Þjóðviljinn - 30.03.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.03.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJ6ÐVILJ1NN Fimmtudagur 30. mars 1978 Alþýðubandalagið i Reykjavik Borgarmálaráö heldur almennan fund aö Grettisgötu 3 næstkomandi föstudag kl. 20.30. A fundinn mæta 10 efstu á nýsamþykktum fram- boöslista til borgarstjórnarkjörs. Kosningastjórn mætir einnig á fund- inn. Alþýðubandalagið á Suðurnesjum. Opinn fundur i Garði, Gerðum. Alþýöubandalagiö á Suöurnesjum boöar til almenns stjórnmálafundar I Garöi, Geröum, sunnudaginn 2. april i samkomuhúsinu. Stuttar framsöguræöur flytja Gils Guömundsson. Benedikt Davlösson, Bergljót Kirstjánsdóttir og Ingólfur Ingólfsson. — A eftir framsögu- ræöum veröa fyrirspurnir og frjálsar umræöur. — A fundinum veröur rætt um kjaraskeröingu rikisstjórnarinnar og viðbrögö verkalýös- hreyfingarinnar viö henni. Störf og stefnu Alþýöubandalagsins meö til- liti til komandi kosninga og um málefni Suöurnesjabúa. Félags- og stjórnmálanámskeið Félags- og stjórnmálanámskeiöinu sem Alþýöubandalagsfélögin f Hveragerði og Arnessýslu gangast fyrir veröur framhaldiö dagana 3. og 4. aprfl n.k. 3. aprll I Framsóknarhúsinu á Selfossi. Leiöbeinandi: Baldur óskars- son. 4. april I Kaffistofu Hallfriðar I Hverageröi. Leiöbeinandi: Tryggvi Þór AÖalsteinsson. Alþýðubandalagið i Reykjavík Aöalfundur Austurbæjardeildar Alþýöubandalagsins I Reykjavik (kjördeildir Austurbæjar- og Sjómannaskóla) veröur haldinn þriöju- daginn 4. april n.k.,kl. 20:30 aö Grettisgötu 3. Dagskrá: a) skýrsla frá- farandi stjórnar. — b) kosning stjórnar og fulltrúaráös. — c) önnur mál. — Mikilvægt er aö sem flestir félagsmenn mæti. —Stjórnin. Opið bréf Framhald af bls. 9. m.a. viö Hjalta Gestsson, ráöu- naut á Selfossi, þar sem hann taldi, aö þvi mér skildist baráttu fyrir þvi aö leggja á kjarnfóöur- skatt eitt af brýnustu hagsmuna- málum bænda. Hélt ég þó aö bændur heföu i haust sagt álit sitt á kjarnfóðurskatti svo ekki yrði um villst. Þetta hugfóstur örfárra Gísli Bjarnason frá Stööulfelli, sem lést 18. mars varður jarösunginn frá Stóru-Núps- kirkju laugardaginn 1. april kl. 2 e.h. Asdis Harpa Guömundsdóttir Bryndís Eiriksdóttir Bjarni Gislason og aörir vandamenn Óskum eftir að ráða sem fyrst starfsfólk til eftirtalinna starfa: Verslunarstjórnar i kjörbúð Afgreiðslustarfa i herrafataverslött Afgreiðslustarfa i varahlutáverslun Innheimtustarfa Gjaldkerastarfa Annarra skrifstofustarfa Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra, sem gefur nánari upplýs- ingar, fyrir 7. april n.k. Samband isi. samvinnufélaga forystumanna bænda, þ.e. kjarn- fóðurskatturinn, viröist þvi miöur ætla að veröa þeim steinfóstur, sem þeir ekki geta losnaö viö og er þaö illa farið. Þar sem nú stendur fyrir dyrum aö kjósa til búnaöarþings vil ég varpa fram þessari spurningu til ykkar bændur góðir. Finnst ykkur líklegt aö hag okkar bænda sé best borgiö meö þvi aö á Búnaöarþingi sitji sem kjörnir fulltrúar, hópur ráöu- nauta, sem eru opinberir starfs- menn og þiggja laun óháö þvi sem Búnaöarþing ályktar um hag og kjör bænda eða þá aö hópur þeirra bænda er þar sitja séu elli- lifeyrisþegar? Ég efast ekkert um góöan vilja þessara manna, en eru ekki flestir farnir aö slæv- ast þegar þeim aldri er náö? Ég held það. Sá er alltaf heitastur eidurinn er á sjálfum brennur. En nóg um það? Þá kem ég aö þvi sem er aöalerindi þessa bréfs. Viö höfum orðið þess áþreifanlega varir, bændur, aö samningsstaöa okkar er veik vegna þess að við getum ekki stöövað og sett hnef- ann i borðið eins og aörar stéttir. Nú geröist þaö i haust aö ullar- og skinnakaupendur kröföust verö- lækkunar á þessum hráefnum á sama tima og allt er aö hækka. Þetta er enn nöturlegra fyrir þá sök aö flestar þessar verksmiöjur eru stofnaðar og starfræktar af samtökum okkar bænda til þess m.a. aö bæta okkar hag. Þannig voru verksmiöjurnar stofnaöar fyrir okkur en nú er svo komiö aö verksmiöjurnar virðast telja aö bændur séu til fyrir þær og þá er nú lángt gengið. Þvi skora ég á ykkur bændur: Seljiö ekki einn einasta ullarlagö i vetur og sumar, heldiö allri ull heima og geymið vel fram yfir Stétta- sambandsfund. Viö skulum svo færa Stéttasambandsfundinum þetta amboð i haust. Hann getur tekiö ákvöröun um framhaldiö enda rétti aöilinn til þeirra hluta, þó mér finnist ekkert óeðlilegt aö upphafs slikra aðgerða sé aö leita utan Bændahallar. Þvi að ef þetta mistækist skoðast þetta sem eins manns frumhlaup og veikir þvi ekki samtök okkar. Gerum viö þetta mun væntanlega koma I ljós hvort það eru bara bændur einir sem á landbúnaöi lifa. Bændur sýniö nú samstööu. Bændafundirnir i fyrra og hitteö- fyrra hafa vakið stéttarvitund sem flestir héldu að ekki væri til meðal bænda. Látum þetta enn sannast betur. Stöndum saman' maður viö mann um allt land og afhendum enga ull fyrr en eftir ákvörðun Stéttasambandsins fundar I haust. Þannig styrkjum við stööu okkar bst eins og nú standa sakir. Bið ég ykkur sem áhugamestir eru i hverju héraöi aö hafa samband við mig fyr en siöar. Heilir hildar tiljheilir hildi frá. Lágafelli annan dag páska 1978 Magnús Finnbogason KÓPAVOGS- LEIKHÚSIÐ VAKNIÐ OG SYNGIÐ i kvöld kl. 20.30 . JÓNSENSALUGI Miönætursýning föstudag kl. 23.00. SNÆDROTTNINGIN Laugardag kl. 15.00 Miðasalan opin frá kl. 18—20. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ KATA EKKJAN 5. sýning i kvöld kl. 20 uppselt Gul aðgangskort gilda 6. sýning föstudag kl. 20 ÖDIPUS KONUNGUR laugardag kl. 20 ÖSKUBUSKA sunnudag kl. 15 STALÍN ER EKKI HÉR sunnudag kl. 20 Litla sviöiö: FRÖKEN MARGRÉT sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 Öflugt Framhald af bls. 16 lika undirbúningur undir næstu landsráðstefnu. Eins og áöur sagöi er nú mikiö um fundahöld herstöðvaand- stæðinga og fara þau fram i öllum helstu þéttbýliskjörnum landsins. Um 4—5 hópar utan Reykjavikur hafa haldiö marga og vel sótta fundi i vetur. Mikill hópur manna vinnur nú gott starf innan Samtaka her- stöövaandstæöinga, sagði Asmundur, og aö undanförnu höf- um við sérstaklega oröiö vör viö mikinn áhuga i framhaldsskólum landsins. Þaö eru blómin sem uxu i fótspor Hannesar Gissurarson- ar. Skrifstofa herstöövaand- stæöinga er opin daglega frá kl. 1 til 5. en simi hennar er 17966. —GFr Spilling Framhaid af bls. 7. yrkja jöröina og framleiða þaö safarikasta og besta kjarnfóður, sem völ er á? Nei. Voru það iönaöar- og verkamenn, sem grafa skuröi, leggja götur, gang- stéttir, byggja húsin, afferma og ferma skipin? Nei. Voru þaö ef til vill sjómenn, sem vaka og vinna átján klukkustundir i sólarhring, stundum blautir og kaldir við aö draga gull úr greipum ægis og sjá þjóðarbúinu fyrir 85% af út- flutningsverðmæti landsmanna? Nei, og aftur nei. Þaö getur ekki veriö, aö ráöherrann hafi sigtaö á kennaraliöiö og menntafólk, þvi þá heföi hann hitt sjálfan sig. Ætli viö landsmenn séum ekki sam- mála um, aö ráöherrann hafi haft allar þessar stéttir stikk friar. Hvaö átti þessi reyndi gáfumaöur viö meö þvi aö vilja ekki gefa sökudólgana upp? Ætli hann hafi veriö hræddur um aö missa þá úr flokknum. Þá heföi nú oröið aldeilis hvalreki hjá krötum. Ekki þori ég heldur aö nefna nöfn eða benda á flokka. Ég er svo hræddur viö Vl-ingana. Þaö er eins og aö stela úr þeim sálarpisl- inni, ef eitthvaö er skrifaö, sem ekki fellur i þeirra kram. Ég á ekkert sektarfé handa þeim. Mér gengi liklega ekki eins vel að skrapa saman tuttugu þúsund krónum og Ölafi. I sambandi viö þaö moldryk datt mér i hug þessi visa: Liðugt gegnum lifið smaug 'ann likur Júðunum. Einu sinni ekki laug ’ann, enginn trúði ’onum. Meðal annarra oröa, hvers eigum viö að gjalda saklausar manneskjur og þó frekast þaö fólk, sem vinnur baki brotnu og skilar aröi i "þjóðarbúiö meö hverju handtaki, og svo fá dólgarnir obbann af þvl, sem inn kemur. Þessi rumpulýöur, sem verkar eins og kláðamaur á þjóöarlikamann. Þaö hlýtur aö vera krafa fólksins, aö dóms- málaráðherra fari aö slá lokum frá huröum á Skólavöröustig og austan fjalls, þvi af nógu er aö taka. Bjarni M. Jónsson Þokkum sýndan vinarhug og samúö við andlát og útför frænku okkar Guðrúnar Finnsdóttur Stórholti 27. Þökkum sérstaklega starfsfólki Hjúkrunardeildar Vifils- staöaspitala fyrir hlýlega og góöa umönnun viö hina látnu. Friðþjófur II. Torfason Pálmi A. Arason Aðalheiður Torfadóttir Sigurfinnur Arason Asthildur Torfadóttir Högni Torfason ______Halldóra Torfadóttir Stuttar Ramrlofnn/lnx framsöguræður flytja: öænaatunaur Lúðvík Jósepsson alþm. í BorearfirAi Rikharð Brynjólfsson kennari Hvanneyri Guðmundur Þorsteinsson bóndi Skálpastöðum Alþýðubandalagið boðar til almenns fundar Helgi Seljan um málefni bænda í félagsheimilinu að Brún í alþm. Bæjarsveit föstudaginn 31. mars n.k. kl. 21.00. Fundarstjóri verður Þórunn Eiríksdóttir á Kaðalsstöðum. Fundurinn er öllum opinn Jónas Árnason alþm. mætir á fundinum. ALÞÝDUBANDALAGIÐ Lúðvlk Rikharð Guðmundur Helgi Þórunn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.