Þjóðviljinn - 22.04.1978, Síða 11

Þjóðviljinn - 22.04.1978, Síða 11
Laugardagur 22 april 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Rætt viö Finn- boga Eyjólfsson sölustjóra hjá Heklu llekla er ineft vandaðan syningarbás á ncöri hæft sýn- ingarinnar Auto ’78. Þar gcfur aö lita inarga glæsilega vagna. Okkur iangaöi til aft forvitnast öriitift uin þessa bila og tókum þvi tali Finnboga Eyjólfsson verslunarstjóra hjá Hekiu h/f. Okkur lék mest forvitni á aö fræöastum þann nýjasta frá Audi og ber hann nafnið Audi 100 Avant. „Það er rétt hann er splunku- nýr þessi” sagði Finnbogi. „Hann hefur ákaflega fjölþætt notagildi þvi það er hægt að leggja niður aftursætin. Hann er 115 din hestöfl, en er einnig fáan- legur með fimm strokkavél og er 136 hestöfl.” Hvert er verð bilsins? „Það er nú erfittað segja til um það nákvæmlega. Það er þannig að þessar verðskrár sem gefnar eru út breytast dag frá degi. Ég viðurkenni það fúslega að þær bifreiðar, sem Hekla selur eru töluvert dýrar en þær eru svo sannarlega hverrar krónu virði. Þetta er alltþýsk gæðavara. Sem dæmi um það get ég sagt þér að Volkswagen Derby. Sparneytinn, öruggur á vegum úti, sem sagt góftur bíll fyrir islenskar aftstæftur. Ljósmynd Leifur. sætin i Audi 100 eru hönnuð i sam- ráði við lækna með sérstöku tilliti til gigtar.” Hvernig gengur salan? „Salan hefur verið alveg þokkaleg. Þessir bilar sem Hekla selur eru flestir framhjóladrifnir og það er mikill kostur. Það er greinilegtá ölluaðökumenn i dag velja mun fremur framhjóla- drifna bila. Þeir eru mun öruggari i' akstri. En sérstaklega höfum við lagt áherslu á Volkswagen Golf. Hann nýtur gifurlegra vinsælda hér og til merkis um það hversu góður hann er, þá get ég frætt þig um það að Bilaleiga Loftleiða hefur nú tekið hann i noktun i stað bjöll- unnar. Það virðist vera útbreiddur misskilningur að hætt sé framleiðsla á litlu Volkswagen- bilunum, sem venjulega ganga undir nafninu „bjallan”. Það er ekki rétt, þvi hann er ennþá framleiddur i Mexikó undir sér- stöku þýsku eftirliti.” Ert þú ekki ánægður með sýn- inguna? „Jú, og það eru s vo sannarlega fleiri en ég. Það hafa komið til min hér t.d. Bandarikjamenn og þeir eru yfir sig hrifnir af sýn- ingunni. Þeir hafa sagt að i Bandarikjunum finnist ekki jafn glæsilegar bilasýningar sem þessi,” sagði Finnbogi i Heklu að lokum. SK Audi 100 er ný týpa frá Heklu. Hér stendur Finnbogi Eyjóifsson hjá einum slfkum. Hekla med nýjan n:/ Golfinn vekur ávalit hrifningu. Nú hefur Bflalciga Loftleifta tekift þá i sinar raftir. Spurt á Auto ’78 Margrét Björnsdóttir rit- ari: ,Þetta er að minu viti mjög góft sýning. Þeir eru margir bílarnir sem mig langar i en ég held aft ég sé einna mest skotin i Lada Sport jeppanum eins og er.” Óli Jörundsson mjólkurbil- stjóri: „Ég hef nú ekki getað skoðáft sýninguna vandlega þar sem ég á nú þegar að vera mættur i ferm- ingarveislu. En mér finnst þessi sýning samt mjög góð og mikið i hana varið. Mér finnst bilarnir hjá StS fall- egastir hér. Ég hefði ekkert á móti þvi aft aka héftan á Chevrolet Novo t.d.” Albert Guðmundssor nemi: „Ég er mjög ánægður meft þessa sýningu og finnst hún frá- bær i alla staði. Minn eftirlætisbill hér er To- yota Crown 2600 Super Salon. Ég er með Toyota dellu og hefði ekk- ert á móti þvi að eignast einn slik- an.” Sjöfn Sveinsdóttir húsmóð- ir (ekki bara húsmóðir) „Mér finnst þessi sýning góð i alla staði” Þeir eru margir bilarnir hér sem mig langar til að eignast en mest langar inig i þann stærsta frá Vökli Plimouth Volare stati- on. Hann er mjög laglegur. Gunnar Magnússon hús- gagnasmiður: „Mér list mjög vel á þessa sýningu. Hún er mjög vel úr garfti gerð finnst mér. Helst af öllu hér vildi ég eiga nýja Bronco jeppann. Hann er mjög girnilegur og ekki bætir það úr að ég er með algjöra Bronco- dellu. Heimir Gunnarsson nem : „Mér list mjög vel á þessa sýningu og það er greinilegt að til hennar hefur verið vandað. Helst af öllum bilum hér vildi ég eiga Lincoln Continental bil- inn. (12 miljón króna bilinn hans Kjartans Sveinssonar, tæknifr.). Hann er stórglæsilegur i alla staði.” Hvemig líst þér á sýninguna og hver er þinn draumabill?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.