Þjóðviljinn - 16.04.1978, Blaðsíða 13
ÞJÖÐVILJINN — 13
Höfum
reynt
a<5 sœkja
á ný mio
A skrifstofu Samvinnuferða og Landsýnar i Austurstræti 12. Grétar Guö-
mundsson ræöir viö viöskiptavin og Siguröur Haraldsson talar i sima.
segir Eysteinn Helgason
forstjóri Samvinnuferða
og Landsýnar
■ írlandsferðir annað
r • vc s •• cv
ario i roö
— Við höfum reynt aö sækja á
ný miö, sagði Eysteinn Helgason
forstjóri Samvinnuferöa og Land-
sýnar, er hann var spuröur hvo'rt
þeir sæktu á sömu miö og aörar
ferðaskrifstofur.
— Landsýn hefur nú um árabil
haldið uppi Júgóslaviuferðum.
Landsýn bryddaði þar upp á nýj-
ung i ferðamálum, þegar þessar
ferðir hófust, og hefur öðlast
mikla og dýrmæta reynslu i Júgó-
slaviuferðum. Samvinnuferðir
eru nú með Irlandsferðir annað
árið i röð, en trland er nýr á-
fangastaður i hópferðum héðan.
Þessar ferðir virðast ætla að
verða vinsælar. Auk þess bjóðum
við upp á ferðir til Spánar, og það
er mikið um að sama fólkið komi
ár eftir ár i Spánarferðirnar. En
við erum alltaf með augun opin
fyrir nýjum möguleikum og erum
með nokkra nýja áfangastaði til
stöðugrar athugunar.
Við erum lika með i undirbún-
ingi nokkrar aukaferðir i sumar.
Meðal þeirra má nefna ferð, þar
sem ekið er eftir vesturströnd
Italiu til Rómar, dvalið þar og
siglt út i eyjuna Elbu. Siðan verð-
ur ekið austur og norður til Fen-
eyja. Þá er fyrirhuguð ferð, þar
sem ekið verður frá Júgósalviu,
upp Alpana og yfir til Míinchen,
siðan yfir til Sviss og suður Alp-
ana aftur. 1 þessar ferðir er flogið
héðan til Júgóslaviu, en norður-
hluti Júgóslaviu er mjög heppi-
legur áfangastaður. þvi þaðan er
stutt að fara til margra fegurstu
staða i Evrópu. Með þessum ferð-
um viljum við reyna að auka fjöl-
breytnina i hópferðunum. Þá er
lika i undirbúningi 10 daga ferð til
Rinarlanda, en Rinarlandaferðir
hafa alltaf verið mjög vinsælar.
Við erum með eigið leiguflug til
helstu viðkömustaða okkar, Ir-
lands, Júgóslaviu og Spánár.
Auk þess rekum við almenna
ferðaþjónustu og skipuleggjum
ferðir fyrir sérhópa, t.d. bænda-
ferðir, iþróttaferðalögo.fl. Þá eruj,
einnig f bigerð ódýrar ferðir til
norðurslóða i samvinnu vif
Menningar- og fræðslusamband
alþýðu, Norræna félagið og|
Landssamband samvinnustarfs
manna.
— Eru Samvinnuferðir og
Landsýn reknar sem ein feröa-
skrifstofa?
— Nei, þær eru reknar sem tværi
sjálfstæðar ferðaskrifstofur. En
margt er sameiginlegt i rekstrin-
um, sem á að stuðla að þvi að ná
betri hagkvæmni. Meðal annars
er sameiginleg framkvæmda-
stjórn fyrir báðar skrifstofurnar,
en þær eru báðar sjálfstæðar f jár-
hagslega.
— Hvað finnst þér um þá höröu
samkeppni, sem oft er talað um
að sé milli ferðaskrifstofanna?
— Ég held að samkeppni ferða-
skrifstofanna sé ekki óeðlileg.
Samvinnuferðir og Sunna skipta
sameiginlega við Arnarflug i
Kanarieyjaferðum, og-þannig
Eysteinn Heigason (Myndir: eik)
höfum við nokkra samvinnu þrátt
fyrir mikla samkeppni á vissum
sviðum. Við reynum að ná sem
mestri hagkvæmni i sambandi
við flugið. enda er það okkur
óneitanlega dýrara en flestum
nágrannaþjóðum okkar.
— Bjóðið þið upp á einhverjar
nýjungar i Júgóslaviuferðum?
— I Portoroz, sem er einn helsti
dvalarstaður okkar ferðahópa, er
rekin viðurkennd heilsuræktar-
stöð. Aðsóknin er mikil og pantað
langt frám i timann, en við höfum
tryggt að farþegar Landsýnar og
Samvinnuferða komist þar að.
Þarna hefur fólk verið tekið til
meðferðar með góðum árangri
við ýmsum sjúkdómum. m.a.
astma, liöagigt, soreasis og gigt.
Einnig er boðið þarna upp á sér-
staka megrunaraðferð, þar sem
beitt er m.a. nálastunguaðferð.
— Skipuleggið þið feröir allan
ársins hring?
— Við reynum að hafa ferðir
allt árið, þótt aðalferðatiminn sé
frá maí og fram i október. Kana-
rieyjaferðir eru efst á blaði á vet-
urna. Skiðaferðir eru lika vinsæl-
ar og verður örugglega haldið
áfram. Við fórum t.d. með nokkra
hópa á skiði til ttaliu sl. vetur. Þá
var flogið i leiguflugi og lent i
Miinchen, og ekið til Norður-
ltaliu. Mestur hluti ferðanna er
hinsvegar yfir hásumarið.
— Bjóðiö þið ekki betri kjör á
vor- og haustferðum?
— Jú. og það er heldur að auk-
ast þátttaka i þeim ferðum. Við
bjóðum afslátt á ferðum, sem
ekki eru á mesta annatimanum.
og t.d. eru Spánariei ðir mun
ódýrari i mai og september.
— Takið þiö þátt i þeirri ,,af-
borgunarkjarakeppni" sem virð-
ist nú standa yfir milli ýmissa
ferðaskrifstofa?
— Viö bjóðum afborgunarkjör i
vissar ferðir. En mer finnst það
fáránlegt uppátæki að bjóða fólki
upp á ferðir fyrir næstum enga
útborgun. Við veitum vissa
greiðsluskilmála og reynum aö
mæta mismunandi aðstæðum við-
skiptavina okkar. Nú i ár munum
við gera þá tilraun að bjóða fólki
að skipta heildarupphæð ferða-
kostnaðar i mánaðarafborganir.
Þá mundu menn bvrja að greiða
t.d. 5 mánuðum fvrir hrottför og
ljúka siðan greiðslu 5 manuðum
eftir ferðina. Það hefer mælst vel
fyrir að skipta upphæðinni. og ég
er ekki frá þvi að meira ætti að
gera af þvi. —eös
Skíðabúnaður
Frh. af bls. 17
nokkurri vissu áætla að unnt sé að
fá mjög góðan útbúnað fyrir full-
orðna fyrir 60—70 þúsund.
Fyrir göngufólk
Þá er það gönguútbúnaðurinn.
Hann er mun ódýrari en svigskið-
in og tilheyrandi og er hægt að fá í
gætis göngubúnað fyrir 26—35—40
þúsund krónur. Skiðin kosta allt
frá 13 þúsundum upp i 35 þúsund,
og eru ágætis skiði i verðflokkn-
um 20—25 þúsund krónur. Skórnir
kosta 5—10 þúsund, bindingar frá
rúmum tveim þús. i 4.000 og staíir
u.þ.b. 2—4 þúsund.
Litlu börnin lika
Fyrir smábörn má fá ansi
skemmtileg plastskiði með riffl-
um neðan á þannig að þau renna
ekki aftur á bak. Þessi skiði eru
venjulega ásamt bindingum og
stöfum i pakkningu og kosta
11—13 þúsund krónur. En auðvit-
að má lika fá ódýrari skiði fyrir
þau.
Ýmislegt fleira má tina til i
sambandi við skiðaútbúnað en
þetta mun þó vera hið allra nauð-
synlegasta. Til dæmis getur verið
afskaplega gott að eiga skiðagler-
augu, bæði i slæmu skyggni og
mikilli birtu. Þau fást bæði á börn
og fullorðna. Barnagleraugun
kosta rúmar 500 krónur en full-
orðinsgleraugun kosta 2—3 þús-
und krónur.
r Sólríkar-g * x •
urvalsferðir
BEINT ÞOTUFLUG BROTTFARIR:
23. mar/.
7. april
28. april
12. mai
19. mai
2. júni
9. juní
16. juni
2. vikur Páskaferð
3. vikur
2 og 3. vikur
1 og 3. vikur
2 og 3. vikur
1. 2 og 4. vikur
1. 3 og 4. vikur
2. 3 og 5. vikur
1 og 3. vikur
2 og 4. vikur
2. 3 og 4. vikur
1. 2 og 3. vikur
I. 2 og 3. vikur
I. 2 og 3. vikur
1^2 og 3. vikur
1. 2 og 3. vikur
1. 2 og 3. vikur
1. 2 og 3. vikur
1. 2 og 3. vikur
I. 2 og 3. vikur og um London
I og 3. vikur
15. ágúst
5. sept.
26. sept.
23. maí
13. júní
4. júlí
25. júlí
3. vikur
3. vikur
3. vikur
3. vikur
3. vikur
3. vikur
2 og 3. vikur
heim um London
Einstaklingsferðir til lbiza
um London frá páskum.
Leitið nánari upplýsinga
FERDASKRIFSTOFAN —I —*
URVALlUF
jafélagshúsinu. sirni 26900
....._ *
Eimskipafélagshúsinu. si