Þjóðviljinn - 22.04.1978, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 22.04.1978, Qupperneq 1
DWÐVIUINN Laugardagur 22. april 1978—43. árg. 82. tbl. Er íslenski fiski- fiotinn of stór? Sjá Fiskimál Jóhanns Kúlds á bls. 12 Bændafundur í Víðihlíö Fast aö hundrað manns sóttu bændafund Alþýðubandalagsins i Viðihlið i Vestur-Húnavatnssýslu. Umræður í sex tíma A sumardaginn fyrsta hélt Alþýðubandalagið almennan baendafund i félagsheimilinu Viði- hlið i Vestur-Húnavatnssýslu. Ragnar Arnalds, alþingismaður, setti fundinn með ræðu. Fram- sögumenn voru: Arni Jóhanns- son, kaupfélagsstjóri á Blönduósi, Eirikur Pálsson, bóndi á Syðri- Völlum i Kirkjuhvammshreppi Þórarinn Magnússon, bóndi á Frostastöðum i Skagafirði og Lúövlk Jósepss., aiþingismaður. FunSinn sótti fast að 100 manns, karlar og konur. Auk framsögumanna tóku 9 menn til máls og urðu umræður miklar og fjörugar. Stóð fundurinn til kl. 8 um kvöidið eða hátt i 6 klst. mhg Hreppsnéfnd Borgarness hunsar kaupránslögin Samdi við sitt fólk Verkamenn í Borgarnesi komnir meö bestu kjarasamningana 1 gær var undirritaður nýr kjarasamningur milli hrepps- nefndar Borgarness og Verka- lýðsfél. Borgarness um laun verkamanna sem vinna hjá Borgarneshreppi. Felur þessi samningur það i sér að gengið er að kröfum verkalýðsfélagsins, sem það setti fram i bréfi til hreppsnefndar fyrir nokkru, um að iaun séu ekki lægri en gildandi kjarasamningar kveða á urn. Formaður verkalýðsfélagsins, Jón Eggertsson, á sæti i hreppsnefnd. Þá felst einnig i þessum nýja samningi að starfsaldurshækkun kemur eftir 3 ár i stað 4ra áður og Atvinnurekendur á fundi með Verkamannasambandi íslands: Neita að taka tillit til þeirra lægstlaunuðu A tvinnurekendur neituðu algerlega að taka sérstakt tillit til hinna lægstlaunuðu á fyrsta við- ræðufundi þeirra með Verka- mannasambandi tslands i gær. Þetta kom fram i viðtali sem Þjóðviljinn átti i gærkvöld við Guðmund J. Guðmundsson, for- mann Verkamannasambands ts- lands. Fundur þessi var haldinn að beiðni Verkamannasambandsins um sérviðræður við atvinnurek- endur. Af hálfu verkamanna sátu fundinn samningamenn VMSt, en af hálfu atvinnurekenda fulltrúar frá Vinnuveitendasambandi ís- lands og frá Vinnumálasambandi samvinnufélaganna. Við spurðum atvinnurekendur fyrst að þvi, sagði Guðmundur, hvort afstaða þeirra til verka- manna og annarra láglaunahópa værihinsama og fram hefði kom- iðhjá þeim gagnvart hærra laun- uðum aðilum, eða hvort þeir væru reiðubúnir til þess að greiða verkamönnum og öðrum lág- launamönnum fullar verðbætur á laun, eðasambærilegkjör við það sem samningar kveða á um. Það er skemmst frá þvi að segja að atvinnurekendur margsögðu að þeir vildu ekkert sérstakt tillit taka til hinna lægstlaunuðu. Þeir hefðu einfaldlega ekki efni á þvi að borga hærra kaup. Um þetta snerust viðræðurnar, auk þess sem menn voru með allskonar röfl um að þeir vildu nú gjarnan borga hærra kaup ef aðrir borg- uðu þaö fyrir þá. * Viðlögðum til, sagði Guðmund- ur ennfremur, að fyrst svona væri lai yrði málinu visað til sáttasemj- ara. Þá báðu atvinnurekendur um frest. Við neituðum að veita slikan frest af okkar hálfu nema um skamma stund og var sæst á miðvikudaginn kemur. Sögðust þeir vilja „athuga málið” fram að þeim ti'ma. Guðmundur sagði það athyglis- vert að á fundinum hefði formað- ur Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna haft nákvæmlega Almennar Tryggingar, tryggingafélag skuttog- ara Raufarhafnarbúa, hefur ákveðið að taka til- boði hoilensk-bresks fyrirtækis um viðgerð á Rauöanúpi. Tvær sam- steypur islenskra málm- iðnaðarfyrirtækja fengu litið sem ekkert ráðrúm til þess að bjóða á móti i verkið. Stálsmiðjunni h.f. sömu afstöðu og Vinnu veitenda- sambandsmennirnir. Sama dag eða daginn áður hefði vara- formaður Vinnumálasambands- ins hins vegar skrifað unijir samninga við verkamenn i Borg- arnesi. (sjá annars staðar á sið- unni). Það verður fróðlegt að sjá hvor hefur betur formaður eða varaformaður Vinnumálasam- bandsins, sagði Guðmundur að lokum. hefur nú verið falið að þétta skipið, en síðan verður þvi siglt til Bret- lands eða Hollands. Guðjón Jónsson, formaður Sambands málmiðnaðar- manna, sagði i gær að hér væri um vitaverð vinnubrögð að ræða. „Vinna hjá málmiðaðar- mönnum á Reykjavikursvæðinu hefur stöðugt verið að dragast saman frá áramótum. Sem Vidgerd á Raudanúpi erlendis Óverjandi Þegar verkefnaleysi blasir við fjölda málmiðnaðarmanna, segir Guðjón Jónsson að auki var samið um séVstaka hækkun til þeirra lægst launuðu. Þar með hefur hreppsnefnd Borgarness hafnaö algerlega kaupránslögum rikisstjórnar- innar og meira en það, verka- menn hjá Borgarneshreppi eru komnir með bestu kjarasamn- inga á landinu. Halldór Brynjúlfsson, hrepps- nefndarfulltrúi Alþýöubanda- lagsins i Borgarnesi sagði að þessi nýi samningur heföi veriö samþykktur samhljoða I hrepps- nefndinni. Fyrsta árið..... Eftirlár ....... Eftir 4ár (3árnú) Sé miðað við kjaraskerðingar- lögin frá 1. mars, felur hækkunin i sér 5,185% hækkun á byrjunar- kaupi, 7,299% hækkun á kaupi eftir eitt ár og 8,727% hækkun á kaupi eftir 3 ár (4 ár áöur). Meðal þeirra hreppsnefndar- dæmi má taka að skipavið- gerðadeild Héðins hefur verið þvi sem næst verkefnalaus og i Stálvik er nýsmiði að ljúka og engin umsamin verkefni fram- undan. Það var ljóst að meginmál Raufarhafnarbúa var að fá meö einhverjum ráðum viögerð á togaranum á mettima. Islensk málmiðnaðarfyrirtæki brugðu við hart og mynduðu tvær sam- steypur til þess að bjóða i við- gerðina á Rauðanúp. Um leiö var rokið i það að gera vakta- vinnusamning milli þessara fyrirtækja og Félags Járniðn- aðarmanna, svo hægt væri að vinna á stöðugum 10 tima vökt- um við viðgerðina. Héðinn, Stálsmiðjan og Ham- ar voru aðilar að annarri sam- steypunni en Stálvik, Dráttar- brautin i Njarðvik, Bátalón og Dröfn i hinni. Siðarnefndu sam- steypunni tókst að koma sinu tilboði á framfæri, en þeirri Sem dæmi um áhrif þessa nýja samnings á laun, má nefna að kaup samkvæmt þriðja taxta hækkar eins og segir hér að neðan, og er þá miðað viö dag- vinnukaup: Lögin frá 1. mars: .. 675 ... ... 685 ... ... 699.... Nýju Samn- samning- ingar: arnir ... 709 ....... 710 ... 720 ........735 ... 734 ........760 manna sem samþykktu þessa samninga er Ölafur Sverrisson kaupfélagsstjóri, varaformaöur Vinnumálasambands samvinnu- félaganna og stjórnarmaöur i aðalstjórn SIS. S.dói fyrrnefndu ekki. Til þess var ekkert svigrúm gefið.” Guðjón Jónsson sagði enn- fremur að sér væri stórlega til efs að takast mætti að gera við skipið á skemmri tima erlendis en hér heima. Gert væri ráð fyrir 21 degi i skipasmiðastöð ytra, en þar við bættist siglingin utan og út og svo örugglega minniháttar lagfæringar hér heima. 1 tilboði frá Stálvik og fleirum var miðað við 6 vikna viðgerðartima. en timi vannst ekki til að ljúka endanlegum frágangi á þvi. Guðjón sagöi aö lokum að málið hefði verið kynnt iönaðarráðherra i gær. Hér væri um atvinnu handa fjölda manns að tefla á timum þegar verkefnaskortur væri hjá málmiðnaöarfyrirtækjum. Óverjandi væri þvi meö öllu aö rasa um ráð fram i málum sem þessum og gefa ekki islenskum fyrirtækjum færi á að skila full- frágengnum tilboðum eins og unnið hefði verið að af kappi. -ekh 1 ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i i ■ I J

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.