Þjóðviljinn - 22.04.1978, Page 5

Þjóðviljinn - 22.04.1978, Page 5
Laugardagur 22 aprO 1078 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Dósabakkar meö tlvolisniði voru vinsselir Sumarið gekk í garð með blíðviðri: Miðbærinn Eins og sjá má af þessari mynd var glfurlegt fjölmenni samankomiö f miöbænum (Myndir tók Leifur) fylltist af fólki Blessaö sumarið gekk i garö meö sól og bliðu að þessu sinni. Skátar efndu til dálitils karnivals i miöbænum i Reykjavik á sum- ardaginn fyrsta og þar sannaðist hversu fólk hefur mikla þörf fyrir að koma saman, sýna sjálft sig, skemmta sér og sjá aðra. Miðbærinn fylltist af fólki svo að annað eins margmenni hefur ekki sést á þessum degi áður. Skátar vorumeð dagskrá á þrem- ur pöllum samtimis i miðbænum ogauk þess önnur skemmtiatriði svo sem skotbakka, spákonur, boltaspil veðbr autino .fl. Steinþór Ingvason framkvæmdastjóri Skátafélags Reykjavikur sagði i samtali við Þjóðviljann i gær að skátar vildu frekar vera virkir þátttakendur i skemmtuninni með þessum hætti i stað þess að vera eingöngu áhorfendur. -GFr. Trltiltoppakvartettinn skemmtir á Lækjartorgi Starfsmannafundur hjá Samvinnuferðum og Landsýn. Fyrsta úthlutun úr Minningarsjóði um Barböru Árnason Hrólfur Sigurðsson Miðvikudaginn 19. april s.i. var i fyrsta sinn úthlutað styrk úr M inningársjóði um Barböru Arnason. Sjdðurinn var stofnaður af Magnúsi A. Arnasyni, iistmál- ara, eftirlifandi eiginmanni Barböru, og syni þeirra Vifli, að aflokinni yfirlitssýningu á verk- um listakonunnar árið 1976. Það var Hrólfur Sigurðsson listmálari, sem hlaut styrkinn að þessu sinni og var nafn hans dregið Ur nöfnum 20 umsækjenda. Magnús sagði, við styrkveit- inguna, að þeir feðgar, hann og Vi'fili, heí'ðu ákveðið að stofna sjóðinn með ágóðanum sem varð af yfirlitssýningunni og nám sjóðurinn við stofnun einni miljón króna. Honum var einkum ætlað það hlutverk að styrkja islenska myndlistarmenn til utanfarar og voru að þessu sinni veittar 300 þúsund kr-ónur. Sagðist Magnús vona að það yrði föst venja að veita úr sjóðn- um 19. april ár hvert, á fæðingar- degi Barböru, en hún var fædd 1911. Barbara Árnason var starfandi hér á landi i hart nær 40 ár, og sagði Magnús að þau hjón hefðu um árabil veitt svipaðan styrk, og hér um ræðir, úr eigin vasa en orðið að leggja það af þegar peningaflóðið og verðbólg- an var orðin svo mikil að allt drukknaði i þvi. I stjórn sjóðsins eiga sæti þeir listarmanna, Hjörleifur Sigurðs- son, listmálari —IGG. I Landsyn og Samvlnnuferdir .. ..........•••-. .:. .-. """. -■■■ .-. ^. Fjölbreytni í J úgóslavíuíerðum Feröalög hafa margvíslegan tilgang Sumarleyfisferðir Landsýnar til Júgóslaviu hafa notið æ meiri vinsælda hin siðari ár. Landsýn og Samvinnuferðir sem nú starfa í nánu samstarfi bjóða i súmar uppa' fjölbreytilegri Júgóslaviu- ferðir en áður, auk þess sem sum- arleifisstaðurinn Portoroz við Adriahafið verður miðstöð fyrir lengri og skemmri ferðir til ná- grannalanda. Ferðist og megrist Undir heitinu „Ferðist og megrist” auglýsa Landsýn og, Samvinnuferðir nú heilsubótar- og megrunarferð til Portoroz. Þar er rekin þekkt heilsubótar- stöð, þar sem margir Islendingar hafa fengið bót við liðagigt, asma og soreasis. Nú hefur stöðin tekið upp megrunaraðferð með tiu daga meðhöndlun. Hún byggist á reglulegu lækniseftirliti. likams- æfingum og eyrnarstungum með nálum, sem sagt er að dragi úr matarlyst. Venjulega þyngjast menn i sólarlandaferðum en i heilsubótarstöðinni i Portoroz er algengt að fólk léttist um eitt kiló á dag.Viðbótarverð fyrir megrun- arferð er kr. 25 þúsund og fæst auka gjaldeyrisskammtur til fár- arinnar gegn læknisvottorði. Ferðist og fræðist Utidir heitinu „ferðist og fræð- ist” bjóða Landsýn og Samvinnu- ferðir nú fram sjö daga ferð um Jógóslaviu i samstarfi við verka- lýðshreyfinguna á Islandi. í ferð- inni eru heimsótt fyrirtæki og vinnustaðir og leitast við að fræð- ast um.hagi fólks i Júgóslaviu, en þar búa 20 miljónir manna af sex þjóðernum. Stjórnarfar i Júgó- slaviu er um margt athyglisvert m.a. vegna valddreifingar sem stefnt er að i stjórn atvinnulifsins. Sjálf fræðsluferðin tekur sjö daga og er islenskur fararstjóri með i förinni. Ferðin i heild tekur 21 dag og er dvalist i Portoroz afganginn af timanum. Lagt verður af stað 17. mai. Sóiarferð til fimm ianda. Portoroz er vel i sveit sett og þaðan er stutt i önnur lönd og merka staði. 10. ágúst bjóða Samvinnuferðir og Landsýn uppá þriggja vikna ferð til Júgóslaviu, Austurrikis, Þýskalands, Sviss og ttaliu. Upphafspunkturinn er fjögurra daga dvöl i Portoroz en þaðan er siöan ekiö i loftkældum langferðavagpi að Bledvatni á fimihta degi, og siðan liggur leíö- in til Austurrikis tSalzburgar), þrjáVdaga er staðnæmst i Miin- chen, höfuðborg Bæjaralands, þá er ekið til Sviss (Zurich) og eftir viðdvöl þar haldið til Milanó og Feneyja á ítaliu. Ferðinni lýkur svo með vikuafslöppun i sólinni i Portoroz. Septemberdagar á italiu önnur þriggja vikna ferð hjá Landsýn og Samvinnuferðum hefst 31. ágúst og nefnist „Septemberdagar á Italiu”. Fyrst er þremur dögum varið i Portoroz, en siðan haldið með langferðabil i 15 daga ferð um Italiu með viðkomu i Bologna. Florenz, Róma, Pescara við Adriahaf og baðstrandarbænum Rimini. Siglt er til Elbu, þar sem Napóleon keisari var hafður i haldi 1814-15komið við i dvergrik- inu San Marino og Italiuferðinni lýkur með F’eneyjarápi. Siðustu þrjá dagana er svo aftur dvalist i Portoroz. Auk þessara sérferða með Portoroz sem upphafspunkt eru Landsýn og Samvinnuferðir með margar ferðir i sumar eingöngu til þessa baðstaðar við Adriáhaf- ið. Innifalið i öllum ferðum er hótel. morgunmatur og kvölú matur. Eysteinn Helgason. frar.; kvæmdastjóri Samvinnuferða t,,_, Landsýnar, sagði á fundi fréttamönnum i vikunni að undv tektir fólks við valkostina i Ju,. slaviuferðum sýndu að siie. fleirí óskuðu eftir meiri f; breytni og nýjum áfangastöðum . suinarleyfisferðum sinum á é. lenda grund.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.