Þjóðviljinn - 21.03.1978, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.03.1978, Síða 11
Þriðjudagur 21. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Pýramídi rís tilraunaskyni Japanskir sérfræðing- ar hafa reist eftirlikingu af hinum fornu pýra- mldum Egyptalands rétt við hlið Keopspýra- midans mikla. Eftirlik- ingin er að sönnu aðeins ellefu metrar að hæð, en talsvert fyrirtæki samt. Þessi tilraun er gerð til að prófa þær niðurstöður sem japönsku sérfræðingarnir hafa komist að i rannsóknum sinum á byggingar- aðferðum Egypta fyrir 4500 ár- um. Ekki hafa Japanir haft þolin- mæði og fé til að likja i einu og öllueftir fornmönnum. Til dæmis vorusteinar i pýramidann fluttir á staðinn með vörubilum. Hins- vegar voru steinarnir höggnir með öxum eins og fyrir árþúsund- um. Stendur i sjö daga Steinblökkunum var flestum lyft á sinn stað með nútimakrön- um. En efstu steinarnir eru hifðir upp á sefreipum og eru notaðir timburkranar sem visbendingar eruum á fornum handritum. Það er japanska sjónvarpið sem ber kostnaðinn og hefur að sjálfsögðu kvikmyndað hvern áfanga þess- arar smiði. Pýramidinn mun standa á sin- um stað iaðeins viku,en þá verður hann rifinn. Enda finnst Egyptum hann ljótur. 1 eftirlikingu þessa fóru 400 sandsteinsflykki, sem hvert um sig vegur frá einni til þriggja smálesta, ennfremur 300 steyptar blakkir. 1 Keopspýramidann fóru meiraen tvær miljónir flykkja og er það stærsta um 400 tonn að þyngd. Sagt er að 100 þiísund þrælar hafi reist Keópspýramid- ann mikla á 29 árum. Japanir komust af með 100 egypska verkamenn. Dæmdír til Eftir rigningarkafla kom snjóföl I Reykjavik siðdegis i gær og ekki stóð á afleiðingunum. Um 6-leytið i gær mátti sjá þennan árekstur á Mikiu- brautinni. Ekki munu hafa verið teljandi meiðsl á ökumönnum eða far- þegum, en enda þótt ekki hafi verið um harðan árekstur að ræða geta skemmdir á bílum orðið verulegar. Akið þvi varlega i hálkunni. Ljósm. eik. aö leysa niður um sig 20/3 — Dómari i Stuttgart úr- skurðaði i dag að lögmenn við réttarhöldin yfir lögfræðingnum Klaus Croissant yrðu að leysa niður um sig tii þess að láta fram- kvæma á sér mjög nærgöngula likamsleit, áður en þeir fái að fara inn i réttarsalinn. Verjendur Croissants, sem eru bæði vestur- þýskir og franskir, höfðu áður mótmælt þessum aðförum og samtök lögfræðinga i Stuttgart höfðu lýst því yfir, að þær væru niðurlægjandi. Lögfræð- ingasamtökin halda þvi einnig frant, að lögmönnum ákæru- valdsins hafi verið hlift við þess- konar leit. Croissant er sem kunnugt er ákærður fyrir ólöglega aðstoð við Baader-Meinhof-liða, sem hann varði fyrir rétti. Felagsmalastofnun Reykjavíkurborga^ MF DAGVISTUN BARNA, FORNHAGA 8 SÍMI 27277 Staöarborg Fóstra óskast að leikskólanum Staðar- borg. Um hálfsdags starf er að ræða. Upplýsingar gefur forstöðukona i sima 30345. Þýðingar Karstens Hoydals Frændardddir Týðingar úr islendskum og norskum Karsten Hoydal Forlagið Tyril — Hoyvik 98 bls. Mér hefir borist þessi bók, sem vert er að vekja athygli á, einkum ljóðelskra. Karsten Hoydal er meðal fremstu skálda i Færeyjum og þekktur hér á landi. Hann hefir valið i bók ljóð eftir fjóra skáldbræður, tvo Norð- menn og tvo Islendinga. Skáldin eru Einar Bragi, Rolf Jacobsen, Stefán Hörður Grimsson og Knut ödegard. 1 formála bókarinnar segir þýðandinn frá merkilegu norrænu þýðingarsamstarfi og hefir aðalhvati þess verið Einar Bragi; hann greinir einnig frá vali Ijóðanna, 29 eru þýdd úr islensku, 14 úr norsku bókmáli og 14 úr nýnorsku. A undan ljóðum skáldanna gerir hann grein fyrir þeim, ævi þeirra, ritferli og skáldlegum sérkennum. Ljóðin i færeyska búnaðinum tala best sinu máli. Skáldmálið er reisnarmikið og fagurt og hefir sterkan hljóm. Hér fylgja brot eftir hvert skáld i þeirri röö, sem þeir eiga ljóð i bókinni. Einar Bragi: Viökeiduna: Við hesa kláru keldu har sum vit tiðum stuttleikaðu okkum at granska góðar myndir: gentuandlit friðoygt barn rukkur á ókunnum enni, savnaðust vit tigandi tikin av óvæntaðum ótta at onkun dagin verða tær allar burtur vatnið horvið i sprungu og blankur skjfltur starir og einsemis trúfesti i eygnaholum úr grund har keldan áður veldi upp. FRÆNDA- R0DDIR TÝÐINGAR ÚR ÍSLENDSKUM OG NORSKUM Karsten Hovdal Hansara yvirment ivast eingin longur i og rikidp'mi hansara veksur stóðugt. Hann er longu vorðin meinasti skaðagripur jarðar. Hansara skjóta f jjAgan fer at oyða ait livandi og deytt á landi og lofti og i sjónum. Eisinni bakteriuna sum hann elur i sinum esjandi likami cr hann farin at senda til stjjfrnurnar. Fyrigevi mær gudar hesar jótraðu tuggur i vikublpðum. Varrar lovprisið yrkingini og ástini fram á ytstu njov. Rolf Jacobsen: Tekntala Myndir i sandi Nógv eru tungumál. Trýrt tú tisum deyðin sigur. Trýrt tú vindinum sum rennur húsa millum og vil vita alt um »11. Alt talar men ikki alt kemur vegin fram. Rrfrur varrar fingrar teknar myndir i sandin. Tala til okkum. Eitt orð. Bert eitt sindur. Bert Knut Ödegárd: Gamal yrkjari Eg noyddist so langt aftur segði gamli maðurin at eg brendi fingrarnar av orðinum sól og orðið vindur tveitti meg um koll á turrum kletti at orðið barn fekk meg at verða fpddan av nýggjum og i minni enn sjey timar reisa meg og vaksa verða barn verða hin vásaklæddi maðurin ábryggjuniog verða rystandi gamalmenni I túninum verða tii mold verða fon i vindinum verða hann sum tveitur. tað er eitt orð. Onkur má duga loyniskriftina myndir knylltekin róp og ekkó av rópum men kvika tær. Nógv eru longu deyö. Tað nógva er stjfv. Er av. Stefán Hörður Grímsson: Gjalddagar Maður kann skjótt halda uppat at spegla sær ihundseyga Bókin er fallega unnin. Hún er skreytt einföld- ■ um og sérkennilegum dúkristum eftir Zacharias | Heinesen. Islendingum er kappsmál að fá verk sin á mál * stórþjóða; ekki er siður um vert, að grannar ^ okkar og bræður fái að njóta þeirra á eigin máli, » einkum þegar vel er þýtt og af trúmennsku, en I svo er hér gert. ■ íslensku skáldin eru hér i góðum félagsskap og f gestgjafi þeirra mikil) höfðingi. ■ Jón Bjarman Skrýtlur Kona ók nokkuð beygluðum bil sinum upp að dyrum verkstæðis Hún kallaði á bifvélavirkja og spurði: — Getið þér ekki lagað hann fyrir mig? Maðurinn horfði á bilgarminn lengi. Siðan sagði hann: — Mér þykir það leitt, frú min góð. Við þvoum að vísu bila hérna, en við straujum þá ekki. Háseti á stóru farþegaskipi kom hlaupandi upp i brú og sagði: — Skipstjóri, það hlýtur að hafa komið leki aö skipinu. — Af hverju heldurðu það? — Það er hákarl i sund- lauginni. — Herra yfirlæknir, þér eruð með hitamæli bak við eyraö. — Hitamæli? Hvern fjandann hefi ég þá gert af blýantinum minum? Flestir tsiendingar eiga við tvö vandamál að glima: Þeir reykja of mikið milli máltiða og éta of mikiö milli sigarettanna. Aðalfundur IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS H.F. verður haldinn I Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugardaginn 1. april n.k., kl. 2 e.h. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Hlutafjáraukning. 3. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra i aðalbankanum, Lækjargötu 12, dagana 28. mars til 31. mars, að báðum dögum meðtöldum. Reykjavik, 20. mars 1978 Gunnar J. Friðriksson form. bankaráðs

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.