Þjóðviljinn - 18.04.1978, Qupperneq 11
Þriöjudagur 18. aprll 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
FUNDUR UM BORGARMÁL
BREIÐHOLTI III
Sl. fimmtudagskvöld hélt
Framfarafélag Breiöholts III
fund IFellahelli. Áfundinn komu
fulltrúar allra stjórnmálaflokka2
sem bjóöa fram til borgar-
stjórnarkosninga I Reykjavik.
Sigurjón Pétursson borgar-
ráðsmaður var fulltrúi ^Alþýðu-
bandalagsins á fundinum. Fyrir
ihaldið mætti Magnús L. Sveins-
son, Guðmundur G. Þórarinsson
fyrir Framsókn og Björgvin Guð-
mundsson fyrir krata. Flutti hver
þeirra tvær stuttar ræður, en sið-
an voru almennar umræður.
Fimmti hver Reykvik-
ingur i Breiðholti
A siðustu 11 árum hafa rúmlega
20.000 manns flutt i Breiðholts-
hverfin, eða 5. hver Reykviking-
ur. Eins og gefur að skilja, eru
mörg félagsleg verkefni óleyst i
Breiðholti, enda hefur Sjálf-
stæðisfiokkurinn verið ófeiminn
að svikja flest þau glæstu kosn-
ingaloforð, sem Breiðholtsbúar
voru trakteraðir á fyrir siðustu
kosningar.
,,Rétt að draga úr fram-
kvæmdum”
Magnús L. Sveinsson reyndi að
skjalla Breiðhyltinga og afsaka
framkvæmdaleysi og svik borg-
arstjórnarmeirihlutans i málefn-
um hverfisins. Hann sagði, að
nauðsynlegt hefði verið að draga
úr framkvæmdum vegna óða-
verðbólgunnar. „Ég tel að það sé
rétt stefna að draga úr fram-
kvæmdum” sagði Magntls og
taldi eina ráðið að leggja nýjar
álögur á borgarbúa, ef standa
ætti við framkvæmdaáætlanir.
Viðunandi um aldamót-
in
Frá borgarmáiafundinum I Fellahelli. Myndir: eik
Sigurjón Pétursson sagði að Borgarfulltrúar t.v. og einn fundarmanna f ræöustól.
Skortur
á dagvistarstoínunum
brennur heitast á íbúum
Breiðholtsh verfanna
kvæmt núgildandi verðlagi. Mý-
mörg slik dæmi mætti taka um
spillingu i stjórn borgarinnar.
Heilsugæslustöðin
hlutans. Heilsugæslustöð i leigu-
húsnæði við Asparfell hefði enn
ekki veriö opnuð þrátt fyrir
margitrekuð loforð.
Kaupmenn númer eitt.
það væri engin tilviljun, að fjölg-
un dagvistunarstofnana væri efst
á blaði á óskum Framfarafélags-
ins um forgangsröðun verkefna i
Breiöholti III. Hinn gifurlegi
skortur á dagvistarstofnunum
brennur heitast á ibúum Breið-
holtshverfanna. Hinsvegar væru
ekki nema þrir mánuðir siðan
borgarstjórnarmeirihlutinn felldi
tillögu frá Alþýðubandalaginu,
sem gerði ráð fyrir að dagvistar-
málum yrði komið i viðunandi
horf á næstu átta árum. Sigurjón
sagði, að samkvæmt samþykkt
þeirri sem borgarstjórn gerði,
verði þessu marki náð um eða
upp úr næstu aldamótum, ef
sama stjórn verður áfram við
völd i borginni. Nú eru um 600
börn á biðlista eftir plássi á dag-
heimili, ogeruþó aðeins börnein-
stæðra foreldra og námsfólk i
þeim hópi.
Starfsvellir
Sigurjón minnti á, að árið 1972
hefðu Alþýðubandalagsmenn
flutt tillögu i borgarstjórn um að
reynt yrði að koma upp einum
starfevelli á ári i hinum ýmsu
hverfum borgarinnar. Tillagan
var felld, en ihaldið ætli i staðinn
að koma upp einum starfsvelli á 5
ára fresti. Aðeins einn starfsvöll-
ur hafi verið gerður siðan 1972.
Fjármálaspilling
Sigurjón minnti einnig á þá miklu
ábyrgð, sem borgarfulltrúum er
fengin i hendur, þar sem væri
ráöstöfun fjármuna borgarbúa,
alls 25 milj. króna á árinu 1978,
eða tæplega 300.000 kr. á hvert
mannsbarn. Þessu fé væri vissu-
lega hægt að ráðstafa misjafn-
lega, og fjármálaspilling hefði
þróast I skjóli hins langvinna
valds ihaldsins i borginni. Sem
dæmi um spillinguna nefndi
Sigurjón, að Samvinnubánkinn
hafi átt að greiða hátt á niundu
miljón i gjöld vegna bilastæða.
Bankinn hafi hinsvegar aðeins
greitt 3 1/2 miljón. Þessi upphæð
hafi verið greidd á einum og
sama degi til borgarlögmanns
með tveimur ávisunum, annarri
að upphæð 3 miljónir, en hinni 500
þúsund. Aðeins önnur þessara
ávisana hafi siðan komið fram!
54 miljónir i hönnun
Annað dæmi um spillinguna
væri Borgarbókasafnið. Nýtt hús
fyrir safniö hefði verið i hönnun i
meira en áratug og væri ekki séð
fyrir endann á hönnunarvinnunni
enn. Nú væru komnar 54 miljónir
króna i hönnunarkostnaö, sam-
Björgvin Guðmundsson taldi
upp svik borgarstjórnarmeiri-
hlutans á kosningaloforöum um
framkvæmdir i Breiðholti. Dag-
heimili hefði verið byrjað að
byggja ári eftir að það átti að
vera tilbúið, leikskóli hefði verið
boðinn út ári eftir að hann átti að
vera tilbúinn, skóladagheimili
væri ekkert risið og leikfimi-
kennsia væri alls ekki viðunandi.
Græna byltingin lofaöi göngustig-
um milli Breiðholtshverfa, en
engar hafa efndirnar orðið. Þá
átti að byrja að byggja heilsu-
gæslustöð i Mjóddinni 1974, en
ekki hefur verið staðiö viö það
kosningaloforð. En hönnun bygg-
ingarinnar hefur þegar kostað 20
miljónir og virðist hönnunin vera
atvinnubótavinna fyrir nokkra
gæðinga borgarstjórnarmeiri-
Sigurjón Pétursson sagði frá
ýmsum tillögum Alþýðubanda-
lagsmanna um fjáröflun til auk-
inna félagslegra framkvæmda.
Þar á meðal var tillaga um að
hækka kvöldsöluleyfi úr 50 þús-
undum i 200 þús. á ári og tillaga
um hækkun aðstööugjalda um
liðlega 200 miljónir. Þessar tillög-
ur hefðu verið felldar, og væri
augljóst að ihaldið bæri hagkaup-
manna meira fyrir brjósti en hag
barnanna.
Leiðinleg borg
Sigurjón sagði aö tekist hefði i
tið ihaldsins að gera Reykjavik að
leiðinlegri borg. Ekkert væri gert
til að lifga upp á mannlifið, og
kvikmyndahús og sjónvarp væru
nánast eina dægradvöl Reykvik-
inga. -eös
Aðkallandi
yerkefni
í Breiðholti
Framfarafélag Breiðholts III
fer fram á eftirfarandi for-
gangshröðun verkefna i Breið-
holti III:
Málefni barna og ung-
linga.
Fjölga þarf dagvistunar-
stofnunum, þ.e. leikskólum,
dagheimilumog skóladagheimil-
um.
Fjölga þarf starfsvöllum og
láta þá starfa lengri tima af ár-
inu en nú er gert.
Hraðað verði byggingu
iþróttahúsa fyrir Fjölbrauta-
skólann og HÓlabrekkuskóla.
Lokið veröi öörum áfanga
Hólabrekkuskóla fyrir næsta
haust.
Haldið verði áfram upp-
byggingu Fjölbrautaskólans
með fullum hraöa og öldunga-
deild verði komið þar á fót fyrir
nægta haust.
Haldiö verði áfram ung-
lingavinnu (13-15 ára) á sumrin
við uppgræðslu og trjárækt i
hverfinu og umhverfis það og
einnig viö frágang opinberra
svæða og aðra umhverfisvernd.
Lokið verði frágangi á al-
mennum leiksvæðum i hverfinu.
Athugaö veröi hvort ekki sé
nauðsyn á svonefndu athvarfii
Hólabrekkuskóla eins og i
Fellaskóla.
Reist verði æskulýðsheim-
ili, sem samkvæmt skipulaginu
á aö risa norðan við iþróttavöll-
inn.
Byggt verði vallarhús við
iþróttavöllinn þar sem iþrótta-
félagið Leiknir og e.t.v. fleiri fé-
lög hefðu aðstööu.
Sundlaugin verði tekin i
notkun sem allra fyrst.
Opinber þjónusta.
Fullkomin heilsugæslustöð
taki til starfa í hverfinu sem
fyrst.
Lögreglu- og slökkvistöð
verði reist i þessari 25 þús.
manna byggð.
Bygging Félags- og menn-
ingarmiöstöðvar hverfisins og
útibús Borgarbókasafnsins,
san risa eiga sameiginlega
austan Austurbergs, verði hafin
hið fyrsta.
Samgöngur
Lagðir verði greiöfærir
gangstigar milli Breiöholts-
hverfanna.
Endurskoöaðar veröi leiðir
strætisvagna i hverfinu.
Bæta við akreinum eða
endurbæta á annan hátt inn-
keyrslu á Reykjanesbraut úr
Breiðholti 1 og á Breiðholts-
braut úr Braöholti II.
Flýtt veröi eins og unnt er
tengingu Höfðabakka yfir i Ar-
bæjarhverfi.
Atvinnumál.
Fjölgað verði atvinnutæki-
færum i Breiöholti eða næsta
nágrenni, sérstaklega verði
reynt að fjölga halfsdags störf-
um.