Þjóðviljinn - 22.04.1978, Page 14

Þjóðviljinn - 22.04.1978, Page 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22 april 1978 Reíknistoia Bankanna auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Stöðu yfirkerfisfræðings 2. Stöðu yfirforritara Óskað er eftir umsækjendum með a.m.k. 4—5 ára reynslu i kerfishönnun og/eða forritun. Auk þessa er æskilegt að umsækjendur hafi bankamenntun, stúdentspróf, við- skiptafræðipróf, eða tilsvarandi. Laun samkvæmt launakerfi bankamanna. Skriflegar umsóknir sendist Reiknisstofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, simi 44422, fyrir 28. april 1978. Umsóknareyðublöð liggja frammi i skrif- stofu Reiknistofunnar. Kópavogskanpstaftnr FH KIÖRSKRA til alþingiskosninga í Kópavogi, sem fram eiga að fara 25. júni 1978, liggur frammi almenningi til sýnis i bæjarskrifstofunni i Kópavogi frá 25. april til 23. mai 1978 kl. 9.30 til 15, mánudaga til föstudaga. Kærur vegna kjörskrár skulu berast skrif- stofu bæjarstjóra eigi siðar en 3. júni 1978. 21. april 1978 Bæjarstjórinn i Kópavogi Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum og skápum, bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur um breytingar á innréttingum. Við önn- umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og inni. Verkið unnið af meisturum og vönum mönnum. Trésmíðaverkstæðið Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613 Blikkiðjan Asgarði 1, Garðabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 i------------------ í Aðamindur Búnaðar- j sambands Eyjafiarðar Aöalfundur Búnaöarsamb. Eyjafjarðar var haldinn á Hótel KEA 21. og 22. mars s.l. Rétt til setu á fundinum hafa fulltrúar hinna einstöku búnaöarfélagá á sambandssvæðinu. Voru fulltrúar mættir frá öllum féiög- um nema einu. 1 stjórn sam- bandsins eru nú þessir menn: Formaður Sveinn Jónsson, Káifsskinni, varaformaður Birgir Þórðarson, öngulsstöð- um, ritari Arnsteinn Stefánsson, Stóra-Dunhaga, með- stjórnendur Sigurgeir Garðars- son, Staðarhóli og Haukur P Halldórsson, Sveinbjarnar- I gerði. | Skýrsla stjórnar. Fram komu i skýrslum | stjórnar og starfsmanna ýmis ■ atriði um starfsemina á liðnu I ári. B Skýrslufærðar kýr á sam- I bandssvæðinu eru 5584 og er það ■ um 86% af öllum kúm á I svæðinu. Meðalnyt fullmjólka a kúa var árið 1977 4085 kg. Mest innlegg eftir árskú hafði ■ Kristinn Sigmundsson bóndi ■ Arnarhóli, öngulsstaðahreppi, I 5256 kg. Skýrslur héldu 180 bú. ■ 633 kýr á svæðinu mjólkuðu yfir | 5000 kg. m 1 sauðfjárræktarfélögum eru ■ nú 109 félagsmenn með 11327 J skýrslufærðar ær. Meðalafurðir ■ eftirána voru 24,8 kg. af kjöti og 1 lömb til nytja urðu 158 eftir 100 " ær. Mestar afurðir eftir ána hafði ■ Arni Magnússon, Akureyri, 24,1 I kg. en af þeim, sem voru með - yfir 100 ær á skýrslu hafði | Hreinn Kristjánsson Hrishóli, ■ Saurbæjarhreppi mestar afurö- I ir eftir ána eða 32 kg. J Framkvæmdir hjá bændum ■ varðandi byggingar og ræktun ■ voru svipaðar og á árinu 1976. j Mest ræktun hjá einstökum | bónda var hjá Jóni Stefánssyni, ■ Munkaþverá, öngulsstaða- I hreppi, 10,3 ha. ■ Tillögur H Miklar umræður urðu um ■ kjara- og framleiðslumál ' bændastéttarinnar og lagt til J að: 1. Komið verði á kvótakerfi ■ sem stjórntæki á framleiðslu. | Yrðu þar lagðar til grundvallar ■ lögbýlisjarðir og kvóti miðaður I við framleiðslu 3ja undanfar- " inna ára. 2. 10% útflutningskvóti verði ■ áfram i gildi. Komi til verulegs I samdráttar i framleiðslu af I völdum harðæris verði það fjár- ■ magn einnig til ráðstöfunar þó I svo að ekki þurfi að nýta það til ■ greiðslu á útfluttum landbún- ■ aðarafurðum. 3. Styrkir og lán til landbún- ■ aðar verði einnig notað til þess ■ að hafa áhrif á framleiðslu- J stefnur i landbúnaði. Verði þar | um misjöfn lán og styrki að ■ ræða eftir þvi sem talið væri I hagkvæmt i framleiðslu land- m búnaðarafurða. Þá verði einnig ■ tekið til athugunar hvort ekki ■ verði hagkvæmt að greiða hluta ■ framleiðslutekna bóndans sem I beina greiðslu, óháð ? framkvæmdum. | 4. Verðtrygging landbúnaðar- ■ vara nái aðeins til framleiðslu á I lögbýlum. 5. Unnið verði að lækkun ■ framleiðslukostnaðar á frum- ■ stigi framleiðslunnar. 6. Reiknaður verði út verð- I lagsgrundvöllur fyrir hverja ■ búgrein fyrir sig. 7. Samfara kvótakerfi verði ■ siðan unnið að framleiðslu- ■ skipulagi fyrir einstök héruð og [ landið i heild. Þá voru og samþ. eftirfarandi ■ tillögur: J 1. „Aðalfundur Búnaðar- | samb. Eyjafjarðar 1978 fagnar ■ nýlega gerðri samþykkt Bún- I aðarþings um eflingu skjól- m beltaræktunar i landinu. Felur ■ fundurinn stjórn og ráðunautum ■ sambandsins að vinna ötullega að þvi að glæða og efla áhuga bænda á skjólbeltaræktun i hér- aðinu. Fundurinn telur að skjól- belti hafi bæði hagfræðilegt og menningarlegt gildi, auk þess sem telja verður mannúðlegt að auka skjól fyrir búpening. 2. Fundurinn... skorar á Byggingastofnun landbún- aðarins að sjá til þess, að mats- verð landbúnaðarbygginga til lántöku verði sem næst kostnað- arverði hverju sinni, en þar hef- ur skort verulega á undanfarin ár. 3. Fundurinn ...itrekar tilmæli sin frá aðalfundi 1977 til Aburðarverksmiðju rikisins, em að hún gefi bændum kost á garðáburði með efnamagninu 11-18-18. Verði þessi nýja tegund á pöntunarlista næsta haust. 4. Fundurinn beinir þvi til Framleiðsluráðs, að það sjái til þess, að öll framleiðsla á islenskri ull sé merkt og uppgef- ið i prósentum, hve mikið sé i vörunni af öðrum efnum, (erlendri ull, gerfiefni o.s.frv.) Einnig bendir fundurinn á þá hættu, sem nú er til staðar af samkeppni frá erlendum verk- smiðjum, er kaupa lopa og garn héðan. Þessi þróun getur orðið mjög alvarleg fyrir iðnaðarvör- ur úr islenskri ull. Þessvegna er full ástæða til að kanna það, hvort ekki sé ástæða til að banna útflutning á óunni ull. 5. Fundurinn litur mjög alvar- legum augum útbreiðslu fjárkláða i Húnavatnssýslum og álitur það ekki sæmandi bænda- stéttinni að láta fjárkláða ná Arið 1977 komu til mcðferðar hjá verslunaraðilum og dún- hreinsunarstöð 2.211 kg. af æð- ardún. Af þvi var flutt út 1.954 kg. fyrir 85.403 milj. kr. Innan- lands var selt frá verslunum 114 kg. fyrir 4.907.616 kr. með sölu- skatti. Heim voru send 143 kg. að útbreiðslu hér á landi á ný. Þvi skorar fundurinn á bændasam- tök og yfirdýralækni að taka föstum tökum framkvæmd og eftirlit með sauðfjárböðunum svo að takast megi að útrýma kláðanum til fulls. Fundurinn... vitir harðlega þann seinagang og tregðu, sem orðið hefur hjá Véladeild SIS varðandi útvegun nauðsynlegs viðbótarbúnaðar i mölunar- og heykögglavél þá sem B.S.E. hefur staðið fyrir tilraunum með. Það verður að teljast mjög ámælisvert ef tilraunir til aukn- ingar á notkun innlends fóðurs standa á vanefndum og áhuga- leysi innflutningsfyrirtækja. 6. Fundurinn... itrekar fyrri samþykktir B.S.E. frá aðalfundum 1976 og 1977 um breytingar á samþykktum Stéttarsambands bænda. Fund- urinn telur að sú þróun mála, sem varð á s.l. ári, sýni þörf breytinga á tengslum bænda við Stéttarsambandið og á starfs- háttum Stéttarsambandsfunda. Einnig vill fundurinn benda á nauðsyn þess, að Stéttarsam- band bænda og Búnaðarfélag Islands móti sameigirilega stefnu i skipulags- og framleiðslumálum landbúnað- arins og geri ráðunautaþjónust- una virka i framkvæmd þeirrar samræmdu stefnu. Til að tryggja eðlilega endurskoðun og aðlögun stefnunnar að breyting- um á markaðsskilyrðum, verði komið á skipulegu samstarfi bændasamtakanna til umræðu og endurskoðunar stefnunnar. —mhg verðmæti 6.134.557 kr. með sölu- skatti. Samtals gefa þessi 2.211 kg. 96.445.173 kr. I þjóðarrekstur eða að meðaltali á jörð, (en dún- tekjaer á 270 jörðum), 8,2 kg. af hreinsuðum dún að verðmæti Æðardúnn fyrir 96.445.173 kr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.