
unnar, nema miövikudaga, kl. 12-14.30
og 19-23.30 nema um helgar, en þá er
opið til kl. 01.
VEITINGABÚÐIN: Opiö alla daga
vikunnar kl. 05.00-20.00
SUNDLAUGIN: Opiö alia daga vik-
unnar kl. 8-11 og 16-19.30 nema á iaug-
ardögum, en þá er opið kl. 8-19.30.
Hótei Borg
Simi 11440
FÖSTUDAGUR:
Hljómsveit Guöm. Ingólfssonar.
LAUGARDAGUR:
Lokaö; einkasamkvæmi.
SUNNUDAGUR:
Hljómsveit Guöm. Ingólfssonar.
Sesar
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 20-01
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 20-02.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 20-01.
Ingólfs Café
Alþýöuhúsinu — simi 1 28 26
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1
Gömiu dansarnir
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2
Gömlu dansarnir.
SUNNUDAGUR:
Bingó kl. 3.
Sigtún
Simi 8 57 33
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-1
Brimkló leikur.
LAUGARDAGUR:
Bingó kl. 3.
Brimkló leikur um kvöldiö.
SUNNUDAGUR:
lHjómleikar, Harpó og Póker.
MANUDAGUR:
Hljómleikar fyrir 13 ára og eldri;
Ilarpó og Póker leika.
Lindarbær
Sími: 21971
FÖSTUDAGUR: Opið ki. 9-1.
Dansleikur, Þjóðdansafélagiö
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2
Gömlu dansarnir.
SUNNUDAGUR:
Bingó Mæöraféiagsins kl. 2.30.
Joker
Leiktækjasalur, Grensásvegi 7
Opiö kl. 12-23.30.
Ýmis Iciktæki fyrir börn og fulloröna.
Kúiuspil, rifflar, kappakstursbill,
sjónvarpsleiktæki og fleira.
Gosdrykkir og sæigæti
Góö stund hjá okkur brúar kynslóöa-
biliö.
Vekjum athygli á nýjum Billiardsal,
sem viö höfum opnaö I húsakynnum
okkar.
Stapi
Féiagsheimiiiö Njarðvik
FÖSTUDAGUR:
Dansleikur. Gimsteinn leikur.
LAUGARDAGUR:
Þorrablót Þingeyinga
Hreyfilshúsið
Skemmtiö ykkur i Hreyfilshúsinu á
laugardagskvöldiö. Miöa- og boröa-
pantanir i sima 85520 eftir kl. 19.00.
Fjórir félagar leikar.
Eldridanskaklúbburinn Elding.
Glæsibær
simi 86220
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 7-1
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 7-2
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 7-1
Hijómsveitin Gaukar leika.
Júnó billiard
Skipholti 37
Opiö kl. 9-11.30
Veitingar: Samlokur, gosdrykkir,
sælgæti.
Festi — Grindavík
FÖSTUDAGUR:
Einkasamkvæmi.
LAUGARDAGUR:
Prófkjör Sjálfstæðisflokks Suöur-
nesja.
Dansleikur:
Deildarbungubræöur og Stuöventlar
SUNNUDAGUR:
Prófkjör Sjálfstæöisflokks Suöur-
nesja.
Kynningarfundur A.A.-samtakanna
I efri sal.
Arshátiö Lögreglufélags Suöur-
nesja.
Leikhúskjailarinn
Sími 1 96 36
FöSTUDAGUR: Opiö kl. 6-1.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 6-2.
Skuggar skemmta bæöi kvöldin.
Byrjiö leikhúsferöina hjá okkur.
Kvöldveröur framreiddur frá kl.
6.00.00.