Þjóðviljinn - 30.03.1978, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.03.1978, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 SEYÐISF JÖRÐU R: Snjóflóð tók súna- og rafmagnslínur Bóndinn á Hánefsstööum hafðiáður varað við flóðinu I fyrrakvöld kl. 20.30 fór rafmagn skyndilega af Seyðisfjarðarkaupstað og Mjóafirði. Kom í Ijós að mikið snjóflóð hafði fallið á svokallaðri Borgartungu um 4 km fyrir utan kaupstaðinn og sópað í burtu síma- og rafmagns- linu. Flóðið var 2—300 m breitt og meira en fallið hef ur á þessum sióðum um langt árabil. 6 rafmagns- staurar fóru og enn fleiri símastaurar. Fyrr um daginn hafði Jón Sigurðs- son bóndi á Hánefsstöðum farið um þessar slóðir og varað við snjóflóðahættu. Varð það til þess að hafðar voru gætur á að fólk væri þar ekki á ferð og f gærkvöldi bönnuðu Al- mannavarnir alla umferð austur fyrir bæinn vegna frekari snjóflóðahættu. Rafmagn komst aftur á 1 Seyöisfiröi hálftima eftir aö þaö fór af; haföi aöeins slegiö út um tima. Bærinn á Hánefsstööum var hins vegar algjörlega rafmagns- og simasambandslaus og einnig var rafmagnslaust á Mjóafiröi. Ekki var búiö aö kánna snjó- flóöiö aö fullwi gær, en þá var aö birta upp £ftir aö hlaöiö haföi niöur bleytusnjó, einkum sunnan i fjöllin. Seyöisfjaröarkaupstaður virtist ekki vera i hættu. Eins og áður sagöi haföi Jón Sigurösson veriö á ferö um snjóflóöasvæðið en hann rekur stórt kúabú og var á feröinni meö mjólk inn i kaup- staöinn, en ekki hefur veriö hægt að flvtia miólk ofan af Héraöi siöan fyrir páska. Jón er glöggur maður og sá aö smærri snjó- skriður höföu falliö og mikil hætta væri á stærri flóðum og lét vita af þvi eins og fyrr sagði.en gat þess jafnframt aö bær sinn væri ekki i hættu. —GFr Aðalfundur H.f. Éimskipafélags tslands verður haldinn i fundarsal i húsi félagsins i Reykjavik fimmtudaginn 18. mai 1978, kl. 13.30. DAGSKRA: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tilllögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 15. grein sam- þvkktanna (ef tillögur koma fram). 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavik 12.—17. mai Reykjavik, 20. marz, 1978, Stjórnin Seyðisfjörður einangraður 40-50 manns veðurtepptir Seyðisfjöröur hefur veriö algjörlega einangraöur frá þvf á páskum. Fjarðarheiði er ófær meö öliu, snjóbillinn bilaöur og flugvöllurinn á Hánefsstaöaeyr- um nú einangraður frá kaup- staönum vegna snjóflóðsins mikla sem féll i fyrrakvöld. Um 40—50 manns eru veður- tepptir þar siðan á páskum, aöal- lega skólafólk. Fréttaritari Þjóöviljans á Seyðisfiröi sagöi i gær aö allt væri nú reynt til aö út- vega þessu fólki skipsferð til Reyöarfjarðar til þess að þaö komist á flugvöllinn á Egilsstaði en þaö viröist ekki ganga of vel. Þvi miöur er enginn ráöherra eöa þingmaður á ferð núna, bætti fréttaritarinn við, en spurningin er hvort 40—50 manns vega upp á móti ráðherranum á Brekku svo að viö getum fengið varðskip. —GFr HLUTHAFAFUNDUR Aðalfundur prentsmiðju Þjóðviljans h/f fyrir árið 1977 verður haldinn fimmtudag- inn 30. mars n.k. kl. 17 að Grettisgötu 3. Dagskrá samkvæmt samþykktum félags- ins. Reikningar félagsins fyrir árið 1977 liggja frammi á skrifstofunni að Grettis- götu 3. Fundur sá. sem boðað var til 2. mars, varð ekki lögmætur. Stjórnin HERSTdOMNDSIflflnKAH SkrKstofa Sha TryggvagOtu 10 Rvk.s1796B.er opin virka daga frá kl 13III 17-glrú 30309 7 Sjálfboðaliðar óskast vegna starfsins 30. mars, þ.e. i dag. Hringið i sima 17966. Fundur í Hlíðahóp verður haldinn næstkomandi laugardag kl. 14.00 i Tryggvagötu 10. Allir herstöðva- andstæðingar á svæðinu hvattir til að mæta vel og stund^-dega. ÚRNATOflERHRiBURT Alafossbúðin býður yður mikið úr- Ódýrar og sérstakar gjafavörur, val af gullfallegum og skemmtileg- sem verða augnayndi eigendanna i um vörum til fermingargjafa. Við langan tima, fást i Alafossbúðinni, bendum sérstaklega á skrautmuni sem einnig hefur hinar vinsælu i herbergi fermingarbarnanna, t.d. Álafoss-værðarvoðir á boðstólum. litlar afaklukkur, úrval af hnattlik- Þær hafa i áraraðir verið vinsæl og önum, stundaglös, gjafavörur úr hagnýt fermingargjöf. uxahorni, kopar, smiðajárni o.m.fl. ÁLAFOSSBÚÐIN Vesturgötu 2 — sími 13404

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.