Þjóðviljinn - 18.04.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.04.1978, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 18. aprH 1978 t ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13 SVALBARÐI Frá Svalbarfta. A myndinni ijátt Sassenfjftrftur og Tempelfjall Kolanámueyjar í Nor ður-íshafInu í kvöld berður sýnd sænsk heimildamynd um Svalbarða. Lýst er hinni sérstæðu þjóðrétt- arlegu stöðu eyjarinnar, sem Norðmenn ráða, og umsvifum Sovétmanna þar. Þýðandi og þulur myndarinnar, sem hefst kl. 20:30, er Eiður Guðnason. Svalbaröi eru margar eyjar, sem liggja I Atlantshafi milli 74. og 81. gráöu norftlægrar breiddar og 10. og 35. gráftu austlægrar lengdar. Svalbjarfti samanstendur af eyjunum og eyjaklösunum Spitsbergen, Björnöya, Hopen, Kong Karls Land og Kvitöja. 1 aftaleyjaklasanum, Spitsberg- en, eru fimm stórar eyjar og margar smærri. Stærst þeirra er Vestspitsbergen.enaftrar stærstu eyjarnar f Spitsbergen-klasanum eru Nordaustlandet, Barentsöya, Edgeöya og Prins Karls Forland. Eyjarnar risa stöftugt meir lir sæ, um 2,3 sentimetra á ári, vegna minnkandi þrýstings frá bráönandi heimskautajöklum. Einkenni eyjanna eru hinir háu og bröttu fjallstindar (spitsberg- en), sem þær draga nafn sitt af. Newton-tindur á Vestspitsbergen er þeirra hæstur. Stærstu eyjarn- ar eru aft mestu þaktar geysistór- um jöklum, sem ná niftur aft sjávarmáli og brotna þar niöur i isjaka. Strendur eyjanna eru mjög vogskornarog lengsti fjörft- urinn, Isfjorden, skerst % kiló- metra inn i vesturhluta Vestspits- bergen, Grófturinn er freömýrar- gróftur, einkum mosategundir, ásamt um 130 tegundum blóm- plantna og nokkrum runnagróftri. Loftslagift er heimskautaloftslag. Norftmenn fundu Spitsbergen árift 1194, en hollenski sægarpur- inn William Barents kom til eyj- anna árift 1596. A átjándu og nítjándu öld voru þar miklar hvalveiðar og seladráp. Hvölun- um var útrýmt og selum hefur mjög fækkaft, ásamt rostungum, isbjörnum, hreindýrum og refum. Ýmsir fuglar, þeirra á meftal æðarfugl og máfur, venja komur sinar til Svalbarfta, en afteins rjúpa og snæugla dveljast þar all- an ársins hring. Kol hafa verift grafin Ur jörftu á Svalbaröa siðan 1899, þegar bandariskt fyrirtæki hóf námu- vinnslu suftur af Isfjorden. Bæki- stöð þeirra, Longyear City, (sem nefnist Longyearbyen eftir 1916, þegar Norftmenn tóku vift rekstri námunnar) er stærsti bær á Sval- 7.00 Morgunútvarp. Veftur- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.00 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,.55: Séra Garftar borsteinsson flytur. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir les söguna „Gúró” eftir Ann Cath- Vestly (2). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Ann Griffiths leikur Hörpu- sónötu i Es-dúr op. 34 eftir Dussek:Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika „Imaginee II” fyrir selló og pianó eftir Georges Auric og Noktúrnu eftir André Jolivet/ Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu nr. 3 I d-moll fyrir fiðlu og pianó op. 108 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Vefturfregnir og fréttir. Tilkynningar. 14.30 Táningar; fyrri þáttur Umsjón Þórunn Gestsdóttir. 15.00 Miftdegistónleikar.Izumi Tateno og Filharmoniu- sveitin i Helsinki leika Pianókonsert eftir Einar Englund; Jorma Panula stjórnar. Filharmoniusveit- in i Stokkhólmi leikur Sere- nöftu i F-dúr fyrir stóra hljómsveit op. 31 eftir Wil- helm Stenhammar; Rafael Kubelik stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Pepp. 17.30 Litli barnatíminn. Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.50 Aft tafli.Guftmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Tónleikar. — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir,— Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Kréttaauki Til- kynningar. 19.35 Um veiftimál. Einar Hannesson fulltrúi talar um veiöilöggjöf og félagslegt starf aft veiftimálum. 20.00 Krá tónleikum i Dóm- kirkjunni 19. feb. sl. Tauno Aikaa leikur á orgel og Matti Tuloisela syngur. 20.30 Útvarpssagan: „Nýjar skulir” eftir Oddnýju Guft- mundsdóttur. Kristjana E. Guömundsdóttir les (2). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöng- ur: Einar Kristjánsson syngur islensk lög. Fritz Weishappel leikur á pianó. b. Þrjár mæftgur. Steinþór Þórftarson á Hala greinir frá torustuám i fjárstofni fööur sins. c. TileinkuaElin Guftjónsdóttir les nokkur hinna ljóörænni kvæfta Þoi- steins Erlingssonar. d. Stefnir landfræftileg þekk- ing einkum i suftur? Guft- mundur Þorsteinsson frá Lundi flytur þáttinn. e. Sjóvarnargarfturinn á Eyrarbakka. Pétur Péturs- son les frásögn Sigurftar Guöjónssonar frá Litlu-Há- eyri. f Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur nokkur alþýftulög, Söngstjóri: Jón Hlöftver Askelsson. Píanó- leikari: Sólveig Jónsdóttir. 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. Harmonikulög. Allan og Lars Eriksson leika. 23.00 A hljóftbergi, Atrifti úr söngleiknum „Boris Godúnov” eftir Alexander Púskin i enskri þýftingu Al- freds Hayes. Meft titilhlut- verkift fer Jerome Hines. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. ■ «■ 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Pólitiskur brennidepill i Norftur-tshafi (L) Sænsk heimildamynd um Sval- barfta, þar sem eru fimm byggðakjarnar án vega- sambands. Lýst er hinni sérstæftu þjóftréttarlegu stööu eyjarinnar, sem Norft- menn ráöa, og umsvifum Sovétmanna þar. Þýftandi Eiftur Guftnason (Nord- vision — Sænska sjónvarp- ift) 21.10 Sjónhending (L)Erlend- ar myndir og málefni. Umsjónarmaftur Sonja Diego. 21.30 Serpico(L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. 1 skugga dauftans. Þýftandi Jón Thor Haraldsson. 22.20 tþróttir (L) Umsjónar- maftur Bjarni Felixson. 22.50 Dagskrárlok. barfta, með um 1000 ibúa. Rúm- lega þúsund aftrir námamenn búa inöðrum þorpum, þ.á.m. eru Ny Alesund, Hiorthhomn, Barents- burgog Calypsobyen, sem öll eru á vesturströnd Vestspitsbergen, og Tunheim á Björnöya. Fyrir 1920 voru eyjarnar „einskismannsland”, en þaft ár fengu Norftmenn yfirráö þeirra meft alþjóftlegu samkomulagi. Samningur þessi komst i fram- kvæmd 1925, og veitir hann öllum þeim þjóftum sem hann undirrit- uftu rétt til aft hafa gögn og gæfti af auftlindum eyjanna. Sovét- menn nytja margar kolanámur á Svalbarfta en Norftmenn neituftu Sovétmönnum um leyfi til aft koma sér upp herstöft þar i lok siftari heimsstyrjaldarinnar, enda er tekift fram i hinu alþjóft- lega samkomulagi, aö ekki megi koma upp hernaöaraftstööu á Svalbarða. -eös PETUR OG VELMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson r& É^er ot!J pan'nn aá epast hvort var nú viturleo^ 3$ taka hann nneci ?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.